Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1979, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1979, Blaðsíða 3
Sýningarhúsið Malmö Konsthall. skúlptúrinn hékk niður úr loftinu en hinn stóð fyrir utan og voru börnin ekki lengi aö uppgötva þetta mjúka leiktæki, gæslu- mönnum sýningarinnar til mikils hugar- angurs en Jóhanni til staöfestingar á því sem hann ætlaðist til. Svo heppilega vildi til, að slönguskúlptúrarnir, sem Jóhann vann fyrir sýninguna og sett var upp í sambandi viö Ólympíuleikana í Munchen, voru geymdir í Þýskalandi og því ekki langt undan. Best myndu þessir skúlptúrar njóta sín fljótandi á vatni, þar sem þeir í fjarðlægö líkjast helst löngu útdauöum kynjadýrum. Kannski fleytir Jóhann þeim einhvern tíma út á Tjörnina, þegar þau hjónin taka sig upp og flytjast heim. Hörður Ágústsson var sá eini þeirra ellefumenninganna, sem ekki gat verið viöstaddur opnun sýningar- innar sakir mikilla anna heima fyrir. Þarna sýndi Höröur eldri teikningar og myndir gerðar með litböndum, sem í daglegu máli kallast „teip" og viö minnumst frá sýningu hans að Kjarvalsstöðum 1976. Líta má á límbandsmyndir Harðar sem kannanir á eðli og afstööu frumforma og tilraunir með verkun lita og optískra áhrifa. Sökum sérstæðra vinnubragða og hreinleika lita og forma juku þessar myndir verulega breidd sýningarinnar. „Sól úti, sól inni“ hefði getað veriö samnefnari verka Jóns Gunnars Árnason- ar. Hann er höfundur sólskúlptúra, ákaf- lega skemmtilegra og frumlegra að mín- um dómi. Eitt stærsta verk hans er „Sigurvagn sólarinnar", þar sem tvö hjól eru undirstaöa léttikerru úr áli og króm- húðuðu stáli, sem teygir upp þrjá óreglu- lega arma og enda í þrem kringlóttum speglum. Hlutverk þeirráer eins og segir í yfirlýsingu Jóns Gunnars í sýningarskrá; „ef þú heldur spegli á loft móti sólarljós- inu, þá endurvarpar spegillinn Ijósgeislum til baka til sólarinnar, sem viö það verður Ijósmeiri og sendir sterkari sólargeisla til jaröar." Fyrir utan sýningarsalinn hafi einnig verið komið fyrir spegilskúlptúr eftir Jón Gunnar; eins konar hreyfilistaverki, sem veðri og vindum var ætlað að hreyfa, en höfðu leikiö svo grátt, aö þegar ég kom aftur til Málmeyjar nokkrum dögum síðar, týndi ég spegilbrotin upp úr götunni. Frá Amsterdam komu fjórmenningarnir Hreinn Friðfinnsson, Ólafur Lárusson og bræðurnir Kristján og Sigurður Guö- mundssynir sem allir eru búsettir þar. Hreinn kom með „Regnbogaróluna" sína og hefði ég gjarnan viljað sjá meira frá hans hendi, en fallegt Ijóð í sýningarskrá á ensku og sænsku jók hlut hans verulega. Ég tók mér leyfi til að snara því á íslensku: Ólafur Lárusson notar kvikmyndavélina til að koma á framfæri Ijóðrænum hug- dettum sínum og sýnir 8 mm myndsegul- band gert á síðasta ári og ber heitið: Athugasemd án ástæöu. Auk þess sýnir Ólafur á veggjum báss síns myndir (negatívur) af sama myndsegulbandi. Sigurður Guðmundsson yrkir einnig með myndavélinni; oftast nær er hann aðalper- sóna „ástands“ þess er hann setur á svið í myndinni. í sýningarskrá segir Sigurður: „Listsköpun mín fjallar um það sem ég ekki þekki, en er þó til. /Etlun mín er aö lýsa þeim hluta raunveruleikans sem mér er ókunnur." Oftsinnis hafa konseptlistamenn verið ásakaðir fyrir það að skapa list sem er almenningi óaögengileg. Því er það þakk- arvert þegar listamenn setja fram skýring-' ar á hugmyndum, þar sem verkin skýra sig ekki sjálf. Verk Sigurðar Guömunds- sonar eru einnig hugmyndafræðilegs eðlis og mestan svip á bás hans setja línu- myndir hans, 24 myndir og 60 línur í hverri mynd, mismunandi breiðar eftir tíma þeim sem hann gefur sér við hverja mynd. Frá Dússeldorf kom Þóröur Ben Sveinsson meö stórt málverk af róman- tískum toga spunniö: Sumarnótt á Þing- völlum í æsilegum litum, sem aðeins þeir þekkja sem upplifaö hafa litabrigði ís- lenskrar náttúru. Einnig sýndi Þórður teikningar af húsum þar sem hann setti fram skemmtilegar hugmyndir um ákaf- lega manneskjulegt umhverfi og aliir íbúar fjölbýlishúsa hafa aðgang aö grænum bletti. Frumstærðfræði er viðfangsefni Magnúsar Pálssonar. í staðinn fyrir að krota tölurnar á blað eru þær krotaðar í sand, síðan eru teknar gibsafsteypur og afsteypurnar sýnir Magnús á löngu borði sem gengur eftir sýningarsalnum. Þar eru þeim raðað upp og hægt að lesa úr tölunum á negatífum og pósitífum gibsaf- steypunum. Tryggvi Ólafsson átti þarna mörg stór málverk, sum ný, en önnur eldri og fóru þau ákaflega vel vegna góös rýmis, þar sem djúpir og mettaðir litatónar verkanna fengu nú að fullu notið sín. Þá skal síðast telja Magnús Tómasson sem sýndi í fallegum glerkössum verk sín: tilbrigði um flugiö og sögu þess og hugleiðingar um grískar goðsagnir, ásamt samanburðarlandafræði hans um Snæ- fellsjökul og Fujiama. Allt sett saman og unnið með þeirri verklagni og nákvæmni sem Magnús er þekktur fyrir og með ívafi af skemmtilegum gálgahúmor. Sýning þessi hefði ekki orðið að veru- leika, ef ekki hefði komið til skilningur og hjálpsemi forráðamanna Loftleiða sem fluttu verkin endurgjaldslaust til Svíþjóðar og skutu sæti undir höfunda verkanna, svo og lagði Norræni menningarsjóðurinn sitt af mörkum. Listamennirnir rómuðu mjög hjálpsemi svía, en ekki sáu íslensk yfirvöld sér fært aö styrkja þetta vafa- sama fyrirtæki, sem þó verður til að auka hróður íslands á ómældan hátt, öllum aöstandendum sýningarinnar til hvatning- ar og mikils sóma. Held ég, að allir sem viðstaddir voru opnun sýningarinnar í Malmö hafi verið sammála um að sá dagur hafi verið mikill hátíðardagur. Frá rótum hins glæsta turns ímyndunar vex fram skuggi hans auömjúkur skuggi játningar í birtu sólar í mánaskini lætur vel viö heigar víölendar grænar grundir einfaldleikans þar sem einhvers staöar segir sagan liggur fjársjóðurinn sem hugurinn þráir sárt tilgangurinn Hvarerveltvangur foreldratil þessaöhafa öhrif ö þröun skölans? Skólamálin eru ofarlega í hugum tengsl milli námsgreina, fulloröins- margra Þessa dagana. Greinar eru fræðsla, á aö stefna aö því aö börn birtar í fjölmiölum, ráðstefnur meö meðalnámshæfileika skuli njóta haldnar og umræöufundir um alls sín best, sálfræöiaðstoö fyrir börn konar veigamiklar ákvaröanir sem sem eiga í sérstökum erfiðleikum, — eru á döfinni og Þarf aö ræða eöa allt eru þetta þýðingarmikil mál fyrir taka ákvaröanir um. hvern og einn, viökvæm og vand- Þeir sem taka Þátt í þessari um- meðfarin. Fram aö Þessu hefur ræöu eru næstum einvöröungu ákvaröanataka um Þau veriö næst- skólafólk, kennarar og skólastjórar, um algerlega utan áhrifavalds for- en minna heyrist frá öllum hinum eldra eöa forráöamanna nemanda, sem standa utan viö skólana. Margt peirra aðila sem Þó samkvæmt af þessu fólki Þar á meöal stór hluti lögum bera meginábyrgö á Því foreldra skólanemendanna hefur líka hvernig til tekst við uppeldi og skoöanir á Því hvernig skólarnir skuli þroska þessara barna. Þróast, hver skuli vera almenn mark- sú tilhögum sem hefur tíðkast í miö, hverju Þurfi að breyta og hvern- mörgum skólum aö hafa sérstaka ig, byggt á reynslu, menntun og í foreldradaga í pví formi aö annað mörgum tilfellum á samanburði viö foreldra eöa báöir spjalla við kenn- skóla í öörum löndum. ara í einrúmi um námsárangur og Þaö ætlar aö ganga ótrúlega seint frammistööu barns síns er góö svo aö koma á skipulögðu samstarfi langt sem hún nær, en er ein sér foreldra og skóla hér á landi, Þrátt engan veginn fullnægjandi lengur. fyrir margar ályktanir, góðan ásetn- Þaö er kominn tími til Þess að gera ing og umræöu manna á milli í pá kröfu bæöi til foreldra og skóla- áratugi. fólks aö Þeir hætti aö líta svo á aö Kennarar kvarta oft undan Því að skólinn sé eingöngu einkamál hvers foreldrar sýni ekki skólanum áhuga, og eins nemanda og foreldra viö- en þegar grannt er aö gáð er hrein- komandi. lega gengiö út frá pví að foreldrar Þar sem foreldrar bera í raun séu sinnulausir og Það viöhorf er ábyrgö á Því hvernig skólanum tekst áberandi aö alls enginn ávinningur til aö aöstoða viö uppeldi barnanna sé aö Því fyrir skólann aö samstarf og unglinganna þá verður að veita takist, í mesta lagi aö slíkt sé gert peim vettvang til raunverulegra fyrir þrýsting og frumkvæði foreldr- áhrifa t.d. meö foreldraráöum eöa anna sjálfra. fulltrúum foreldra í skólastjórnir, Margir foreldrar segja þá sögu aö kosnir af foreldrum í viðkomandi þeim sé boðiö í skólann til þess að skóla. Þaö er til vísir að þessu í fylgjast meö og kynnast námsefni og nokkrum skólum en þetta veröur aö kennsluháttum en þegar aö því er vera almenn regla. Verkefnin eru komiö aö spyrja hvar sé vettvangur mörg og aðkallandi fyrir slíka sam- til Þess aö hafa áhrif og gagnrýna, starfsaðila aö vinna aö, svo sem aö með Það fyrir augum aö taka Þátt í samræma skólann aö heimili og Því aö móta skólann, Þá sé svariö á fjölskyldulífi en ekki öfugt eins og Þá leiö aö „svona er unniö hér — hefur viögengist allt of lengi. ykkur er boöið aö koma og fylgjast Þaö er aö byrja aö renna upp fyrir með en þess er ekki óskaö að þiö fólki aö þaö hlýtur fyrst og fremst aö breytið neinu, jú gagnrýnið en viö vera hagur barnanna, eins og best Þurfum ekki aö fara eftir Því.“ fer á Því aö samhentir foreldrar Á þingum og fundum skólafólks annist uppeldi þeirra, aö á sama hátt eru teknar mikilvægar ákvarðanir séu góö og traust samskipti skólans um mál sem varða allan Þorra barna og forráöamanna barnanna ein og unglingar í landinu og geta skipt meginforsendan fyrir pví aö skóla- sköpum fyrir framtíöarheill Þeirra í starfiö beri tilætlaðan árangur. námi starfi og í lífinu yfirleitt; sam- ræmdu prófin, sérkennsla í lestri, Erna Ragnarsdóttir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.