Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 15
og konur, landið, tunguna, sjálfstæðið og ekkert minna. Sjálf myndi hún segja við ykkur, ef hún mætti mæla: Varðveitið þann heiðarleik, sem þið voruð borin til að eiga, og gefið hann aftur dætrum ykkar og 'sonum. ,,Það væru mér nóg laun.“ Hólmfríður er nú flutt inn í helgidóm liðinnar tiðar. Lítill tregi, engin sorg, alveg eins og hún vildi sj'álf, ekkja á níræðis aldri. Aðeins hugljúfar og hvetj- andi minningar .um stóra, og fórnfúsa konu, sem var drottn ing í sinu 1000 ára ríki, og sat meðan sætt var. Hún átti raunar vinninginn, en var þó sigruð 5 herferð nýs tíma. Þá slíðraði hún lika sverð sitt og spjót. Eitt sæti autt. Enn er þörf fyrir stóra menn og stórar kon ur. 1 mjúkri mold, undir græn- um og þróttaniklum grassverð- inum í Grenivíkurkirkjugarði er hinzta hvíla Hólmfríðar á Tindriðastöðum. Gra&a- læknirinn Framhaid af bls. 12. þairna var í stoifunini. ■— KJukk an er orðin kortér ytfir tólf oig. . . ÍBurke þ'agnaði i miðtri setn- ingu oig starði á þau Etflfie og Eation iprótfessor. Eflfie rak upp hljóð oig ýtlti iprófesisornum frá sér. Hann reis úr sæti oig stóð hjlá Eflflie og sótfamum, led/fc flyrsit á Burke og sliðan á Elflfie. (Hann var alveg í vandræðum. Effie seild'isit efltir 'flLiknnum, sem hún hatfði fleygt 'flrá sér. Ealt- on p.rófesso,r laiuit niðiur o|g tók upp ©itrtihívað atf þvi, sem hún haí’ði tínit aí sér, oig íl'eyigiðii þvi tiil hennar. AQlt í einu -fanns't próifessom um Sitoifan vera orðin eins björt og um hádaig. — Ja, svei 'því þá alia daga! sagði Burke oig giekk hœiglt ytfiir gól'fið. Bysisuskefltið hans hékik við hægri siiðuna á honum og dingJtaði við hvent skref, sem hann steig. — J», hvert i vein- andi. Eaton prófessor siteiig fyrst í annan tfótinn Og sliðan í hinn. Hann- var iþama imdll'i Eflfie og bróðu-r hennar o|g viissi e-kki, hvemilg hann áit-ti að fllyifcja s-ig til. H-ainn langaði að komaist einis iLanigt frá Eftfie og mögu- legt væri. Hann viidi helzit ekki horfa á han'a fyrr en hún væri orðin eiitt'hvað meira kiædd. Burke g-ekk fraim ag ýtti þrótfessorn.um rhil- hliðar. Hann leiit fynst á 'Eflfie og sáðan á girasalieeikninn, en gaf eiklklert -il kyinna, hvað hann ætlað-i tii bragðs að taka. Eaton prótfessor siteig i hinn flóltinn, o|g ihöndin á Biurke greip ti'í skammlbyss'unnar og fi'tlaði við perlusfceifltið á henn'i. iBffie smellti einni 'láisnæflu í og hljóp mili þeirra. Hún var enn ekki alkiædid, en hulidi samt nekt s4na. — Hvað ætflarðiu að fana að ■gera, Burtke? æpiti hiún. — Það fler nú mest efltiir þvd, hvað prólfessorinn ætíiar að gera, sagði Biurke iqg fiitilaði enn við skamimíbysisuskeflt'ið. — Hvað ætlar próflesisorinn að gera? — Nú, við æitluim auðlváitað að gilfta ókkur, Burfce, sagði hún. — Ekfci satt, prótfessor? — Ég ætfllaði nú annars ekki að opinbera trú'Lotfiunina okkar í þetita sinn, sa-gði hann, — en úr þvi að ivið æt'Lum hvort sem er að giítasit bráðflega, þá er ekki ú,r vagi, -að ibróðir hennar Eiftfie vi-ti -það fynsitur m-anna. — Þakka yður fynir, s'agði Burtoe. -—■ Qg það mlá andstooít- ann heldur dklki driagast lenigi. Effie hljóp til prófess'onsi'ns og vafði önmium um hóls hion- um. — Æ, er yður virkilega al- v- ara, prófessor? Ég er svo haiminigjiusöm, að ég v-eit ekki, hvemig ég á að láifca. En hvers vegna sögðuð þér mér það efcki fy,rr, -að þér vildiuð virkiliaga ei-ga miiig? Br yður vi- rkiHe-ga alvara? — Auðvi'fcað er honum al- v-ara, saigði Bur'ke. — Ég er h-amingj-usamasta stúlkan í ölum Rawdéybæ, æpti Eflfie og þrýsti andiliittinu að gúimmílflilbba pröflesisorsins. — Þetta kom svo ówænit! Mig hefði aldrei dreymlt um, að það kæmi svona flljötit. Ðúrke gekk aftur á bak yfir gólfið, og hélt enn um sfcefltið, se:m sfcóð upp úr byssuhylfcimu. Ha-nn seildi'st efltir siimanum á Vegignum ög hrimgdi á miðsltöð. —• Hallö, Janie, sagði ha-nn í síirmann. Hrinigdu til hans séra Edwards 'fyrir mig, oig ver-fcu fijót áð -þrvii. Burke halil-aði sér upp að veggmuim og hortfði á hjóna- leysin imeðan Janie var að hringja í preistmn. — Huigsa sér bara, að ég sfculi eiiga að fara að gitftas-t um ferðagirasaliækni! saigði Effie. 'Nú öfunda adil'ar stelp-umar i bænum miig svo, að þær itala etóki við mig ,i heilan mlámuð. — Annað hvort væri, saigði prótfessorinn o,g lagaði hnútinn á bimdihu sínu, sem hatfðí' iosn- að, og ,kom gúmmfflibbanum í rétftar siteflflingar. — Þó það nú væri. —Rótarielixirinn hefur til iað ibera ótakmankaðan undramátt. Hann er óvetfengt undur samitlíðarinnar á sviði læknavílsimdanna. 'Etffi’e næflidi ,upp háriLokk, sem hafði faflilið niður á anni henn- ar olg horfði hreykin á Eaton prófessor. Litið í gamla skrifbók Framh. af bls. 7 III. Við er.uim víst emgin b-örn l'en-gur. Ferðiir oifckar að Jind- inni hafa flika lagzt að mestu niðu-r. Við höfuim þegair orðið vör við alvöru liítfsins meira en áðuir og tfundið ihvað það getiur verið harðlei'kið. Það er ekki 'allt 'eins og dagdrauimar olkk- ar voxiu við Jindiina, er bilóma- ilminn fl'agði í viit -ofckar. Það var í tfyrrasiumar, sem. 'sysltir ofckar veiktist. Hún áit,ti ekki að litfa nema tfáar vitour að sögn l'ækna. 'Svio, snöggt var 'höiggvið í hóp ökkar. En hún 'barðislt hetjule-ga ge-gn dauðan 'um, ein-s -þjláð oig hún þó -va-r. Hiún ii'fði haustið atf o|g lanigan vetur. En um vorið, Iþegar fliolks 'hlýr vindur strauk hlíðina og söngiur ifyrstta vorboðans náð,i inn i ibæiinn, reisiti hún höf- -uð sit't frá feodda oig leit úit urn- gfluggann. Það vair líka ihennar siðaisita átak. 'Mánuði siðar ifcófcum við tré upp úr garðinum við bæinn ásam't nofckru-m tfjóflum og igróð ur'settum á gröf hennar. IV. Það er margt breytt tfrá því sem áður var. Fyrir nú utan þróun -timans iog fframfa-riiir. Og við sem ei'tlt sinn héOdum hópinn í steinaleit og ffleinu er- urn að 'tínasit sltt í hivora átit- ina. Þrjú er-u þega-r tfarin og óg -fer lí hauslt. En ein systiir okkar heldur tryggð við hlíð- ina. Hún gilftiislt fliika -ung að ár- u-m og eru börn flnennar þegar farin að ganiga og rélfcta llólfana móti Kiófl inni. hinden hurgz slysio Framh. af bls. 9. meðan flogið var yfir óvináland. Trapíza -var fest við -loftskipiö og stálplata og krókur sett ofan á flugklefann á HaviUand Humming Biard eins imanns vélunum. Það var auðvelt að fljúga trapízunni buta jafnvel þótt flugmaðurinri yrði að fara niður í trapízuna og inn í flugklefann í 4.000 feta hæð. Þetta krafðist að sjálfsögðu sterkra tauga. En að fljúga til trap'ízunnar aftur var annað mál og ekki eins auðvelt. í fyrstu til- raun brotnaði loftSkrúfan en flugmanninum tókst að nauð- lenda. Mjög auðveit var að festa hinar tvöföldu vélar Curtiss Sparro -hawks í Amefcíku -undir loftskip- in Akron og Macon. Hvert loft- skip bar fimm iherf-lugvélar á hverri trapízu. Akron'loftskip- ið týndist yfir hafinu árið 1933 og Maconloftskipið var eyðilagt árið 1935. Fjórtán manns fórust um borð í hinu ósveigjanlega loft skipi Shenandoah árið 1925, þeg- ar skipið liðaðist í sundur í þrennt í ægileg-um fellibyl, sem gekk yfir Ohio. Flugmaðurinn og 27 manna áhöfn bjargaðist á u.id ursamlegan hátt. Framhlutinn komst heilu og höldnu til jarðar eins og loftbelgur án stýrishúss, ásamt hinni skelfdu áhöfn. Síðustu stóru brezku skipin, R 100 og R 101 voru byggð 1929. Hið síðarnefnda var með 26 klef- um fyrir tvo, aðalsal og matsal fyrir 50 manns. R 100 gat haft 100 fariþega og tíu tonn af póst1 á þrernur dekkjum. A miðdekkinj var 56 manna matsalur með út- sýnisdekki sitt 'hvorum megin, af- veg eins. og á stóru far-þegaskipi. R 100 gek'k vel flugið til baka til Kanada. Stuttu sei-nna, í október 1930, fór R 101 frá Car- dington í Bedforshire í örlaga- ríka ferð til Indlands til að rann- sa'ka nýja leið fyrir vöruflutn- inga í lofti. Um borð voru nokkr- ir frægir menn, þeirra á meðal ráðherra loftsiglinga í Bretlandi, Lord Thomson og Sir Sefton Hanna Krist j ónsdóttir Ufsan&í lönganarz mínnarz Einhver hefur gripið kverkataki um löng-un mína, löngun til að sýna góðsemd og velvilja ölliun lifandi verum. Einhver heldur þéttingsfast, hristir mig og skekur: vertu góð vertu góð. Lifsandi löngunar minnar er að vísu ekki slokknaður að fullu, en kannski gefur hann upp öndina áður en við er litið, því að einhver hefur gripið kverkataki um Iöngun mína. Brancker, framkvæmdastjóri op- inberra flugmála. í nágrenni við Beauvais í Frakklandi hafði kom izt leki að gasinu og loftskipið fórst og allir, sem með því voru, að sex afáhöfninni undanskildum. Fjárhagsörðugleikar þeirra tíma og hin háa slysatala, sem hafði fýlgt tilraunum með loftskip i Bretlandi fram til þessa varð til þess, að þessar tilraunir lögðust niður. Slysið á R 101 varð til að innsigla stöðvun állra slíkra fram'kvæmda. Aðeins tveimur árum fyrr, árið 1928, hafði Þjóðverjum tekizt að setja á loft fyrsta, stóra, ósveigj- anlega loftskipið, sem hét Zeppe- lin greifi. Vélin var af Maybach gerð, 530 hestafla. Það var 772 feta -langt og 100 fet í þvermál. Farþegar gátu verið 24 á lengri leiðunum, en 35 á þeim styttri í farþegarými, svo jafnvel risaþot ur nútímans hafa ekiki náð þv marki enn. Og nú var tími vel lystinga á flugi runninn upp. stað pakkamatar var farþegun um nú boðið upp á matsali innan borðs með hvítklæddu þjónustu liði, sem annaðist alla þjónustu af mikilli samvizkusemi. Einnig var farþegasalur um borð og tíu tveggja manna klefar. Hægt var að ganga um eins og í skipi og kí'kja niður á móður jörð gegnum li-tla glug-ga eða — alveg eins og um borð í stórum farþegaskipum, — setjast niður og skrifa sendi- bréf. Og þetta var á sama tíma og Douglas DC-3 og Handley Page HP 42 Hannibal höfðu lítið rými fyrir farþega um borð í sínum flugvélum og ekki heldur svefn- klefa. Sumar-ið 1929 fór loftskip- ið Zeppelin greifi í giftusa-mlega ferð kringum jörðina. Það lagði upp frá Láke'hurst, New Jersey 8. ágúst, síðan flaug það yfir Azoreyjar, Sfckiley og París til Friedrichshafen og þaðan stanz- laust yfir Síberíu til Tókíó. Vega lengdin yfir 7.000 mílur. Siðan var flogið um Los Angeles til Lakehurst; ferðin hafði þá tekið þrjár vikur — og af því voru að- eins 12% dagur á lofti. Þessi ferð fór langt f-ra-m úr getu farþega- flugvéla þeirra tíma og staðfesfi, að loftskipið var lang heppileg- asta farartækið til að takast á hendur langar loftferðir. Lofts'kipið Zeppelin greifi hóf að fljúga rannsóknaferðir yfir Suður-Ameriku árið 1931. Ferð- irnar ihófust í Sevi'Ha á Spáni og lauk við Recife á norð-austur horni Brasi'líiu. I apríl næst á eft- ir hófust reg-lulegar ferðir frá Friedrichshafen til Recife, seinna voru þær lengdar til Rio. Þessu var haldið áfram, þar til Hinden- burg-s'lysið varð. Hindenburg hóf að fljúga i marz 1936 með 50 farþega. Þægindin og farþegarýmið um borð var jafnvel meira en þekkt- ist um borð í stóru farþegaskip- unum. Það var jafnvel haft létt píanó um borð. Göring ríkismar- skálkur hafði gert þýzka Zeppe- lin fyirrtækið að rikisfyrirtæki skömmu áður og ákveðið var, að Hindenburg flygi yfir Norður- Atlantshafið miili Frankfuhrt og Lakehurst og hæfi áætlunarferð- irnar sumarið 1936. Loftskipið fór tíu sinnum fram og til baka það r-11rvio>• Com'on'laoflíir klllkkli-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.