Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1979, Blaðsíða 9
stig á daginn, en niöur í 10—15 stig á nóttunni. Yfirleitt reyna erlendar konur og börn að yfirgefa Ahwaz yfir sumarmánuöina í júní, júlí og ágúst, en þá er frí í skólum. Eiginmenn reyna einnig aö taka sín frí á þessum tíma. Þaö er mjög erfitt aö lifa í þessum hita; álagiö á líkamann er mjög mikiö og heilsunnar veröur aö gæta vel. Auðvelt er aö kvefast þegar maður kemur kófsveittur úr hitanum inn í kæld hús, og er þá mjög hætt við lungna- bólgu, — einnig er algengt aö menn fái sólsting. Börnunum líöur verst og finna þau meira en fullorönir fyrir því aö vera lokuð inni í húsi mánuöum saman, — því ekki er hægt aö leika sér úti í forsælunni; jafnvel þar er 50 stiga hiti. Þeir, sem eru búnir aö vera á víö og dreif um heiminn viö framkvæmdir á vegum stórfyrirtækja segja að Ahwaz mannmörg, og þá innan veggja heimilisins. Ef fariö er út, eru þaö aðeins karlmennirnir, oft í hópum, en konur sitja heima. Útlendingarnir reyna því aö halda saman; mikiö er um heimboð þeirra á meöal, einnig hafa verið stofnaðir klúbbar og þaö eru einkum konurnar sem framtakssamar hafa reynst á því sviði, því þær hafa meiri tíma. Fyrst í staö fannst mér mjög erfitt aö vera þarna. Ég var í nokkurskonar stofufangelsi, þangað til aöstæöur fóru aö venjast og kunningjahópurinn aö stækka. Erfiöast af öllu var þó aö finna, hvaö kona er hjálparvana í þessu þjóöfélagi. Þarna er algjört karlmanna- samfélag og kemur þaö fram á öllum sviöum. Ekki þykir ráölegt, aö konur útlendinga séu mikiö á ferli og helst ekki einar. Ég var því háö því aö fá ökumann eiginmannsins, ef ég þurfti aö fara eitthvaö. Ekki er taliö ráðlegt, aö útlendingar aki sjálfir. í fyrsta lagi er umferöin ægileg og ef einhverjar reglur eru til, þá fer aö minnsta kosti enginn eftir þeim. Séu þrjár samhliöa akgreinar, eru þar venjulega sex raöir af bílum og mikiö um árekstra eins og nærri má geta. Sjálfsagt þykir að hafa bílstjóra; þaö getur til dæmis komiö sér vel ef umferðaróhapp veröur og ekki aö vita, hvort útlendingur nær þá rétti sínum, né yfirhöfuð hvaöa afleiðingar þaö gæti haft fyrir hann. Menn ná rétti sínum og reka erindi meö borgun. Viö köllum þaö mútur, en þeir líta þesskonar greiöslur öörum augum, og er þetta fastur liöur í þeirra viöskiptakerfi. Þó vita þeir hvaöa álit útlendingar hafa á þessu og ekki er víst aö írani taki vö greiðslu undir boröiö af útlendingi; allt slíkt viröist þurfa aö ganga á milli þeirra sjálfra. Þarna ríkir sem sagt önnur siöfræöi en viö erum vön. í Ahwaz er starfandi stór kvenna- klúbbur: International Womens Club. Á hans vegum eru haldin ýmis námskeiö, matarnámskeið, föndurnámskeiö, leik- fimi og fieira, og fer starfsemin fram fyrir hádegi. Þessi félagsskapur er alveg nauösynlegur því annars fara konur ekki út fyrir húsagarðinn hjá sér. Ég fór þó ekki þá leiðina aö leita mér afþreyingar í þessum alþjóðlega kvennaklúbbi. Meiri áhuga hafði ég á aö notfæra mér þaö, sem ég haföi lært, — en meö tilliti til stööu konunnar í íran er þaö allt annaö en auövelt. Ég fékk þó stööu viö háskólann í Ahwaz, eins og ég sagöi áöur, en vert er aö taka fram, aö í þessu dæmigeröa karlmannaþjóðfélagi, Til vinstri: Kofínn á miöri mynd — ef hægt er aö kalla Þennan rusiabing bví nafni, hefur Þann tilgang aö hýsa „varömann", sem tekur að sér fyrir borgun aö gæta nærstandandi húsa fyrir innbrotspjófum. Til hægri: Landiö er hvorki fagurt né frítt, en aö verulegu leyti gulbrún eyðimörk meö frumstæöum smáporpum líkt og sést á myndinni. Vatn verður að sækja á ösnum langar ieiðir. sé meö erfiðari stööum, sem þeir hafi dvaliö á. Einn ítalinn, kunningi okkar, kallaöi staðinn Inferno — víti. Ekki skapaðist það nafn eingöngu vegna hitans heldur og vegna almennra aöstæöna: erfiöleika í framkvæmdum og fábreytilegs lífs eftir vinnu. Allflestir Vesturlandabúar þarna eru í ábyrgðar- stööum og vinna mjög mikið. Vinnu- vikan er 6 dagar og unniö fram á kvöld. Mikla þolinmæöi þarf við framkvæmdir því ekkert gengur; allt viröist taka margfalt meiri tíma þarna en gengur og gerist í Evrópu til dæmis. Þarna er svo til ekkert menningarlíf á okkar mæli- kvaröa. Leikhús er ekki til, kvikmynda- hús er aö vísu á staönum en aöeins sótt af írönskum karlmönnum og sýndar djarfar myndir, — segja þeir sjálfir, aö þetta sé eini staöurinn, þar sem þeir geti öðlast kynferðislega fræöslu fyrir hjónabandiö. Bókasöfn eru til, en mjög fátæk af vestrænum bókmenntum. í Ahwaz var nýtekið til starfa eitt diskótek en þaö var svo brennt í sumar, þegar andstaöa gegn stjórninni fór vaxandi. Einnig voru þrjú eöa fjögur veitingahús meö evrópsku sniöi en þau voru einnig brennd vegna vínveitinga. í Teheran er þetta ekki eins slæmt, — Teheran er höfuðborg og heimsborg, þótt að vísu beri hún sín írönsku séreinkenni. Skemmtanir írana yfirleitt viröast fara fram í fjölskyldunni, sem oftast er Guömundur Karl Pétursson rafmagnsverkfræöingur og Þóröur, sonur Guömundar og Rögnu, eru Þarna aö heilsa uppá einn „innfæddan“, sem stundum hefur veriö nefndur Skip eyöimerkurinnar. sem íran er, er kennsla eitt af fáu, sem kona getur unniö viö og haldiö viröingu sinni. Þrátt fyrir tilslakanir í frjálsræðisátt uppá síökastiö, ber margt fyrir augu og eyru, sem heyrir til einræöi. Ritskoöun viröist vera á aösendum bréfum til landsins og þau bréf, sem skrifuö eru á sjaldgæfum tungumálum eins og ís- lenzku, komast oft alls ekki til skila. Einnig er síminn hleraöur og slitnar jafnvel sambandiö, ef talað er um „viss“ mál, einnig komast telexskeyti sem skýra frá ástandinu oft ekki eöa þá brengluð á áfangastaö. íslendingar þurfa einir Noröurlandaþjóöa vega- bréfsáritun til aö komast inn í landið — og eins til að komast út úr því aftur og þá þarf aö leggja fram skattavottorö ef viökomandi hefur starfaö í landinu.“ Þetta vissu Þau ekki um, Ragna og Guömundur, Þegar Þau ætluðu heim til íslands síöastliöiö sumar. Viö síöustu passaskoðun var Þeim snúiö viö og Þaö taföi pau um Þrjá daga. Séu verkföll hjá Þeim embættismönnum, sem gefa úr áðurnefnd vottorö, er maður Þar með strandaöur, — og Sjá nœstu I síðu /Cd

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.