Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1976, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1976, Blaðsíða 5
ræðu augnaráði, en hálflukt hægra augnalok hjartaknúsarans titrar eilítið og þó ógnvekjandi (Það var f reyndinni dálftið slappt á Valentino). Skyndilega slær hann manninn til jarðar með ofnu svipuskafti og tekur við dömunni, sem hann snýr f hægan tango, sem hann hafði svo oft dansað á sýningum, og bæði sveigja þau hnén á lostafullan hátt ... Dansinum lýkur með þvf, að hann þrýstir vörum sfnum að hennar með ofsa og látum. Ahorfendur voru þegar f stað gegnteknir af hrifningu. En upp frá þessu einkenndist ferill Valentinos af þeim sterku tökum, sem nokkrar konur, sem gæddar voru frábærum sköpunargáfum og viljastyrk, náðu á honum. Ein þeirra var June Mathis, höfundur handritsins að „The Four Horsemen". Hún stakk upp á hon- um f aðalhlutverkið og jafnvel jók við það fyrir hann, meðan á upptöku kvikmyndarinnar stóð, og leyfði honum atriði, sem gáfu honum tækifæri til að sýna alla sfna tækni sem kvennamaður á tjaldi. Það má öruggt telja, að hún hafi ekki gert það vegna ást- ar á honum. Hugmyndin um náin kynni milli þeirra June Mathis, sem var 38 eða 39 ára, þegar Valentino var rúmlega tvftugur, hefur oft verið rædd, en er nær örugglega röng. Hún hallaðist meira að sfnu eigin kyni — og um fram allt hneigðist hún að andatrú og miðilsstarf- semi, sem mjög var f tfzku á árum eftir fyrra strfð og blóðbaðið þá. Og sennilega er það fyrir áhrif frá henni, sem Valentino tók að fá áhuga á sambandi við fram- liðna og þroskaði með sér miðils- hæfileika, og það er einnig hugs- anlegt og sennilegt, að er June Mathis valdi Valentino f hlutverk Julios, hafi hún engu sfður verið undir „handleiðslu** að handan en að hún hafi látið stjórnazt af fagþekkingu eða mati á kynþokka hans. En hvað sem þvf Ifður, þá var það hún, sem kynnti hann nú fyrir hennar eigin verndara, hinu framandlega, rússneska aðskota- dýri f amerfskri kvikmyndagerð, hinni kynvilltu Alla Nazimova, sem var stjórnsöm og skapmikil með afbrigðum. Duttlungar henn- ar voru lög f kvikmyndaverinu, þangað til hún setti á svið „Salome" eftir Oscar YVilde og sótti alla leikarana f raðir kyn- villtra, en sú mynd gerði hana bæði vald- og gjaldþrota. Þegar veldí Nazimovu stóð með sem mestum blóma, hélt hún um sig hirð hæfileikakvenna og með- al þeirra var Natacha R:mbova konan, sem það átti fyrir að liggja að verða önnur eiginkona Valentinos. Fyrri kona hans var minni háttar leikkona, Jean Ack- er að nafni, og var einnig meðal skjólstæðinga Nazimovu. Það er enginn vafi á því, að Jean Acker hefur fundizt hún vera úti f kuld- anum, þegar hún tók bðnorði Valentinos. En hann bar það fram f bráðræði, þegar hann var farinn að örvænta út af þvf, að hann skyldi ekki þegar f stað fá annað jafnvinsælt hlutverk, eftir að hafa skotizt upp f stjörnuhimin- inn svo skyndilega með sfnu fyrsta aðalhlutverki. Þetta var hjónaband tveggja einmana sálna, og þegar þvf varð ekki frestað lengur að fara í hjóna- sængina, var Jean Ackcr allri lok- ið. Hún læsti að sér og hleypti brúðgumaniim Valentino ekki inn brúðkaupsnóttina. A sama tfma og töfrar hans á tjaldinu gagntóku kvenfólkið, var nýi „Elskhuginn mikli“ að þola þá óhæfu og þá smán að heyra eiginkonu sfna, sem hann hafði verið giftur f nokkrar klukku- stundir, smella dyrunum að hjónaherberginu f lás að innan- verðu og kalla til hans fyrir utan, að gifting þeirra hefði verið hræðilegur misskilningur. Valentino reyndi svo að leiða hugann frá þessu áfaili með þrot- lausri vinnu og varð nú enn háð- ari viljasterkum konum en áður. Undir karlmannlegri stjórn Nazimovu lék hann f „Camille**, en Natacha Rambova teiknaði búninga og leiktjöld. Natacha Rambova hét reyndar upprunalega Winnifred Shaughnessy og var fædd f Salt Lake City. Hún átti að hafa strok- ið úr heimavistarskóla f Englandi og lent f Rússlandi keisaratfm- ans, þar sem hún komst f ballett- flokk Kosloffs. Hún var frábær teiknari búninga og leikt jalda, en sjúklega sjálfselsk, montin og metnaðargjörn. Þegar kvikmyndun „Camille" var að ljúka, var Valentino orðinn innilega ástfanginn af Natacha Rambovu. Hann hreifst af brenn- andi áhuga hennar fyrir smá- atriðum, hinni fáguðu, evrópsku menntun hennar, yfirburðum hennar á hinu listræna sviði. Hann féll fyrir konu, sem hugsaði eins og maður. „Elskhuginn rnikli" var sjálfur dreginn á tálar, ginntur, ffflaður — til fullnustu. Þau giftu sig, eftir að Valentino hafði fengið skilnað, en bráðlæti hans var slfkt, að giftingin fór fram, áður en skilnaðurinn gengi f gildi. Hann var þvf tekinn fastur og ákærður fyrir tvfkvæni, sem var harla broslegt, eins og málum var háttað, en kæran var brátt tekin til baka. Hjónaskilnaðurinn varð ekki Valentino til vansa á neinn hátt. Þegar fyrri kona hans bar fyrir rétti: „Hann sló mig með kreppt- um hnefa, svo að ég hálfrotaðist", þá stundu milljðnir kvenna um heim allan og hefðu óskað þess heitast, að þær sjálfar hefðu mátt verða fyrir slfkum „ástaratlot- um“ af hendi hinnar nýju kvik- myndast jörnu, sem lék aðal- hlutverkið f „Syni Arabahöfð- ingjans", er fór sigurför um heiminn. Það var myndin, sem tryggði Valentino einkaleyfi ævi- langt á þvf að vera „Elskhuginn mikli“. Hún skapaði fmynd hans sem hins rómantfska skeifis, sem nemur á brott konu f þrælkunar- skyni og af öðrum illum kvötum, sem sfðan vfkja allar fyrir hinum betri manni, er f honum býr, með þvf að hann verður ástfanginn af hreinu hjarta f konunni, sem hann rændi. Hin nýja kona Valcntinos hafði gert mjög Iftið úr þessari mynd „The Sheik“, fitjað upp á nefið og kallað hana ómcrkilegt rugl. Það lofaði ekki góðu fyrir hjónaband- ið. Og ein af ástæðunum fyrir ósamkomulagi þeirra síðar meir var einmitt viðleitni Natacha Rambovu til að beina Valentino inn á brautir hinna evrópsku, „listrænu" kvikmynda eins og til dæmis „Monsieur Beaucaire", sem hann lék f, en hún var ofhlað- in fburði og olli aðdáendum hans einnig vonbrigðum. Natacha hafði veg og vanda af búningum og leiktjöldum þeirrar myndar. Ef til vill leit hún á samband sitt við hinn fræga eiginmann sinn sem leið til að framkvæma áform sfn og svala metnaðargirnd sinni sem sviðsetjari og stjórnandi. Hún tók vissulega starf sitt fram yfir hjónabandið, sem hún taldi geta orðið hæfileikum sfnum Framhald á bls. 15 Rudolf Valentino og fleiri hafa stuðlað að þjóðsögunni um latneska elskhugann, sem átti að vera öllum öðrum fremri. En uppá síðkastið hafa ýmsar. skeleggar kon- ur næstum gengið af þessari þjóðsögu dauðri. Niðurstaðan er: SÁ ÍTALSKI ER HRIFN ASTUR AF SJÁLFUM SÉR CASANOVA er fallinn af stalli. Rykinu hefur verið þurrkað af hinni ftölsku fmynd kvennagullsins Casanova, en f tvö hundruð ár hefur hver ftalskur karl- maður gert tilkall til þess nafns. Leikstjórinn frægi, Frederico Fellini, er að gera kvikmynd um hann. En öðruvfsi en ftalskir karlmenn vilja hafa mynd hans. „Leiðfnlegur, sjálfbirginslegur náungi, sem flfkaði glysi og skarti. Þannig var Casanova f mfnum augum". segir Fellini hæðnislega. Og ennfremur: „Hann var merkikerti, sem lyktaði af svita og púðri og þóttist alltaf vita betur. Ég spyr: Hver getur elskað slfkan skfthæl?" Það mun vera tilviljun, að meðan unnið var að þessari mynd, þessu spellvirki á minnis- merki f italfu, kom út bók, sem vakti gtfurlega reiði f landinu. En þó aðeins meðal karlmannanna. Konurnar þögðu. 1 bók þessari — „Kynhegðun ltala“ — er hinum „ftölsku elsk- hugum" („Latin Lovers") núið þvf um nasir, sem þeir eiga erfiðara með að kyngja heldur en skömmum frá Schmidt, kanslara Vestur-Þýzkalands, eða þeirri at- hugasemd Nixons, að þeir séu „spagetti-ætur NATO“: nefnilega að þeir séu ömurlegir elskhugar. Giovanni Caletti, prófessor, 54 ára, hamingjusamlega giftur, tveggja barna faðir, segir skýrt og skorinort: „Karlmenn okkar eru blekking.“ Hinn þekkti kynlffsvfsinda- maður renndi 1.29 milljónum svara 2150 ltala gegnum tölvu og kemst að þessari niðurstöðu f sinni ftölsku „Kinsey-skýrslu“: „Menn okkar eru aldir upp til fjölkvænis. Þeir vilja hafa eigin- konu, sein hægt er að teysta fasta ástkonu og ennfremur eiga þess kost að taka hliðarstökk. En þar sem þeir eru ekki þessum vanda vaxnir, elska þeir f flaustri.“ Og kynlffsprófessorinn full- yrðir ennfremur: „t ást sinni er ftalski karlmaðurinn fljótur og skjótur og mikill fleirtölumaður. Hann hefur minni áhuga á gæð- um en magni sambanda sinna. Það er þvf eðlilegt að hlutur ftalskra eiginkvenna verði rýr og að það gerist æ oftar, að þær geri sér upp fullnægingu aðeins til að gleðja manninn og leiðist til sjálfsfróunar, eftir þvf sem þær eldast." Þetta eru harkalegar ávftur sem Caletti, prófessor rökstyður með tölum: 48 af hundraði eigin- kvenna viðurkenna að þær geri sér upp fullnægingu. 22 af hundraði karlmanna og 19 af hundraði kvenna Ijúka „ást á ftölsku" á fimm mfnútum. Nær helmingurinn eða 44 af hundraði ná markinu á milli fimm og fimmtán mfnútna. Nær tveir þriðju hlutar karl- manna telja náin kynni fyrir hjónaband mikilvæg. Um þessa tölu segir prófessor Caletti: „Þessu ber að taka með varúð. Það gerir Itölum ekkert til, þó að nágrannakonan sé ótrú. En þeirra eigin eiginkona á helzt að vera jómfrú fram að giftingu." Maria Romano frá Avellino var 25 ára gömul, þegar hún giftist hinum 27 ára gamla Remo. A brúðkaupsnóttinni viðurkenndi hún, að Remo væri ekki sá fyrsti. Það var dauðadómur Marfu. t 40 nætur snerti Remo ekki hina fögru konu sfna. Fertugustu og fyrstu nóttina tók hann hnff og drap hana. Italska „ofurmennið" fer gjarna á veiðar. En fórnarlambi vill hann ekki giftast. „Það er ekki rétt að Italir séu góðir elskhugar. Þeir hafa aðeins gaman að sigrinum. En svo þegar að lokum á að koma að hinni lfkamlegu sameiningu, eru þeír svo þreyttir að þeir eru yfirleitt til einskis nýtir.“ Þennan smánarlega dóm er að finna f bók, sem nefnist „Italsex", en f henni lætur höfundurinn, Costanzo Constantini, útlendar konur, búsettar f ttalfu segja sögur af löndum sfnum. Allar þessar ungu konur höfðu haft náin kynni af ltölum. Og þær töluðu ekki allar beint lofsam- Iega um hinn ftalska karlmann. Austurrfsk kona: „Þeir haga sér frekar eins og hvolpar, ekki eins og karlmenn." Brazilfsk kona: „Það er draumur Itala að deyja, meðan á ástaleik stendur. 1 ttalfu er haldin stöðug meitarakeppni f kynlffi án kunnáttumanna. Finnsk kona: „Itaiski karl- maðurinn lifir f stöðugum ótta við að vera ekki álitinn „ofur- menni“. Framhald á bls. 13 ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.