Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 3
i \ \ í*orgeir Sveinbjarnarson Ánamaðkurinn Mér er sagt, að ánamaðkurinn liafi verið uppi fyrir mitt minni. Ég læt mér |jað í léttu rúmi liggja. En eitt er víst: Gamall er hann. Og vitur. Ég veit, að fljótur yrði haim að skríða miður í moldina, ef eiíthvað kæmi fyrir. Nei, ég fullyrði ekkert um fraintíð ánamaðksins. En líklega á hann eftir að lifa mig. Skönnnu fyrir lát sitt valdi Þorgeir Sveinbjarnar- son tvö Ijóð úr verkum sinum til birtingar í Lesbók. Anriaó ljóðið birtist strax, en hitt Ijóðið, sem bar yfir- skriftina Ánainaðkurinn og hér birtist, kvað Þorgeir betra að hirtist aðeins síðar. eða einhvern tíma á ár- ínii 1972. Lesbókinni var að sjáffsögðu Ijúft að verða við þessari beiðni skáiðsins. Þorgeir Sveinbjarnarson lét ðálitia skýringu fylgja ljóðinu. Hún er svohljóðancii: „Ég vel ánamaðkinn af því að við erum gamalkunnugir. Ég er sveitamað- ur og kannast vel við gagnsemi hans og þekki marga hans eiginleika nokkuð. Mér fannst hann þægilegsir féiagi, þegar ég var að Iabba út um tún á kvöldin, sérstaklega ef vel rakt var í rót. Aftur á móti hef ég aldrei tekið upp þann hátt veiðimannsins að eltast við hann heiiar nætur til þess að geta notað hann sem beitu. slöðir og sagði honum frá því hve mikið þeir hefðu lagt af mnörkum í þágu bæjarins, og þar með til aJmennra heiha. Eitt sinn er aíi Max vakn- aði af s'iðdegisbiundi sagði !hann við Max: „Nú hefur Guð hjálpað þér, bamið mitt, þú hefur vaxið og þroskazt iangt fram yfir það, sem ég bjóst við og þorði að gera mér vonir um.“ f>essi ummæii afans höifðu í sér fóiginn töfraimátt, kannski varð Max þá að Maginó, hann tök ekki aðeins undraverðum framförum, heldur fékk jaín- íramt sjálfstraust, sem hann bjó að æ síðan og varð honum mikil náðargjöf. Sonur verkamannsins vakti Max til um'huigsunar um þjóð- félagsmál. Maninúð og meðlíð- an var Max eðiisiæg, en raun- ar þróaðist hann i þá átt með árunum að vera haíinn yfir all ar flokkadeilur um markmið og leiðir, þjóðmálasjónarmið hans grundvöiiuðust á óskinni um frið á jörðu og háþróaða menningú, sem göfgaði áilit mannlif, á hvaða þjóðfélags- þrepi sém væri. Þegar Max hóf skóianám hafði hann enn ekki náð fuiiu valdi yíir taifærum sínum. Skóiaféiagar hans sýndu hon- um fuilán skilning, ertu hann aldrei heidur sýndu honum vin semd í hvivetna, en umsjónar- maður skóians sló á tennur hans með vasahnífnum sinum og skipaði honum að taia rétt, hann gæti það ef hann vildi. Með timanum iaigaðist málfar- ið, svo að hann varð ekki að- einis vel máli farinn heldur eft irsóttur ræðumaður og fyrirles ari. f starfi hans kom þetta sér vel, aifla tíð var hann siyngur við að fá menn á sitt mál. Auk þess sem hann var málsnjail og sannfærandi hafði hann til að bera ómótstæðilegan persónu- þokka. Þ>að var sem ailar leið- ir lykjusit upp fyrir homum; hef ur það margsannazt í lifi hans og starfi. Það er freistandi að segja meira frá bernsku hans, ekki sízt vináttu hans og Pauls Pav leovski og viðræðum þeirra, sem voru í meira iagi fullorðinsleg- ar, þvi að báðir náðu skjót- um gáfnaþroska og mynduðu sér skoðanir, að einhverju ieyti fyrir mikinn bóklestur. Þegar Max gat ekki sótt skóla, eða raunar hvenær sem hann hafði tima til iá hann í bókum. En þrátt fyrir þrásækið vanmætti komst hann upp á iag með knattspyrnu og haíði af henni mikla skemmtun, og áhugi hans fyrir þessari iþrótt hefur reynzt endingargóður. Þegar eitthvert tiiefni var til gjaía, og þurfti raunar ekki. til, fékk Max bækur. Tau kaupmað ur ætlaði Max að taka við verzlun sinni, vel yrði ævistarf ið í hendur hans búið, en hann hafði þá óvart aiið upp bók- menntafræðing, i stað kaup- manns, hlynnt hafði verið að bókaáhuga Max af öllum, sem stóðu honum nærri, raunar knattspyrnuáhuga hans einn- ig- — Max var ekki kaupmann- iega vaxinn, hið innra, hann skorti gjörsamiega áhuga á stærðfræði, gat blátt áfram ekki lagt hugann að henni og þvi hreint fráleitt að hann gæti lært stærðfræðipensum sitt til stúdentsprófs, en rekt- or skólans bjargaði máiinu, hann gerði sér ferð til Beriín- ar til að tala við viðkomandi aðiia í menntamáiaráðuneyt- Lnu; þó að slikt hefði aldrei áð- ur gerzt, yrði hér að gera und- antekningu, það mætti ekki eiga sér stað, að nemandi með óvenju þroskaða sérgáfu yrði felldur á stúdentsprófi fyrir það eitt að hann gataði í náms- grein, sem hann mundi aldrei á lifsleiðinni færa sér í nyt. Rektor hélt fast á sinu máii og hafði fram máiamiðlun. Þýzku- verkefni Max skyidu þyngd iangt fram yfir það, sem gerð- ist i menntaskóia, en honum vægt með reikninginn. Meðan Max sat yfir verkefni sinu, sem mun hafa náigazt það að vera ritigerð til meistara- prófs, kom rektor inn til hans með kaffi, sagði að kona sin sendi honum það og vænti þess, að það hjálpaði honum að fá hréssingu. Max sat einn eftir yfir kaffi og skriftum uppijómaður af gleði. Ritgerðin þrótti hreinasta af bragð. Hálfum mánuði eftir að skóiafélagar Max höfðu iokið stúdentsprófi kom hann einn í skólann til munnlegs prófs í sögu og þýzku. Sériegur sendi maður kom frá menntamála- ráðuneytinu i Berlín til að prófa Max, sem stóðst prófið með yfirburðum. Að því loknu sagði fuiltrúinn, sem sjálfur var stærðfræðingur, við stærð- fræðikennara skólans: „Þér ætl ið þó ekki að koma þvi inn hjá mér, að nemandi sem hefur skil að jafn snjaliri ritgerð og sýnt þviilika hæfileika í öðrum úr- lausnum geti ekki iært stærð- fræði. Ég ætla sjálíur að prófa hann.“ Prófið stóð í tíu mínútur, þá hristi menntamáiaráðuneytis- fuiltrúinn höfuðið og lét nem- andann, alls hugar feginn, sleppa við frekari pröfþrautir. Stúdentspróf Max Tau mun hafa verið aigert nýmæii í Þýzkalandi á þeim tíma, en varð fordæmi, er siðar var far- ið eftir, er likt stóð á. — Það er algengt fyrirbæri, að vanheilsa og þrótttleysi í bernsku efii listgáfu og mennta þrá. Dýrðarheimur bókmennt- anna laukst snemma upp fyrir Max Tau og þegar út í skipu- legt nám kom varð hann, nem- andinn, öðrum leiðarljós, hann samgiQti aifræðiriti um bók- menntir og flutti marga fyrir- iestra fyrir samnemendur sina og kennara. Meðan á skóla- námi stóð skrifaði hann bók um slésvíska rithöíundiriin Bruno Aimdt og greiddi götu hans með því að stuðia að þvi að hann femgi þá viðurkenn- ingu, sem honum, við þær þröngu aðstæður, sem hann bjó gekk tregiega að afla sér. Doktorsritgerð Max Tau fjail aði um samlanda hans, Theó- dór Pontane (1819—98), hann var stórbrotinn rithöfund ur, þýðandi með ágætum, biaða maður og striðsfréttaritari. Að loknu háskólanámi starf- aði Max Tau í Berlín sem bók- menntaráðgjafi, iengst af við forlag Brunó Cassirers, þar sem hann hafði mikilvægu hiut- verki að gegna, ennfremur var hann lengi bókmenntagagnrýn andi stórblaðsins Fran'kfurter Zeitung. Max Tau tók á móti ara- grúa handrita, las þau og vaidi úr þeim í samráði við Brunó Cassirer, en fékk sjálfur miklu ráðið. Hann var umgur og djarf ur og fús til að koma til móts við nýja og óþekkta höfunda, ef honum fannst grunntónn þeirra sannur og verk þeirra spá góðu. Hann var óþreytandi að ieiðbeina og greiða götu þeirra höfunda, er hann tók að sér. Þegar hann var nýkom inn til Brunós Cassirers heyrði hann þeirri spurningu varpað fram: „Hver er hann eiginlega þessi Max Tau? Ég hef aidrei heyrt hans getið." „En þér munuð heyra um hann," svaraði Cassirer. Það leið ekki á iöngu, að Max Tau ynni sér stórt nafn í bókmenntaheiminum, hann iét sér ebki 'aðeins annt um þýzk- ar bókmenntir heima íyrir, heldur opnaði hann útiendum höfundum ieið inn á þýzkan bókamarkað, þannig byrjaði hann á unga aldri miðlun sina á bókmenntum þjóða i mfflii, hann var ótrauður að taka sér ferð á hendur til að hitta rit- höfunda, kynnast þeim sjáií- um og högum þeirra, semja við þá, koma út verkum þeirra og íylgja þeim síðan eftir, hann vissi sem var, að ba-knr seija sig ekki sjálfar og kynna þarf höfunda. Hann var ekki hiut- drægur og stefndi ekki að þvi að efia einn höfund til höfð- ingja i andans riki, heidur sem flesta, þ\ó fieiri sniilingar, þvi Framhaid á bls. 14. i e 10. september 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.