Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1974, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1974, Blaðsíða 11
» í ni.lrij.'t. Karl G. Thorson gat litio dýrin hlsoja og gráta og sýna allskonar svipbrigSi, enda þótti hann góour liðsmaSur hjá Walt Disney. Hér gotur aS Hta dæmi um teikningar Karis, teknar úr bamabókum. Disney. Meðal annars Metro Gold- wyn Meyer, Wamer Brothers o.fl. Hann skapaSi fleiri en 100 teikni- myndapersónur m.a. tllinn Elmer, tfgrisdýrið Tilly, Indiánadrenginn Hiawatha og elginn Sniffles. Karl var gæddur þeirri sérgáfu að geta látiS dýrin sín birtast á teikni- borðinu eins og þau væru lifandi. Hann gat látiS þau hlæja og gráta. vera hrygg eSa glöS, reið eða auS- nijúk. Hann virtist geta gætt dýrin öllum þoim geðshræringum, sem mennirnir sýna. í þessari list var enginn fremri Karli Þórðarsyni. En þótt Karl hefði skapað margar teikni- myndir, þá varð samt hans bezta verk barnabók sem hann kallaði Kíkó. Hann semur söguna og teiknar myndirnar. Sagan er um lltinn Indi- anadreng, sem vill verða hugrakkur Indláni og eignast ennisband með arnarfjöSrum. Sagan er einföld og myndimar dáaamlegar. 60.000 ein- tök seldust af bókinni I Bandarlkjun- um og Kanada fyrsta árið. Önnur bók kom út eftir hann, sem hét TsjiTsji og Kikó. Karl var með margar fleiri barnabækur á téikníborðinu, þegar hann dó, þvl að honum þótti mjög vænt um börn. Hann var einnig mikill dýravinur eins og bezt sést ó teikningum hans. Hann hafði ferðast viða um Vestur- Kanada sem ungur maður og fengið mörg tækifæri til þess að athuga dýrin þar í skógunum i slnu rétta umhverfi. Karl hafði öSlast margvls- lega llfsreynslu, þegar hann 44 ára gamall kom til Hollywood, þvl hann hafSi sifellt reynt ný störf. Óróleiki og ævintýraþrá ráku hann úr einu I annaS. Hann var. bankamaSur I Sackatshewan, „sjómaSur" á Winni- pegvatni, námumaður I kolanámum I Alberta og skógarhöggsmaSur I British Columbla. Loksins gerBist hann atvinnuteiknari I Winnipeg, þangaS til hann fluttist til Holly- wood. Karl Gustaf Thorson dó i Vancou- ver I ágúst 1 966. Hann hafði verið margbrotinn og sérstæður persónu- leiki I lifanda Itfi. ®

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.