Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 13
indíánar i mikmMéi Framh. af bls. 5 ing Rock, þar sem hann var skotinn til bana í baikið af lög regluútsendara árið 1890. GEORG ARMSXRONG CUSTER Höfuðsmaður í 7. riddaraliðs sveitinni í bardaganum við Little 'Big Hoam og hafði hon- um í borgarastyrjöldinni hlotn- azt frægð, sem gerði hanin að eins • konar keppinauti Buffalo Bills. Fæddur 1839 í New Ruml ey í Ohio og lauk námi sínu við herskólann í West Point 1861 — á réttum tíma tii að veita herdeild sinni forstöðu í fiyrstu orrustunni. Hann þjóniaöi .undir yfirstjórn hershöfðingj- anna Kaernys, McLellans og Pleaseantons — þar sem hann óx að metorðum og var falin yfirstjóm stórfylkis og stjórn- áði m.a. iokaorrustu riiddaraQiðs dhis S borgaraisityrjölidmm. Var síðan kallaður til Kansas, þar sem 'honum var falið að koma vitinu fyrir hina herskáu Chey enneindíánia, en þar hfaut ‘hann viðumefnið „Squaw-Kill- er“ — eða Indíánakvennabani. Indíánarnir nefndu hann svo, því hann dét slátra 38 konum og börnum að loknum sigri við Washita-fljótið. Næstu fimm ár in. reikaði hann um sléttumar. 1 fylgdariiði hans voru auk Iniflíáinialkveinina, sem notaðiar vonu til ásta, ætið Maðamenn. Fréttin um ósigur og fall Cust- ers í bardaganum við Little Big Horn barst til Washing- ton morguninn eftir 100 ára af mælishátíð frelsisyfirlýsingar innar. Þjóðin fylltist hefndar- þorsta og Custer varð þjóð- hetja. JOSEPH Höfðliinigi Nez Peirceindiáin- anna í Oregon, háði örvænting arfulla baráttu gegn útþenslu hvítra Ameríkana í vesturátt sama ár og uppreisn Sioux- indíána var barin niður. Flæmdiir frá arft’&kniuim veiði- svæðum sinum norð-vestur af Kyrrahalfiiiniu fuindu Nez Perce indiiánairmir ný veiiSlisivæðli í Idaho setin guUgröfurum og járnbrautarverkamönnum, sem komnir voru af umráðasvæði því er tekið hafði verið frá Siouxindíiáinium. Á'samt 600 mönnum af ættstoíni sínum — meðal Iþeirra voru 200 her- menn — hörfaði Joseph til baka til Norður-Montana, ofsóttur af úrvali úr Sambandshernum. Er hann hafði 1500 mílur að baki, hafði 'hann náð kana díáku iandamærunum og gerði þar með ráð fyrir að hann væri kominn í útlegð. Þar skj'átlaðist honum, ættflo'kkur hans var um'kringdiur, afvopn- aður og fluttur til Oklahoma- varaliðsins — og voru það leif- arnar af heilögum loforðum Ainidirew Jaoksons. Joseph kom fram á sýinlnigum Buffalö Bil'ls stuttan tíma. Hann dó í út legð 1904. Hvorki hann né nokkur af kynkvísl hans hiajfðii mlakurn tiima siiðar la.ug- um iitið heimkynni sín, Ore- gon. GERONIMO Eitt af „aðalnúmerum" Buff- alo Bi'lls og síðasti og hættu- legasti fyrirliði mótspyrnunn- ar atf háMu Inidiáma:. Hann var ihctf'ðiin'gi Apathelndíánia d Ari- zona og i New Mexico. — Er hiainmi haifðii hrökklazt yfir mexi- könsku landamærin undan Crook hershöfðingja, gafst hann upp — er honum hafði verið heitið því að honum yrði ekki varpað i fangélsi. Hann lifði til ársins 1909 i Florida, on þanigaið hafðii honum verið vísað í útlegð — fyrst til Ala- bama, seinna til Port 'Sill. Ár- ið 1903 fór hann til St. Louis i tilefni hátíðarhaida í Louisi- 'ana. Hianmi bar f jaff'riaisikraut sitrt og seldi myndir af sér á 25 sent. „NED BUNTLINE“ __Þ.e.a.s. blaðamaðurinn Ed ward C. Judson fm New York. Kynntist Buffaio BiTl 1869 i McPherson-virkinu í Nebraska er hann var á höttunum eftir efniviði í æsilegar sögur, sem hann skrifaði fyrir New York Weekly. Judson var samferða Cody á njósna'ferðum, hlustaði á sögur hans og gerði hann að 'hetljiuninii í „Buffai'o Bill, kon- unigi útvair'ðanina". 1872 fékk hann söguihetju sína ti'l að sýna sig í eign persónu í sviðsút- gáifu sögunnar. Samvinnan fór í hundana, þegar Oody fann aðra og skárri höfunda og stofnaði sitt Wild West Show, sem hann ferðaðist með vitt um veröldina. Judson dó árið 1886. Áinið 1928 var enn hægt að kaiupa frumútgáfuna af „Buffalo Bill“ tfyrir 25 sent; nú eiiu þau fáu eintök, sem varðveiitzt hatfia, salld á geysiilháu verði. VIULTI BILL HICKOK Fæddur 1837 í Troy Grave í Iilinois, sldrður James Butler Hickok. Var ein þekktasta hetja vestursins, sem tróð upp á sýn ing.um Buffalo Bills. Hann vairð þó Tl'jó'tlega. laiður á. sitartf- inu og leitaði á önruur mið. Hann, varið snemmia' e.k. þjóð- . saiuðahúsi — og var sýknaður af glæpnum. Meðan á borg- arastyrjöldinni stóð var hann m.a. njósnari á vegum sam- bandsfjkjaherdeildarinnar iMiisisiissiippi. Stuttan tíima vair liann lögreglustjóri í Abilane, þar ti'I hann af hreinni tilyilj- un iskaut staðgengil sinn i rimmu vegna fjárhættuspils. Síðair ivairð hann vísiundaveiði- maðutr og aiðlst'oSaði Carlton og Ouisiter viið að fllæma Indlíánaina ffá siéttunum: á aðeins 25 ár- um minnkuðu vísundahjarðirn- ar úir um 15 mil'lijónium dýria nið ur 'í 2000 — sem igerðli Inidiáinia þar með algerlega háða hvítu 'sigurvegurunum, þar sem grundvöllurinn undir lífsaf 'komu þeirra var horfinn. Hick o'k jók frama sinn með með- fæddum drengjasjarma, unz hann varð þjáður a'f störu, sem leiddi til blinöu. Hann var skotinn í bakið 1876 í Dead- wood City í Suður-Dakota. JESSE JAMES Þjóðhetja og kallaður „Hrói hötttur villta vesturslins". Enn í dag nýtur þessi kaldiyndi morðingi og þjótfur þessa álits mieðiail þonra Ameri'kana. Þes'sii óverðskuldaði heiður hlotnað- isit honuim í iborgarais'tyirjöM- inni, er áhangendur Suðurríkj anna héldu því fram að „dreng irnir“ (af sama sauðahúsi og Jesse James) væru reknir til afbrota sinna vegna ofsókna þeirra sem þjónuðu málstað Norðurríkjanna. Að lo'knu stríðinu var hann dæmdur í út- legð og réttdræpur. 1 Missouri- ríki, þar sem Jesse James var fæddur i Clay Oounty, átti sér stað pólitís'kt inn'legg þessa óaldarlýðs, en stjórnmálamenn þar höfðu mjög skiptar skoðan ór 'um þýffingiu batnis og tilverU- rétt. Eftir tilræði við venzla- fólk Jesse James, 'þar sem yngri bróðir hans var drepinn, var hið opinbera, sem áður ihafðii liitiið „'direnigíina" aeimúðar- augum, nú algerlega á þeirra bandi. Og meðan hatrið kraum aði í Missouri, flökkuðu Jesse og „drengir“ hans um í suðri og vestri og rændu og rupluðu hvar sem f jár var von. Það lýs- ir siðferðinu, að menn tóku dauðan ibankarœningja fram yf tr ©fanidi Indíánai, að bróðir Jesse og samsekur, Frank Jam- es, sem taams't 'unidan er Jes.se viar drepimni, vair aldrei sak- igeMur. Hann gart sietzt áhyggju laus að i Missouri, þar sem hann lifði sem vel metinn borg ari fram í andlátið í byrjun aldarkinar. — 2000 pwnda' til- boð nægði féJögum Jesse Jam es "tiT að skjóta foringja sinn til bana á veröndinni þar sem ’hann bjó í St. Joseph. Það gerð ist 3. april 1882. am H. Bonnery i Brooklyn 23. nóvember 1859. Hann gerðist um hafði stofnað banka og komið upp vöruhúsi. Morðið á Tunstall varð upphaf að löng- um og blóðugum skærum, þar sem Biilly the Kid m.a. aðstoð- aði við drápið á lögreglustjó" anum í Lincoln. Hann var ákærður, en reyndi að kaupa sér sýknu með því að bjóða sig fram sem vitni gegn hinum ein henita lögmiainwi, monðmgjanum. Hann skrifaði ríkisstjóra Nýju Mexíkó, Lew Wallace, sem var að semja Ben Hur um þær miunditr, og bað um áheym hans — sem honum var veitt. Honum var varpað í fangelsi með loforði um náðun síðar — en þar sem honum virtist ríkis stjórnin ekki hafa i hyggju að hálda loforð sitt, flýði hann úr fangelsinu. 1 júlímánuði 1881 komst Pat Garrit lögreglufor- ingi á slóð hans og drap hann með ákoti J hjartað. Billy the Kid hafði mörg morð á sam- vizkunni — sagt var að hann hefði á sínu 21 ári drepið jafn- marga menn og árin sem hann lifði. DOC HOLLIDAY Tawnlæknir fjárhæbtiuspi'lari, alkohóMsitii og .kúlinaskiti. Hat- aði blökkumenn og Iwdíáinia. Þegar fjórir blökkudrengir voru að synda í sundlaug í ná- grennimu, þar sem hann bjó, drap hann tvo þeirra og særði hina með haglaskotum. „Þeir skulu læra, hvar 'þeirra stáður er,“ sagði hann. Hann flýði til Dallas í Texas og seitti þar upp tannlæknaskilti. HoTliday mat pókerinn meira em l'æikniiisfeUmai, og oftasit urðu sjúklingar hans að leita að honum i þeim vistarverum þar sem fjárhættuspil voru sitiunduð. Þegair búgiairðseig'amdi bar á hann prett, drap hann hann. Hann var vel þekktur í Tombstone, horaður maður í frakka og hóstaði án atfláts blóði í dökkbláan vasaklút. Hann gekk með sex- hleypu, veiðihnif og stúndum rae? sikammibysisiu í baltirau. Hann haíði fölblá augu, rauð- leitt yfirskegg og 'ljóst hár. Hann lézt í Glenwood Spring- heilsuhælinu 1885, 35 ára að aldri. Á banasænginni bað hann um visíkíglas, lyfti höfði og leit á fætur sína og hvísl- aði: „Nú fer það til heivitis.“ Ur skýrslu INNANRlKISRÁÐUNEYTIS INS UM ARIÐ 1851: „Þvi verður ekki leynt að gri'pdeildir Iradiána á landa- mærasvæðunum hafa haft í för með sér mikinn vanda. Fram- rás þjóðar vorrar þvingar inn fædda til að yfirgefa arðsöm landsvæði og leita haélis á ófrjósömum svæðum, þar sem hvorki fyrirfinnst akur né villibráð: knúðir atf hungri stela þeir hestum landnemanna múldýrum og nautgripum til að bæta upp vandræöi sin og full nægja kröfu náttúrunnar. í slí’kum tilvikum er þeim þegar veitt eftirför, og verði þeir fangaðir, er þeim refsað harðlega. Það skapar atftur á .mó'ti haitu'ritkennd hiá Indián- unum sem leiðir til ofbeldis- verka er bitna á friðsömum borgurum og eignum þeirra. Landið allt logar þvi í uppþot- um og fylgja þeim eyðileggj- andi styrjaldir með blóðugum fórnium og efnaitegum stoaða. Það er álit okkar, að þetta sé í flestum tilvikum hinn eigin legi bakgrunnur baráttu okkar við Indli'án'a.“ HAFT EFTIR INDlÁN AHÖFDIN G JANUM ■JOSEPH — í viðtali í North Americ- an 1879: „Ég heyrði orð og aft ur orð, en ekkert gerðist. Fög- ur orð hafa út af fyrir sig ekk ert gildi. Orð koma ekki í stað dauðra manna. Þaiu koma ekki i stað lands mlns, sem þeir hvít’u flæða ytfir. Þau koma ekki í stað hesta minna og naut gripa. Fögur orð gefa mér ekki börn mín aftur. Ég hef spurt notokra hina' „mdklu hvítu höfðingja“, hver hafi igefið þeim það vald sem heimilar þeim að slki'pa Indáánum að vera á ti'lteknu svæði meðan við samtímis sjáum, hvernig hinir hvítu menn geta farið hvert sem þeir vilja. Þeir gátu ekki sagt mér það.“ BUFFALO BILL OG LEIKHOSEO Buffalo Bi'll var þegar um 1871 orðinn svo frægur eftir rængingj asögur Ned Buntlines að hinn duglegi umhoðsmaður gat nú þénað prýðilega á þess- ari Wild West-sýningu, sem hann hafði sjálfur fundið upp að sínu leyti eins og 10 senta rómaninn, og i ...Chicago tók hann á leigu risastórt hring- leikahiús fyrir 600 dollara fyr- ir kvöldið. Þegar framkvæmda stjóri leikhússins spurði hvers konar leikrit hann hefði í hyg.gju að uppfæra, svaraði Buntíine þurrlega: „Hef ekki enn samið það.“ Það var á fimmtudegi, en frumsýningin átti að vera næsta mánudag. Buntline settist við borðið í hót elherbergi sínu og skrifaði á fjórum ittmum sjónarspilið „Hetja sléttiunnar", Á samia tíma hafði hann sent Buffalo Bill skeyti: „Komdu með striák ana þina og tuttugu rauð- skinna.“ En Cody kom aðein's í eigin persónu ásamt spæjara úr stríð inu að nafni Jack B. Omo- 'hundro. Jack þessi var dubb- aö'ur upp i „Texa's-Jaok“ af ihjnum dá'lí'tíð vonsvikma Ned Buntline. 16. september var for tjaldið dregið frá. Bill var óör uggur og stóðu stöðugt í hon- hetja, er hann hafði skotið til bana David notokurn McKanl- . BILLY THE KID • . es ásamt tveim öðrum aí sínu Fæddur undir nafninu Willi- „itu'dd'atoffarl“ í Liincolln viö Pec os River, þar sem hann vann við fyrir John H. Tunstall, ensk- an innflytjanda, sem ásamt öðr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.