Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1976, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1976, Blaðsíða 13
Sá ítalski Framhald af bls. 5 Italir hafa getið sér orð fyrir einlægan áhuga á hinu veikara kyni, ekki sfzt hinir svonefndu „pappagalli", sem leggja stund á að stofna til ævintýra með norrænu kvenfólki á baðströnd- um. En rómantfkin nær ekki langt innúr skínninu hjá hin- um ftalska, nútfma Velentinó, eftir því þær segja, sem reynsl- una hafa. Samkvæmt gamalli ftalskri hefð, skiptir fjölskyldan miklu máli, en einkum þó tvennt: Að eignast mörg börn og allrahelzt marga syni. Áströlsk kona: „I rúminu eru Italir eins og apar. Þeir vilja láta mann skilja: Ég hef gert allt fyrir þig. Ég hef sýnt þeir endamörk veraidar. En þeir eru sér þess ekki meðvitandi, að konan hafi sennilega lagt eitthvað til málanna.“ Federico Feiiini skýrir hina sjúklegu ánægju af ástasigrum á þessa leið: „Kaþólskt uppeldi f aldaraðir hefur valdið þvf að ftalski karlmaðurinn er haldinn óseðjandi girnd til kvenna. Fram á þennan dag hefur það ekkert breytzt." Og hann lét aðstoðarmenn sfna leita um landið allt að sýnis- hornum af ftölskum „flögurum** vegna kvikmyndar sinnar um Casanova. Þeim var skipt niður f þrjár gerðir, „Hana“, „Giaum- gosa“ og ,J*rúðmenni“. „llaninn" Bruno Valeri, 32Ja ára , baðvörður f Pesaro við Adriahaf, segir með stolti: „Eg smakka svona á 80 kvinnum, sem eru á ferðalagi hér, á hverri vertfð. Aðalatriðið er að hún frýsi hátt...“ Hvernig hann fari að þessu. lýsir Bruno þannig: „Eg hef failegan vöxt. Eg fer f sundbux- um til fórnarlambsins, geri nokkrar Ifkamsæfingar og spyr svo ósköp blfðlega: „Mfn fagra fröken, má ég kyssa yður á kinnina? Það er um veðmál að ræða. Ef ég má ekki kyssa yður, verð ég að borga mat fyrir tuttugu manns, og það get ég ekki. Þér vitið, að baðvörður hefur ekki mikil laun.“ Þetta hrffur. Hfin lokar augun- um og hvfslar: „Ef þér eigið við... “ Og áður en varir næ ég markinu. Og skyldi það nú ekki takast, þá fer ég að gráta. Þá er allri mótspyrnu lokið.“ „Glaumgosinn" Gianfranco Piacentini, 38 ára gamall, beitir ffnni brögðum til að ná markmiði sfnu. Rómverjinn, sem „smakkar á svona 150 stúlkum á ári“, skýrir frá aðferð sinni: „Eg kem mér alltaf f mjúkinn við kvenfólkið, hvort sem um prinsessu eða hóru að ræða. Með gullhömrum fæ ég þær til alls.“ /„Prúðmennið" Mario Tarchetti — hár og grannur, grár f vöngum, alltaf f bláum klúbb-jakka — lettar yftrleitt að bráð á kaffi- húsum. Oftast á „Rosati" við Piazza del Popolo f Róm. Setjtst lagleg kona við borð f kaffihúsinu, glápa allir karl- mennirnir af áfergju á hana. En það gerir ekki Signore Tarchetti. „Ég les f blaði mfnu. 1 10 mfnútur. Þá er hún orðin óróleg. Þá ift ég upp allt f einu set á mig gleraugun og virði hana fyrir mér af mikilii athygli. Þetta er bragð sem oftast hrffur. En ég kæri mig ekki um þessa snöggu ástasigra. sem eru svo algengir nú á dögum. Eg tek mér alltaf góðan tfma, þegar kona á f hlut...“ Hvort sem um er að ræða „ „Hanann“, „Glaumgosann**, eða „Prúðmennið" — þá er ftalska „ofurmennið" mömmudrengur. „Mamma" segir kona frá Chile f bókinni „Italsex** „er honum öliu æðri. Ailar aðrar konur nema systir hans og eiginkona eru f hans augum aðeins vændiskonur. Og það er engin furða, þótt hann Ifti þannig á þær.“ Og það er það reyndar ekki. Allt frá barnæsku lætur eisku mamma soninn heyra það, hvað hann sé mikill og merkílegur f samanburði við stelpurnar. Allar ftalskar mæður eiga aðeins eina ósk: að eignast son. Og þegar hann er kominn f heiminn, kalla margar mæður hann strax „Massimo“ („hinn mesti“). ltalskir drengir mega gera allt sem þeir vilja og halda þess vegna snemma að þeir geti fengið allt. Fyrst og fremst konur. Seinna er eiginkonan ekki ýkja hrifin af svarthærðum kokkái. Prófessor Caletti segir: „Italska konan þjáist f kyrrþey út af hinni slæmu merðferð mannsins. En vei karlmönnunum, ef ftaiska konan verður sér einhvern tfma ljós sinn eigin réttur til kynlffs og óánægja hennar brýzt út að fullu.“ Enn hefur ekki orðið nein sprenging. Um 25 af hundraði ítalskra kvenna viðurkenndu að hafa einhvern tfma verið eigin- manni sfnum ótrúar. Enginn veit alian sannleikann. Þetta kemur að vfsu ekki heim við hina indæiu, guðhræddu „mömmu". Annars kemst Italski karlmaðurinn aldrei að fullu frá mömmu sinni um ævina: 75 af hundraði ailra þýzkra karlmanna taka fyrst eftir barmi kvenna, 65 af hundraði Frakka beina augunum fyrst að fögrum leggjum og 68 af hundraði Eng- lendinga meta mikils spengilegan vöxt, en 78 af hundraði ftalskra karlmanna hrffast mjög af þrif- legum bakhluta. Sálfræðileg skýring: Hann bendir til frjósemi. Caletti — skýrsian sýnir fram á furðulega fáfræði Itala i ftsta- málum. Til dæmis reyndust aðeins 10 af hundraði hafa reynt einhvern tima „óeðlilega" stellingu f ástaleik. 90 af hundraði létu sér nægja hina venjulegustu. „Io“ merkir „ég“ á flenzku. Og það er táknrænt, að ftalski karlmaðurinn er með þetta orð stöðugt f munni. Ef til viii gæti hinn ftalski elskhugi sem svo lengi hefur verið ofmetinn, eitt- hvað lært af þýzka máltækinu: „Der brave Mann denkt an sig slebst zuletzt9“ En hvaða ltali skilur þýzku? (En fslenzkir karlmenn þurfa ekki að skilja þýzku til að vita, að „tillitssamur maður hugsar sfðast um sjálfan sig. Aths. þýð.) — svá — úr „Quick“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.