Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Side 10
AÐSOKNIÞRENGSL UNUM:
s
„Eg sá hann greinilega,
en hann gufaði upp ”
Rætt við einn þeirra, sem hafa „séð” í Þrengslunum
□ULRflEn
EFfll
Fannst
svartur
humar. . .
honum. Fyrst sýndist okkur, aö í
bátnum væru svertingjar því að
allir mennirnir voru svartir á að
líta. Hafði ein neyðarrakettan
sprungið í bátnum og mennirnir
orðið sótugri þess vegna. Okkur
brá heldur í brún, þegar við upp-
götvuðum, að þarna var komin
áhöfnin af Erlingi IV, sem hafði
legið utan á okkur fyrr um nótt-
ina. Þrátt fyrir ofsasjó gekk vel að
bjarga mönnunum um borð, en
þeir voru þá orðnir mjög þrekaðir
eftir hálftíma volk í bátnum og
einn þeirra var meðvitundarlaus.
Þeir voru átta saman í bátnum —
tvo vantaði. Þannig rættist
draumurinn frá því í vertíðar-
byrjun. Við keyrðum fulla ferð
með skipsbrotsmennina til lands,
en aðrir bátar fóru að leita mann-
anna tveggja, án árangurs. Á leið-
inni í land sögðu skipbrotsmenn-
irnir, að þegar við snerum við,
hefði gripið þá örvilnan, því að þá
hefðu þeir haldið, að við værum
komnir að bauju, sem við ætt-
um, án þess að hafa nokkurn
tíma orðið varir við þá.
Skutu þeir þá upp síðasta neyðar-
blysinu, sem Grétar á Marzin-
um sá. Erlingur IV. sökk í
sömu andrá og brotsjór hvolfdi
honum og hafa þeir tveir, sem
fórust, líklega ekki náð að komast
upp úr bátnum. Skipstjórinn á
Erlingi sýndi frábært afrek og
karlmennsku, er hann blés út
gúmmíbjörgunarbátinn í sjónum,
en við það skarst hann mjög illa.“
Stundum er eins og Stefán fái
hugboð eða hugdettur um að fara
á þennan staðinn eða hinn og
kasta eða leggja og hann hefur
tekið eftir því, að ef hann hikar
ekki við að fylgja þessu hugboði,
þá fylgir heppnin honum oft, ann-
ars gengur honum ekki vel.
„Pabbi var mjög berdreyminn,“
hélt Stefán áfram, „og hann
kunni að ráða drauma, en þar hef
ég alltaf verið I vandræðum. Ann-
ars er ekki frítt við að ég fái
aðvaranir.
Dæmi get ég nefnt um það frá
eldgosinu. Ég hafði verið snarvit-
laus allan janúarmánuð og hafði
horft til Helgafells meö ótta, sem
ég hafði aldrei orðið var við fyrr.
Ég er alinn upp undir Helgafelli
og svo allt í einu í fyrsta skipti var
ég farinn að horfa á það og hugsa
um það sem eldfjall og það lagðist
ægilega í mig. Nú skil ég það
betur.
Þá var það líka einkennilegt, að
sex klukkustundum áður en Iítil
dóttir mín týndi lífi í bifreiðar-
slysi fékk ég aðvörun þar um. Við
vorum þá á þorsknót við Ingólfs-
höfðann. Um morguninn, eld-
snemma, vakna ég vel útsofinn og
fer fram til þess að gera klárt
fyrir kast. En það er eitthvað, sem
leitar svona á mig og mig syfjar
svo ofsalega allt i einu, að ég verð
að fara í koju aftur.
Þá dreymir mig, að mér finnst
svartur humar koma og bíta^sig
fastan í litla fingur hægri handar.
Ég reyni að losa hann og drepa
meó þeirri vinstri, en allt kemur
„ÉG sá þar mann alveg greini-
lega, svo greinilega að ég myndi
þekkja hann aftur á ljósmynd, en
hann bara gufaði upp,“ sagði Jón
Karlsson bifreiðarstjóri, þegar ég
spurði hann um Þrengsladraug-
inn sem margir hafa séð veifa við
veginn, en hefur svo horfið, spor-
fyrir ekki. Gerist það svo í
draumnum, að mér finnst annar
svartur humar koma og bíta sig
fastan í litla fingur vinstri hand-
ar. Mér fannst þá, að ég hefði
hægri höndina lausa til að verja
mig með og barði ég svo á humrin-
um, að hann drapst.
Þegar ég vaknaði vissi ég strax,
að eitthvað mjög álvarlegt var að
gerast heima; fór fram í brú og lét
Iaust að sjálfsögðu, þegar þeir
hafa stöðvað bíla slna.
Jón rifjaði upp fyrir mig at-
burð, sem henti rétt fyrir jól í
fyrravetur. Þá var hann að fara
austur í Þorlákshöfn síðdegis í
ljósaskiptunum á vörubíl þeim,
sem hann ekur þarna oft.
setja á fulla ferð heim til Eyja.
Við höfðum þó ekki ætlað okkur
heim nærri strax, enda að byrja í
róðri. Jafnframt sagði ég við Gísla
stýrimann, að ekki myndi koma
mér á óvart, þótt það, sem væri að
gerast heima, snerti hann eitt-
hvað líka. Sex klukkustundum
síðar lentu dætur okkar saman
fyrir bifreið, hans dóttir lifði af
slysið, mín týndi lífinu.“
„Þegar ég gerði mér grein fyrir,
að þessi sýn var ekki af þessum
heimi, þá varð ég feikilega
hræddur, ég er nú ekki meiri kall
en það.“
„Þetta gerðist þannig,“ sagði
Jón, „að þegar ég var að aka veg-
inn rétt hjá Raufarhólshelli við
„ÞETTA byrjaði í haust, þegar ég
fór að aka á milli Þorlákshafnar
og Reykjavíkur að næturlagi, en
þá fór ég að sjálfsögðu um
Þrengslin. Nú fer ég ekki Þrengsl
in lengur heldur Hellisheiðina og
frá Hveragerði til Þorlákshafnar
þótt sú leið sé miklu lengri. Ég
get ekki farið um Þrengslin ein að
næturlagi vegna þessarar ásókn-
ar.“
Sú, sem þetta mælir, heitir
Bergþóra Árnadóttir, ung kona
frá Þorlákshöfn; hún á við haust-
ið 1973. Hún þarf oft að aka þessa
leið að næturlagi vegna þess að
hún er I Kórskólanum.
„Þetta lýsir sér þannig, að á
ákveðnum stað í Þrengslunum, I
lægðinni skammt fyrir ofan
Raufarhólshelli, syfjar mig alveg
óheyrilega. Ég fór þarna í nokkur
skipti og það var alveg sama, þótt
ég væri alls ekkert þreytt eða
syfjuð, þegar ég kom þarna í
Þrengslin varð ég hreinlega mátt-
laus af syfju og oft lá við, að ég
æki út af, þótt ég færi mjög hægt.
Eina stjörnubjarta nótt i fallegu
veðri nú í vetur varð ég að stöðva
bílinn vegna þess, hve mig syf jaði
og ákvað því að leggja mig
stundarkorn og vita hvort ég yrði
ekki hressari. Eftir nokkra stund
vakna ég við það, að barið er
nokkrum sinnum í bílinn hjá mér.
Ég rís upp og gái út hélt að kind
væri ef til vill af rjála við bílinn,
en það sást ekkert kvikt, hvorki
við bílinn né í grenndinni. Ég
vildi þá helzt trúa því, að mig
hefði verið að dreyma og þar sem
syfjan var jafn áleitin, ákvað ég
að leggja mig aftur og hreiðraði
því um mig I sætinu eftir að hafa
lokað bílglugganum. Þegar ég var
búin að koma mér fyrir þarna í
svokallaðar Draugahlíðar, sá ég
allt í einu mann hægra megin við
veginn. Hann veifaði og ég stöðv-
aði bílinn, en horfði alltaf á hann.
Þegar ég drap á bílvélinni þurfti
ég að beygja mig vinstra megin
við stýrið og leit því af mannin-
um, en þegar ég leit upp aftur var
hann horfinn. Ég fór þá út úr
bílnum vegna þess að ég hélt, að
hann hefði farið aftur fyrir hann.
Þar var þá ekki sálu að sjá og svo
vítt sást allt um kring, að vonlaust
var, að nokkur meður hefði kom-
izt í hvarf frá bílnum á þessum
stutta tíma.
Þegar ég áttaði mig á þessu
greip mig mikil hræðsla og ég ók
eins og druslan komst til Þorláks-
hafnar.
Ég sá þennan mann mjög
greinilega. Hann var með gráleita
enska húfu og I viktoriupeysu,
brúnum buxum og stígvélum, en
hvítir sokkar vour brettir niður á
stígvélin. Maðurinn var með
pokaskjatta og liklega hefur hann
verið 40—50 ára.
Ekki þorði ég aftur þessa leið til
Reykjavíkur um kvöldið heldur
ók til Hveragerðis frá Þorláks-
höfn og síðan Hellisheiðina til
Reykjavíkur. Ég héf aldrei orðið
var við neitt nema þetta og ekkert
var ég að hugsa um slík mál þarna
á Þrengslaveginum. Ég var ein-
mitt að raula lagið um Gölla
Valdason. Síðan hef ég farið
þarna margar ferðir og aldrei orð-
ið var við neitt, en þessa sýn man
ég vel, hann stóð þarna fremur
beinn, karlmannlegur og með
veðurbarið andlit. Ég hef aldrei
haft beyg af draugum, en svo hef-
ur maður „séð“ með eigin augum
og hvað getur maður þá sagt.“
sætinu heyrði ég, að barin voru
bylmingshögg í bílinn, miklu fast-
ar en fyrr, og þá var ég ekki I
neinum vafa lengur. Engin sála
var við bilinn, ég ræsti vélina I
skyndi og ók eins og bíllinn dró,
alveg heim til Þorlákshafnar. Ég
var mjög hrædd.
Eftir þetta fór ég alltaf Hellis-
heiðina og svo frá Hveragerði til
Þorlákshafnar, þar til fyrir stuttu
að ég reyndi aftur að fara um
Þrengslin. En það var sama sag-
an, ég varð svo syfjuð, að ég rétt
komst heim, en drauginn hef ég
aldrei séð. Þegar ég hef stigið út
úr bilnum í Þorlákshöf, hefur öll
syfja jafnan verið úr mér.
Ég hef líka reynt að aka í sam-
floti með öðrum bílum um
Þrengslin og þá hefur allt verið i
lagi, ef ég gæti þess að vera alltaf
rétt á undan þeim. Oftast fer ég
þó Heilisheiðina, þegar ég þarf að
fara þarna um að næturlagi.
Fólk í Þorlákshöfn hefur oft
séð mann við veginn á þessum
stað, sem veifar til bíla, en þegar
þeir stöva er enginn sjáanlegur.
Ég held ekki, að þarna sé neitt illt
á ferðinni en það er eitthvað.“
Getur ekki
ekið
Þrengslin
vegrm
aðsóknar
Rætt við Bergþóru Ama-
dóttur frá Þorlákshöfn