Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 6
Framhald aí fols. 3. sumir nemendur sætt furðuleg- ustu hegningum vegna starfe síins. Frá mínum bæjardyrum séð er félagslif í skólum ekkert einkamál nemenda. I heil- brigðu félagslfi eiga allir starfsmenn stofruunarinnar að finna eitthvað sem hæfir áhuga þeirra. Kennarar og skólastjór ar eru hér ekki undaursikilidir. Skólayfirvöld og kennarar ættu að mínum dómi að styðja við balkið á féiagslifi nemenda, þó ekki væri nema með því að sýna starfi þeirra einhverja virðingu. Æskilegast væri að nemenöur og kennarar ætitu samian á- niægju'legar stund'ilr að aflöfcnu dagsverki. Einn kunningi minn hefur komið með iþá tillögu, að sfcóla- yfirvöld ættu að gefa leyfi ti'l ákveðins fjölda íjarvistarleyfa og fengi þá hver deild eða ráð innan félagssitarfseminnar um- ráð yfir nokkrum slifcum leyf- um. Nemendur og skólayfir- völd mundu þá í samvinnu ákveða fjölda fjarvistaiileyf anna. Væri eitthvað athugavert við það, að einhver hluti fé- lagslífs cnemenda færi fram á skólatíma? Ég ætla að svara spurningunni með bugsanlegu dæmi: Skóli einn hefur gefið nemendafélagi slinu þrjár kennslustundir í mánuði, til að sjá um einhvers konar félags- starfsemi. Nemendafélagið kem ur sér sáðan samatn- um að fyrstu fcennslustundina verði ákveðin tegund tónlistar kynnt af tónlistardeiild nemendafé- lagsins. Önnur kennslustundin fer í kynningu á ákveðnum er- lendum myndiistarmanni, sem BRAGI GU»BRANDSSON MENNTASKÓLANUM í REYK.JAVÍK Kennarar taka ekki virkan þátt í félagslífi nemenda ótil- fcvaddir. Þó fylgist hópur kenn myndlistardeildin sér um. Þriðja kennslustundin fer í kynningu á nokkrum leikrit- um frá áfcveðnu tímabili, sem leiklistardeild og bókmennta- deild sjá um í sameiningu. Það gefur auga leið að ein- ungis hluti af þáttum félagslfis ins ©æti fairið fnaim d svona kennsJustund. Heiztu kostir þessa forrns eru þessir: Nem- endumir eru aillir í skðlanum, þegar félagsstarfsemin fer fram og fcennarar einnig. Kennslustund sem þessi gæti vakið láhuga nemenda á félags lífinu í heitd. Nemendum er sýnd virðing og ábyrgð. Ég veit ekki til þess að nokfc ur sfcóli gefi nemendum sínum kost á félagsstarfsemi með svipuðu sniði, en ánægjulegt væri, að tilraunir í þá átt að auka samvinnu nemenda og skólayfirvalda væru reyndar; þeim tima væri efcki sóað til einskiis. Kennarar gegna stóru hlut- verki í skölum, og mín skoðun er sú, að þeir geti einnig gegnt stóru hilutverki í félagslífi skól ans. Kennarar eru t.d. kjörnir mililiðir milli stjórna nemenda félaganma og sjálfra nemend- anna. Dæmi: Næstkomandi þriðjudagskvöld verður foók- menntakynning í skólanum og á að kynna íslenzkan rithöf- und. Þeir nemendur sem um kynninguna sjá ganga á fund islenzkufcennara skólans og biðja þá að eyða nokkrum mín útum til að segja frá kynniing- unni og ræða litiliega um höf- undinn. Þar með væri skila- boðimum komið foeint til nem- endanna. Þar sem kennarar hafa vlðast mokkur áhrif, væri þess frefcar að vænta að nem- endur létu sjá sig. ara með félagslífi innan veggja skólanis af 'áhuiga og er jiaifin- ain reiðiufaúiinin: ti.i að aiffstioðia ef á þarf að halda. Vafalaust má deila um það hvort þátttafca kennara í fé- lagislífi nemenda sé æsk eða miður. Kennarar og n endur hafa dagleg samsk og eru starfsmenn sömu st< unar. Því er ekki óeðlilegt þeir vinni saman að samei legum áhugamálum og jafr skemmti sér saman. Við s kynnast þessir tveir hópar ur og ætti það að koma í fyrir óeðlileg viðhorf ðþarfa tortryggni hvors í s ars garð. Þó verður að v tryggt að frumkvæði og n un félagislífsins sé í hönd nemenda. Óæskilegt, er, kennarar séu á nofcfcurn I stefnumarkandi afl innan lagsstarfsins, þvl þá fer tilg ur þess að orka tvímælis. GUDBJÖRG ÞÓRISDÓTTIl KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS Nei, fram tii þessa hafa fc arar ekki tekið virkan þátt iagsstarfsemi nemenda, en andi verður þess ekki langl ibiða að þettia foneyitiist. Ég í vonandi jþví ég sé ekkert í mælir á móti því að kenne og nemendur haldi samei lega uppi félagsstarfsemi an stofnunarinnar. Oltfcur í eruim í stjóm sfcólátfélág! finnst mjög æskilegt að kennarana með og ég veit nobkra kennara, sem ert sömu skoðun. Hins vegar enn til það þröngsýnir kem ar, að þeir vilja halda nem um sikóilans í hæfileigri fi lægð. Vonandi sjá þeir fi lega hversu kjánaleg afst þeirra er, þar sem um er ræða fufflorðið tfólk. KRISTINN SIGURJÓNSSO MENNTASKÓLANUM V. TJÖRNINA Svo virðist sem kenn; séu gjörsneyddir ölum áh á 'Skólafélaginu. Að vissu i er það sök nemenda, en 'k< arar gætu 'í það minnsta hn aðeins upp á tímana með ræðum um félagsmálin. veiitti efcfci atf því á þessum ustu og verstu tímum. I gætu þeir stundað félagsst semina sér að skaðlausu. Það þarf að auka sams Framhald á bls. Taka kennarar þátt í félagsstarfi nemenda? Efsta myndin er frá þjóðlagakvöldi þar sem hljómsveit Kjartans og Sigurjóns flutti frumsamið efni fyrir skólafólk. Á myndinni þar fyrir neðan er verið að sýna Saklausa svallarann eftir Arnold og Back á árshátíð K. í. í Austurbæjarbíói í fyrravetur. Leikararnir eru (frá vinstri): Rúnar Björgvinsson, Karl Rafnsson og Helgi Baldursson. Hér efra er svo stiginn dans við „opið hús“ K. í., en unga fólkið til hægri er að hlusta á leiklistarkynningu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.