Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Blaðsíða 15
citt sinn 19(iO:—Héyrzt het'ur, art Thotnson hafi ekki keypt neitt blart í sirtustu viku .... 1962 átti Thomson 95 1)160 og 72 tímarit. En aóalstijínina vantaói ennþá. 1962 stofnaði hann Kóðgerðasjóð. Or þegar litaútgáfa Sunday Times átti árs afmæli, htMt hann þaó hátíðlegt meó |>vi art hjórta 160 helztu hlartamönnum heimspress- unnar til vetzlu — í Moskvu. Þeir flugu þangart í leÍKul'lugvél og lögrtu undir sig heilt hó'tel. Rússneskum starfshrærtrum var hortirt þangart, og Thomson hitti sjálfan Krutchev. Það fór ágætlega á mert þeim, og þeir klöppurtu hvor örtrum hér og þar. ()g svo var þart eftir fyrsta, annart erta þrirtja vodkaglasirt, art Thomson spurrti, hvort hann mætti ekki kaupa Hravda og Isvestija? ^ En það var aðalstignin. Thomson talarti virt alla enska og kanadíska forsætisráðherra, sem voru virt völd á þessum timum. Kanadamenn sögrtu nei. Þá varrt hann art afla sér ensks rikisfangs, og jafnskjótt og hann var húinn art þvi, sendi hann skjölin til Macmillans forsætisrártherra, sem sendi þau til haka mert þessum skilahortum: Kr i athugun ... Og svo loksins á nýársdag 1964 og lá hið langþráða bréf á borði hans. Um hrifninguna þarf ekki að fara orðum. En hvað ætti hann nú að kalla sig? Fyrst vildi hann kallast Lord Thomson of Toronto, en það vildu Kanadamenn ekki. En svo sagði snilligáfan til sín, og titill hans varð: Lord Thomson of Fleet and og Northbridge in the City of Edinburg. Lord Thomson of Fleet . . . und- anskilið erFleetStreet, blaða- hverfirt fræga i London. Thomson hélt 85 ára afmæli Beaverhrooks hátirtlegt mert störkostlegri veizlu. Þart var í sirtasta sinn, sem „hjór- inn" kom opinherlega fram. Hann dó nokkrum vikum sirtar. I þakkarrærtu sinni sagrti hann m.a.: — Hvernig gat á því startirt, art hvorki Northcliffe, Rotherm- ere. mér erta neinum örtrum gat dottirt í hug þessi litill . . . . ? Thomson lávarrtur lét þó ekki startar nurairt virt artalstignina. 1966 ke.vpti hann hvorki meira né minna .en Times. 1970 rért Thomson-samstevpan yfir meira en 100 hlörtum. um 150 timaritum. 12 sjónvarpsstörtvum, 15 útvarps- slörtvum, 5 prentsmirtjum 6 hóka- forlögum, 4 ferrtaskrifstofum. einu leiguflugfélagi. 9 sýningar- fyrirtækjum og 25 fyrirtækjum örtrum af ýmsum gerrtum. Starfs- menn samste.vpunnar voru um 40.000, eignirnar melnar á 750 milljón dollara og ársveltan nam um 50 milljörrtum íslenzkra króna. Þetta má telja vel af sér vi-kirt af fyrrverandi farandsala mert út- Varpstæki í útjartri hrezka sam- veldisins. Og árangurinn nártist ekki með brögðum, heldur með einstiikum dugnarti. Eins og ártur er getirt, var hann hinn f.vrsti i Englandi, sem skildi, Itvart auglýs- ingasjónvarpsstörtvar ættu mikla i'ramtirt fyrir sér. Hatin var einnig l'orgöngumartur á svirti auglýs- inga. Hann rért til sín einn hinna færustu manna úr ameriska aug- lýsingaheiminum og fól hontim art endurhæta auglýsingadeildir sinna hrez.ku daghlarta og viku- blaða. Áherzlan var lögð á smáauglýsingar. þar sem ekki væri um samkeppni frá sjónvarp- inu art rærta, en á þeim tíma var hér um vanrækt þjónustusvirt art rærta hjá brezkum hlörtum. Thomson var einnig forgöngu- martur, hvart snertirlitaauglýsing ar, og hann hóf litaútgáfu Sunda.v 'l'inVés. Menn hristu þá höfurtirt. Lita'útgáfán hófst 1962, og hallinn var orrtinn tvær milljónir punda, ártur en hlartirt lók art hera sig. Sírtan hefur upplag Sunday Times aukizt jafnt og þétt og nú er blart- irt gullnáma. Hann umbreytti og endurskaparti smáhlört, þar sem nýjasta tækni, sem stórhlörtin l'engu ekki art innleirta fyrir verkalýrtsféiögunum, v;tr reynd. llann endurlífgarti einnig hlörtin sjáll' art ýmsu le.vti, og þannig varrt Sunda.v Tintes f hinum nýja hún- ingi og nýjugerrt fyrirmynd allrar ensku pressunnar, hærti sunnu- dagshlarta og annarra. Thomson var vissulega blartamartur fram i fingurgóma. Roy Thomson og Times er sér- stakur kafli í hlartasögu hans og Englands. Eins og í b.vrjun aldar- innar var Times á heljarþröminni um 1960. Upplagirt var komirt nirt- ur í 250 þúsund, og útgjöldin juk- ust svo hrörtum skrefum. art geig- vænlegur halli var fyrirsjáanleg- ur. Fertgarnir Astor lávarrtur og sonur hans, sem áttu Times, gátu ekki startirt undir neinum halla. 1966 var fyrirsjáanlegur halli tal- inn verrta um 6 milljónir punda. Sá sem hjargarti máiinu, var Thomson. Hann sameinaði Sunday Times og Times í eitt út- gáfufélag, sjálfstæði ritstjórnar- innar var tryggt og einokunareft- irlitirt samþykkti samrunann art vandlega íhugurtu máli. Og nú var Thomson orrtinn eigandi heimsins frægasta en sjaldan grórtavæn- lega hlarts. Thomson tók nú til virt art end- urnýja og hlása nýju lífi í Times. Artalritstjóri varrt Denis Hamil- ton. sem verirt hafrti ritstjóri Sunday Times undanfarin vel- gengnisár. Bártir litu björtum augum á framtírtina. Eyrsta mark- irt var 400.000 og sirtan há'lf milljón eintaka. — Og sirtan verrt- ur gangan léltari upp i milljón- ina. sagrti Denis Hamilton. Blart- inu átti art breyta hægt, en þart gekk reyndar hratt. Ilirt endttr- nýjarta Times átti art keppa virt hlört eins og Uuardian og Dailv Telegraph mert sinum forna frægrtarljöma og virrtuleik, en þó nútímalegt og þröttmikirt. En upplagssigrarnir létu hírta eftir sér. 400.000-markirt nártist þö fljötlega og 450.000, en svo fór þart aftur art minnka. 1970 nálgart- ist aftur 400.000, og 1971 var upp- lagirt arteins 340.000. og blartirt hafrti þá kostart Thomson um 1500 milljónir ísl. kr., frá þvi hann hafrti tekirt virt því þrátt f.vrir auk- irt upplag, hækkart verrt og fjölgun auglýsinga. Rov Thomson hefur lýst því yfir. art hann og sonur hans séu reirtuhúnir art halda ál'ram útgáfu hlartsins. þó svo art þart kostarti þá aleiguna. og þart var einnig sett sem skilyrrti, er Thomson fékk le.vfi til art kaupa Times, að hann skuldbinti sig til art halda útgáfu hlartsins át'ram. Roy Thomson-samsteypan er ein hinna bezt stjórnuðu í enska blartaheiminum. En jafnvel þetta straumlinulagarta og þaulskipu- lagrta f.vrirtæki finnur þö fyrir sviptivindum hlartakreppunnar á hinu spggilfægða yfirhorrti. Er 'l’homson lagrti fram ársskýrslu sfna fyrir árirt 1971 sagrti hann m.a.: — Virt varrtveitum trú okkar á l'ramtirt hins prentarta orrts, en virt erum þart tniklir raunsæis- menn, art okkur er ljöst. art á linnim efnahagsörrtugleika verrt- lir art tr.vggja framtírt þess mert arrti aförtrum f.vrirtækjum. (Sveinn Asgeirsson tók saman og þýddi úr grein eftir Hakon Stangerup.) göðu jafnvœgi Ég teikna mann. Segi f hljóði viS sjálfan mig: ÞaS á aS vera jafnvægi. Eyru og augu, nef og hjarta. Hárið má ekki vera of þungt. Höfuðskelin má ekki Ifkjast eggi. Fingurnir mega ekki vera lengri en fæturnir. Þegar ég er búinn með allt nema andlitið er það enn aðeins grá þoka. Ég teikna og þurrka út, það er erfitt. Ég teikna og þurrka út. Að lokum kemur gat á blaðið. Góðan daginn! Sannarlega maður f góðu jafnvægi. tilraun Þar hittumst við öll og afklæddumst og stóðum nálægt hvert öðru og horfðum hvert á annað og eitt var eins og stundaglas og eitt var eins og kaffikanna og eitt var eins og sfðdegisblað og eitt var eins og súkkulaðiboili og eitt var eins og naglapoki og eitt var að drepast úr hræðslu og eitt var svimandi fagurt og eitt gaf runnanum feimnislega gætur og eitt kunni sér ekki læti og eitt stakk upp á að við skyldum aldrei klæða okkur aftur og eitt var f vafa og á eftir vorum við öruggari gagnvart sjálfum okkur og stóðum nálægt hvert öðru og horfðum hvert á annað dálftið skilningsbetri. SEX LJÖÐ effir Sebastian Lybeck Jöhann Hjölmarsson þýddi sandkorn Það er hverju orði sannara þegar sagt er: — Ég er sandkomið — Ég er nærri — Leitaðu mfn og þú finnur mig undir skónum þinum lœst Ég held fast um pennann, rétti úr handleggnum uns fingurnir titra. Ég fer skyndilega úr öllum fötum og stend nakinn með bakið að veggnum. Ég dreg djúpt andann og öskra. Hratt fótatak, dyrnar opnast. Ég skil óttaslegin starandi augun. Ég skil Ifka sjálfan mig. Ég skil ALLT — það er skelfilegt. blaöafregn Maður nokkur fékk sjónina aftur eftir að hafa verið blindur \ tuttugu og fimm ár. Allt í einu sá hann tölustafi á vegg. Sá andlitá sjónvarpsskerminum. Undrandi svaraði hann spurningum. — Fólk, sagði hann, er dálítið stærra en áður. Og allir litir eru skýrari en ég hélt. gefið mér gaum Gefið mér gaum: Óvissa. Ég hreyfi mig á furðulegasta hátt eins og ég reyni að klif ra upp kaðalstiga eins og ég reyni að smjúga undir girðingu eins og ég reyni að troða mér innum póstlúgu. Ég bað vængjunum, öskra. Örstutta stund get ég svifið, örstutta stund hljómar það eins og söngur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.