Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 11
 EDUCATIONIN N.S.W. ‘SHORT BY MILLIONS’ NOWRA, Saturday.—Funds for education would be short of what was rcquircd by several hundred million doliars during the next five years, said the Prémier, Mr Askin, today. 542 studcnts thís ycar and ncxt year cxpccts to hav# 700. Bu IQ7t lh» wmlmnel ...flnd builders . ■ warn... qiIIE * •• Wiíl lead <o d for a Úrklippur úr áströlskuni blöðum, bar sem rætt er um ýmsa erfiöleika í efnahagslífinu, húsnæðismnlunum og' málefnum innflytjenda. Verðbólga er ofhoðsleg á sumum sviðum í Ástralíu og blöðin láta í ljós ugg í sambandi við stefnu stjórnarinnar að fá innflytjendur til landsins. Er talið að ástandið í skólamálum og húsnæðismálum sé á þann veg, að landið megi nú sízt af öllu við mikilli fólksfjölgun, sem fyrir skömmu var talin allmikil nauðsyn. <1? Erna V. Ingólfsdóttir BRÉF FRÁ ÁSTRALÍU tírrwnum. ffamingjuríkrii œsku sinni lýsir tifabokov af nœmri mnlifun og myndirnar, sem hann dreyur upp af foreldrum sínum, systkinum og kennur- um, eru mótaðar af rikri vœnt umþykju. Tvvtugur að aldri lagði Nabokov leið sína til Cam- bridge og þremur árum síðan hélt hann þaðan með próf upp á vasann. En nú var ekki lengur til setunnar boðið í hamingjuveröld forréttinda- stéttanna í Pétursborg. í bylt- ingunni 1917 varð Nabokov- fjölskyldan fátœkir útflytj- endur og Vladimir hitti œtt- ingja sína nú í Berlín. Þar hafði hann ofan af fyrir sér með skrifum og kennslu. Árið 193 7 tók Nabokov sig upp frá Berlín, hélt fyrst til Parísar, en bókinni lýkur í þann mund, er hann kemur til Bandarikjanna árið 1940 með konu sína og barn. Min evropœiske ungdom er tæpar 300 blaðsíður að stœrð. Bókin er prýdd fjölda mynda af höfundi á ýmsum aldurs- skeiðum og skylduliði hans, sem gefur verkinu aukið gildi. Þá fylgir einnig ítarleg nafna skrá. J0rgen Gustava Brandt: Kvinden pá Luneburg hede. Roman. Gyldendal. Kpbenhavn 1969. J0rgen Gustava Brandt er í hópi yngri og afkastameiri skálda í Danmörku. Hann er fœddur árið 1929 og fyrstu bók sína, Korn i Pelegs Mark, lét hann frá sér fara aðeins tvítugur að aldri. Ljóðabœk- ur hans eru nú orðnar tíu, en auk þess hefur hann gefið út greinasöfn og smásagnasafn. Hingað til lands kom Jprgen Gustava Brandt í ársbyrjun 1969 og flutti verk sín í Nor- rœna húsinu. Kvinden pá Liineburg hede er fyrsta skáldsaga Jprgen Gustava Brandts. Sagan ger- ist í Þýzkalandi árið 1949. Sögumaðurinn, Balthazar, rifj ar viðburðina upp, er hann opnar gluggann og horfir út yfir Nýhöfnina í Kaupmanna- höfn, vormorgun tíu árum síðar,- Löngu liðnir atburðir taka nú á sig myndir, breyt- ast og endurskapast. Tveir viðburðir skipa mikið rúm í þessu skáldaverki. Annarsvegar ástafundur Balthazars og ónafngreindrar konu og hins vegar viðkynn- ing við mann, sem kemur út úr myrkrinu og hverfur jafn skyndilega af sjónarsviðinu aftur. Adam Schaff: Marx eller Sartre? En filosofi om mennesket. Pá dansk ved Hanne Danielsen. Efter- skrift af Eric Danielsen. Gyldendals Ugleb0ger. K0benhavn 1970. Höfundxtr þessarar bólcar, Adam Schaff, er pólskur heimspekingur, fœddur í So- vétríkjunum árið 1913. Lagði Frh. á bls. 12. Ég er einn af útflytjendunum til Ástraliu, en ég og f jölskylda mín liöfiim nú verið hér i 7 niánuði. Ef til vill hefur ein- hver áliuga á að sjá eittlivað um ástand í þessu fjarlæga landi. Það er ekkert spaug að taka sig upp og flytja þannig í aðra heimsálfu og venjast því að tala annað tunguniál en niað ur er vanur. Við biínm í Sidney og hún er stærsta borg Ástralíu með um 2 mllljónir ibúa. Borgin er ákaflega víðáttumikil, J>ar sem flestir búa hér í einbýlisluis- um. Hún minnir mig einna lielzt á mörg samanjijöppuð sveita- þorp og liefur hvert sitt eigið verzlunarliverfi og skemmti- staði. Ekki er óalgengt að sjá hesta og kýr á beit víðs vegar iim borgina, og algengt er að sjá hænsni á vakki í bakgörð- ununi. Auk þess virðist hver einasta fjölskylda eiga hund. Hér er mikið af almennings- görðum, sem bjóða upp á alls konar íjiróttaiðkanir, veiði, tennis, fótbolta svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru lilóðir fyrir fólk til að steikja sér á kjöt ef Jiað vill. I*að er erfitt að tala um Ástralíiimenn, sem eina sér- staka Jijóð. Þetta er mest fólk, sem kennir víðs vegar að úr Evrópu. T.d. búa Þjóðverjar, sem vcrið liafa liér í 6 ár, í næsta liúsi. Við liliðina á þeim eru Englendingar, sem verið Iiafa í 25 ár. I húsinu á nióti eru Hollendingar, búsettir liér í 17 ár. Mætti Jiannig telja flesta Ástralíuhiia, liar sem landið liefur aðeins verið byggt hvítum mönniim í 200 ár. Voru Jieir eininitt nú að halda upp á þetta afmæli. Ástralíustjórn hefur töluvert mikið verið gagnrýnd fyrir hve mikið lnin flytur inn af inn- flytjendum. Keiniir þetta sjálf- sagt út af dýrtíðinni, seni er hér. Mikið héfur verið af verk- fölluni undanfarið og er yfir- leitt farið fram á uin 20% kaup- liækkun. Virðast Ástralíumenn ekki vita livaðan á Jiá stendur veðrið og muna ckki slikar hækkanir, sem verið hafa á öllu niögulegu. Lambakjöt hefur liækkað um ca. 50% síðan við konmm hing- að. Húsverð og lóðir liafa liækkað um Jiað bil 1000—2000 dali á ári, þætti dýrt á íslandi að borga 7000 dali fyrir eina lóð — um 700 Jnis. kr. Nú hafa vextir einnig verið hækkaðir af ölluni Iánuni og mun erfiðara að fá lán. Húsaleiga er ákaflega dýr og erfitt að fá leigt. Get ég ekki skilið í öðru en að margir inn- flytjendur verði að vera í inn- flytjendabúðununi í niörg ár. I>egar við vorum þar, bjó Jiar fimm manna finnsk íjölskylda. Húsbóndiiin var málari að iðn. Hann talaði ekki ensku og fékk þar af leiðandi aðeins viniiu í verksniiðju með 50 dali á viku. Á því þurfti liann að borga um 36 dali til innflytj- endabúðanna fyrir fæði og lnis- næði, sem aldrei liefði nægt honum liefði hann búið úti í bæ og síðan komu skattar, sjúkrasamlag, fargjöld o.s.frv. Þótt skattar séu lágir hér, eru fargjöld óhóflega dýr, tala nú ekki um bensin og tryggingar á hílimi. Samt var Jiessi finnska fjöl- skylda ánægð; var henni sagt að stjórnin ínundi útvega Jieim húsnæði eftir nokkur ár fyrir lítið. Húsbóndinn sagði að verra væri það í Finn- landi. Ekki Iitist mér á að við íslendingar miindum sætta okk ur við svóna kjör. Ég gleymdi að segja að auðvitað tekur Jiað um 1 klst. að koniast í vinnuna eða eins og við færuni frá Kvik til Selfoss að vinna. Ég sendi Jiér liér nieð nokkr- ar úrklippur, sem varða inn- flytjendur, en auðvitað er með þær eins og annað að sitt sýn- ist Mverjum og margir mótmæla þessu viðliorfi alveg. Hins veg- ar er ýmislegt hér á eftir eins og t.d. skólamál Jiar sem eru h.u.b. 40 börn i hverjum bekk barnaskólanna og hörgiill á kennuruni hér liorfir til stór- vandræða. Hins vegar er gert mikið til að foreldrar og kenn- arar hafi sterk sambönd sín á milli, eru haUlnir fundir einu sinni í inánuði í skólimuni Jiar seni ýniist feðurnir eða niæð- urnar eru boðaðir til. Og stund um bæði saman. Þarna eru kynntar allar lielztu nýjungar seni upp konia í keiinsluaðferð- uni og foreldrar geta kom- ið með tillögiir frá eigin brjósti livað viðvíkur tilhögun á keiinslimni. Einnig eru skipu- lagðar kynningarferðir farnar um borgina og taka bæði for- eldrar og börn Jiátt í Jieiin. 6. sept. 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ll

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.