Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Síða 15
Hnetubrjóturinn CARTER KUNNUR norskur málari og myndhöggvari, Ludvig Eikaas, heldur um þessar niundir sýn- ingu í Osló. Eitt verka haus hefur vakirt sérstaka athygli og er enda í öndvegi á sýningunni. I»art er mynd sú, smírturt úr birki, sem hér má sjá og nefnist HNETU- BRJOTURINN CARTER. Er þar gert art gamni sfnu virt f.vrrver- andi hnetubóndann Jinnny Cart- er, sem nú verrtur art brjöta marga hnetu, —mertbrosi á i(ör. /Etlun listamannsins ,er art senda Carter forseta eintak af listaverkinu, steyptu í brons. Fær hann þart væntanlega nú um ára- mótin mert be/.tu nýjárskvertju. Ailo Gaup, blartamartur virt Verd- ens Gang, hefur sent mynd þá, sem hér birtist af Ludvig Eikaas og hnetubrjótnum. í greinargerö, sem fylgdi mert var sagt, art sýn- ingin færi vírtar, þar á mertal á Van Gogh safnirt í Amsterdam. Og þetta er ekki bara venjuleg tré- skurrtarmynd, heldur alvöru hnetubrjótur. 'Stendur verklegur armur altan úr hálsi og þegar ýtt er á hann nirtur á virt, þrýstist hakan og nertri tanngarúurinn upp og dugar til art mylja hinar hörrtustu hnetur. Í rárti er art setja upp verkstæöi í Færeyjuin og framleirta þar hnetubrjóta í þess- ari inynd úr samlímdu birki frá Sovétríkjunum. En artal markart- urinn yrrti art sjálfsögrtu í Banda- ríkjunum. Sigurður Anton Friðþjófeson JÓLASTJARNA Það reis ein stjarna fyrir fjölda árum þá fæddist barn — Og undur hafði skeð, því veröidin öll vænti hans i sárum, og vexti hans og þroska fylgdist með. En hér i heimi undur enn þá gerast, sem áður fyrr á dögum þessa manns. Við enn þá heyrum boðskap mannsins berast, en berum ekki skyn á gildi hans. En við, sem allar vonir okkar bundum við þann frið, sem okkur öllum ber, lifum nú i ótta öllum stundum, þvi enginn veit, hver næst til heljar fer. Er vigahnettir geysast yfir geiminn, þá gleymist allt, sem heitir ást og trú. Þá gleymist sá, er hingað kom i heiminn, með hjálp i neyð — Hans þarfnast enginn nú. Ó mannkyn — hættu boðorð hans að brjóta, því brátt þú fellur sjálft i eigin gröf. Þér gefst ei lengur næði til að njóta nægta þeirra, sem að var hans gjöf. Fyrirgefðu fjendum þínum öllum; flýt þér — stattu um arfleifð þina vörð, þá mun rikja gleði í hreysi og höllum og hamingja — þvi friður er á jörð. Jón frá Pálmholti FYRIR NORÐAN Ég er alinn upp fyrir norðan. Þá var heyið bundið i bagga og hestar báru það heim á klökkum. Faðir minn tróð sáturnar og batt reipin föstum hnútum svo baggarnir færu ekki úr böndum á heimleiðinni. Til skiptis teymdum við krakkarnir hestana heim og ég man enn hvernig rauk undan hófum þeirra er þeir gengu upp brekkuna. Núna þegareg kem heimundir hlöðubrotin er ekkert að sjá nema rykið frá bifreiðinni. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.