Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1971, Side 16
mm Lausn á síðusfu krossgáfu SAMANBURÐUR á bústaða- og byggingaháttum nú og áöur er \ táknrœnn jyrir breytingaskeið síð- 1 ustu áratuga. Þeir, sem byggðu á í sínum tíma í Þingholtunum og t Vesturbœnum hér í Reykjavík, 7 höjðu sajnað sér jyrir jramkvæmd,- J inni með ýtrustu sparsemi og 7 byggðu jyrir líjið eins og það var / kallað. Nú byggja jáir jyrir líjið 1 og enginn byrjar á að sajna jyrir \ liúsi. Ung hjón byrja gjarnan bú- i skap í tveggja eða þriggja her- 1 bergja íbúð í blokk. Þar jœðast 7 börnin og þessar ungu húsmœður / verða ojt að draga barnavagnana J uppá jjórðu hœð. Þœr álykta rétti- \ lega, að þœgilegt vœri að búa í ein- I býlishúsi meðan börnin eru lítil. i Um það er ojtast tómt mál að tala l í bili og ka?inski verður næsti 7 ájangi dálítið stœrri blokkaríbúð 7 eða sérhœð. En margir halda í þessa \ gömlu, íslenzku hugsjón að vera í útaj jyrir sig og ej til vill kemur í þar, að raðhús eða einbýlishús með 1 garði verður veruleiki. En þá eru 7 börnin ojtast meira og minna upp- / komin og liagrœðið jólgið í þvi \ einu að eignast verðmœtari jast- \ eign. \ Áður en varir eru börnin jlogin úr hreiðrinu og hjónin uppgötva, að þau haja lítið við allt þetta hús- rými að gera; auk þess vœri ej til vill viturlegra að jœra sig nœr mið- bœnum og ganga í vinnuna í stað i þess að velta sér alltaj uppí bílinn. Niðurstaðan verður ojt sú, að enn þarj að jlytja, en í þetta sinn í minna húsnœði. Þannig hejur bú- setuþróunin orðið í jlestum borgum hinna iðnþróuðu landa, þar sem menn á annað borð haja jrelsi og getu til að hreyja sig og skapa sér aðstœður sjáljir. Uppbyggingin hér miðar út á við; lítið er byggt af húsum í námunda við miðbœ Reykjavíkur í þessu augnamiði. Einhvern tima á dögun- um las ég grein í bandarísku blaði um sérstök sambýlishús á Manhatt- aníNew York, œtluðum eftirlauna- jólki eða hverjum þeim, sem jrem- i ur kysi að búa við jyllstu þœgindi í hjarta borgar en leggja á sig lang- ar jerðir til og jrá úthverji. A neðstu hœðum þessara húsa eru verzlanir og hvers kyns þjónustu- fyrirtœki jrá bankaútibúi til hár- greiðslustofu. Þar jyrir ojan veit- ingahús til handa þeim, sem jremur kjósa að borða þannig. Auk þess sendir veitingahúsið mat upp í íbúðirnar, sé þess óskað. Þykir þœgilegt að geta brugðið því jyrir sig, en íbúðirnar eru að sjáljsögðu með eldhúsi og allri aðstöðu jyrir í venjulegt heimilishald. I Húsnæði aj þessu tagi leggur 7 áherzlu á þœgindi og þjónustu. / Þetta tvennt hejur mönnum ojt J jundizt að vantaði sárlega í liverri þeirri borg, sem byggir dreijt og þenst um miklar víðáttur. Upp á síðkastið haja orðið miklar um- rœður um þessa þróun í röðum arkitekta og skipuleggjara. Finnst mér einkum, að yngri menn úr þessum hópum telji œskilegra að byggja miklu þéttari borg. Um- ferð einkabíla er víðast vandrœða- mál númer eitt og jer versnandi, þar sem nýjar götur, bílastœði og bílageymsluhús halda aldrei í við bílaaukninguna. Margir telja nú orðið æskilegt, ej ekki beinlínis bráðnauðsynlegt, að útiloka með öllu umjerð einkabíla jrá kjarna miðborgar. Þess í stað kœmi þétt net rajknúinna almenningsvagna. Hugsanlegt er að byggja einskonar kjallara undir miðkjarna borgar; þar vœri rafknúið samgöngukerji, en götur ojaná grunnplötunni og vœru þœr eingöngu œtlaðar jót- gangandi vegjarendum. Með þessu móti yrði borgin, eða hluti hennar, að meira og minna leyti ein bygg- ing. Þar yrði enginn umjerðargnýr og mengun í lofti naumast önnur en sú, sem að berst. 1 borg á stœrð við Reykjavík vœri í rauninni hœgt að koma jyrir 7 jlestum verzlunum og þjónustufyr- / irtækjum á ótrúlega litlu svæði. J Þar yrðu kvikmyndahús og leikhús, \ veitingahús, hótel og skemmtistaðir \ auk flestra verzlana. Ennjremur sérstök sambýlishús með áherzlu á þœgindi og þjónustu líkt og fyrr er nejnt. Slik borg mundi fremur haja ýmsa kosti stórborgar, þótt hún vœri ekki ýkja jjölmenn. Hún byggir á félagshyggju fremur en aðskilnaði og dreifingu jólks. Hin danskœttaða hugmynd um dreifð úthverfi og svokölluð „grœn svœði“ á milli, er óþörf í Reykjavík, þar sem aðeins er járra mínútna jerð i út í óbyggð og ósnortna náttúru. Dreijð borg kallar á dýrt sam- göngukerfi og þeim mun jleiri fjölda einkabíla, sem dreifingin eykst. Ennþá hefur ekkert sam- göngutœki verið fundið upp, sem tekur bílnum jram við þess konar aðstœður. En það er mikil spurning, hvort í skipulagningu beri ekki jremur að lœkna vanda- málið með því að gera bílinn sem óþarjastan í stað þess að auka sí- fellt á nauðsyn hans. Hinsvegar verða líklega alltaf til menn, sem kjósa jremur að búa einir sér í verulegri jjarlœgð frá vinnustað og munu ekki horfa í jyrirhöjn og jjárútlát. Þeir verða líka að eiga sín tœkijœri; menn eiga að hafa frelsi til að kjósa sér umhverfi og búa í dýru umhverfi, ef þeir vilja borga jyrir það. En meginhluti og kjarni borgar á að vera svo meistaralega úr garði gerður, að fólk kjósi af mörgum ástœðum fremur að búa þar, jajn- ir menn meðal jafningja, eins og Ólajur Sigurðsson kemst að orði í ágœtri grein um stéttaskiptingu á íslandi, sem birtist í nœstu Lesbók. Gísli Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.