Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Side 2
stríð Hinn 1. september 1956 barst okkur til eyrna, að Frakkar vildu taka höndum saman við okkur gegn Egyptum. Ég var yfirmaður herforingjaráðsins, er þetta var. Hermálafulltrúinn okkar f Parfs sagði mér undan og ofan af áformum Breta og Frakka. Þeir hugðust hertaka Súezskurð, af- létta þjóðnýtingunni og festa sér skurðinn aftur en steypa Nasser af stóli, ef kostur væri. Buðu Frakkar okkur nú að taka þátt f þessum ráðagerðum. Að beiðni Ben-Gurions svaraði ég þvf, að við værum fúsir til samstarfsins. Fór ég svo til Parfs- ar f áliðnum september ásamt Goldu Meir, utanrfkisráðherra og Peresi ráðuneytisstjóra f land- varnaráðuneytinu. Sunnudaginn 30. september hittum við franska utanrfkisráðherrann, Pineau, og Bourges-Malloury, landvarnaráð- herra. Pineau sagði þegar, að ekki væri um annað að ræða en stefna I mal 1967. fðum dögum fyrir sex daga strlðiS. Spennan magnast og egypzkar hersveitir eru d leið inn I Sinai. Sí orSrómur li t loftinu, að Dayan mundi senn taka viS embætti varnarmðlariBherra. Hér er Dayan, skömmu ð8ur en hann tók við embætti a8 athuga búnaS hersins. ALBUINN I DÖGUN Undir lok sex daga strlðsins. Hér er Dayan ð gangi með Yael dótt- ur sinni, sem veriS hafSi I Grikklandi, en ^ sneri heim þegar strtð- Dayan ðsamt Goldu Meir. i8 brauzt út og gekk I varaliSiS. her gegn Nasser, fyrst hann hefði þjóðnýtt Súezskurð. Hann sagði einnig, að Anthony Eden, for- sætisráðherra Breta væri með- mæltur þvf að beita Egypta her- valdi og hefðu herfróðir menn f báðum löndum, Bretlandi og Frakklandi, unnið undanfarið að sameiginlegri hernaðaráætlun. Pineau bætti þvf þó við, að Eden ætti f vök að verjast f flokki sfn- um og væri ekki loku fyrir það skotið, að Bretar mættu ekki til leiks. Kæmi þá til greina, að Isra- elsher réðist einn gegn Egyptum, en Frakkar styddu hann með vopnum, eilegar færu f slóð hans, nema hvort tveggja yrði. Bretar töldu okkur fyrir neðan virðingu sína. Við gerðum svo grein fyrir okk- ar máli; kváðumst við ekki frem- ur en hinir sjá að komist yrði hjá strfði. Við vöktum aftur á móti athygli Frakkanna á þvf, að Bret- ar og Jórdanfumenn hefðu með sér samning. Hvað hygðust Bretar gera, ef Jórdanir réðust á okkur? Hvað hygðust Bandarfkjamenn fyrir? Eða Sovétmenn? Frakkar sögðu, að þvf styttra, sem strfðið yrði, þeim mun ólfklegra væri, að Sovétmenn sendu lið á vettvang. Bandarfkjamenn vildu hins vegar ekkert strfð; töldu Frakkarnir, að þeir mundu sitja hjá, þegar til kæmi. Loks kváðust Frakkarnir telja, að Bretar snerust aldrei gegn okkur, nema þvf aðeins, að við réðumst á Jórdani. En það væri svo f samningum með Bret- um og Egyptum, að Bretar mættu hertaka Súezskurð, ef kæmi til strfðs á þessum slóðum. Fengju þeir tilefni til þess, ef okkur og Egyptum lenti saman. Pineau vænti loka svars Breta um miðjan október og kvað hann Frakka ekki mundu leggja síð- ustu hönd á hernaðaráætlun sfna fyrr en þá. Hann vildi hins vegar fá að vita strax, hvort við værum reiðubúnir að hefja strfðið upp á eigin spýtur, áður en Bretar og Frakkar kæmu til skjalanna. Kvað hann Ifklegra, að Bretar slægust f hópinn, ef við sam- þykktum þetta. Ekki leizt mér sérlega vel á þetta. Bretar fengust ekki til að svara ákveðnu og kom það bæði niður á okkur og Frökk- um. En auk þess vissum við að Bretar töldu okkur fyrir neðan virðingu sfna og iangaði þá sfzt að berjast með okkur við Araba. Aft- ur á móti mundu þeir glaðir hag- nýta sér deilur okkar og Araba. Þætti Bretum bezt, að við réð- umst á Egypta. Bretar kæmu þá Egyptum til hjálpar, rækju okkur burt en byggjust aftur um við Súezskurð, og tækju við stjórn- inni þar. Bretar vildu láta okkur vinna skftverkin og bera sökina — þeir vildu ekki einu sinni semja um það við okkur sjálfir, en létu Frakka bera boðin. Daginn eftir fundinn með Pine- au, lét ég yflrmann franska her- foringjaráðsins vita það, að við trey«tum okkur til að sigra Egypta, enda þótt þar væri við ofurefli að strfða. Og við gætum ekki einungis gert það án aðstoð- ar Breta — við þyrftum ekki heldur á hjálp Frakka að halda. Eg sagði, að við mundum hertaka Sfnafskaga og reka Egypta þaðan. Næðum við þá Sharm el-Sheikh og gætum aflétt siglingabanninu, sem Egyptar höfðu sett á okkur svo að skip okkar komust ekki til Eilat, hafnarborgar okkar við Aqabaflóa. Um kvöldið héldum við heim og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.