Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 9
Glæsílega upphvgis® sveit * fögru héraði. Þannig er út- sýnið út með bæjaröðinni í Öngulstaðahreppi. í næsta blaði: Verðlauna- bærinn Stóri-Hamar Garður. Nýbýli úr Jóúísar- staðalandi, byggð 1955. Upp- þurrkunarskurðir eru í kring því land hefur verið rakt þarna. Þetta er framúrskar- andi snyrtilegt hýli og hefur fengið viðurkenningu Búnað- arsambandsins, Hlaðan er steinsteypt í veggjahæð og hvítmáluð be'nt úr mótunum, en fjés er hlaðið úr steini og múrhúðað og hvítmálað einn- ig. Fallega hirtur garður er við íbáðarhúsið. Þar er ungur trjágróður í örri sprettu. Öll þök eru máluð rauð. Bóndi i Garði er Hallgrímur Aðal- steinsson og er hann á mynd- innl. Mynd til hægri: Staðarhóll. Bærinn stendur í brekku mjög nærri þjcðveginum. Meðfram brautinni heim að' bænum eru stórvaxin reynitré. Hér er burstastíllinn varð- veittur, en íbúðarhúsið er sambyggt við gripa- hús og hlöðu. Frágang- ur og viðhald til fyrir- myndar og athyglisverð ar eru loftraufar undir gluggum á útihúsum. Þökin eru máluð í skær rauðum lit, en veggir livítir. Bóndi á Staðar- lióli er Sigurgeir Garð- arsson. Öngulstaðir. Þar eru samtals fimm búendur og virðist eklti hallast á um frágang og snyrti- mennsku. Hér er eitt íbúðarhúsanna, sem stend ur alveg sér, stórt og myndarlegt steinhús, timb- urklætt að ofan. Öll hús þarna eru ntjög vel mál uð en yfirleitt má segja, að litaval þarna og annars staðar á íslemzkum sveitabæjum, sé mjög einhæft. Veggir eru oftast hvitir og þök nærri alltaf rauð. Túnið er í talsverðum halla, en neðra eru hinar marflötu Staðarbyggðarmýrar. Akur- eyri sést í baksýn cg Kaldbakur lengst. 6. sept. 1070 LESBÓK MORGUNBLAÐSIN3 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.