Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 9
að minnast þess, að þegar fyrsta flugvé'lafarþegafluigið hófst árið 1920 urðu farþegarnir að sitja í litlum kistuklefum, stundum 1 opnum vélarklefum. Þrjú aðal DELAG loftskipin voru Hansa, Satíhsen og Viktoria- Luise. Aftur í þeim sátu 25 far- þegar; loftskipin voru nærri því 500 feta löng og gátu farið 50 mílur á k'lúkkustund. Sumar ferða DELAG flugfaranna voru rannsóknaferðir en aðrar bein- ar farþegaferðir, sem voru fyrir- fram tíma- og staðsettar eftir vissri leið. Ferðirnar byrjuðu og enduðu í Hamborg. í leiðinni var komið við í Berlín, Leipzig, Goth'a, Friedritíhshafen, Baden- Baden, Frankfurt og Diisseldorf. En hei'msstyrjöldin fyrri stöðv- aði starfsemi DELAG, en í ágúst 1919 hóf DELAG regluleg- ar ferðir milli Friedrichshafen og Berlín með loftskipinu Bodensee. Þetta bauð ekki einungis upp á reglulegar ferðir heldur einnig ferðir að vetrarlagi í öl'lum veðr- um, en slíkt var ekki alltaf hægt í flugvélum Iþeirra tima. Ríkisstjórnir ýmissa landa fóru að sýna áhuga sinn á loít- skipum til styrjaldarnotkunar á árunum fra'm að 1914, þróun loft skipa fór að hafa mikið hernaðar legt gildi. Á meðan á fyrri heims- styrjöldinni stóð voru þau notuð til landkannana og í njósnastarf semi fyrir flotann, tiil að fylgj- ast með kafbátum óvinanna og fylgja skipalestum, einnig til al- mennra rannsókna og í sumuin til vi'kum aö varpa sprengjum. Zeppelin-'loftskipin gerðu um það bil 50 loftárás'ir á England. Voru þau oft saman 10—12 í'einu. Það reyndist ekki afltof erfitt fyrir brezku herflugvélarnar að s’kjóta niður þessi stóru og seinfara þýzku loftskip. Aðal á'hrif þeirra voru áreiðanlega sálarleg en ekiki 'hernaðarleg. Auglýsing í tímariti fyrir konur, þar sem dáðst var að liðuðu 'hári, varaði lesendur slna árið 1915 við að vera með krullupinna, þegar Zeppelin-'loftfarið væri að lenda einhvers staðar nálægt! Árið 1914 var framleitt miklu minna af flugvélum í Bretlandi en í Þýzkálandi og áhugi meðal Englendinga á flugvélum sem hernaðartæki var hafla lítill. Á þeim dögum unnu Bretar að- aða'llega að smíði litilla flugvéla. Fynsta ósveigjanlega brezíka loft- skipið smíðað fyrir brezka flota- málaráðuneytið í Barrow í Furn- ess árið 1909 var kallað ,,May- flay“, af því að haft var eftir gárungunum, „að það gæti verið að það flygi og það gæti verið að það ifilygi ekki". Og það flaug ekki, en brotnaði á ömurlegan hátt í tvennt, þegar verið var að færa það út úr skýl- inu. Það tökst betur með litlu ósveigjanlegu lofts'kipin. 150 af SS (Sea Scout) tegundinni voru smíðuð ti'l notkunar á ströndinni í 'hernaði og ti'l flutn- inga frá 1915 og árunum þar á eftir. Þau voru mjög góð ti'l hern aðar, eins og kom berlega í Ijós, þegar einn af áhöfninni missti húfuna sína út fyrir. Loftskipinu var snúið við, menn lækkuðu flug ið síðan alveg niður að sjónum og fiskuðu húfupottlo'kið upp! Árið 1916 var, NS (North Sea) ósveigj anlegt lofts'kip byggt, áreiðanlega það bezta sinnar tegundar sem nokkru sinni hafði verið byggt. Árið 1919 setti eitt þessara loft- skipa met, en það var 101 klukkustund í loftinu. Áhöfnin var 10 manns og skipið var 262 feta 'langt og fflaiug á þessari 101 'klu'k'kustund 4.000 mí'lur. Þróun brezkra loftskipa studd ist að mestu leyti við loftskip Zeppelins. Síðustu herloftskipin, R 33 og R 34 voru að mestu smíð- uð eftir fyrirmynd Zeppélin-iloft- fafsins L 33, sem var Skotiö nið- ur yfir Essex í september 1916. Úr því flaki voru unnar mikils- verðar byggingarupþlýsingar, sem áhöfninni var Ijóst, því hún reyndi að kveikja í skipinu áður en þeir væru handsamaðir, til að óvinirnir gætu ekki lært af því. Bygging loftskipsins R 34 markaði tímamót, því það fór fyrst allrá loftfara yfir Atlants- hafið. R 34 lagði upp frá East Fortune, Skotlandi, 2. júlí 1919 undir stjórn Major G. H. Scott með þrjátíu manna áhöfn. Skip- ið kom tiil Long Island fjórum dögurn seinna og fór til baka á þremur dögum. Ferðin var einn- ig fræg vegna þess, að með henni fór fyrsti laumufarbeginn, BLAÐAMENN OG LJÓS- MYNDARAR VORU AÐ SJÁLFSÖGÐU MÆTTIR TIL ÞESS AÐ FAGNA HINU MIKLA LOFTSKIPI I NEW YORK. ÞAÐ FÉLL LOGANÐI TIL JARÐAR FYR1R AUGUM ÞEIRRA. NÁNAST ÖRFÁUM ANDARTÖKUM SEINNA VAR ÞAÐ ORÐIÐ AÐ HVlTGLÓANDl HRÚGU AF RUSLI, EINS OG SJÁ MÁ Á MYNDINNI Á HINNI SlÐUNNI. það var á 'leiðinni til ba'ka, — vissulega sá fyrsti í sögu flugs- ins. Og annað sögulegt kom einn- ig fyrir, vatnskælingargeymirinn eyðilagðist og áhöfnin hafði mikl ar áhyggjur. Og hver urðu viðbrögðin? Jú, flugmaðurinn lét álla fá tyggigúmimí að jóðla og notaði svo tuggurnar til að líma í rifuna! Seinni hluta árs 1925 var gerð tilraun með að festa hertlugvél neðan á lofts'kip til að verja það, Franih. á bls. 15 ®

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.