Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Page 1
DULRÆN EFNI NÚ SEGIR AF SKERFLÓÐSMÓRA Nýr greinaflokkur: ALDRAÐIRSÓTTIR HEIM SVIPMYND: blaðakóngnriin Roj Thompson GRMAR- STÓLLIffl Um þessar mundir stend- ur yfir mikil og vegleg yfirlitssýning á íslenzkri list að Kjarvalsstöðum og eru þar til dæmis dýr- gripir ur erlendum söfn- um, sem ekki hafa áður verið sýndir hér. Það er útbreiddur misskilning- ur, að íslenzk myndlist hafi byrjað með braut- ryðjendum málaralistar- innar seinast á öldinni sem leið eða jafnvel I byrjun þessarar aldar. Þó tiltölulega fátt sé varð- veitt, þá er nær sanni, að í gervallri 11 hundruð ára búsetu í landinu, hafi íslendingar alltaf verið handgengnir myndlist í einhverju formi. Mest af því sem varðveitt er af íslenzkri myndlist frá fyrri öldum, er tréskurð- ur og vefnaður og ekki má gleyma lýsingunum I handritunum, sem eru merkileg myndlist út af fyrir sig. Einn dýrgrip- anna á yfirlitssýningunni á Kjarvalsstöðum er út- skorinn stóll, sem sést hér á myndinni. Það er hinn svonefndi Grundar- stóll, eða stóll hústrú Þórunnará Grund.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.