Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1973, Blaðsíða 3
bergþóra k. KETILSDÓTTIR, MENNTASKÓEANUM V. IIAMRAHlJn Ja, hvað er íélagslegur áhugi? Er Iþað að taka þátt í félagglífinu 'sem þiggjandi eða gefandi? Ef það er að ,,taka á móti“ er félagslegur áJhugi nokkuð almenmur. En sé það að „igefa felá sér“ -er áhuiginn mun minni. Flestir tala um að „gera eittíhvað" en faestir koma (því í verk. Féllk vjill', llíka frem- ur að komið sé tH sín, heldur eni aið igefia siig friam. Þetta verður því erfiðara sem nemendafjöldi verður meiri, því iþá þekkja ekki ailir alla eins og var t.d. fyrstu ár- in sem þessi skóli starfaði. Ég held að það sem fælir fóilk frá félagsstönfum sé hinn geysimikli tími sem þau taka — og þar með eykst vinna þeirra sem til þeirra fást. Þetta vill líka verða vanlþakk 'aið 'Steirf. Allt sem maffliurinn hefur gert, gleymist við eina misfellu. Fölk, svona allmennt, er innstillt á það að taka við — og heimta meira! Félaigsisitörtf 'koma' heldiur hvergi fram á einkunnaspjöld ium eða öðru sMku. Þó hefur komið tii tals að gefa „punkt“ fyrir félagsstörf í áfangakerf- inu, og er það vel. Þó má ekki gleyma því að margir eru uppteknir við fé- lagsstörf utan skólans, en það flýr ekki þá staðreynd að all- mieniniuir doði virðisit ríkja með al nemenda í heild og þyrfti að uppræta hann hið bráðasta. KRISTINN SIGURJÓNSSON MENNTASKÓLANUM V. TJÖRNINA Á'hugi nemenda á skólafélag inu og starfsemi þess er væg- ast saigt 'IítiM. Það heifur sýn't sig með autan'um fjölida mem- enda í skólanum síðaistliðin ifjögiur ár, að niememdiur haía gerzt æ áhugaminni um starf- semi síns eigin félags. Svo virð ist sem einstaklingurinn kafini í fjöldanum. Tel ég að bezta ráðið sé að hafa ifHedii og fámeninari skóla. Það eykur kynni nem- enda innbyrðis og fækkar þess um óvirku smáhópum sem eru 'svo a'lgengir í fjölmennari skól um. Eiins og málin standa í dag og yfirvöld halda áfram að yf irfylla skólana, er ég hræddur um að taka verði upp nýja stefrau í félagsmálum, eins og t.d. gera meira fyrir hina svo- kölluðu þiggjendur. © Einis og sést á þesisum svör- um er ábugi nemenda fyrir fé- lagsstarfsemi innan skólanna mjög lítill. Forkólfar félagslífs ins eiga mjög erfitt með að fá aðra nemendur til að starfa. Störfin leggjast því á herðar fárra einstaklinga. 1 vetur gerð ist það meðal annars í Mennta skólanum við Tjörnina, að nokkrir nemendiur í stjórn nem endafélagsins sögðu af sér nær fyrirvaralaust. Áuglýst var eft ir iframboðum, en enginn bauð sig fraim. Síðaist þegiar ég frétti geignidi' aami iruaður eimb- œtti formainins, gjialdíkera' og ritara. Má 'aif þesisu sjá hversu skjótra úrbóta er þörf, ef félagslíí í þessum skóla á ekki alveg að leggjast niður. Hvaða svið félagslífsins nýtur mestrar hylli í þínum skóla? GUDBJÖRG ÞÓRISDÓTTIR KENN ARAHÁSKÓLA ÍSLANDS 'Því miður eru danisleikirnir efstir á blaði. Dansleikjahald er sú grein félagslífsins, sem m'eistrair a’.imeimrrar 'hyffi nýt- ur. Gott dæmi um sérstöðu dansleikja er t.d. Æullveldis- faigimaiður sfcólains. D'aigskráiin var sett á tvö kvöld. Fyrra kvöldið var mjög góð dagskrá, flutt var ræða og ljóð eftir Jó- hannes úr Kötlum lesin upp af nemend'um. ’Síðara kvöldið var dansieikur í skólanum, sem heppnaðist að vísu mjö.g vel, en við urðum fyrir miklum vonbrigðum með iþað 'hversu fá ir mættu fyrra kvöldið miðað við seinna kvöldið. Ekki má þó skilja þetta sem svo, að ég vilji fella niður dans leiki á vegum félagsins, held- ur finnst mér æskilegt að fólk fi'nniL s'ér eiitiihvert sérsitakt áh'Ugasvið, sem hefur meira fé- lagsliag't igildi em diain'S'le'ikirhir hafa. Einkum og sér í lagi, þar sem um er að ræða tilvonandi kennara. Sumir vilja meima, að kyn- hvötin ráði því að fóik fer heldur á dansleik en t.d. bók- menntakynningu. KRISTINN SIGURJÓNSSON MENNTASKÓLANUM. V. TJÖRNINA Ef það er nokkuð sem nem- endur sækja, svo talandi sé um þá eru það ýmiss konar skemmtanir og dansleikir, sem skólafélagiö heldur. Lýsir það betur en inokkuð annað, þeim „þiggjendamóral", sem trölliáð- ur félagsstarfseminni í dag. BERGÞÓRA K. KETILSDÓTTIR MENNTASKÖLANUM V. HAMRAHLÍÐ Óneitanlega njóta dansleik- irnir mestrar hylli meðal nem- enda. Skemmtiráð sér nm dans leiki og aðrar skemmtanir. Tón listarkvöld eru mjög vel sótt. Iþróttatimar pilta eru 'lika mjög vel sóttir, mun betur en s'tú'lfcnia, en1 iþróibtir eru t kki á stundatöflu okkar, vegna hús- næðisiskorts. Þó svo aið d'ansieikir og skemmtikvöld hafi mest að- dráttarafl á nemendur er ekki þar með sagt að enginn hafi áhu'ga á öðru, þvert á móti. Til eriu hópair, sem s.tanfa a(f mikilli elju og dugnaði, svo seim Ijósimyinda-, bndige-, tall- Ég er ungiingurinn í skóginum ég hljóp í þér skógur þú fórst trjám um háls minn um allan mig ég hljóp ég hljóp í þér skógur það var gott það var gott svo gott ég er unglingurinn í skóginum ég villt- ist úr þér skógur þú ferð ekki trjám um háls minn um allan mig ég er unglingurinn í skóginum ég finn ilm þinn skógur og ég hleyp og ég finn þig skógur. klúib.bur og mangit fteilra, — en þeiir eru bara allt of fiáir. GUNNAR JÓNSSON VERZLUNARSKÓLA ISLANDS Dansleikir, málfundir og 'Skeimimtikvöid ýmáss koniair hafa notið hylli í skólaarum sem og annars staðar, eftir því sem næst verður komizt. En það er 'með þetita eiinis og ann'a'ð að áhuginn á þessu fer minnkandi, og er illt til þess að hugsa, að vart skuli vera hægt að koma á almennum málfundi um eitt- ihvert efni sökum áhugaleys- is nemenda. Að mínum dómi ætti að leggja niður allt dans- leikjahald á vegum sikólanna nema árshátíðir. Dansleikir í skólum þjóna þeim tilgangi ein um að gefa nemendum og öðr- um, 'tækifæri til að fara á fyllírí í mii'ðlri viku, en tiil sliks gefast nóg tækifæri um helgar. BRAGI GUÐBRANDSSON MENNTASKÓLANUM í REYKJAVÍK Það er athyglisvert að þau áhugasvið, sem njóta mestrar hylli eru þau svið félagslífsins þar sem þátttakandanum er það i sjálfsvald sett hvort hann leggur eitthvað til mál- anna eða ekki. Þeir þæittir fé- lagslífsins sem krefjast mikils undirbúnings þátttakenda eru oft og iðulega heldur rislágir. Þetta hefiur leitt til þess að skemmtunin situr í öndvegi, en skör lægna er fróðleikuránn' settur. Kemur þetta 'fram I því að hvers kyns skemmtifundir og dansiböll njóta mestra vin- sælda. Stjórnmál og trúmál eru stöðugt í hnotskurn og áhugi’ á þeiim mátum töltuv.erð- '.ur, sem eflaius't má rekja tiil hluttegs mats þeirria og fjöl- breyitileiika. Hvað er til úrbóta? Ég veit 'þess dæmi,.að í sum- um skólum eru nú starfrœktir starfShópar, sem reyna að finna lausn á þessu vandamáli. Hvort eitbhvað jákvætt hoíur komið fram hjá þessum hópum, er mér ekki kunnugt um, en umræður hljóta þó aUtaf að vera fyrsta sporið í rétta átt, ,og lað því lteyti hlýtur starf þeirra að vera jákvætt. 1 Menntaskólanum v. Hamra hlíð hefur 'komið til greina að gefa „punfct" fyrir félagsstörf, eins og Bergþóra K. Ketilsdótt ir segir í svari sinu hér fyrr. Eins og nú er ástatt hunza skólayfirvöld allt starf, sem liggur að 'baki félagsstarfsemi nemenda. Það er ekki 'hægt að ganga fram hjá þvií, að félagsstarf- semi tekur tSrna, mismunandi mikinn að vísu, eftir þvi hvers eðlis starfsemin er. En þegar fá ir nemendur þurfa að sjá um alla starfsemina, útheimtir það mikinn tíma, og einhvern hluta þess itima verða þeir að taka frá námi sínu i skólanum. Þar sem skólayfirvöld gefa engiin leyfi vegna félagsstarfs nemenda, hafa margir áhuga- samir nemendur um félagsMf 1 skólum, gripið til þess neyðar úrræðis að mæta ekki í suma tima, til 'þess að geta sinnt skylcíum sínum við nemendafé- lagið. Þetta er ákaflega iila lið ið af skólaýfirvöldum og hafa Framh. á bls. 6 ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.