Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 5
’U'Stiu orrustun'uim, þegar Indián- ar i Norður-Ameríku voru á árunum 1860—1890 hraktir frá veiðisvæðum sinum, sem þeim höfffiu verið tryggð af Jack- son forseta árið 1834 „svo lengi sem stjörnurnar skína og fljót- iin relniniEu“. Cheyenne- og Sioux- indíánar færðiu sér í nyt upp- lausnarástand borgarastyrjald arinnar og réðust á hópa guli- grafara, landnema og járn- brautarverkamanna, sem streymdu yfir slétturnar til gúllnámanna í Colorado. 1 bar daga við Little Big Horn-fljót- ið uimkningdu Siouxinidiáin'ar sjöundu US-riddaraliðsdeild- ina og isigruiðiu hainiai gerðlisit það A'lltaf öðru Ihverju koma fram leikrit, sem „slá í gegn" eins og sagt er. öil helztu leik- húsin reyna iþá að tryggja sér sýningarréttinn að þessum ieik ritum. Eitt af þessum leikrit- um er leikurinn Indíánar eftir ameríska höfundinn Arthur Kopit sem teiikimin er í Þjóðleik- húisinu. Árið 1968 var leikur- inn sviðsettur af Royal Shake- apieaine- Coimipa'ny I Aldwych leiikihúsinu í London og vákti sú sýning svo mikla athygli að leikhús vestanhafs og austan kepptust við að tryggja sér sýnlimgamrétitinin á þesisu nýja verki Kopits. Um hvað fjallar svo leikur- inn? Eins og nafnið bendir til fjallar ihann um Indíána í Am- eríku og meðferð hvítu mann anna á þeim hrakta og hrjáða kynstofni. Hvíti maðiurinn er sem sagt önnum kafinn við að stjórna heimiraum sér í hag og þeirri viðureign lauk eins og flestir vita með því að Indíán- ar voru hraktir frá löndum sln um og stór hluti þjóðflokksins varð hungurmorða. Visunda- hjarðirnar voru stráfelldar á nokkrum ánum, en visundarnir voru undinstaðan -undir af- komiu. Inidí;áinialþjó.ðíElofcksíns. Ti-1 fróðdeiifcs má geta þesis aið á áruraum 1871—1877 er taflið að 2.500.000. visundar ihafi verið drepnir og aðeins húðirnar af þeim voru hirtar. Kjöt þeirra og bein rotnuðu niður á hinum víðáttumiklu sléttum engum að gagni. Margar frægar persónur koma við sögu í þess-u leikriti og ber þar fyrst að nefna sjálf an Buffalo Bill, sem var þekkt ur fyrir Wild. West Show sitt um allan heim á síðari hluta 19. aldar. Sýning Buffaio Bill myndar eins konar ramma fyr- ir leikritið, en hhnn sjáflfur er sögumaður í sjátf-u verkinu. Bíuffaflo Bill er leikinn af Gunnari Eyjólfssyni. Ýmsir fíeiri af þekklum per.scmuim koma þarna einnig við sögu, einis og t.d. Indíánahöfðingjarn ir, Sitting Bulfl, Joseph og Ger- onimo, en þeir tðku allir þátt í sýningum Buffalo Bi'll úr villta vestrinu. Þá má ennfremur nefna þekkta glæpamenn eins og Jesise James, B®iy The Kld, Doc Ho'Mdaý oig villlta Bill Hidkok, en -allir þessir menn koma mikið við sög-u í kvik- myndinni Li-ttle Big Man, sem sýnd er í Hafnarbíói við mikl- ar vinsæfldir. Greinilegt er að höfundur- inn hefur margt annað í huga þegar hann -skrifar Indíánana. Leikurinn er árás á allar styrj aldir og þá fyrst -og fremst þær, sem miða að því að út- rýma heilum þjóðum og þjóð- flokkum. Óskar Ingi-marsson hef-ur þýtt Indíánana, en Gísli Al- freðsson er leikstjóri. Leik- mymdir enu gierðiar ialf Siigiurjóini Jáhannssyn-i-, em hainn gerði einmg le'ilkmyndir fyrir Lýsi- sifcrötu. Búntogar eiru ftestir fengnir að láni frá Draman-leik- -hús'm-u í Stoikkhóllmi, e-n þar vair -Laikuráinú -sýinidur fyrir mofckru vi-ð miilklar vins'ældir og þóittá sú sýnáhig takast frábær- 'tega v-eil. Alfls miuniu rúm'legia 50 flieifcar- ar og auikaileifcainar taika þát-t í sýning-unni og margir koma fram í tveimur hlutverkum. Unnur Guðjónsdóttir æfir og stjórnar dansatriðum, en í leiknum er dansaður hinn frægi sólard-ans Indíána. Carl Billieh stjórnar hljómsveitinni, sem leikur með. Helztu leifcendur eru: Gunn- ar Eyjólfsson Buffalo Bill, Rúr ik Haraldsson er Sitting Bull, Erlinig'ur Gísölason er villtii Bil-1 Hiokok, Árni Tryggvason er höfðinginn Jósef, 'forsetinn er lei'kinn af Val Gislasyni og Guðbjörg Þorbj arnardóttir er forsetafrúin, Ævar Kvaran, Valdimar Helgason og Klem- ens Jónsson leika þrjá sena- tora og ýmsir fleiri koma fram í minni log stærri hlutverkum, t.d. Bessi Bjarnason, sem fer með hluitverk Ned Buntliiie, Ðaldvin Haiiuórsson, Kris-t- björg Kjeld, Sigrlður Þorvalds dóttir, Þórlhalur Sigurðsson, SigUrður -Skúlason, Hákon Waage og fl. WILLIAM FREDERICK CODY (BUFFALO BILL) Fæddur 20. fetorúar 1846 í Le Qlaire, Iowa; sonur innflytj- ainda þar. 1 borgaraistyrjöld- inni var hann njóisnari í 9. riddaraliðssveitinni; sem átti í stríði við Kiowa- og Comanche indíána. Síðar starfaði 'hann sem njósnari og veiðmaður, þegar verið var að lfeggja „iKamsas-PacMc jár'nibrautina. Samkvæmt eigin iskýrslu, hafði hann hanað 4280 vísundum á 17 mánuðum til að ;sjá verka- mönnum við járnhrautarlagn- inguna fyrir mat. Upp frá því var hann nefndur Buifalo Bill. Um þetta leyti skrifaði blaðamaðurinn Ned BUntline tíu senta söguna „Skelfir slétt- unnar, Buffalo Bilfl". Óx nú frægð hans með skjótum hætti. 1 Bowery leiikhúsinu í New York sá Cody „Buffalo Bill, koniuargur ú'tvairðia'nnia", og vair sú sýn'iinig bygigð á L'itrik-um frá- sögnum Buntlines. Með því að Cody var að eðlisfari fremur 'fr-umstætt náttúrubam lét hann hylla sig að sýningu lok- inni og þar með hafði hann fall ið ifyrir Ijóma sviðsljósanna. Ár ið 1872 fékk Buntfline hetju sína til að 'leika aðalhlutverk- ið í „Scouts of the Plains" — eða Spæjarar sléttunnar. Nú fór Cody sjálfiur að sjá um sýn ingar á hetjudáðum sínum, og urðu tjaldsamkundur þær upp- halfiið á „The Orilginai1 Wild Wesit Show“, þeírri heiims- fræigu fa'rainidisýhiinigti, isiem ent- ist í meira en 30 ár. Á efri ár- um var hann kjörinn öldunga deildarþingmaður fyrir Ne- braska. Hann dó 10. janúar 1917 og var huslaður uppi á tindi Lookoutfjallsins, þar sem hann nú gegnir svipuðu hlut- verki í ferðamannabransan-um fyrir hönd Colorados-fy-lkis og Gullfoss eða Geysir með oss. SITTING BULL Höfðingi og læknir Hunk- papa Siouxi'nidíánaikynflofcks- ins og síðar eitt helzta aðdrátt araiflið lí Wifld Wes.tr„sjói“ Codys. Ásamt Crazy Horse, höfðingja Ogaflalla Sioux-kyn- flokksins, stjórnaði hann hörð- 25. júní 1876. Það var þó Pyrrhusar-sigiur: hann mótaði hið almenna viðhorf hvítra til Ind'íáma i iNorður-Aimeríku. Þeir kröfðust hefndar. Crazy Horse var handtekinn og stung inn til bana með byissustingj- um við Robertsonvirfcið, „er hann gerði tilraun til flótta", eins og það var ú-tflagt. Sitting Bufll, 'sem hafði sloppið yfir Kainaidalamidaimæriin giat seinna snúið aftur. 1885 sýndi hann enn fyrir mifclum fjölda áhorf- enda bardaga sinn í sýning-u Buffalo Bills, var síðan flutt- ur til öryggissvæðisins í Stand Framh á bls. 13 Svona litu þeir Buffalo Bill og Sitting Bull út þegar þeir sýndu sig saman í mesta bróðerni í fjölleikahúsum. Sitting Bull er líka á myndinni, sem fylgir fyrirsögninni, en indíáninn hér til hliðar er Jósep nokkur, sem oft reyndist hvítu mönn- unum þungur í skauti.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.