Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 5
yicw vom svo CTSfuiTeg- ir að svara strax), en sanit er luin áskrifamli að átta kvikmyndablöð- um. Eftir því sem frii Beiancey á pósthúsimi segir, er það eini póstur inn sem luin fær, fyrir titan Litla Kvennablað- ið. Kerlingin er alveg sjúklega hrifin af Cary Cooper og á eina komm- óðu og tvær ferðatösk- tir fullar af myndum af honum. Nú er staðið upp frá borðum. Júnika staul- ast að glugganum, gláp- ir yfir í trén og segir: „.Tæja, fuglarnir búnir að stinga höfðinu undir væng, tími til að fara í rúmið. Þú verður i gamla herberginu þínu, Mar- grét; þessi herramaður sefur í bakhúsinu." I>að tók nú að minnsta kosti minútu að meita þetta. „Og hvað,“ sagði ég loksins, „ef ég má g.»r- aist svo djarfur að spjTja, hafið þið á móti því að ég sofi hjá lög- legri eiginkonu niinni?" T>etta kom þcim báöum til að skrækja. I>á tók Magga af skar- ið: „Hættiði, liættiði! Ég þoli þetta ekki lengur! Farðu ástin mín og sofðu hvar sem þær segja þér að vera. Við sjátim svo til á morgun ..." •Túníka: „hað skyldi þó ekki vera að barnið hafi eitthvað vit í koll- inum þegar allt kenmr til alls.“ „Aiiminginn litli,“ seg ir Ólafía-Anna, tekur ut an um Möggu og leiðir hana burtii, „auminginn litK, svo ung og svo sak- laus. Nú skulum við fara og gráta svolítið upp við öxlina á Ólafíu-Önnu frænku." Maí, júní, júli og bróð urpartinn af ágúst lief ég nú legið og bráðnað i þessu andskotans bak- húsi án þess að geta nokkuð að gert. Og Magga — liún hefur ekki eiinu sinni opnað munninn til mótmæla, hvað þá meira. Þessi lihiti Alabama er mýrlendur, með moskitó- flugum svo eitruðum að þær gætu drepið buffaló ef þær fengju tækifæri til þess, að maður minn- ist ekki á stórhættulega fljúgandi vatnafiska og lieil lierfylki af rottum, nógu stórum til að ilraga vagnalest héðan og t.il Timbúktó. Ef það væri ekki vegna Georgs litla, þá væri ég löngu farinn að sleikja rykið á þjóð- vegunum. Ég held að við Magga höfum ekki feng- ið að vera ein saman í fimm sekúndur sam- fleytt síðan þarna um kvöldið. Önnur hvor kerlingin heldur alltaf vörð, og í vikunni sent leið ætluðu þær alveg vitlausar að verða þegar Magga læsti sig inni á herberginu sínu og ég var hvergi sjáanlegur. Sannleikurinn er sá, að ég hafði verið að horfa á negrana sekkja baðm- ullina, en af hreinum ill vilja lét ég eins og við Magga hefðuni verið að gera eitthvað af okkur. Og eftir þetta bættu þær Á meðan æðir Jún- íka um herbergið og lemur eins og vitlaus út í loftið með sverðinu hans pabba. Mér tókst einhvern veginn að komast. upp á pían- óið. Þá klifrar Jún- íka upp á píanó- stólinn og hvernig þessi hrörlegi stól- garmur hélt uppi ferlíki eins og henni það er mér hulin ráðgáta. Bluebell á vaktina. Og allan þennan tíma hef ég ekki einu sinni átt fyrir sígarettum. fara og fá mér vinnu. „Af liverju fer ekki ræf- illinn litli og fær sér eitthvað lieiðarlegt starf?“ Eins og þið haf- ið eflaust tekið etfir, þá mér dag og nótt um að talar lu'in aldrei beint til mín, og þó er ég oftast aleinn í návist liennar hátignar. „Ef það væri einliver bógur í honum, þá niundi liann reyna að vinna fyrir brauði konu sinnar í stað þess að troða út gúllann á minn kostnað." f þessu sambandi finnst mér að þið ættuð að vita að ég hef Iifað á leifum og úr- gangi í þrjá mánuði úrgangi í þrjá mánuði og þrettán daga og hef tvisvar farið í skoðun tii Ðr. Carters. Hann er ekki viss um nema ég sé með skyrbjúg. Og varðandi vinnuna, þá veit ég ekki livað maður með mína hæfi- Ieika, maður sem haft hefur fína stöðu hjá Casli og Carry, ætti að finna sér til í maura- þúfu eins og Aðmírála- myllu. Hérna er bara ein búð og Mister Tubber- Júníka hefur legið í ville, eigandinn, er svo Iatur að hann líður kval ir, ef hann þarf að selja eitthvað. Þá er það babtistakirkjan Morgun- stjarnan, en þeir liafa predikara nú þegar, gamlan draug sem heitir SheU og Júníka dró hingað dag einn til að athuga sálarástand mitt. Ég heyrði hann sjálfur segja að það væri von- laust með mig. En verst er þó hvem- ig Júnika er búin að fara með Margréti. Hún er búin að snúa stúlk- unni gegn mér á svo við bjóðslegan hátt að yfir það ná engin orð. Hún kom henni jafnvel til að reyna að reka mig burtu, en á það batt ég nú enda með svolitlu klappi á kinnina. Það skal ahlrei verða að eig- inkona mín fái að sýna mér lítilsvirðingu, ekki meðan ég lifi! Víglína óvinanna er þétt og breið: Bluebell, Ólafía-Anna, Júníka, Magga og restin af Að- aðmírálamyllu (ibúatala 342). Bandamenn: engir. Þannig stóðu málin sunnudaginn 12. ágúst, þegar gerð var tilraun til að ráða mig af dögum. í gær var allt með kyrrum kjörum og hit- inn nógur til að bræða grjót. Vandræðin byrj- uðu klukkan nákvæm- lega tvö. Það veit ég vegna þess að Júníka á eina af þessum asnalegu gaukklukkum sem ætla alveg að hræða úr manni líftóruna. Ég var í setu- stofunni að semja lag á píanóið sem Júníka kevpii Iianda Ólafíu- Önnu. Það er eitt af þessum göinlii háu, mesta skrapatól. Júníka leigði líka lianda systur sinni kennara, sem kom alla Ieið frá Columbus i Georgíu einu sinni 1 viku. Frú Delancey á pósthúsinu, sem var vin ur minn, þar til liún komst að þvi að kannski væri það ekki ráðlegt, segir að kvöld eitt liafi kennarinn þotið út úr húsinu, með skottið á milli fótanna, brennt á stað í Fordinum sínum og aldrei komið aftur. Ég er sem sagt að kæla mig í setustofunni og ónáða engan, þegar Ólafia-Anna veður inn, með hárið eins og svíns- burst út í loftið og hróp ar: „Hættu þessuni and- skotans hávaða eins og skot! Getur maður ekkl fengið augnabliks frið? Og frá pianóinu mínu! Þetta er ekki þitt píanó, þetta er mitt píanó og ef þú lætur það ekki vera, þá skaltu fyrir rétt, góði, fyrsta mánudaginn í september." Svona lætur hún bara vegna þess að hún er af- brýðisöm yfir því, að ég er fieddiir músikant og sem alveg frábær lög. „Og sjáðu livað þú hefur gert við þessar ekta fílabeinsnótur," seg ir hún og æðir að píanó- inu, „rifið þær næstum allar upp, af einskærum illvilja!“ Hún veit ósköp vel að pianóið var öskuhauga- matiir, Jiegar ég kom í þetta hús. Ég: „Þar sem þú veizt svona núkið, Ólafía- Anna, þá þætti þcr kannski gaman að vita að ég veit ýmislegt líka. Hluti sem annað fólk yrði þakklátt fyrir að fá vitneskju um. Eins og til dæmis það livað varð um frú Harry Stellu Smith.“ Þið munið eftir frú Harry Stellu Smith? Hún þagnaði og leit á tómt fuglabúrið. „Þú gafst mér loforð þitt,“ segir hún og verður purpurarauð í framan. „Éoforð og ekki Iof- orð,“ segi ég. „Þú gerð- ir hræðilegan hlut þeg- ar þú sveikst Júníku á þennan hátt, en ef sum- ir láta suma í friði, þá getur vel verið að ég gleymi því.“ Jæja, við þetta labb- aði liún sig út- eins ró- lega og elskulega og hægt var að hugsa sér. Svo ég fór og Iagöi mig í sófann, en hann er eitt- hvert hræðilegasta hús- gagn sem ég hef séð, partur af sófasetti sem Júnika keypti í Atbmta árið 1912 og borgaði tvö þúsund dollara fyrir útí hönd — eða svo segir hvin. Settið er úr svörtu og grænu plussi og ang- ar eins og blantar liæn- vir. í einu horni stofunn ar er stórt borð með Frh. á bls. 12. (5. seipit. 1070 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.