Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Side 6
Hjónin Brlet Bjam- héSinsdóttir og Valdemar Ásmunds- Son ásamt börnunum Laufeyju og HéSni. Haustið 1887 var auglýst í Reykjavík, að kona ætlaði að halda fyrirlestur UM HAGI OG RÉTTINDI KVENNA. Að þessu brostu margir og einhverjir hafa eflaust sótt fyrirlesturinn einungis til að sjá kvenmann gera sig að athlæi. Bríet Bjarnhéðinsdóttír var ekki ósmeik við þetta ævintýri, en gagnstætt því sem búizt hafði verið við, vakti fyrirlesturinn athygli og aðdáun. Undirskriftir 12000 kvenna feng- ust (þetta hafði Hið fsl. kvenfél. gert 1905). Um sumarið fengu svo konur jafnan kosningarétt á við karla f sveita- og héraðsmáium. Lögðu þær þá fram sérstakan lista f bæjarstjðrnarkosningum f Reykjavfk 1908. Á honum voru f jðrar konur og komust þær allar að. Átján listar voru f kjöri og kosið um fimmtán sæti. Þær sem voru á listanum auk Brfetar voru: Katrfn Magnússon, kona Guðmundar Magnússonar tækna- kennara og forstöðukona Hins fslenska kvenféfags, Þðrunn Jðnassen, háifsystir Hannesar Hafstein ráðherra og Guðrún Björnsdðttir sem rak mjðfkur- sölu í Reykjavík. Þetta var stðr sigur. Brfet sat alls tfu ár f bæjar- stjðrn eða frá 1908 — 1911 og 1914 — 1919. Næstu ár urðu mikil átök f þjððtffinu. Á fundi sem konur boðuðu til 10. feb. 1909 voru sam- þykktar tillögur um að skora á alþingi að samþykkja breytingu á stjðrnarskránni svo að karlar og konur gætu öðlast jafnan rétt til kosninga og kjörgengis. Enn fremur að sett yrðu lög um jafn- rétti kynjanna til kosninga og kjörgengis f svefta og héraðs mál- um og konur fengju jafnan rétt til æðri menntunar og embætta hérlendis. Þetta brennandi áhugamál kvennanna var þð látið afskipta- laust á þinginu þar til Brfet fékk Hannes Hafstein til þess að koma þvf í gegn árið 1911 og gerði hann það. Brfet sat á þingpöllunum á meðan og fylgdist af áhuga með öllu. Þegar málið hafði náð fram að ganga bárust alþingi, 9. maf 1911, fjölmörg heillaðskaskeyti og fögnuður var mikilf f röðum kvenna. Þetta ár var einnig sam- þykkt á alþingi breytingin sem gera þurfti á stjðrnarskránni til að jafnrétti næðist. En þar með var ekki öll sagan sögð og á næstu þingum stðð enn mikill styrr um þetta mál sem of langt yrði hér að rekja. Lyktir þess urðu þær að Sigurður Eggerz ráðherra fór til Danmerkur 1914 til að fá stjðrnarskrárbreytinguna sam- þykkta en það tókst ekki (þó ekki vegna þess sem konunum kom við). Brfet reiddist Sigurði mjög þvl að henni þótti konur hafa beðið nokkuð lengi og f mótmæla- skyni gekk hún f Fram, félag heimastjórnarflokksins. Sigurður baðst lausnar en Einar Árnórsson flokksbróðir hans tók við og fékk stjórnarskrána samþykkta 19. júnf 1915. Konur efndu af þessu tilefni til mikilla hátfðahalda 7. júlf með fánahyllingu hins nýja fslenska fána, skrúðgöngu prúð- búins fóiks og hornablæstri. Var haldið til Alþingishússins þar sem þinginu var fært þakkar- ávarp, kvennaflokkur söng og fiuttu Brfet og Ingibjörg Bjarna- son ræður. Um kvöldið var kaffi- samsæti með ræðuhöldum f Iðnó. Hinn 16. júff var allt Kvennablað- ið helgað þessum ávinningi og hátfðahöldunum. Brfet fór og í næstu blöðum að bolialeggja um hvernig konur skyldu nýta þessi nýju réttindi f næstu kosningum og benda konum á hve áhrifa- máttur þeirra hafi aukist. (Þess ber að geta að aldursákvæði fyrir konur var 40 ár en 25 ár fyrir karla og var þvf ekki breytt fyrr en 1920). Árið 1913 fór Brfet ásamt Lauf- eyju dóttur sinni á hátfð I.W.S.Á. f Búdapest. Fékk hún til þess styrk úr fandssjóði og ofli það nokkrum úlfaþyt hér heima. Var ferðin ágætfega heppnuð og segir f Kvennabfaðinu eftir heimkomu þeirra að C. Chapman Catt tefji tsfand með „affra frjáfsfyndustu löndum“8) f kvennamálum. Á myndum f Kvennablaðinu frá þinginu sómir Brfet, stór og stæðileg með ákveðinn svip, sér vei meðai hefðarkvenna vfða að. Laufey, sem tekið hafði stúdents- próf önnur kvenna á Islandi, var nú farin að taka virkan þátt f kvenréttindabaráttunni og sótti ýmsa fundi fyrir K.R.F.I. Hún las m.a. ensku og frönsku f nokkur ár I Kaupmannahöfn en fauk ekki prófum. 1 fyrstu alþingiskosningunum eftir nýju stjórnarskránni voru konur ekki á sérlista heldur á flokkslistum með karfmönnun- um. Brfetu hafði verið lofað öruggu sæti á lista heimastjórnar- manna en fékk það ekki. Hún var f 4. sæti en við kosningarnar var hún strikuð niður f 5. sæti. Kjör- sókn kvenna var næsta lftif og oliu kosningarnar Brletu miklum voqbrigðum. Ef hún hefði ekki verið strikuð niður hefði hún komist að sem fyrsti varamaður er Hannes Hafstein sagði af sér. Hefði hún verðskuldað fylliiega að verða fyrsta konan á þingi. Brfet var nú á 60. ári og eftir hinar miklu réttarbætur sem kon- ur höfðu fengið fór heldur að halfa undan fæti fyrir Kvenna- blaðinu. Héðinn sonur hennar las þá hagfræði f Kaupmannahöfn og útskrifaðist 1917. Þau voru miklir vinir og skrifuðust míkið á. Bríet var nákvæm og reglusöm kona og hélt öllum bréfum hans og ann- arra tif haga. Nýlega frétti ég af bréfasafni hennar sem varðveift er á Landsbókasafni, en of seint til þess að ég gæti feitað þar fanga. Einnig vantar á Ámtsbóka- safnið Kvennabiaðið 1916—1919. Það kom út til ársloka 1919 og eftir það gaf Brfet sig æ minna að opinberum málum. Þó fyfgdist hún ætfð vel með öllu sem fram fór. Þegar Hallveigarstaðir áttu að rfsa lenti hún f nokkrum blaða- deilum við Laufeyju Viihjálms- dóttur út af staðsetningu hússins en gat þó litlu þar um breytt. Brfet lét af formennsku I K.R.F.t. 1928 og við tók Laufey dóttir hennar. 1. desember þetta sama ár var hún sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir vel unnið brautryðjendastarf f þágu jafn- réttis og var það að verðleikum. Brfet var f ellinni einstakiega bifðlynd og ljúf við alla eftir að hafa staðist meiri storma og harð- viðri en flestar aðrar fslenskar konur. Dóttir hennar hjúkraði henni sfðasta æviárið en þá lá hún að mestu rúmföst. Viðhorf hennar til æskunnar var yfirleitt mjög jákvætt en f viðtali við Vil- hjálm S. Vilhjálmsson f Álþýðu- blaðinu þegar hún var áttræð sagði hún m.a.: „Ungu konurnar vantar mikinn foringja, þær vantar blað, gott blað. Þær vantar baráttuviija. Ungu konurnar nú eru hugrakkari og sjálfstæðari f hugsun en skeytingarlausar um eigin mál.“9) Hún mun hafa gert tilraun til að skrifa ævisögu sfna á efri árum en hún endurlifði atburðina svo skýrt, að álagið varð of mikið og iagði hana f rúmið. Missti hún og minnið um tfma yfir viss tfmabii en fékk það að mestu aftur. Þó hún væri rúm- föst fylgdist hún enn vel með og þegar hún fann dauðann nálgast fannst henni verst að hún skyldi ekki fá að sjá hvernig sá mikli hifdarleikur, sem þá var háður f Evrópu, endaði. Brfet dó aðfara- nótt 16. mars 1940 og féll þar I valinn mikilhæfasti leiðtogi fslenskra kvenná á sfðari öldum. Sem dæmi um nákvæmni hennar má geta þess að hún gerði sam- viskusamiega nákvæma erfðaskrá yfir allar eigur sfnar sem þó urðu aldrei mjög miklar og gengu allir hlutir, merktir nafni hennar, til sonardótturinnar Brfetar sem þá var aðeins 4 ára. Þótt hér hafi verið reynt að tfna til hið helsta um ævi og störf Brfetar Bjarn- héðinsdóttur er margt ósagt sem gaman hefði verið að grafast fyrir um og geta betur. Ritstarfa hennar hefur e.t.v. ekki verið © getið sem skyldi en auk bíaðaút- gáfunnar flutti hún og samdi marga fyrirlestra og greinar á ensku og dönsku auk fslensk- unnar. Birtust sumar f erlendum blöðum og báru hrðður hennar vfða. En hetjurnar gleymast oft fljótt og vissulega átti hún skilið að minningu hennar væri betur haldið á lofti en raun ber vitni. Ándstaðan gegn jafnrétti hefur aldrei verið mjög mikil hjá karl- mönnum hérfendis og oftast að- eins f nösunum á þeim. Það sem mestu veldur um mismun kynj- anna er fremur áhugaleysi kvenn- anna sjálfra. Það er nú þeirra verkefni að sjá um að jafnréttið verði f framkvæmd en ekki bókstafurinn tómur. Jafnrétti er ekki bara það að konan vinni úti og karlinn þvoi upp á sunnudög- um. t hjónabandinu verða hjónin að skoða sig sem jafningja og skipta jafnt með sér verkum bæði á heimilinu og utan þess. Þau ættu að ala upp börnin að jöfnu, þvf að þau eiga ekki að lfða fyrir jafnréttið með þvf að vera send á dagheimili, þau eiga að njóta þess 1 jöfnum samskiptum við föður og móður. Þá ætti Ifka að vera minni hætta á að þeim yrði mismunað eftir kynjum. Heimilið er máttar- stólpi þjóðfélagsins. Ef jafnrétti rfkir innan þess ætti það að koma af sjálfu sér að fólki verði skipað niður f atvinnulffinu eftir hæfi- leikum en ekki kyni. Sá er draumur margra, byggður á þeim grundvelli sem lagður er með uppeldinu. 1) Ministerialbók Grímstungu 1785—1875. 2) Ministerialbók Grfmstungu 1785—1875. 3) Palladómar um þingmenn, Fjallkonan 2. árg. 16. tbl., bls. 63. 4) Palladómar um þingmenn, Fjallkonan 2. árg. 16. tbl., bls. 63. 5) Þorsteinn Gfslason Mbl. 18. árg. 223 tbl. bls. 10. 6) Isafold XV. árg. 1. tbl., bls. 2. 7) Þjóðólfur XL. árg. 1. tbl., bls.2. 8) Kvennablaðið 19. árg. Nr. 8 1913, bls. 60. 9) Vilhj. S. Vilhjálmss. Álþbl. 17. árg. 218. tbl. bls. 3. HEIMILDASKRÁ Brfet Bjarnhéðinsdóttir: A Brief history of the womans suffrage movement in Iceland. Án árs. Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna haldinn af Brfet Bjarnhjeðinsdóttur f Reykjavfk 30. des. 1887. Reykjavfk 1888. Merkir jslendingar nýr flokkur VI Rvík 1967 bls. 115—127. 1. Johnsen assessór: Jarðatal á Islandi K. h. 1847. JónGuðnason: Valdimar Ásmundsson. Merkir tslending- ar nýr flokkur VI Rvík 1967 bls. 67—76. Ministerialbók Grfmstungu, Húnavatns- prófastsdæmi 1785—1875. Ministerialbók Vesturhópshóla, Húnavatns- prófastsdœmi 1785—1935. Ný jarðabók fyrir Island samin eftir tilskip- un 27. mafmánaðar '1848 og allramildilegast staðfest með tilskipun 1. aprflmánaðar 1861. K.h. án árs. Brfet Bjarnhéðinsdóttir: Ágrip af sögu kvenréttahreyfingarinnar. Skírnir LXXXI árg. bls. 342—359. Ágrip af upptökum og sögu kvenréttinda- hreyfingarinnar f Amerfku. Skfrnir LXXXII árg. bls. 330—339. Hallveigarstaðir, hvar á húsið að standa, Mbl. 17. árg. 73. tbl. Hallveigarstaðir, Vfsir 20. árg. 90. tbl. Hallveigarstaðir, Vísir 20. árg. 88. tbl. Brfet Bjarnhéðinsdóttir: Nokkur orð um menntun og réttindi kvenna (eftir unga stúlku úr Reykjavfk) Fjallkonan 2. árg. 11. og 12. tbl. Þegar kvenþjóðin heimtaði jafnrétti Brfet Bjarnhéðinsdóttir segir frá störfum Kven- réttindafélags tslands, MbL 24. árg. 21. tbl. Framhafd á bls. 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.