Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Side 8
Til vinstri: A Playa dei Inglés, eða nánar tiltekið við San Augustin, þar sem sænska alþýðusambandið hefur byggt stðrar sumarleyfisbúðir handa slnu fólki. Hér er gnægð sund- iauga, þðtt vatn sé dýrmætur vökvi á Gran Canaria. Að neðan: Marfa Kröjer og Jðn P. Guðmundsson I Hafnarfirði með barnahöpinn. Jón P. Guðmundsson, rafvirkja- meistari og kona hans, María Kröjer, ætla að dveljast ásamt börnum sfnum á Kanaríeyjum þessi jðl. Börnin eru fimm tals- ins, elst er Valgerður, 16 ára, þá Guðmundur Ingi, 14 ára, Iris, 12 ára, Marfa 11 ára og Þór Viðar, þriggja ára. Þau hjðn hafa einu sinni áður farið f ferð til útlanda ásamt börnunum öllum. Það var f hitteð- fyrra og þá fðr fjölskyldan til Italfu. „Sú ferð heppnaðist svo vel, að sfðan hefur okkur langað aftur“, sagði Marfa. „Og við höfum stefnt að þvf að komast aftur“, sagði Jðn. „1 þetta sinn hafa börnin öll unnið sjálf fyrir farareyrinum, nema það yngsta. Elsta dðttirin, Valgerður, sem er f menntadeild- inni hér, vann hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar f sumar, en hin þrjú unnu sér inn peninga með biaðaútburði og neituðu sér um ýmislegt f sparnarðarskyni, svo sem bfóferðir og slfkt. Þau eru ákaflega samstæð og hafa sýnt svo mikinn dugnað að við teljum rétt að verðlauna þau fyrir. Auk þess finnst okkur það gott sem uppeldisatriði að þau fái að sjá árangur af erfiðinu. Við höfum ekki komið áður til Kanarfeyja, svo við vitum lftið um staðinn, en þar munum við búa f raðhúsi við ströndina þessar þrjárvikur. Ætlið þið að halda fslenzk jól? Ekki nema að þvf leyti að við tökum með okkur hangikjöt, sem ætlunin er að borða á aðfanga- dagskvöld. Sömuleiðis fá allir einhverjar smágjafir. Við höfum Ifka meðferðis kasettutæki með fslenzku jðlalögunum. Hins vegar er öllum sparifötum sleppt og sömuleiðis auðvitað öllum jðla- heimboðum." Þvf má bæta við að Jðn hefur sðtt spönskutfma hjá Námsflokk- um Hafnarfjarðar f allt haust, segist að vfsu lftið geta talað hana enn, en hann hafi þö fengið nokkra tilfinningy fyrir málinu. Marfa notaði Ifka tækifærið til að rifja þar upp ensku-kunnáttu sfna. Börnin hafa sjölf unnið fyrir ferðinni Rœtt viö . * Jön P. Guðmundsson og Maríu Kröjer í Hafnarfirði **7tj

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.