Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Blaðsíða 10
Útlendingar og þeir innlendir menn, sem um skeið hafa búið utan landsteinanna og ekiö þar bíl, eru yfirleitt á eitt sáttir um, aö vara- samari umferö en í Reykjavík hafi þeir ekki kynnzt. Menn, sem aka af öryggi um götur Lundúna og New York-borgar, hafa tjáð sig um þann ótta, sem fyrst í stað grípur þá í umferðinni hér. Þó eru bílar langtum færri á götunum hér, þeir aka miklu hægar, en samt er umferðin óútreiknanleg og viðsjár- verð og fjöldi óhappa mjög mi'kill. Annars var ekki ætlunin að ræða íslenzka umferðar- menningu í heild, heldur miklu fremur ástandið á fjölförnustu hraðbraut landsins og hvernig umferðarmenningin birtist þar. Eftir klukkan fimm er um- ferðln meiri suðurúr, en að sjálfsögðu ráða lestarstjórarn- ir ferðinni. Hér hefur einn á Trabant tekið að sér hlut- verldð. ® Hafnarfjarðarvegjur frá Kópavogi og að vegasmótun um við Eugidal telst fjölfarn asta hraðbraut landsins. Að vísu flokkast Miklabrautin undir þjóðveg í þéttbýli; þar með ákvarðast að ríkið skuli leggja fé til hennar. Vita- skuld er Miklabraut iþó fyr.st og síðast aðalumferðargata í höfuðborginni. Kaflinn. frá EHiðaám og upp að Árbæ, telst að visu enn nraðbraut og vist eitthvaö fjölfarnari en Hafnarfjaroarvegurinn, en sama má segja um taann ogr Miklubraut: Hann er fyrst ogr fremst iiuianbæjargata, þar sem lieykjavík hefur nú teygt sig allar göfcur upp að Bauðavatni. Ef tir stendnr, að Hatfinarfjiarð anvegur er ihnaðbnaut, 'sem teng ir höfuðboiigma við Ibæi og byggðarJög suður með isjó. Á sama tSma og góifurlegar frain- farir ha'fa átt sér stað á sain- göngulkerfi liandsmanna í heiid, hafa ráðamenn ekki talið ástæðu itil að sýna 'fjöifarnasta vegi landsins meimn sorraa og er þessi saimgöngiuœð mátavEean- lega jalfn léteg og hún var fyr- ir mörguim árum. Ástæður Ifyrir hitnum aukna unrterðarþumga á (þessari leið eru margþættar. iÞyngst á met- luwumi er, áð sSfieliLt aiukimn fjöldi Hafnifirðiniga sækir vuranu, <verzlamir, skemmtanir og ffeira fil Reykjavíkur. Mik il breyting hefur orðiö é aif- stöðu ifólks til Iþess að ibúa uton við miðtoorgarkjarnann. Flesitir gera emgan imun á, hvoirt jþeir sœkja viinwu til Éieykrja'vSkur úr Norðurbæmum i Hafnanfirði eða Breiðthiöltshverífii'. ömniur ástæða er sú, að nú Ibúa um 3000 inanMs í Garðahreppi og söfeum framúrsikaraindi délegrar strætisvagnaþjónustiu, meyðastt margiir til að eiga tvo MLa. Þríðja ástæðan er margföld aukning a hvers kynsi efnis- og maEarakstri stórra (vöruMLa á þessari aeið og einmig imætitii nefna aukmiinigu á umferð Tnilii Reykjavilkur og KetflavSkur- fDugvaíllar. Orofa straumur á einfaldri braut' Til þess að gefa einhverja hugmynd um umferðarþung- aim, má geta þess að á síð- asta ári reyndust 14.600 bílar aka yfir Kópavogsbrúna & degi hverjum allan ársins hring. Samkvæmt upplýsing- um _frá Vegagerð rikisins, var sumarumferðin þó tals- vert meiri, eða um 15.600 á dag. Á þeiiii íiiriimi dagsins, pegar flestir þurfa að kom- ast úr og í 'vuinu, verður álagið mest. I»á fer umferðin þarna við brúna í 1500 bíla á klukkustund. Með öðrum orðum: Þar fer ibiM á hverj- um 2,4 sekúndum. En mesta uniferð, sem þarna var mæld á síðasta ári nam þó 1800 ,bU- um á klukkustund. l>að þýð- ir, að einn bíil fer um brúna á hverjum tveimur sekund- um. Það liggur í hlutarins eðli, að hraðbraut er eins og vél, sem verður að sniúast með ákveðnum hraða til að ná tii- settum afköstu'm. Sé Iþað tfyrir- fram áikvarðað, að alfköst Hafn c.i. .'jarðarvegprir.'S jþuitfi að ivera 1500 IbBar 'á 'kliukkustund, þá verða þessir toíiar að aka þeim muin 'þéttar sem hraðinn er miinni. Hættan, sem jafnan er fyrir hendi á Iþessari hrað- braut liggur ekki 'slzt í því, að þungfær ökutiæki og einstaka tMtelaiusár ökuimenn hailda svo mjög niðri eðliaegum hraðbraut arhraða, að miHibil imiQM bíla verður haskallega ffitfð. Tií samanburðar má geta þess, að á stíiðsarunum 'átti að gera <tiilraun tii þess að spara hjólbarða og ibensto í Banda- ríkjunum með því að tfæra há- markshTaða á vegum eiws og Pennsylvania Tumpike niður í eitlhivað sivipað og gildar á Hafnarfjarðariveigií. lA'fleiðing- arnar voru fljótar að fcoma í ljós: Millibil' milli Ibáffla minnk- aði stórum við iheagigengairi um- ferð, «n árektsbraitaillan imarg MdaðÍBt. Þegar dæmið var gert upp, þótti ífuillvíst að sparnaðurinn vœri minni en enginn; aftur é. mióti hafði slysahættan aukizt. Á þehri tima sem flestir fara til vinnn, er untferð á fjölförnustu hraðbraut lands ins með þeim hætti, að úti- lokað er að komast frarnúr, enda aðeins ein akrein í hvora átt. Undanfamir vetur hafa að vísu verið mjög snjó- léttir, en þó kom það nokkr- um sinnum fyrir, að iila bún- ir bilar lentu þversum, eink- um á Arnarneshálsi. Um leið myndaðist kyrrstæð lest all- ar götur suður í Hafnar- fjörð og hundruð manna urðu of sein tO vinnu. Að- gerðir eru jafnan- með þvílik um eindæmum, að örfáir lög: regluþjóhar eru að braska við að ýta vandræðagripim- um afram — eða útaf — með handai'Ii. Og síðast, þegar þetta gerðist, hinn 4. april sl. var >komið undir kvöld, þeg- ar Vegagerðin Iét sjá sig með sarul til að dreifa á hálk una. Þegar aðeins er hægt að 'fara eina efn'fallda igötu gegnium mésta þóttbýlissvæði á Islandi, geta menn 'saigt sér það srjáltfir, að iþar þurfi narla oift að flytja tæki eins og krana'billa, jarðýt- ur og hvers kyns jarðtvinnsil'u- tæki. Einhvers staðar verða vondir að vera oig IþessS tætor haifa ekki annað en þá einu ak- rein, sem öllum stendur til boða. Áistandið versnaði til muna, þegar hið dýra mann- vlrkí, Kópavogsgjáin, var itek- in í notkurn. Áður igátu Jnrað- slkreiðari ökutæki komlizt ífram- úr iþungafliutni'ngum á K'ópa- vogshálsiinum. En eftir að veg- urinn "korn í gjána, er hianin ein íaldur alar gotur yfir í Foss- vog. Því lS'kar tfraimttariir. Ef að IMíkU'm lætur, þanf eitt- hvað verutega slæmt að koma fyrir til þess að Iþimgmenn og aðrir ráðamenn ranki vlið sér. Slíkt getur hægllega Ibonið að með þekn hætti, að sjiukralbUl sem þynfti að ikoma siöouðum á 5 niínútum ytfir á Baysadeilld Borgarsplitalainis', kæmSlst aHls ekki leiðar sinnar. Sraávægiteg

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.