Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Qupperneq 12

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Qupperneq 12
Öskjuhlíðin er lág og maður nálgast ekki mikið guódóminn við að fara upp á hana, fremur en annað, sem farið er uppá. Guðdómurinn er vfst svo hátt uppi, að hæðarmunur á jörð- inni skiptir ekki máli. Þeir eru aó segja, að við séum öll álíka nálægt honum, hvort sem stöndum hátt eða lágt. I»að hef- ui niér alltaf fundi/.t notaleg kennint;. liún hentar mér vel. Kn |»ó að það skipti ekki máli uppá Kuðdóminn, hvort maður er í Norðurmvrinni, Öskju- hlfðinni eða Henglinum og ráðhérra eða öskukarl. þá finn ég gföggt fyrir lyfting í sálar- överunni við ha'ðarmun, þó ekki sé nema riilta úr Norður- mýrinni og uppf Öskjuhlfðina (ha'ðarmun í hinni merking- unni þekki ég ckki) — þankar þeir, sem hér hirtast eru sólar- þankar í litlu rjóðri með fæt- urna í skugga en höfuðið f sól. Of sterk sól á hiifuðið er skýringin á þessum þátt- um. Barnaheimspekin er eðlilega jafngömul mannkyn- inu, þar sem hún bvggist á því að klórað sé f hakkann mcðan hjartað sla'r. Eða með öðrum orðum: harningsheimspeki er sjálf lífshvötin, sem hefur þró- a/t upp f þá Iffsskoðun eða heimspeki með sumu fólki, að því sé skylt að halda í sér Ifftórunni, svo lengi sem þess er nokkur kostur, og taka sfð- an dauða sfnum f baráttu; falla fyrir honum en gefast ekki upp fyrir honum. Það er engin kenning til um þessa heim- speki, heldur er hún f taugun- um fyrir arfgengi, uppeldi og aðstæður. Af þessu leiðir að hún þróast mjög misjafnlega með einstaklingum og þjóðum. Með sumu fólki verður hún ekki rótfastari en svo, að það gefur allt á bátinn við minnsta andbvr. Það sem við nefnum SEIGLU í daglegu tali, er oft- ast rótgróin barningsheim- speki. Maðurinn telur sér skvlt að halda áfram að róa, þótt enginn sjáist árangurinn og engin sé vonin. Barningsheim- spekin er eðlilega mjög rótgró- in með tslcndingum, og greri og dafnaði í sjálfu táugakerfi þjóðarinnar við árina og orfið og öblftt náttúrufar. En nú er harningsheimspekin að hverfa úr taugunum og við verðum að fara að tilcinka okkur hana sem kenningu. Það þarf góðan mann og meiri heimspeking en mig til að herja saman og bókfesta kenningu um fs- len/ka harningsheimspeki. Ég vil þó banda á það, að mér finnst hún hafa grein/t mjög í tvær megingreinar, sem ég vil nefna SAUÐARHEIM- SPEKI og STEINBlTSHEIM- SPEKI. önnur þróast til fjalla f nánum samskiptum við fs- lenzku sauðkindina, þráa og ódrepandi skepnu, cn hin í við- urcign við steinbítinn, sem Ifka er þrár en skaplyndið kuldalegra en hjá sauðkind- inni. Steinhfturinn sleppir ekki kjafttakinu fvrr en dauð- ur og hann glottir oft kulda- lega svo skín f tanngarðinn, f dauðateygjunum. Steinbftsheimspekina met ég æ því meir sem Ifður á ævina, þótt mér þætti stundum Iftil glóra f henni f æsku; þetta væru nánast vitlausir menn, sem reru og reru, þó að þeir fengju varla f soðið róður eftir róður, og stundum vertíð eftir vertfð oftast með dauðann inn- an borðs, sem svo einn daginn levsti þá frá stritinu. Aðra lausn áttu þeir sér ekki frá því. Aldrei varð merkt á þeim, að þeir væru hræddir við dauð- ann, f þessu nána sambýli, en þeir töldu sér skylt að verjast honum eins lengi og kostur var á. Gætni var ekki sprottin af hræðslu, heldur var hún skvlda við lffið. Þeir dóu svo þegjandi og hljóðalaust. Sem ég rita þessa setningu, þá verð- ur mér hugsað til þess, að ég hef aldrei heyrt minnzt á nevð- aróp drukknandi manna vestra og eru þó margar glögg- ar frásagnir til af sjóslysum, sem menn voru til frásagnar af. Það kann að vera að slfkt dæmi finnist en það væri þá til að staðfesta regluna. Ég minn- ist f þessu sambandi, að eitt sinn sökk bátur skammt fyrir utan Ófæruna f Bolungarvík og með honum sukku fjórir menn, allir ofan dekks, þegar hann sökk. Það heyrðist ekki bofs f einum einasta þeirra, hvað þá neyðarkall, sagði mér formaðurinn á báti, sem kom þarna að, en gat engum bjarg- að. Frægt er dæmið um mann- inn, sem datt út (Bolvfkingur) og um leið og hann barst aftur með bátnum, rétti hann hönd- ina f átt til formannsins, sem sat við stýrið, og sagði: —Viltu gjöra svo vel að rétta mér hendi. Miðað við að maðurinn var ósyndur og var að sökkva, verður þetta að kallast að taka dauða sfnum með ró. Og þeir áttu það til að hlægja að dauð- anum. Einu sinni hvolfdi ára- báti, sem var að koma upp á Víkina. Tveir menn voru á. Annar þeirra komst strax á kjöl, en hinn lenti undir bátn- um og skaut ekki upp fyrr en hann var kominn að þvf að springa. Þetta var mjög ófrfð- ur maður, og fríkkaði náttúr- iega ekki við það að tútna út, og þegar hinn sér framan í hann, þar sem hann sjálfur hékk í dauðans greipum, þá setur að honum óstöðvandi hlátur, og það var með herkj- um að hann gat fyrir hlátri seiizt f félaga sinn. Sjálfur hef ég verið sam- skipa manni, sem hafði til- einkað sér steinbftsheimspeki meir en nokkur annar, sem ég hef þekkt. Þetta var skýrleiks- maður (enda frændi minn), en ekki held ég að hann hafi til- einkað sér steinbftsheimspeki sfna með sjálfráðum hætti, heldur hafi hann drukkið hana f sig með móðurmjóik- inni. t næsta þætti rek ég þetta dæmi um innlifaða steinbfts- heimspeki. Arösin ö Guernica Fram hald af hls. 11 ..ómelanlega etni". sein hann minniist á við útgefanda sinn. Maxu ell Perkins. Kn það lét liann ekkt uppi við vinnuveitendur sina. ritstjóra blaðanna. Það átti nefnilega að fara i skáldsögu og birtist þar á sinutn tiin'a. Hún hét ..Klukkan kallar". Skiljanlegt al' skáldsagnahöfundi — öfyrirgef- anlegt al' striðslréttainanni. MENN ÞÖGÐU GJARNAN UM ÓÞÆGILEGAN SANNLEIKA Kréttainönnuin. sein þiigðu yfir |>\ i. sein allaga i'ðr ineðal lýðvekl- ismanna gekk ekki aðeins hræ.sni lil. Margir þeirra voru aðeins l'u 11- l'kektir í inálið. Þeir trúðu á mál- staöinn. og sé tnálstaðurinn „rétt- ur". eins og inálstaöur lýðveldis- sinna var eflaust. hneig.jast l'rétta- inenn til að segja helzl l'rá helju- dáðuin en stinga leiðindum undir stól. og einnig til þess. að villa uin l'yrir iesenduin. ineð ástieðulausri hjartsýni. Til voru þeir sem aldrei gerðu sig seka uin slikt. George Orwell var einn þeirra og her raunar al'. Hann kotn auga á l'jöl- margt, sem aðrir þögðu um (og sumt var ekki lítilvægt) t.d. það, að hörðustu andstæðingar Stalins á Spáni voru óliáðir vinstri menn og að koinini'mistar gengu ákat'ar fram i því að uppræta þá en fas ista. Orwell reyndi að koina þessu og mörgu l'leiru á framl'ieri. Kn hliiðin neituðu að hirta það. ()r- well reit þá l)ök. ..Homage to Cata- lonia". en henni var hal'nað. Þeg- ar hi'in koin loks út seldusl af henni fiOO eintiik meðan Orwell var á dögum og hún kom ekki út i Bandaríkjunum l'yrr en el'tir lát hans. Málstaðurinn l'ör halloka og eitginn kierði sig um að heyra ásueðurnar til þess. Borgarastyrj- iildin á Spáni var krossl'erö. Hún var lika l'ull hlekkinga og svika. Orwell gat tekið þvi. „Þútt undar- legt sé. hel'ur þessi reynsla ekki dregið úr trú minni á mennina heldur aukið hana." sagði hann. Klestir aðrir fréltainenn tókll hlutdrægar frásagnir sein þeir Itiifðu samið. fratn yfir öþægileg- an veruleikann. (Þýtt og dregið samail úr „The Sunday Tiines Maga/ine"). l'lui'fandi: II.f. Arvakur. K«->kja\fk F'raink\ ,si j : llaraldur Swinsson Kilstjórar: Mallhias Johanm-sscn S|\ rmir (iunnarsson Kilslj.fllr : Glsli Siuurðsson Au«l> sinuar: Arni (iaroar Krislinsson Kilsljórn: AflalslraMi f>. Simi 10100 Sá sem var að drukkna hafði löngum þótt manna ófríðastur og ekki fríkkaði hann við þessar aðstæður Við þá sjón setti slíkan hlátur að þeim. er á kjölinn komst, að hann ætlaði ekki að hafa mátt til að bjarga hinum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.