Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Page 14
Höfuðborgarsvœðið svonejnda er orðið ein samjelld heild, hvað sem líður skiptingu þess í 6—7 sveitar- félög. íbúar þessara sveitarfélaga sœkja vinnu þvers og kruss en auð- vitað fyrst og fremst til Reykja- víkur og í höfuðborginni sjálfri er miðstöð alls menningarlífs. Stöku sinnum er rætt um, að eðlilegt sé að sameina sveitarfélögin á höfuð- borgarsvœðinu í stœrri heildir en slíkar hugmyndir hafa ekki fengið verulegan byr. Á hinn bóginn virð- ist full þörf á því að samræma ým- is konar stjórnsýslustarfsemi og op- inbera þjónustu í þessum sveitarfé- lögum íbúum þeirra til hagsbóta. Það fyrst.a sem, menn reka augun í er innhe.imt.a. ýmiss konar opin- berra gjalda. 1 Reykjavík er starf- andi Gjaldheimta, sem innheimtir skatta til ríkisins, útsvar til Reykja víkurborgar og sjúkrasamlagsgjöld fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur. 1 öllum hinum sveitarfélögunum er þessi innheimtustarfsemi þrískipt. Hvert þeirra um sig, Kópavogur, Seltjarnarneshreppur, Garðahrepp- ur, Hafnarfjörður og Mosfells- hreppur hafa sérstakt sjúkrasam- lag og þangað verða íbúar þessara sveitarfélaga að fara til þess að greiða sjúkrasamlagsgjöld. Sveitar- Ístjórnirnar á hverjum stað inn- heimta útsvör en bœjarfógetinn í Kópavogi og bœjarfógetinn og sýslu maðurinn í Hafnarfirði innheimta þinggjöldin. Ýmsar hugmyndir hafa J verið uppi um að sameina þessa i innheimtustarfsemi en þœr hafa ekki komizt í framkvæmd. Reynsl- an af starfsemi Gjaldheimtunnar í 1 Reykjavík er ótvírætt í þá átt, að l það er borgarbúum til hagsbóta, að I innheimtan fari fram á einum stað , en ekki þremur og þess vegna er fyllsta ástœða til að því fordæmi verði fylgt í nœrliggjandi sveitar- félögum, annað hvort á þann hátt að sameiginleg gjaldheimta sé fyrir allt höfuðborgarsvœðið eða önnur skipting, sem þykir heppilegri. Rafvœðing á höfuðborgarsvœðinu er glöggt dæmi um skipulagsleysi í þessum efnum. Seltjarnarneshrepp- ur, Mosfellshreppur, Kópavogur og hluti Garðahrepps fá rafmagn frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur en Rafveita Hafnarfjarðar sér Hafnar- firði og hinum hluta Garðáhrepps fyrir rafmagni. íbúar Garðahrepps greiða því rafmagnsreikninga til tveggja aðila og það sem meira er, gjaldskrá þeirra er ekki sú sama. Um þessar mundir greiða þeir íbú- ar Garðahrepps, sem fá rafmagn frá Rafveitu Hafnarfjarðar hærra rafmagnsverð, en þeir, sem fá raf- magnið frá Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Stundum hefur þetta verið á hinn veginn. Á sviði heilbrigðisþjónustunnar er heldur ekki um nœgilega sam- rœmingu að rœða. Reykjavíkur- borg hefur byggt myndarlegt sjúkrahús og þar er rekin slysavarð stofa. Ef íbúar nærliggjandi sveitar félaga koma á slysavarðstofuna greiða þeir hœrra verð en Reyk- víkingar en fá það að vísu endur- greitt í viðkomandi sjúkrasamlagi, ef þeir leggja það á sig að hlaupa á m illi þessara stofnana. Sum sveitarfélögin á höfuðborgarsvœð- inu hafa algjórlega sloppið undan þeirri fjárhagslegu byrði að koma upp sjúkráhúsum og getur það tœplega tálizt sanngjarnt gagnvart þeim, sem ráðizt hafa í byggingu sjúkráhúsa og er þá aðallega átt við Reykjavíkurborg. Á sumum sviðum hefur tekizt samstarf, t.d. í sambandi við slökkvilið. Kópavogur, Seltjarnar- neshreppur og Mosfellshreppur njóta þjónustu Slökkviliðs Reykja- víkur og greiða ákveðinn hluta af rekstrarkostnaði þess. Garðahrepp- ur nýtur slökkviliðsins í Hafnar- firði. Miklar umrœður hafa farið fram um hitaveitu á þessu svœffi en þær hafa ekki komAzt á það sjálf- sagða stig að Hitaveita Reykjavík- ur verði efld og taki að sér að leggja hitaveitu í öll nágranna- sveitafélögin Nú er svo komið að gagnkvæm réttindi erú i gildi milli iðnmeistara á þessu svæði þannig að búsetan skiptir ekki lengur máli en þannig var það áður fyrr. Hins vegar er höfuðborgarsvœðinu tví- skipt í sambandi við leigubifreiða- þjónustu, þannig að leigubifreið frá Reykjavík má ekki taka far- þega á götu í Hafnarfirði og öfugt, auk þess sem sérstök gjaldskrá er í gildi, ef farið er milli þessara svœða. Ekki er hægt að segja, að sérstök vandkvœði hafi komiff upp í sam- bandi við skólamál, en þó er aug- Ijóst, að lítil sveitarfélög geta tœp- lega komið upp fullkominni kennslu fyrir afbrigðileg börn, ef þau eru ein um það, einfaldlega vegna þess, að afbrigðileg börn eru það fá í smœrri sveitarfélögum. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru í sambandi við ýmiss konar opinbera þjónustu og stjórnsýslu á höfuðborgarsvœðinu. Búast má viff, aff margt frófflegt mundi koma í Ijós, ef málið vœri skoðað nánar en hér hefur verið gert. Hins vegar er augljóst aff á þessu sviffi er mik- ið starf óunniö. Margbrotnu kerfi hefur verið komið upp, sem gœti verið einfalt. Sjálfsagt er þess langt að bíða, að grundvöllur skapist fyrir sameiningu svevtarfélaganna á þessu svœði en það hlýtur að vera krafa ibúanna a höfuðborgarsvæð- inu, að hvers kyns þjónusta og stjórnsýslustörf verði samrœmd öllum til hagsbóta. Styrmir Gunnarsson. ________________________ Hi/* KEiK- II? KoMf? Hús- •PÝK KVfc'M- /VflfN SK-.' sr. & U<75K- l'lRT HRfl- VENVI IflMfllT. PMJ>- / tf*' UflRÐ- Tv\RT- IUN1 ÍOT' INM miffí Vrt' LBLEOJ SPiL ues V / HÐVLi- HHÖ- rruR- IMN f J .. |» L1'! IHr —* 1, a i ru ✓ f?l T- h'rtt- URlNF1 'BR sríe ‘ilÁt 1/ jTRatA- EPfS' MIKH- S'IKI áfíeiú- IR fl'o ' F£Ri>- IRHHR • MflÐMll Hv’itO- |R ; ► ÚLOINM MVNNI 1 Sk ir SKv'Tfl HlNOffl RÐ- áfWá CtRfcbí- MET 1 LetfiS t Fuu-r fuNV Siak- PRQ MÓL- U£F- 1 (0 N möú UölKflR 4>« INímmh Fé'íHA jrpflu- MUR MFUN £t ttbpuQ serru BT- , t-n itits MTO Öýti VFÍT' IR (AfC^ ■ byeiN- tLLUd 1 77 £7 tt srim Y/ETH HflAN' BÐUR fít HfNfl r ii- Kfteu- R R HHF M ETR 5KIPÍ? ni-ðuk muR HCjS- !><SfíQ BF- KlMUM F UáL- HR Hl££> se Fun $nns> WIPP- ud- 1 MN Rúí-i l'eu- NR&B- IMM SKoR- pýR •t-BEiHi* ftt> • » KUÐ' UN£1- uR £MP- IK6 FflMH- FIIKliR zewi, tfínm- f/ftFN ít-'flT FUhL SKRm Ceir SrnFyR MKVC- UR W^' r<w- LTfi 0 vV / d? Lausn á sí&ustu krossgátu <T váf z U) \S)'. u. j cc u < u — C*. •X- <r Ul ctr Or #4: • — A4 a. P z U) £ z Q 3 <K « £ - V 04 ff <r 14. >3 <r - ■ 1 £ z œ - eí § 11 ■z. tr s* vl '< VJ a -A- Qí 1 5* J <E v3 <E 3 z. <r u. <r “55 oíi X <r 5 ,ö3 J 0 i- ,o*í 04 3 j J VI 2 3Í 3 <t i: bl -4 V3 * -O j .<■ <A 04 <r <r MJ ó: h <r Corft < h <r ‘5 S \n 3 ‘í' - 0Í c*. _) h (S js|| <r o 3 b 3 04 I J £ Ík 3 IH O h - z 3 3 bs vj *4 <r \ IC J U) vjr <r - £5* <r < z vj cc 04 z 5* §5 A <t Z 3 £ M V*. X. % Svli- w3{* b ,04 U) - $ 04 .- eí 5 fe od cc v> m £ VJ > ciíS r-> <C J' 'kM o sl - <E -J 3 2f aí <r vA .(X -=C 1- iq z «4 J <E rZ 'o <t |4i h - 04 tc 04' “3f <r o 'z. <c .1! 5 S v» £ "o: Qr 04 % - j Æ (=> U- j o »- - te. 3 04 $ o <4 £ Il J o -3 Vz. <E a J -- h - g íjx -3 14 .< O- O- < -3 cd « - JX 04 ílf 'O Es* y v oi or fls ii vrr, iMi. U F. 04 “ 3 Sde4 II ll V. VA -J % 'Cv M LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. sept. 11970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.