Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1979, Qupperneq 8
AKONUR LITA ÞEIR
EINS OG BOFÉNAÐ
maöurinn minn var sendur þangaö af
þýsku fyrirtæki, Brown Boveri & Cie. Ég
var einnig búin aö fá starf þarna og átti
aö skipuleggja þýskudeild viö háskól-
ann sem átti að taka til starfa haustið
‘79. Raunverulega er ég ennþá í þessari
stööu hvaö svo sem veröur, en skóiar
hafa yfirleitt ekki veriö starfandi vegna
ástandsins í landinu."
Ragna og Guðmundur læröu í
Þýskalandi og voru búin að vera Þar í
hvorki meira né minna en 10 ár. Ragna
lagði stund á þýsku, uppeldisfræði og
málvísindi viö háskólann í Heidelberg
og lauk paðan magisterprófi, en
Guðmundur stundaöi nám í rafmagns-
verkfræði við tækniháskólann í
Darmstadt og fór síðan aö starfa hjá
Brown Boveri & Cie í Mannheim, en
paö er iönaðarsamsteypta og-er meöal
annars meö stór verkefni austur í íran.
í marsbyrjun á pessu ári fluttust pau
Ragna og Guðmundur til íran. Síðan
hefur heimili peirra veriö í borginni
Ahwaz, sem stendur á sléttunni uppaf
Persaflóa, og er höfuðborg fylkisins
Khuzestan, paðan, sem öll oiía írana
kemur. Guðmundur hefur pað verk-
efni á hendi aö stjórna uppsetningu
raforkudreifistöðva fyrir Brown Boveri
á allstóru svæði umhverfis borgina, en
á síöustu árum hefur verið mikil
gróska og uppbygging iðnaðar á
pessu svæöi. Þetta héraö á sér raunar
gamia sögu, pví paöan er ekki langt til
Irak og fljótanna Efrat og Tigris, par
sem talið er aö kornrækt hafi fyrst
verið stunduö og menning stóö með
miklum blóma. Þar var og hin fræga
Babylon, en grænn litur sléttunnar á
kortinu virðist blekking, pví myndirn-
ar hennar Rögnu bera einungis meö
sér gulbrúnan lit eyöimerkurinnar. En
iandið flýtur á gullinu svarta; allt er
petta olíusvæði og á kvöldin verður
himinninn rauöur af eldunum, par sem
gasinu frá borholunum er brennt.
Ahwaz er 300 púsund manna borg;
Þaðan eru aðeins um 200 km. til
Quwait, en 1000 km. noröur til
Teheran.
Uppá stökastiö hefur naumast
dagur liöið án pess aö eitthvað væri
tíundaö í fjölmiðlum af pjóðfélags-
ástandinu í íran. En bergmálið, sem
hingaö berst, fer inn um annaö eyrað
og út um hitt: Æstur múgur, sem
andartak bregöur fyrir á sjónvarps-
skermi, fréttir af átökum milli
stjórnar Bakhtiars og Khomeinis,
sem virðist raunar hafa náö tak-
marki sínu. Allt er petta harla
fjarlægt í annríki skammdegisins hér
á islandi, en sést öðru Ijósi, pegar rætt
er við landa, sem lifaö hefur og starfað
par í landi um eins árs skeiö. Þegar
Ragna Kemp leit innúr dyrunum hjá
Lesbók í desember pótti bera vel í
veiði, pví hún var pá nýkomin frá íran
ásamt ungum syni sínum. Eiginmaöur
hennar, Guömundur Pétursson raf-
magnsverkfræðingur, varð hinsvegar
eftir en kom til íslands rétt fyrir jól.
Þegar Ragna fór frá íran, pótti
ástandið orðið svo alvarlegt, aö flest
erlend fyrirtæki tóku Þá ákvöröun að
senda konur og börn heim. Búast
mátti við hverju sem var; samgöngu-
stöðvun, blóðugri byltingu, — og hvaö
yrði pá um útlendinga? — Þótt Persar
séu gífurlega háðir peim, er vitað, að
útlendingar eru ekki litnir hýrum
augum.
„Ég er hálfpartinn landflótta hér“,
sagöi Ragna, „og finnst mér þaö
undarleg tilfinning. Ætlunin var aö vera
um tveggja ára skeiö í íran, en
Gisli Sigurðsson rœðir við
RÖGNU KEMP
sem búið hefur í íran um eins örs
skeið, en er nú komin til Islands
ðsamt manni sínum og alveg övíst
hvort þau fð búslöð sína nokkurn tíma
Ragna: „Viö búum þarna í stóru og
þægilegu einbýlishúsi meö vestrænu
sniöi. Þar er rafmagn og rennandi vatn,
sem aö vísu verður aö sjóöa áöur en
hægt er aö neyta þess. Engin upphitun
er í húsinu en aö sjálfsögöu kæling, sem
er alger nauösyn, þar sem hitinn á
sumrin er óskaplegur og fer upp í 55
stig í júlí. Loftslagið er þó aö jafnaði
mjög þurrt nema í ágúst, þegar einnig
veröur rakt. Veturnir eru aftur á móti
mjög þægilegir, hitinn fer upp í 25—30
Hér er Ragna uppi á paki
íbúðarhúss peirra hjóna í
borginni Ahwas. í Þessu
hverfi búa útlendingar
og efnaðir íranir úr milli-
stétt, en uppá síökastiö
hafa verið talsverð brðgð
aö pví að hús útlending-
anna væru brennd eða
rænd.
©