Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1979, Blaðsíða 4
I
Kúnstin að vera
Samantekt úr Es-
quire og fleiri
blöðum um brezka
heldrimenn, sem
lifa ennþá eftir
forskriftum Vikt-
oríutímans og láta
sem brezka heims-
veldið sé ennþá við
beztu heilsu.
séntilmaöur
Margt hefur verið ritað og rætt um
þaö fyrirbæri í manniífinu, sem heitir á
ensku „gentleman“, en veröur kallað
séntilmaöur hér, — og allir vita hvaö
táknar. Séntilmenn eru eins og sjald-
gæf dýrategund og Þurfa aö sjálf-
sögðu ekki aö vera brezkir, enda Þótt
ekki sé víst aö Bretar taki mark á
öörum séntilmönnum en innfæddum,
— og raunar er greinarkorniö alveg
miöaö viö Þá brezku. Þeir hafa fengiö
aö kenna á Því uppá síökastiö, aö
Bretar eru ekki nýlenduveldi og
heimsveldi lengur og sumir hafa orðið
aö selja herragaröa sína ellegar hallir
og aðrir hafa gripið til pess óyndisúr-
ræöis aö afla sér tekna meö pví að
sýna feröamönnum Þaö sem eftir er af
dýröinni.
Sjónvarpiö hefur gefiö okkur innsýn
í heim séntilmanna; fyrst meö For-
syte-sögunni og nú nýlega meö Þátt-
unum um „Húsbændur og hjú“, lord-
inn, laföina, butlerinn og allt hitt
Þjónustufólkiö. En gefum Þeim nú
oröið, sem rannsakaö hafa séntilmenn
sérstaklega og stungiö niður penna í
blöö til aö fræða venjulegt fólk um
pessa sjaldgæfu manntegund, sem
sumir óttast aö deyi út.
Heimili séntilmannsins
Venjulega kjósa séntilmenn aö búa
ekki í borgum, en fremur á tilteknum
svæöum til sveita, hvaöa erfiöleika sem
þaö kann svo aö hafa í för meö sér. Þeir
búa í húsum, sem standa viö endann á
löngum trjágöngum, en heimreiöin skal
vera steinlögð og reynir þar til hins
ítrasta á fjaörir farartækjanna. Hvorki
viö heimreiöina né annarsstaöar skal
vera nafnskilti, því séntilmaöurinn gerir
ráö fyrir, aö allir sem hann kærir sig um
aö hitta, viti hvort sem er, hvar hann
býr.
Séntilmannahús eru meö langa,
dimma ganga, gluggahlera aö innan-
veröu og eldhúsinu er komiö þannig
fyrir í húsinu, aö þaö veröi sem lengst
frá boröstofunni. Séntilmaöurinn ilmar
af sápu, en í húsinu er fúkkalykt.
Upphitunin er frá opnum arni, og
séntilmaöurinn sefur í óupphituöu
svefnherbergi meö gluggann uppá gátt.
Framan af árum á hann hreysti aö
fagna, en kreppist allur af gigt meö
árunum.
Séntilmenn kaupa ekki húsgögn. Þeir
erfa þau. Húsgögn voru síöast keypt á
séntilmannaheimili á Viktoríutímanum
meö þeim afleiðingum, að stofurnar eru
fullar af vanbólstruöum sóffum, hábekt-
um stólum og smáborðum, sem falla
um koll, ef eitthvaö er látið á þau.
Séntilmaöur fleygir ekki gömlum verö-
mætum og þegar húsgagn bilar, er
rykiö dustaö af einhverju, sem alltaf er
til á háaloftinu.
Ekkert herbergi hússins sýnir betur
tengsli séntilmannsins viö fortíöina en
baöherbergiö. Sú marmaradýrö með
gylltum krönum og tengd er Hollywood-
stjörnum, er ekki fvrir hann. Staöfastur
heldur hann tryggö viö hátt og þröngt
baöker aftan úr tíðinni meö brúnum
taumum á emeleríngunni, því kranarnir
leka ævinlega. Salernið skal innbyggt í
mahognykassa og á vaskinum skal nafn
framleiðandans standa stórum stöfum,
— einnig siður frá Viktoríutímanum,
sem því miöur hefur falliö niöur. Æski-
legast er aö nafn Thomas Crapper
standi á vaskinum, því herra Crapper
bjó til vaska í áraraöir handa brezku
hirðinni.
Til eru þau herbergi í húsum sentil-
manna, sem ekki eru til í venjulegum
hýbýlum. Eitt þeirra er „morgunher-
bergiö“, þar sem dagblööin eru lögö
fram ásamt völdum og alveg nauösyn-
legum tímaritum á borö viö „The Field",
„Country Gentleman’s Magazine“ og
birgöaskýrsla hersins frá síðasta ári. í
þessu herbergi á líka aö vera skrifborð
meö Waverly-penna og bréfsefni meö
mynd af næstu járnbrautarstöð.
Einkennandi fyrir séntilmannahús eru
herbergi, sem núorðið standa auö,
vegna þess hve mjög hefur fækkaö í
herskara þjónustuliös og áöur var svo
mikilvægur þáttur. Stundum hefur heilu
álmunum veriö lokaö, en nóg eftir samt
af vinnukonuherbergjum, meö járnrúm-
um og rimlum fyrir gluggum til aö koma
í veg fyrir hverskonar ósiðlega umferð
eftir aö dimma tekur. Siöseminni til
frekari hjálpar eru svo prentaöir textar
hengdir á veggi svo sem „Sofið eigi, því
eigi vitið þér hvenær Meistarinn kem-
ur“. Yfirleitt má segja, aö séntilmanna-
hús séu harla óþægilegir mannabústaö-
ir, þegar miðaö er viö venjulega bústaöi
þeirra, sem neöar standa í þjóðfélags-
stiganum.
Kynlíf séntilmanna
Þegar í rúmiö kemur, þykja séntil-
menn ekki ástríöufullir elskhugar.
Hvorki íklæðast þeir gegnsæjum nátt-
fötum né úöa á sig karlmennskulykt úr
brúsum og ekki liggja þeir í handbókum
um mismunandi stellingar í ástarleikj-
um. Þeir kunna aftur á móti betur við að
ganga í flanneli næst sér og þeir sem
ennþá minna eru innstilltir á rómantík,
sofa í náttsokkum og jafnvel meö
nátthúfu.
Svo segja konur, aö þaö óþægileg-
asta við aö fara í rúmiö meö séntil-
manni, sé aö hann deilir því meö einum
eða fleirum af hundum sínum. Þegar
sælan er í hámarki, er eins líklegt að
séntilmaöurinn segi höstugur: „Faröu
frá Brandy, niöur meö þig. Æ, þetta er
nú samt úrvals hundur.” Þetta þykir
hreint ekki öllum konum mjög róman-
tískt.
Hótelherbergi ellegar aftursæti bif-
reiöa telja séntilmenn ekki hiö rétta
umhverfi til náinna samskipta viö konur.
Eftir samkvæmi í séntilmannshúsi, gæti
hann aftur á móti villst í rangt herbergi,
þó hann eigi að vera öllum hnútum
kunnugur. Þaö er þó álitiö mikilvægt,
aö séntilmaöurinn skili sér í eigið
svefnherbergi áöur en morguntedrykkja
hefst, — ekki bara eiginkonunnar
vegna, heldur til þess aö hafa ekkert
Ijótt fyrir þjónunum.
Stundvísi sóntilmanna er viö brugöið og butlerinn veröur aö vera klór meö rótta
tegund af „afternoon tea“, hvernig aem á stendur.
©