Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 2
Guðbjörg Þórisdótlir Gunnar Jónsson Bragi Guðbrandsson Bergþóra K. Ketilsdóttir þau SVABA © Hvað veldur hinni félags- legu deyfð i skólum? 1 öllum skólum landsins er haldið uppi íélagsstarfsemi í einlhverri mynd. Kennarar sjá um þeninan þátt skólalifsins á barnaskólastiginu. 1 gagnfræöa skólum hefur 'félagslífið aukizt td muna og nemendur taka virkari þátt í starfseminni; þó er hún enn undir handleiðsliu kennara og skólastjóra. Þegar við >tiaikia fnamhaldsskólair og sérskólar hafa nemendur víð- ast sitt eigið nemendafélag eða skólatfélag. í gegnum árin hafa mörg þessara nemendafélaga haldið uppi blómLegri starfsemi, bæði innan sins skóla og utan. Sjálf sagt má rekja öfliuigia starfsemi (þeirra fyrir nokterum tuigum ára, táL þess 'hversu félags- starfsemi var bágborin á opin ber.um vetfcvangi á þeim tíma. Félagslíf í skólunum sjáltfium helf'ur þá sitlaðiö í mitelium blóma og verið sá þáittur skóla lífsins, sem Sameinaði nemend- ur í leik og sitar'fi. Fyrir örtfáum árium tók að bera á áhugaleysi í röðum nem ertda ium iþeima eiigin félög; fé- lagsleg deyfð hefur sijútedómur- inn verið kaflafflur. Hainn lýsir sér helzt ií þvi, 'að ertfiðtegai g,eng ur að halda uppi nokteurri fé- lagsstarfsemi sakir manneklu. Segja má, að enginn skóli hafi farið varhluta af þessu áhuga- ieysi, þótt það sé eðlilega mis mikið eftir því hvaða skóli á í hlut. Aldrei hefur þó jafn mikil deyfð éimteenint aliLt félaigsilíf og nú S vetur. Sum mem- endatfélögin er.u gjörsamlega lömuð, önnur hálflömuð, en ekkert heilbrigt. Hver er ástæðan? Sennilega er.u ástæðurnar fleiri en ein og tfleiri en tvær. Mangiir hatfa ibent á, að nememd ur séu ofmettir atf afc kyns fé lagsstarfsemi. Með tilkomu sjónivanpsiinis hetfur t. d. dnegið mikið úr allri starfsemi nem- endafélaganna. Sá á kvölina, sem á vöLina, segir í spakmæli. Nemendur eiga svo erfitt með að velja úr öllum þeim aragrúa tæteúfæna ti.1 félagsiegrar síarf- semii, ert ienidiirinn venðiur of t sá, að setið er heima. Aðrir hatfa bent á, að hér sé uim að ræða þjóðlféliaigis'Iega 'leit'i, s'Sm einikemni ekki; aðieins sikóia- lítf, hetdur ajli't Líf. Elnn aðrir benida á, að einn hugsunargang- ur 'liifi ibetur með ja'ams'ndum em ■aininiar. Hamm er þessi: Fólk, svomia ailmennit, eir mnstillt á það að taika vtð — og iheimtfia meina! Ég smeri mér til nokkurra fram'ámanna um félagsLíf í framhaLdsskólum og lagði fyr- ir þá eftirfarandi spurningu: Er mikili félagslegur éhugi meðal nemenda í þímun skóla? Fara svör þeirra hér á eftir: GUNNAB JÓNSSON VEBZLUN ABSKÓU A ÍSUANDS Svarið við spurningunni er einfait. Nei! Áhuginn er mjög Itffl og virðist fara minnk- andi. Eins og Ifram kom í haust var háð ibarátta tfyrir bættri aðsitöðu 'fyrir fé'lagEiliíifið í skói- anum og fékkst mikil bót á henni. Hugðust forráðamenn fé lagsiífsins þannig reyna að ná betri nýtingu á hinum ýmsu þáttum starfseminnar, með því að hægt væri að 'haía hvern einstakan þátt oftar, þannig að þeir sem t.d. hefðu áhuga á skák gætu teflt einu sinni i vku, i stað þess að tefla einu sinni í mánuðli. Nú, elkiki virð^ ist þetta hafa borið árangur sem erfiði. Aðsóknin hefur eteki aukizt, þrátt fyrir mikinn áróður. Nú hefur jafnvel kom- ið til umræðu að Leggja heri fé Lagið niður í núverandi mynd. Ástiæðiain fyrir þessu er án etfa sú, að framboð á skemmtun og fróðleite í þjöðfélaginu er meiri en eftirspurn. Kvikmyndir, 'Sjónvarp, útvarip, bLöð, bæteur og damsLeiikir, að viðbættrum ýmiss konar námskeiðum, gera það að verkum að einstakling- urinn er orðinn saddur af öhu þessu og sezt í stól heima og horfir á Kanann, ráfar eirð- arlaus um götur, eða siitur í bíl á eilífu hringsóJi í kringum miðborgina. Og svo koma eitur iyíin og átfengið til hjáipar, þegar hann ætiar vitlaus að verða 5 ölLum iátunum. Ég sé enga sniðuga lausn á þessum vandamiálum; en tii hvers eru félagstfræðingar og sálfræðingar nema til að finna hana? BBAGI GUÐBRANDSSON MENNTASKÓUANUM í BEYKJAVÍK Þegar velt er vöng.um yfir þvi, 'hvort fél'agsLegur áhiugi sé fyrir hendi eða eteki, 'hiýt- ur slík vangavelta að vera mjög emstaklingsbundin þ.e.a. s. hún markast af því hvaða kröfur eru gerðar. Þannig telja foikólfar félagslífsins yf- irleitt að um verulega félags- lega deyfð sé að ræða, en hinn almenni nemandi lítur á máiið frá öðrum sjónarhóLi. ALls ekki má dæma áhuga á tféllalgsimiállum eftir fiuindiasóten eða öðrum afmörteuðum þáittum þeirra. Slítet væri jafngiit því, að dæma trúaráhuga eftir ikirlkjlusóteni, eða þátfctöku í siatfn aíðarsfcarfi. S'læLeg þátitbatea í félagslifi þarf eteki að orsak- ast af áhugaleysi. Þar fléttast inn í aðrir þættir s.s. fonm og skipuLagning félagslif'sins, að- búnaður, hvernig innbyrðis tengslum nemenda er háttað o. m.fl. GUÐRJÖBG ÞÓBISDÓTTIR KENNABAHÁSKÓLA ISLANDS Ef félagsLegur áhugi er tii staðar, þá er hann vel faLinn. Ef tekið er mið af félagisstarf- seminni eins og hún var fyrir 'tveimiur tiiL þremur árum, sést að íélagsleg'ur áhugi hefur minnkað. Ástæðurnar eru ef- laust margar. Skólinn er á 'breytingaraldri, __ þ.e, gamli Kennaraskóiiinn er að breytast í Kennarahá- skóla, — og eins og hjá kon- um og köilum er ástandið ekki svo gott á þVi tímafoili. Ástandið í tfélagsmáium er ekki eins og það var áður en breytingin hófst og ekki kom- ið S það horf, sem það mun væntanlega komast i að atf- loknu breytingartímabiliniu. Ef félagslegur áhugi væri nóg.u mikill ætti þetta eteki að hafa áhrif á íélagslifið. Þess vegna þarf a'ð flimrn lei'ð ti'l úribóita. Á stijórnarfundi hjá skólafé- lagi nemenda var einmitt rætt um þessa deyfð og þá ium Leið hvað væri til úrbóta. Þar kom meðall annars fram að reyna mætti að feLa kennur.unum um- sjón með einni kvöldvöku. Leiklistarkynning — Gunnar Eyjólfsson og Jón Laxdal heimsækja nemendur á vegum Þjóðleikhússins.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.