Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1976, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1976, Blaðsíða 9
/ / / undirstúka skjaldkirtili fc^heiladin m^rgurinn hóstarkirtill Hinar nýju kenningar um ellihrörnun taka mið af breyt- ingum, sem verða i heilanum, i lokuðum kirtlum og á ónæm- iskerfinu. Fullvíst þykir, að „klukkan", sem stjórnar þvi hvernig maðurinn eldist, sé í undirstúkunni og „stjórn- kirtli" likamans, heiladinglin- um. Með aldrinum minnka svonefnd boðefni eins og dópamin. Við það verður keðjuverkun: Undirstúkan hef- ur þá áhrif á hormón frá heila- dingli, sem stjórna ýmiskonar líkamsstarfsemi Siðan Ijóst var að undirstúkan væri stjórnstöð mikilvægustu starfa likamans, hefur athygli vís- indamanna mjög beinst að henni. Er hægt að seinka „klukkunni”, sem innbyggð er í mannsheilann og stjómar hrömun líjfæranna? — Eftir Gene Bylinsky - Jðn 0. Edvald þýddi Til skamms tima hefir árangur af leit manna að orsökum ellihrörnunar verið næsta litill og litil von hefir virst vera til þess aS mönnum tækist nokkurn tima að skilja eðli hennar. Enn minni likur hafa þótt vera fyrir þvi, aS unnt reyndist aS vinna gegn henni. Margar kenning- ar hafa veriS settar fram um orsakir ellihrörn- unar og hafa sumar þeirra veriS villandi. Svo virSist sem visindamenn i ýmsum greinum vísinda hafi taliS sér skylt aS leggja orS i belg og setja fram kenningar um orsakir ellihrörnun- ar, einkum eftir aS þeir fóru aS skynja nálægS herínar sjálfir. Eftir heimsstyrjöldina siSari setti eSlisfræSingurinn Leo Szilard fram þá kenn- ingu, aS ellihrörnun stafaSi af skaSlegri geisl- un. Þeirri kenningu hefir veriS hafnaS. Efna- fræSingurinn Leslie Orgel, sem hefir unniS aS rannsóknum á upphafi llfsins, setti fram kenn- ingu um „villuslys". Hann hélt þvlfram, aS villureSa gallar f gerS kjarnsýrusameinda (DNA) hlaSist upp f frumunum og valdi aS lokum hrörnun þeirra og þá Iffverunnar um leiS. Þeirri kenningu hefir einnig veriS hafnaS. LtffræSingar hafa reynt aS sanna, aS tfma- skyn f frumunum sjálfum (frumuklukka) orsak- aSi ellihrörnun f öllum Iffverum, allt frá smæstu örverum til manna. Sú kenning, sem lagSi áherslu á frumurnar sjálfar, varS til þess aS auka neyslu á E-vftamfni, sem er taliS auSvelda frumunum aS losna viS úrgangsefni, er nefnist lipofuscin. Úrgangsefni þetta reyndist vera skaSlaust. Þvf hefir þessi leiS til lausnar gát- unni einnig endaS f blindgötu. „Rannsóknir á ellihrörnun eru svo illa afmarkaS rannsókna- sviS, aS ungir vísindamenn forSast þá grein eins og pestina. Ganga verSur á eftir þeim meS grasiS f skónum til aS afla greininni nýrra starfskrafta," var haft eftir Nathan W. Shock, forstöSumanni Baltimorestofnunarinnar. i) Nú hafa margir hæfir menn lagt þessar rann- sóknir fyrir sig og jafnframt hafa þær boriS aukinn árangur. Þó aS miklum fjármunum hafi ekki veriS variS til þeirra enn, hafa vfsinda- menn viS Baltimorestofnunina og aSrar kunnar rannsóknastofnanir náS mikilvægum árangri. Rannsóknir þeirra eru samt svo nýjar af nálinni, aS þær hafa ekki komist á forsfSur blaSanna enn. Rannsóknir þeirra hafa beinst aS tveim mikilvægum þáttum í starfi Ifkamans, innkritl- unum og ónæmiskerfinu. Svo virSist sem þar sé aS leita orsakanna til hrörnunarsjúkdóma ellinnar. MeS þvf aS hafa áhrif á þessa þætti f tilraunadýrum, hefir þeim tekist aS lengja æfi- skeiS þeirra. Leggja ber áherslu á þaS, aS takmark þeirra er ekki aS skapa samfélag, þar sem ellihrumir öldungar eru f meirihluta, heldur aS lengja þann hluta æfinnar, sem menn njóta fullrar heilbrigSi og óskertrar starfsgetu. Takist þaS, tekst jafnframt aS lengja áskapaS hámarksæfi- skeiS mannsins. heilbrigð líffæri hrörna ekki Sfaukin vitneskja hefir leitt til þess aS menn eru farnir aS Ifta hrörnunarsjúkdóma ellinnar öSrum augum en áSur. ÞaS er til dæmis orSiS Ijóst, aS Ifffæri manna hrörna ekki aSeins vegna þess aS þeir eldast. Sá misskilningur stafar af þvf aS Ifffæri, sem valin hafa veriS til rannsókna, hvort sem þau hafa veriS úr mönn- um eSa tilraunadýrum, hafa venjulega veriS sjúk. Þvf hefir mjög veriS haldiS á lofti, aS heilafrumur deyi meS aldrinum, en þaSer engan vegin algild regla. ÞaS er haldur ekki algild regla aS líkaminn framleiSi minna testosterón (kynhormón) meSaldrinum. Ekki verða ellimörk séS á heilbrigSu hjarta og gömul lifur virSist jafnhæf til aS hreinsa vfnanda úr Ifkamanum og ung lifur. Þegar viS stöndum frammi fyrir þeirri gömlu gátu hvers vegna menn eins og Adenauer eSa Churchill gátu axlaS byrSar forystunnar á þeim aldri, sem einkennist oft af ellihrörnun, verSur svariS þaS, aS þeir voru heilbrigSir þó aS margir jafnaldrar þeirra væru orSnir sjúkir. Þeir voru heilbrigSir vegna þess, aS þeir höfSu erft inn- kirtlakerfi, sem hélst f jafnvægi og ónæmis- kerfi, sem brást ekki, þó aS þeir væru orSnir aldnir aS árum. ÞaS táknar einfaldlega aS hrörnunarsjúkdómar ellinnar séu bein afleiSing af hrörnun þessara tveggja þátta. Jafnframt þvf sem meSalaldur manna hafur hækkaS, hefir áhugi á orsökum ellihrörnunar aukist. Framfarir f læknavfsindum hafa lengt meSalæfi manna. ÁriS 1900 var meSalæfi bandarfskra karla 46,2 ár en kvenna 48,3 ár. Nú er meSalæfi bandarfskra karla 68,3 ár en kvenna 75,9 ár. Lengri meSalæfi stafar meSal annars af þvf, aS tekist hefir aS sigrast á ýmsum smitandi sjúkdómum. En lengri meSal- æfi dregur einnig dilk á eftir sér. Þeirra sem lifa lengur bfSa aSrir sjúkdómar, eins og gigtarsjúk- dómareSa þaSsem Hamlet kallaSi: „þúsund ákomur, sem holdið hefir hlotiS f arf." Þvf hefir verið haldið fram, að með þvf að lengja Iff manna hafi visindin aukið þjáningar mann- kynsins þvf að um leið hafi ýmsir hjarta og æðasjúkdómar og krabbamein komist f fremstu röð sem dánarmein. Þeir sem rannsakað hafa orsakir ellihrörnun- ar, eru sannfærðir um það, að vænlegasta aðferðin til þess að vinna bug á þeim sjúkdóm- um, sem eru nú orðnir slfkir ógnvaldar, sé ekki sú að ráðast gegn þeim hverjum fyrir sig. Sú aðferð geti aðeins bætt nokkrum árum við þann tfma, sem menn fá að lifa misjafnlega hrumir og þjáSir. MarkiS ætti frekar aS vera að lengja það skeið æfinnar, sem menn njóta fullrar heilsu og óskertrar starfsgetu. Þvf marki verSur aðeins náS meS þvf að sigra ellisjúkdóm- ana f heild, lengja þann tfma, sem Ifkaminn nýtur eðlilegra varna gegn sjúkdómum. Roy L. Walford, kunnur meinafræðingur og forystumaður ( rannsóknum á hrörnunarsjúk- dómum, heldur þvf fram, aS læknavísindin séu á krossgötum án þess að þau geri sér það fyllilega Ijóst eða viðurkenni þaS. „Ef viS get- um ekki sigrast á hrörnunarsjúkdómunum, hlýtur aS koma á þvf aS framfarir f læknavfsind- um stöSvist þegará heildina er litið, þó aS þaS eigi ekki við f einstökum tilvikum. GóSurór- angur hefir þegar náðst f baráttunni við marga meiriháttar sjúkdóma og viS getum ekki vænst neinna stórsigra á þvf sviði á næstunni. Þvl verSum viS nú aS beina athyglinni aS orsökum og eSli hrörnunarsjúkdóma ellinnar." Walford hefir teiknaS Ifnurit yfir æfilengd manna á ýmsum tfmum til aS sýna hvers sé aS vænta aS hans áliti. Sá hluti æfinnar, sem menn eru f fullu fjöri, lengist. SfSustu tfu hundraSshlutar þeirra sem IfnuritiS sýnir, verða enn ellihrumir en þar sem mannsæfin verSur lengri, lækkar hlutfall ellihrumra einstaklinga í heildarfjöldanum. „Lfffræðilega getur martröS- in um hlutfallslega fjölgun ellihrumra öldunga ekki orðið aS veruleika," segir Walford. Yfirstjórn heilans Eins og oft verSur viS vfsindarannsóknir, hafa margar merkustu uppgötvanirnar á eSli ellihrörnunar komiS fram sem aukageta viS aðra rannsóknir, f þessu tilviki rannsóknir á rafefnalegri stjórnun ( heilanum. Undanfarin 20 ár hefir þekking manna á svonefndum „boðefn- um" f heilanum aukist mjög, noradrenalfni, dópamlni og serótónfni, efnum sem flytja boS milli taugafrumna og hafa mikil áhrif á alla hugsun og athafnir, allt frá geðbrigSum til vöðvahreyfinga. Áhrif þessara efna á ellihrörnun verða um tvo hluta heilans, sem liggja nærri hvor öðrum, stúkuna (thalamus), sem stjórnar vöðvahreyf- ingum og undirstúkuna (hypothalamus), sem stýrir „stjórnkirtli" Ifkamans, heiladinglinum. Frá heildadinglinum berast hormón, sem stjórna efnaskiptum, vexti og æxlun. Aðrar stöðvar f undirstúkunni stjórna svengd og mettun, Ifkamshita, vökvajafnvægi, blóSþrýst- ingi, hjartslætti og mörgum öSrum störfum Ifkamans. Þegar Ijóst var að undirstúkan væri stjórn- stöð mikilvægustu starfa Ifkamans, var farið aS kanna hvern þátt hún gæti átt f ellihrörnun. Rannsóknir á Parkinsonsveiki bentu til þess aS efnin, sem flytja boS milli taugafrumnanna, kæmu þar viS sögu. Parkinsonsveiki einkennist af ósamræmi f vöðvahreyfingum og virðist á einhvern hátt vera ótfmabær ellihörnun. Á miSjum sjöunda áratugnum varS það Ijóst, aS eitt einkenni Parkinsonsveikinnar var skorturá boðefninu dópamfni. Nokkrir þeirra sjúklinga, sem fengu stóra skammta af L-dópa, en það efni notar Ifkaminn sem hráefni f dópamfn. gátu staðið upp úr hjólastólnum og gengið óstuddir. Strax og mönnum varð Ijóst, hversu mikil áhrif dópa- mfn hafSi á stúkuna og vöðvahreyfingar, var fariS aS kanna hver áhrif þaS hefði á undirstúk- una. Gamlar mýs verða ungar aftur Nú hefir nokkrum ungum bandarfskum vfs- indamönnum tekist aS sanna aS þau áhrif eru veruleg. Þeir hafa einkum gert tilraunir á mús- um, vegna þess aS efnafræði músarheila er svo Ifk efnafræði mannsheila, aS músum hefir stundum veriS líkt viS smámenn. LfffræSingur- inn Caleb E. Finch og samstarfsmenn hans hafa komist aS þvf aS þegar mýs eldast, verða áhrifamiklar breytingar f efnaskiptum boSefn- anna. Einkum er áberandi aS dópamfn tæmist úr undirstúkunni og grunnhnoSum stúkunnar. Þeirri spurningu er enn ósvarað, hvers- vegna sumir eru búnir að vera um sjötugt, en aðrir, þar ð meðal de Gaulle, sem sést hér á myndinni á efri árum sfnum, Adenauer og Churchill — voru leiðtogar þjðða sinna á gamals aldri. Meðal vfsindamanna, sem rannsaka öldrun er Georges Cotzias. Með lyfinu L-dopa hef- ur hann gert merkilegar tilraunir á mús- um. /

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.