Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Blaðsíða 12
skilja — þegar flautað er á þá, eða blikkað Ijósum. Athugun á 100 lestum á Hafn arfjarðarvegi sdðustu •mánuðina lei'ddi 5 Ijós, að 55 siinnum voru það jeppar, sem héMu umferð- inni miðri. Eiwkum voru það Landroverjeppar, Biúissajeppar og Auistin Gypsy. Dýrani jeppa tegundirmar, svo sem Bromco, Blazer og Bange Bover voru hinsvegar ekki þama á rneðai. Hin'ir 45 voru ýmsar fagundir smærri fólksbíla, oítast Mosk- vits og Skoda, en einnig Volks wagen og ifleiri. AIMr þessir biíar og rjepparn ir einmdig, geta fullvel komiizt það á'fram, að þeir þurfa ekki að verða aimenn plága. Enida mun þetta fyriribrigði efcki bíl- unum að kenna, nema örsjaM- an. Aííur á móti eru iestanstjór arnir fólk, isern af einmiverjum ástæðum hefur ekki gatu til að aka bíl 1 venj'uiegri borgarum- ferð. Og iþetta sama tfölk vdrð- ist öðruim tfiremur ihnaiigjast til að aka á lélégium bíluim. Hvað gera þeir í útlandinu? Ekki er úr vegi að skjóta hér inn eiinni ffiitiiili sögu af dsdienzk um bíils'tjóra, setm tók 'bðl á leigu sér tii þægimda á sólar- eyjunni Maliorca. ÍHJvort mann var lestarstjóri, vituari ivið ekki, en hitt er víst, að á Ihraðtaraut ií mánd við Pa.ma fcomst haoin í sunnudagsskap og fór að ióna imeð svipuðum mraða og lestar- stjóri á Hafnarf jairðarvegi En hann fékk ekki lengii að vera í fniði. Grákliædd „policia" Franeós- var óðar ikomim upp að hiiðimni á honum ag vtoaði hon um rakleiðis út aif brautinni. Þar tfékk hann að diúsia um hrið, unz honum var sagt að svona bílstjórar hefðu ekkert að gera á þessari götu. I iþað skípti slapp hanin með sefet. Hvaö gera þeir hér? Mörgum til mikillar undrun- ar, beindi iögregliam því til öku manma fyrir ih'Vítasunmulhelgina, að þeir yrðu að ihaida uppi eðli legum umfarðarhraða. Menn ráku upp stór eyru. Fram til þessa hefur imátt skifja á um- ferðaryfirvöldum, að sæmilega greiður akstur sé stórhættuleg- ur. Þótt ökumaður aki iangt innan við þann hraða, sem sjálf sagðuir þykir á ihraðbrautum er lendis, á ihann á ihættu hér að vera te'kinin fyriir of hraðan akstur. En ti'l 'þessa hefur ekki verið saknæmt að dóla „með sínu lagi" og halda 50 bílum í lest á ef tir isér. Aftur og aftur hafa vegfar- endur í lestunum á Hafnar- fjarðarvegi horft á liögregluíbíl- inn við Kópavoigsibrú og aftur og aftur spyr maður isjálf an sig þelrrar spurningar, ihvað ! ósköpunum mennirnir séu að gera. 'Þarna biasir það sama viS hvers manns augum dag eftir dag. Lestarstjórarnir, sem allt- aif eru að valda ergelsi, orsaka timatöf og vinnutap, auika toens ineyðsluna og síðast en ekki sízt: skapa slysahœttu, þegar einhver er búinn að ifá meira en nóg og reynir að pota sér framúr. Hitt er svo annað imál, að æskilegra væri að raða 'bót á þessum vanda með öðru eai lög- regluafskiiptum. Ef allir æpa á nauðsyn fyrir iögreglu hér og lögreglu þar, er sikammt ófarið yfiir í lögregliuritai. Ytfir drifin lögregluafBikipti eru ekki hugnanleg og merki um neikvæða þróun, þegar sidk af- skipti af þegnunum þarf mrrjög að auka. Um réttan áróður Stundum hefur það verdð sagt um 'lsiendinga, ekki sízt þagar þeir taka þátt d iiþrótta- keppni við útilenda, að þá skprti úthaidið. iÞeir hofðu tek ið dágóða spretti fyrst, en sdð- an diak aEt miður í vesaldóm. Þetta 'sama á sér vdðar stað. Hér startfar Umferðarráð og yf irvöld umiferðarmláia umnu gott starf, iþegar sikipt var ,í hœgri akstur. IÞá voru tekmir góðir sprettir, en það ifór niáikvœm- iega eitnis og lí 'kappfleikjumum: Ailt hefur lekið ni'.ður. 1 bili batnaði umferðarmemming tii muna. En hinar fogru dyggðir 'hafa igleymzt að nýju. Þarna má aldrei igefa slaikit; réttur áróður getur áreiðamlega ikom- ið góðu til leiðar og Ólíkt væri það geðfeJ.dari leið en aukin lögregil'U'afiskipti. Um tvö atriði í umferðinni Tvenmt er iþað einkurn í um- ferðarlögum okkar, siem bæði er óvi'turiegt og beimidnds stuði- ar að siysum. Anmars vegar er 'það áikvæðið um, að ökumað- ur 'skuii sem tfyrst 'veliia sér þá akrein, sem hanm sdðar ætiar að beygja útaf. Með öðrum orð um: Maður eikur siam'kvæmt iþví endilanga MiKlubrautma á vinstri akrein, ætii maður að lokum að beygja til vinstri, þegar kemur vestur í Vestur- bæ. Af þessari éstiæðu er emg- in hægri lumferð tt á tvdbreið- um akreinum: Sumir aka vinstra megim, aðrir toægra meg in og gatam „stifiast". iÞar sem hægri umferð er d igiildd — og það er raunar ivíðast S heimin- um — er reglan sú, að maður á eimdregið að aka ihægra meg- im. Vinstri akrein er iþá einung is riotuð fyrir framúrakstur. Hiítt atriðið er þó imáklu hættulegra og fárániegra. Það er ákvæðið um, að sá sem ek- ur aftan á mæsta bíl, er aLger- lega lí isökinni. Þetta ákvæði veldur því, að f jöldi öfcumiamna stelur réttmum kaldur og ró- legur svdnar sér imná; aðal- brautir ii trausti þesfe, að ®á sem svínað er á, verður að ihemla ti'l að bjarga máliinu. Néi (hann ekki að heamia og lendá ihann aftaná — þá á ihamm sökina; það var hann sem ók aftaná. Þegar útlemdingar og dands- menn, sem vandlzt hafa afcstri erlendis, tala um að þeir séu hvergi hræddari S umferð en hér, þá er þetta eimmitt þyngst á métunum. Menn eiga lalltaf von á þessu, að aðalibrautarrétí ur sé ekki virtur og iþá eru það þeir, en ekki sötoudóigur- dnn, sem eiga að bjarga þvd sem bjargað verður. GS Þegar farið er að athuga farartækin, kennir margra grasa og sum bera svip lið'inna iima. Kn alltof si ór hiuti flotans er gamlar árgerðir léle gra tegimda og má iþar sjá afleiðiiigar af stefnu misviturra stjórnmálamamia, sem enn líta á bíla sem iúxus. á fjölförnustu hraðbraút landsins Aðstæðurnar skapa hættu og hér er mynd, sem iekin var á andartaki stórhættu. ökumanni Cortinunnar hefur sennilega leiðzt — eða ekki taJið sig hafa ttma tO að aka í fyrsta og öðr- nin gir á eftir malarbílmiTii. Hann „tekur sjensinn" eins og það er kallað og réit nær að smeygi sér fram íyrir malar- bilinn. Við gatnamót Suðurnesjabraut- ar oíí Slafnarfjaröarvegar við Kngidal. Þeir sem biða færis áð komast inná Ila.fnarfjarðar- veginn þarna, taka oft mikla áhættu. Menn komast upp með að stela réttimim ivegna þess hve umferðin gengnr að jafn- aði hægt. Hvað skyldi hann nú verða mikið of seiiui i vinnuiia þessi? Aðstaða^ sem fleslir iþekkja vel, sem þarna fara um daglega og lenda í kjölfari hæggengra tækja. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.