Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Qupperneq 16

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1973, Qupperneq 16
Andlitsmyndin Framh. aí' bls. 15 baðströndinni. Mikið var allt þetta orðið fjartægt nú! Hann vaknaði snöggt af þessum draum- órum. Gósseigandinn bafði tekið til máls. — Hvað munduð þér viilja fá fyrir iþessa mynd? spurði hann. Tónninn var kaerulaus; hann kunni á því lagið að þjarka um verð. — Nú, jaeja, saigði hr. Bigger og sleit sig nauðugur frá rússn- esku greifynjunni og himnarik- inu í Feneyjum fyrir aldartfjórð- ungi. — Ég 'hef sett upp þúsund pund fyrir lakari verk en þetta er. En ég væri til í að sleppa því fyrir sjö 'hundruð og fimmtíu. Gósseigandinn blístraði. — Það er of mikið. — Já, en kæri herra, sagði hr. Bigger í andmælatón, — hugsið yður bara, hvað þér þyrftuð að gefa fyrir Rembrandt af þessari stærð og gæðum — tuttugu þús- und ailraminnst. Sjö hundruð og fimmtíu er alls ekki of mikið. Þvert á móti alltof lítið fyrir svona merkilega mynd. Þér sjáið þó fliótlega, hversu ágætt lista- verk þetta er. — Ég ineita íþví ails ekki, sagði gósseigandinn, heldur segi ég bara, að sjö hundruð og fimmtíu er mi'kið fé. Ja, ég er svei mér feginn, að hún dóttir mín skuli teikna. Hugsið yður, ef ég þyrfti að setja sjö h indruð og fimmtíu punda málverK í hvert svefnher- bergi! Hann hló. Hr. Bigger brosti. — Þér verð ið líka að minnast þess, að þarna er um að ræða góða fjárfestingu. Feneyjamálverk eru sem óðast að stíga í verði. Ef ég hefði nokk- urt fjármagn aflögu. . . Dyrnar opnuðust og hrok'kinkol'lurinn á ungfrú Pratt kom inn úr dyr- unum. — Hr. Crowley langar að tala við yður, hr. Bigger. Hr. Bigger hleypti brúnum. — Segið honum að bíða, sagði hann önugur. Hann hóstaði og sneri sér aftur að gósseigandanum. Ef ég ætti nokkurn ' eyri aflögu, mundi ég verja ihonum ií Feneyja- myndir frá átjándu öld. Hverjum einasta eyri. Hann velti því fyrir sér, um ieið og hann sagði þetta, hversu oft hann 'hefði látið sams konar orð fa'lla um viðvaningamyndir, kúbisma, negrah'öggmyndir, jap- anskrarlþrykkmyndir . . . ^ Loksios skrifaði gósseigandinn ' ávfsun á sex hundruð og áttatíu pund. — Þér gætuð lótið mig hafa vélritað eintak af söigunni, sagði hann um leið og hann setti upp hattinn. — Hún gæti verið góð til að segja kvöldverðargestum und- ir borðum, finnst yður ek'ki? En ég vi! hafa hana rétta í öMum smá atriðum. — Auðvitað, sagði hr. Bigger, — sikiptir iþað miklu má'li að hafa öl'l smáatriði rétt. Hann fylgdi litla gildvaxna manninum til dyra. Sælir, sælir! Og gesturinn var farinn. Hávaxinn, fölur ungur maður með barta birtist í dyrunum. Aug un voru dimm og sorgbitin, svip- urinn og a'llt útlit Ihans róman- tís'kt, en um leið dálítið aumkun- arvert. Þetta var Crowley málari. Það er svo langtum íjárfiagslega a* Blode f smidige hænder mens De vasker OPVASK t BIOLOGISK NEDBRVDELIGT & 505 g mmm dtm- Palmolive hefur sérstaka efnasamsetningu, sem veldur því að þér notið minna magn í uppþvottinn. Notið aðeins smá skvettu ög uppþvotturinn verður spegilskínandi. Þannig hafafleiri og fleiri uppgötvað, að það borgar sig að nota Palmolivé í uppþvottinn. Reynið það sjálf. Palmolive uppþvottalögur-gerir hendur yðar mjúkar og liprar, um leið ogþérþvoið upp. — Afsakið, að ég lét yður bíða, sagði hr. Bigiger. — Hvaða erindi áttuð þér við mig? Crowley varð vandræðalegur og hi'kaði við. Hvað honum gat verið iilla við þetta. — Sannleik- urinn er sá, sagði hann, — að ég er ihræðilega uppis'kroppa með peninga. Mér datt í hug, hvort þér gætuð ekki. . . gætuð ékki borg- að mér þetta, sem ég gerði fyrir yður um daginn. Mér Iþykir leitt að vérða að ónáða yður. — Alls ekki góðurinn minn. Hr. Sigger vorkenndi þessum ræfli sem gat ekki séð sér farborða. Veslingurinn hann Crowley var ósjálfbjarga eins og ungbarn. — Hvað var það, sem við söimdum um? — Tuttugu pund, minnir mig, sagði Crowley feimnlslega. Hr. Bigger tó'k upp veskið sitt. — Við skulum hafa það tuttugu og fimm, sagði hann. — Nei, það er alltof mi'kið. Þakka yður kærlega fyrir. Grow ley brosti eins og ung stúlha. — Þér vilduð víst ékki fá nokkrar af landsilagsmyndunum mifnum, sagði hann, því að honum óx Ihuig ur við þetta örlæti ’hr. Biggers. — Nei, ékkert eftir sjálfan yð- ur. Hr Bigger hristi höfuðið vægðarlaus á svipinn. — Það er ekkert upp úr þessu nýtízkudrasli að hafa. En ég skal taka af yður eins marga gamla meistara og þér vi'ljið. Hann drap fingri á sléttmó'laða öxlina á lafði Hurbmore. — Reynið he'ldur við aðra Feneyjamynd, ibætti hann við. — Þessi virðrst ætla að verða útgengileg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.