Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 8
hinden- ... og afdrif loftskipanna í maí árið 1937 sprakk loftskipið Hinden- burg í loft upp rétt við festiturn sinn. 35 manns fórust og hugmyndin um að nota loftskip sem flutningatæki bar ekki sitt barr eftir bað. Vonirnar, sem voru bundnar við loftskipið Hindenburg sem flutningatæki brustu, er það sprak'k í loft upp árið 1937. Hið gríðarstóra, silfurlita, 800 feta langa loftskip LZ 129 nálgaðist 'hægt og bítandi loka- takmark fyrstu ferðar sinnar yf- ir Atlantshafið. Veðrið var ægi- legt; þrumur og eldingar. Um borð voru 39 farþegar og 61 manns áh'öfn. Loftskipið kom frá Frankfurt-am-Main og var nú í nálægð við festiturn sinn í New Jersey. Skipið sneri upp í vindinn tilbúið til síðustu lendingarátakanna, landliðið var tilbúið að taka á móti því. Þá gerðist íhinn hroðailegi atburður. Hindenburg sprakk i loft upp með braki og brestum. Skip- ið varð -aleldá stafnanna á miili og var ó nökkrum mínútum orð- ið að gríðarmiklu, glóandi braki. 35 manns létu lífið. Og ástæðan: Vegna þrumuveðursins hafði raf- magn kveikt í hinu mjög svo eld fima .vatnsefni. Það er erfitt að gleyma slík- um voðaatburði og það er ein- ungis nú nýverið, að aftur er far- ið að hugsa um loftskipið sem siíkt og þau not, sem hægt er að hafa af Iþví. Faðir nýtízku loftskipa var Meusnier, herforingi í frönsku vélaherdeildinni. Það var hann sem uppgötvaði að til þess að stjórna loftskipi frá einum stað til annars og láta það vera óháð vindáttum, þyrfti skipið að vera sívait en ekki hnöttótt. Teikning hans frá árinu 1784 af 260 feta stýranlegu loftskipi hafði alla kosti, sem seinna -meir urðu nauð- synlegir •loftskipum, óg er þá með talinn bíllinn, sem er festur und- ir fyrir áhöfnina, eins konar lá- réttur uggi fyrir iengdarstjórnun og þrjár loftskrúfur, notaðar með handafli. Loftskipateikningar höfðu mikið áðdráttarafl fyrir til vonandi uppfinningamenn á fyrri hluta 19. aldar og meðal þeirra skemmtilegustu en óhag- sýnustu var Lennox greifi, sem teiknaði tvö loftskip. Hann var herforingi í franska fótgöngulið- inu og af skozku bergí brotinn. Hann gerði uppdrætti sína árið 1834—1835. Annað loftfara hans, sem var 160 feta langt, átti „að koma á beinu sam'bandi milli höf- uðstaða Evrópu". Hugmynd 'hans var heldur bjartsýnis- leg vegna þess, að hinir átta ára- lögðu angar eða vængir, í laginu eins og uggar ó fiski — fjórir á hvorri h'lið skipsins —áttu að vera drifnir áfram með keðjum og köðl um af mannafli. Fyrir seytján manna áhöfn hefði þessi London- Parísar ferð einna helzt líkzt því að róa yfir Atlantshafið! Uppfinningamaðurinn græddi svolítið, þegar hann hé'lt sýningu á tækinu í London, en hann flaug því aldrei raunverulega. Fyrsta Lennox-loftskipið eyðiiögðu reið- ir áhorfendur, eða það sem eftir af því var, eftir að gasbeigur þess slapp út og sprakk þegar það hóf sína fyrstu ferð. Um aldamótin var búið að finna upp hentugar aflvélar til að knýja loftskip áfram. Það voru brennsluvélarnar, gufu vélin og jafnvel rafmagnsvélar. Þessar vélar voru notaðar í ýmiss konar stýritækjum. Það er ein'kennilegt, en maður- inn, sem hefur orðið frægastur fyrir foftskip var hvorki upp- finningamaður né filugmaður fyrst og fremst. Hann var ósköp venjulegur herdeildarmaður í Þýzkalandi, herforingi að tign, og leit ekki út fyrir að vera upp- finningamaður. Ferdinand von Zeppelin greifi hafði orðið fyrir mi'klum áhrífum I Bandaríkjunum er 'hanrv leit í fyrsta skipti augum notkun. loft- belgja ií amerísku bórgarastyrj- öldinni og einnig þegar Parísar- borg var umsetin árið 1870. Zeppelin reyndi að 'hafa áhrif á þýzku stjórnina í 'þeim tilgangi að nota loftfar í hernaði, en með- an hann var við hermennSku varð 'hann að leggja slíka drauma á 'hilluna — vegna herskýldunnar. En einnig vegna þess, að ef hann héldi sig of mikið 'í frammi með hugmyndir sínar um foftskip væri ekki víst að 'honum yrði éins trygg framavon í hernum. Hann kemst þannig að orði við yfir- mann sinn „að sig 'langi ekki til að vera áfitinn geðveikur, jafn- •vel ekki um stundarsakir". Eftir að Zeppelin hætti í hern- um, helgaði 'hann allan tíma sinn loftförum. Árið 1894 teiknaði hann fyrsta loftfarið. Og það liðu sex ár áður en skipið komst á loft, því hann Iþurfti að hafa mikið fyrir að fá peninga til að framkvæma hugmynd sína hjá ríkisstjórninni og iðnfyrirtækj um. Fyrsta teikning hans var ekki nógu vel úthugs- uð stjórnunaríega og þurfti meira afl. Annað skipiö var byggt fimm árum síðar, aðállega fyrir fjárstuðning greifans frá Wurtemburg, en það fórst í of- viðri. iÞriðja foftfarið var byggt árið 1906. Zeppelin tókst það vel í þetta skipti að rí'kisstjórnin veitti loftfarinu athygli, og fjórða loft- farið fylgdi í kjölfarið. Almenn- ingur í Þýzkalandi fylgdist vand lega með þegar því var flogið yfir Alpafjöll og upp eftir Rínarfljóti á fyrsta flugi sínu. Þetta Skip fórst eftir tifraun ti'l nauðlendingar í stormviðri. Nú hafcji Zeppelín tekizt að sanna, að hægt var að nota stenkbyggt ioftfar í ihagnýtum til- gangi. Hann gerði aðra tilraun til að fá opinbert fé og í þetta skipti fékk bæn hans betri áheyrn en í fyrra skiptið, — hann fékk um það bill sex milljónir þýzkra marka. Stofnaður var félagsskap ur með nafninu „Zeppelin-iloft- siglingafélagið" og þessi félags- Skapur hafði peningana und- ir höndum. Þessi félagsskap- ur varð fyrsti vtsirinn að loftskipaframfeiðslufyrir- tækinu DELAG, sem var stofnað síðar. Loftför Zeppelins voru ósveigj- anleg, bæði þversum og á lengd- ina til að lagið héldi sér. Hann sá, að þetta var eina ráðið til að skipin þyldu þungar byrðar. Um nokkurt skeið voru samt sem áð- ur — því flest skip voru minni — flestar teikningar loftskipa með „ósveigjanlegum" eða „hálf- sveigjanlegum" veggjum. Það var eingöngu gasloft, sem gaf foftför um þessum lag sitt. Frægasti maðurinn um áldamót I byggingu ósveigjanlegra loft- fara var A'lberto Santos-Dumont, sonur ríks, brasilísks kaffiekru- eiganda. Árið 1891 fór hann tif Parísar ti'l að kynna sér gerð bílsins. Santos-Dumont var fræg ur maður og fyrsta loftfar hans hóf sig á loft árið 1898. Það var 34 kg að þyngd og dregið áfram með tveimur litlum vélum, sem voru 3Vz hestafl. Santos-Dumont varð fyrsfur ti'l að 'knýja loftför áfram með brennSluvélum. Hann var fimm árum á undan Wright bræðrum með þá hugmynd. Og auðæfi hans gerðu honum kleift að byggja hvorki meira né minna en 14 fitil foftför í aflt. Santos-Dumont lýsir því á skemmtifegan hátt, þegar hann einu sinni flaug í einu joftskipa sinna til heimifis síns á horninu á ChampsjElysees og Rue Was- 'hington I Paris. Fyrir utan hús- ið stóðu þjónar hans og héldu loft farinu stöðugu „meðan hann sté niður og fékk sér kaffi- bolla Iheima". Auðugur iFrakki Henri Deutscþe de fá Meurthe bauð 125.000.- frarí'ka ti'l 'handa þeim, sem gæti siglt fyrsta foftfarinu frá St. Cloud hringinn í kringum Eiffelturninn og til ba'ka aftur — sjö mílna Heiö — á þrjátíu mínútum. Eftir nokkrar atrennur tó'kst Santos- Dumont að framkvæma þetta 'hringflug 19. október 1901, á nokkrum sekúndum styttri tíma en hálftímd, nóg ttl þess að Ihann fékk verðlaunin. Þessi för slkipti sköpum í sögu loftfara, því nú var mönnum Ijóst að hægt var að stjórna foftförum með vélum á þann hátt, sem loftbelgir mundu aldrei geta siglt, sem áttu aflt sitt undir veðrum og vindum. En Santos-Dumont heigaði líf sitt einum of afli vélarinnar; hann framdi sjáilfsmorð árið 1932 1 örvæntingu út af því, hvað fandar hans myndu gera við vél- vædd loftför, ef til borgarastyrj- aldar kæmi. Á sama tíma komst skriður á framkvæmdir Zeppe'lins greifa og jafnvel þótt hann væri ekki upp hafsmaður hinna ósveigjanlegu loftfara — annar Þjóðverji að nafni David Scihwartz hafði byggt 'hið fyrsta árið 1897 — tókst honum af eins'kærri þrá- kelkni og dugnaði að gera hið stóra, þétta foftfar að 'hagnýtu flutningatæki jafnt sem að vopni á styrjaldartímum. En hann eyddi I þetta öllum Sínum fjármunum, en hann var ékkert að súta það og tókst að framkvæma þetta með nægilegri fjáraðstoð. A árunum 1900 tif 1918 byggði hann 113 loftför. Félagið, sem Zeppelin stofnaði, DELAG, sem er 'stytting á Die Deutstíhe LuftsOhiffart Aktien Geselischaft, hóf starf sitt 16. október 1909 í félagi við Ham- burg-Ameri'ka-ífélagið Þetta félag er fyrirrennari alls far- þegaflugs í lofti fyrr og síðar, og það fyrir fyrri heimsstyrjöld- ina. Upphaflega var byggður floti sex loftfara fyrir DELAG. Tvö þeirra fórust áður en byrj- að var að nota þau. Og eitt, það þriðja fórst eftir að það 'hóf loft- siglingar. En þrátt fyrir þessi áföll flutti félagið meira en 35.000 farlþega yfir um það bil 17.000 mílna vegalengd án þess að nokkurt ó'happ kæmi fyrir á fjórum érum — stórmerkilegt framlag, þegar hugsað er til þess, 'hversu nýr af nálinni þessi far- þegaflutningur var og einnig þegar á'hættan erhugleidd. Frá marz 1912 til nóvember 1913 byggði DE'LAG 881 loftfar — að meðaltali meira en eitt á dag — flaug meira en 65.000 míl- ur og fl'utti fleiri en 19.000 far- 'þega, og þægindin og rúmið var meira en flugvélar þeirra tíma gátu boðið upp á. Það er vert

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.