Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1974, Síða 14
BLiBiMilM ROY THOMPSON Þart var ekki svo mikill vandi ad verða blaðakóngur í Kamla daga. Margir af stórmennum blaða- heimsins byrjurtu sem blartasalar og endurtu sem blartaeigendur. Þaö þurfti ekki svo ntikiö fjár- magn til þess art komast áfram í hinum gamla, frumstærta blaöa- heimi. En er þart yfirleitt hugsanlegt nú á tímum, eftir sírtari heims- styrjöldina, að vera blaðakóngur, ef menn byrja með tvær hendur tómar og þurfa að bjóða aurthring- um byrginn? Þart er erfitt art hugsa sér það. En þó hefur tveim- ur mönnum tekizt það. Annar þeirra er Kanadamaðurinn Roy Thomson, sem var farandsali mert útvarpstæki í út.jaðri brezka sam- veldisins, en er í dag sá martur, sem á flest blöð í Heimi. Hinn maðurinn er Altonabúinn Axel Springer, sem byrjaöi mert tóma vasa í rústum Þýzkalands og er í dag stærsti blaðaútgefandi á meg- inlandi Evrópu. Roy Thomson fæddist í Toronto árið 1894. Kaðir hans var rakari, en móðir hans allsráðandi á heim- ilinu. Eftirlætisbækur drengsins voru barnabækur Horatio Algers, sem nær allar fjalla um litla, fátæka drengi, sem mert iðjusemi og háttprýði urðu milljónamær- ingar. Roy tók þá sér tii fyrir- myndar upp frá því. Hann lauk skólanámi 14 ára gamall, lærrti svo hraðritun og fékk vinnu á ýmsum skrifstofum, en léleg laun. 17 ára gamall lýsti hann því yfir, eins og fyrirmyndir hans höfðu gert, að hann ætlaði að vera orðinn milljónamæringur, áður en hann yrði þrítugur. En gagn- stætt því, sem varð um hinn fræga landa hans, Beaverbrook, tók það hann nokkru lengri tíma. Skrifstofustörfin skiluðu litlum arði, og hinn ungi Roy hélt nú inn á aðrar brautir. Útvarpið var merkilegur hlutur á þrirtja ára- tugnum, og 1925 lagði hann traust sitt á hina nýju uppfinningu. Hann gerðist farandsali með út- varpstæki, hlóð sleða með hinum frumstæðu tækjum og hélt af stað til hinna snæviþöktu norðurslóða Kanada til að gera íbúana í North Bay að útvarpshlustendum. Þart gekk ekki vel, því art engin sendi- stöð var þar norrtur frá. Thomson sá það í hendi sér, að þá yrði hann að koma einni slfkri upp þar nyrðra. Hann fékk leyfi til að setja upp einkasendistört, sem byggrtist á auglýsingum, tók lán ásamt mági sínum, keypti noturt senditæki og fékk menn til art tengja þau og koma þeim í gagnirt, mertan hann fór sjálfur um á sleða og safnaði auglýsingum. 1931 hóf hann útsendingar, og þá komst skriður á sölu útvarps- tækjanna. Kanadamenn voru stoltir yfir því að hafa fengið sína eigin út- varpsstöð svo norðarlega. Thomson varrt vinsæll martur og lagði allt kapp á að afla sér trausts og vinsælda. Hann var feitlaginn og mjög nærsýnn og svo sþarsamur í klærtaburði, að hann var kallaður verst klæddi marturinn í Kanada. Slíkt var mjög vinsælt. Hann vakti ekki öfund erta minnimáttarkennd hjá neinum manni. Hann klappaði fólki á axlirnar og barði það á lær. Þegar l|ann hitti fólk i fyrstá sinn, sagrti hann alla jafna: „Ég heiti Thomson." og síðan flýtti hann sér art bæta við: ,,En kallið mig Roy.“ Hann kom sér upp fleiri út- varpsstöðvum í gullnámubæjun- um og fór nú að græðast fé. En jafnframt tók hann art finna f.vrir kulda — frá blartaútgefendum, sem var meinilla virt hinn nýja keppinaut. Amerískir blartaeig- endur keyptu útvarpsstöðvar, svo art þær gengju ekki af þeim daurt- um. En Thomson gerrti hirt gagn- stærta. Hann keypti sér blart, gamalt og mjög frumstætt viku- blað. Nú ætlarti hann art gefa út blart. Hann pantaði þvf 100 blöð frá bæjum sömu stærðar og hann ætlarti art þjóna og dreifði þeim á gólfirt í kringum sig. Þetta tókst vel. Brátt kom vikublaðið út tvisv- ar í viku og varð loks að dagblaði. Þegar enski blaðakóngurinn Rothermere lávarður, var á ferrt um Kanada, heimsótti hann Thomson og varö svo hrifinn af því, art þart skyldi vera gefirt út blart virt svo frumstæð skilyrði, art hann baurt Thomson art ferrtast meö sér í einkalest sinni. Thoníson aftur á móti var mirtur sín af hrifningu yfir því að hitta alvöru lávarð. Upp frá því hafði hann fengirt nýlt takmark til art keppa að fyrir utan auðinn. Hann ætlaöi einnig að verða aölaður, og hann fór ekki dult með það, held- ur sagrti þart hverjum sem var, eins og hans var háttur. Fólk brosti, en þart mátti það hans vegna. Hann var ekki enn orðinn milijónamæringur, þegar hann var 42ja ára, en hann átti fjórar útvarpsstöðvar og eitt dagblart. Hann var spurrtur art því, til hvers hann ætlarti að nota útvarpsstöðv- arnar og blartirt? Hann svararti: — Ég ætla að vinna mér inn pen- inga,_ ekkert annað. Það vakti gremju margra. Atti blaöa- útgáfa ekkí að vera í sambandi við einhverjar skoðanir, afstöðu, stjórnmál, hugsjónir? Thomson var alltaf hreinskilinn og svararti: — Til hvers haldirt þið, art efnirt frá ritstjórninni sé? bað er haft til að greina í sundur auglýsing- arnar... í annart skipti sagrti hann: — Gott blart er blart, sem skilar hagnaði. Hann lagöi einnig áherzlu á, art ritstjórarnir mættu hafa blöðin alveg eins og þeim sýndist hann skipti sér aldrei af einni skrifaðri linu í sínum hlört- um. Þau yrðu bara að bera sig. Þessu lýsti hann yfir, hvenær sem tilefni var til. En eitt sinn, 1945, þegar blaðamaður nokkur sólti hart að honum í þessu efni, lét hann aöeins undan og sagði: — Ég.býst nú við því, aö ef einhvei ritstjóra minna tæki upp á því að berjast gegn gurti erta konung- dæminu, myndi ég neyðast til að geta eitthvað i málinu, en annars .... A árum sírtari heimsstyrjaldar- innar keypti Thomson mörg minni háttar blöð. Þaö leit út, eins og hann hafrti fengiö kaupdellu. Þegar hann hitti menn, spurrti hann gjarnan kæruleysislega: — Þér eigið víst ekki blart, sem ég gæti keypt? Þetta var ein af hans fleygu setningum, sem menn hlógu art. En Thomson vissi, hvað hann var art gera. Efnahagslegar framfarir í Kanada voru meiri en nokkru sinni á árum síðari heims- styrjaldarinnar, og Thomson vissi, art smábæirnir myndu stækka, og art þart myndi borga sig art kaupa smábæjarblöð. Hann setti aðeins eitt skilyrrti: þau blört, sem hann keypti, urðu að háfa einokunaraðstöðu innan síns sviðs eöa svæðis. Thomson fylgdist sjálfur mjög nákvæmlega mert rekstri allra sinna blaða og útvarpsstööva. Nú gat hann hagrætt, bætt og endur- nýjað og fært sér í nyt kosti sam- eiginlegs rekstrar. Ilann bar stöð- ugt saman reikninga fyrir- tækjanna og dró af þeim sfnar ál.vktanir. Ef eitt biaðanna notaði meira af einhverju en annart jafn- stórt blart, þá fékk þart nótu frá honum eöa heimsókn. Þegár hann var búinn art kaupa blað í Toronto, var hann spurður unt ástæöuna til velgengninnar. Hann svararti: —Ég tek mér aklrei frí, og ég nota ekki tímann til skemmtana. I strírtslokin var hann orðinn svo umsvifamikill, að vinstrisinn- ar héldu uppi árásum á hann fyrir hringamyndanir. Að venju var hann fús til að láta í l.jós skortanir sinar: — Gallinn við mig er sá, að ég fæddist tuttugu árum of seint. Ég er enn þeirrar skoðunar, að það sé allt í lagi meö það, art menn afli sér fjár, en nú skilst mér, þegar ríkissósialismi er um þart bil art koma yfir okkur, art það sé- synd. En vofa ríkissósfalismans hvarf, og Thomson hélt áfram á hinni syndsamlegu braut. 1952 átti hann 23 blört í Kanada. Hann var spurrtur: — Af hverju kaupir Thomson-samsteypan stööugt fleiri blört? Og hann svararti: — Af því art sú umsýsla, sem ég þekki bezt, er art gefa út blört. En nú varð Kanada brátt of lítirt land fyrir Thomson eins og fyrir Beaverbrook áður. Hann heim- sótti „bjórinn ", eins og Beaver- brook var oft kallaður, og ráð- færrti sig við hann um möguleik- ana á því art komast inn á enska blartamarkaóinn. Bjórnum leizt ekki vel á þaö, en Thomson fór samt til Englands og spurrtist vírta fyrir um þaö, hvort ekki væri blart til sölu. Loks fann hann seljanda i Edinborg og keypti The Scots- man, en því fylgdi Evening Disþatch og Weekly Scotsman. Fyrirtækið var rekirt mert dúndr- andi tapi. Thomson tók virt stjórn- inni, bretli upp ermarnar og byrjaöi eins og Skoti. Blört sín i Kanada fól hann í umsjá sonar síns. Hann stefndi hátt. Vinum sínum sagði hann: — Þart sem mig langar mest til af öllu í heim- inum, er að vera aðlaður, og með Scotsman í eigu minni skal mér takast þaö. F-yrirtækið varð honum dýrt fyrst í start, en art ári lirtnu fór Scotsman art bera sig, en Evening Dispatch dró það nirtur, því art annart kvöldblað í Edinborg, News, hélt velli, enda sagði Thomson, að í bæ eins og Edin- borg væri ekki rúm f.vrir tvö kvöldblöð .... En skyndilega birtist björgun- arflekinn: auglýsingasjónvarp. Thomson keypti þegar i start veru- legan hluta í skozka sjónvarpinu. Hann var framsýnni en starfs- brærtur hans I Englandi, sem hæddust art slíku fyrirtæki og höfrtu engar áhyggjur af því. Það myndi aldrei geta borið sig. Thomson vissi, að auglýsinga- sjónvarpið yrrti mjög dýrt í upp- hafi, en úr því aö þart hefrti tekizt svo vel í Bandarikjunum, hlyti þart að takast í Englandi. Hann fór á fund Beaverbrooks og bað hann um að vera meö sér um skozka sjónvarpið. En bjórinn sagði nei: — Ég er blaóamaður og vil ekki skipta mér neitt af sjón- varpi. Daily Express var skipart að gera grin art auglýsingasjónvarpi, og þart gat sigrihrósandi skýrt frá þvi, art hallinn af rekstri enska auglýsing’asjónvarpsins næmi 5000 pundum á dag. En myndin breyttist. 1957 hóf skozka sjón- varpið starfsemi sfna, og tveimur árum sfðar hafði Tomson grætt svo mikla.peninga, art hann komst svo að orði sem og frægt varrt, að það að eiga hlut í auglýsingasjón- varpi jafnartist á virt þart art geta prentart sína eigin peningasertla. Scotsman gekk betur og betur, og sjónvarpsstööin malarti Thomson gull. Honum tókst einnig prýrtilega art verrta Skoti, og hann var dáður og mikið látið mert hann og honum var bortiö í beztu samkvæmi. Hann kunni vel art meta þetta. En alltaf var hann jafn kumpánlegur og kankvis virt alla. Margar sögur gengu af honum, og tilsvör hans mörg urrtu fleyg. Þegar hann var kynntur fyrir drottningarmóöurinni, sagoí hún, art hún hefrti heyrt, aö hann væri Kanadamartur. Thomson svararti: — Látirt ekki málhreim- inn blekkja yrtur, ég er Skoti núna ... A tizkusýningu, sem hann var viðstaddur ásamt Mar- gréti prinsessu, var sýndur gull- bryddaöur kjóll. Þá gall Thomson virt: — Nei, sjáirt, yrtar konung- lega tign, þarna er gull, þart er minn uppáhaldslitur. Eitt sinn var hann i samkvæmi með Philip prins, og sagrti þá virt hann: —Eg vildi mjög gjarna ía yrtar konung- legu hátign i stjórn fyrirtækis míns, en þart brýtur vist i bága við lögin? Prinsinn svaraði þvi til, að svo væri reyndar ekki, en aftur á móti mætti hann ekki taka laun. Þá sagði Thomson: — Nú, en þá er heldur ekki mikirt varirt i þart, er það . . ..? Thomson hélt, aö Seotsman myndi afla honum artalstignar, en hann dugði ekki. Þess vegna var honum mikil freisting aö taka til- borti, sem honum barst 1958, og hann keypti öll blört Kemsleys lá- varðar, átján talsins, með Sunday Times í broddi fylkingar. Þar með var liann orrtinn einn af fjórum hinum stóru í hinum enska hlaða- heimi við hlið þeirra Rothermere II, Beaverbrooks og Cecil King. Thomson tók nú til óspilltra málanna virt hagrærtingu og end- urnýjun hinna nýju blarta sinna, því aö ;illt þarf að bera sig, og þart tókst einnig vel. Hann var nærri búinn að kaupa Odhams Press með öllu tilheyrandi þegar Cecil King yfirbauð hann af hreinum ótuktarskap, þvi að hann móðgað- ist af þeim orðum, sem Thomson lét falla í sjónvarpi, að það myndi enginn í Englandi geta boðið bet- ur en hann í Odhams Press. En þá keypti Thomson bara i startinn blört í Astralíu, Amerfku og Afríku. I Financial Times stóð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.