Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1976, Síða 8
 Gerhard Schneider: Akrfi á pappír 1975. Gerhard Schneider: Gouache 1972. Gerhard Schneider: Gouache 1972. FRANSKI málarinn Gerhard Schneider, sem ásamt Hund- ertwasser telst fulltrúi alþjóð- legra strauma innan myndlistar á lístahátíð er tiltölulega litt þekkturá íslandi þóttáhrifa listar hans megi sjá stað i verk- um ýmsra kunnra hérlendra málara. Hins vegar eru ýmsir félagar hans og skoðanabræð- urá listasviðinu miklu betur kunnir svo sem Hans Hartung og Pierre Soulages og raunar margir aðrir. Strangt tekið er réttara að tala hér um sviss- neska málarann en ekki franska, því að Schneider er svissneskur að uppruna, en hann telst til franska skólans líkt og Hartung, sem er þýzkur, eða t.d. Erró, sem er islenzkur. Upprunalega var það ætlun- in að félagi hans, Hans Hartung, yrði kynnturá listahá- tíð en af ókunnum ástæðum varð ekki úr því en í þess stað fáum við að kynnast umbúða- lausum, kröftugum og litræn- um vinnubrögðum Gerhards Schneiders. Hann er fæddur í Svisslandi 1896, nam við Ecole des Beaux arts í Paris undir handleiðslu málarans Cormon og settist að í París fyrir fullt og allt 1 924 Schneider er góður fulltrúi þeirra málara ersettu hvað mestan svipá nýlist Parísar- skólans á árunum eftir styrjöld- ina en hann hafði þegar árið 1 944 mótað sér þann stil sem hann er þekktastur fyrir, frjálsa og Ijóðræna formsköpun og sterka, samstillta liti með dökku ivafi. Hann hikar t.d. ekki við að nota fjólubláa liti og myndir hans virka einatt mun- aðar- og dularfullar á skoðend- ur og hafa yfir sér svip austur- lenzkrar kalligafík. Forsendur myndstils hans eru nokkúð skreytikenndar, vinnubrögðin hröð og markviss, en á bak við þessi vinnubrögð liggur mikil og vægðarlaus skólun manns sem hefur vígt allt sitt lif mál- Gerhard Schneider: Gouache 1972. eftir BRAGA ÁSGEIRSSON

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.