Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Side 11

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Side 11
Vetur á Hafnarf jarftar- veg-i, sujóföl og smá- vegis hálka. I Amar- neshæðinni lentu nokkrir illa búnir bU- ar iþversum og um leið myndaðist kyrrstæð lest langleiðina suður í Hafnartfjörð. Sjúkrabíll á ferðinni. Enn hefur ailt slamp- azt, en eiga lumbætum- ar að biða þar tU það kemur fyrir, sem ekki verður aftur tekið? Að taka sér far með 18 hjóla tnukk: Vafa- laust á hann brýnt er- indi eftir veginum á miklum annatíma, en iestin á eftir honum verður sennUega að sniglast í fyrsta eða öðrum gír á eftir hon- um allar götur suður í Fjörð. Ðióðtappi í samgöngukertfinu. Þegar einn siikur leggur á brattann dettur hraðinn á brautinni niður í 20—80 km á klst. og bílamir verðaalltof þéttsaman. ur árekstur á támanum rétt fyr ir 'klukkan míu á (morgmana, getur orðið til íþess að hundr- uð manna verða of seim í vimmu. Á næstu tveimur árum, 1974 og 1975, er áætlað að verja samtals 50 mUljónum króna tU Hafnarfjarðarveg- ar. Miðað við gang verðbólg- unnar að undanförnu, má ætla, að 25 milljónir á ári hrökkvi skanimt. Á næsta þingi verður að liikindum samin áætlun fyrir árin 1976—1977. Má búast við að þá, ekki síður en áður, þurfi að hygla atkvæðimi hingað og þangað með vegarspott- um, sem ökutæki kemur ekki á dögum saman. Ennþá hef- ur ekkert heyrzt, sem bendir tii að ráðamenn skilji hvern- ig ástandið er að verða á hraðbrautinni til Hafnarfjarð Hér segir af lestum og lestarstjórum Á hraðbraut, þar isem hlaðn- ir vöru'bilar, jarðvíinnsl'utæki og fófkslbílar verða að mota eima akreiim með hvertfandi iliti- um möguleikum til Iframúrakst- urs, varðar mestu, að hægt sé að haida uppi jöfnum og gtreið um meðalhraða. Af ýmsum áistæðum tekst það aliis ekki á Hafnarfjarðarvegi. (Þar er æv- imlega ekið lí lestum, ve.gna þess ■að tíundi hver ibilstjóri eða þar um ibil, nennlir ekki! eða treyst- ir isér ekki eða telur ekki áistæðu 'til að afca með normal umferðarhraða. Orjótfll'U'tni'niga biíliarniir, strætiisva'gnar og oliu bilar eru ekki veris'tir í þessu tMiti og halda meira að sagja oft furðu góðum hraða. En ein- staka ökumenn vilrðast „stdkk frí“ Ihvað álla tEQli'tssemi snert- ir. Athugun, sem Lesbókin hef- ur gert á þessu um tveggja ára Skeið, leiðir ýmislegt i ljós um lestarstjórana, sem eru versta plágan á fjöllförtnustu hrað- braut landsinis. 1. Langoftast er um að ræða eldri menn eða konur. 2. Lestarstjórar aka ótrúiega oft hinum lélegustu gerðum fólksbíla svo og jeppum. 3. Lestarstjórar virðast ekki nota baksýnisspegla og skilja ekki — eða vilja ekki Sjá einnig næstu síðu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.