Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1979, Blaðsíða 2
ALLT I GRÆNUM
Árið 1922 hófst merkilegt tímabil í
leiklistarsögu höfuðstaðarins, sem
nefna mætti „skopöld“ og stóö á fjórða
tug ára. Það hófst með sýningu á
skopleíknum „Boltinn með lausa naflan-
um“, sem leikinn var pað ár. Síðan
máttu Þeir borgarar og hreyfingar, sem
voru góður skotspónn, búast við pví á
hverjum vetri, allt petta tímabil, að „sjá
sig sjálfa" á leiksviöinu í lönó.
Revýurnar eru skemmtileg spegil-
mynd af bæjarlífinu á pessum tíma, en
pví miður eru nú flestir horfnir, sem hér
áttu hlut að máli, og nýja kynslóö vantar
upplýsingar um baksviðið.
Eg hafði um tíma hug á að foröa frá
glötun heimíldum um petta tímabil
revýunnar, um höfundana, hlutdeild
peirra hvers um sig og fyrirmyndir. Við
pá athugun beindist athygli mín lengra
aftur í tímann, að einstæðum viðburði á
pessu sviði, sem er að falla í gleymsku,
en er of forvitnileg mynd af samskiptum
manna á peim tíma til pess aö svo megi
fara. Að honum stóðu nokkrir stúdentar,
sem höföu gert sér gildi skopleiksins
Ijóst, og réðust í pað að láta svipu
skopsjns ríða á pekktum borgurum. í
augum pessara háðfugla sigldu pessir
menn pjóðarskútunni með „alt í græn-
um sjó“. Þeir settust niður og sömdu
hinn fræga skopleik „Alt í grænum sjó“.
i von um pað, aö aðrir taki viö og leiti
fanga um pær merku revýur, sem
„Reykjavíkurannáll h/f“ og afsprengi
hans auöguðu bæjarlífið í Reykjavík
með á hinni fyrrnefndu „skopöld“
verður í pessari greín fyrst og fremst
leitað fanga um „Alt í grænum sjó“ —
flimleikinn svonefnda, er setti Reykjavík
á annan endann áriö 1913, og var valdur
að einhverjum illvígustu og furðulegustu
blaðadeílum* sem þekkst höföu hér á
landi.
Aö skemmta sér á
kostnað pekktra
samborgara
3ja maí 1913 geröist það, að skopleik-
ur, sem nefndur var „Alt í grænum sjó“
var sýndur í lönó á vegum Stúdentafé-
lagsins. Ýmislegt hafði kvisast út um
þessa væntanlegu leiksýningu, sem vakti
eftirvæntingu, enda seldust aögöngumiö-
ar þegar upp á tvær auglýstar sýningar.
Hér var um algera nýjung leiksýninga aö
ræöa. Eftir því aö dæma, sem hleraöist,
áttu leikhúsgestir von á því aö skemmta
sér konunglega á kostnaö þekktra
samborgara. Þaö fréttist fljótt, aö
Einar Hjörleifsson. Honum þótti svo
nærri sér höggvið og spíritismanum,
að hann fékk leikinn bannaðan.
Andrés Björnsson rithöfundur var
potturinn og pannan í tilurð ieiksins
og lék eitt hlutverkið. Andrés varð úti
milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur á
unga aldri.
Guðmundur Finnbogason. Var einn
þeirra, sem gerður var að skotspæni f
fiimleikunum og tók það mjög óstinnt
upp og skrifaði ásamt Einari Iljörleifs-
syni harðvítugar grcinar í blöðin.
Skopleikur Stúdentafélagsins 1913 bar nafn með rentu — það varð allt í grænum sjó —
bærinn fór á annan endann og leikurinn var bannaður eftir fyrstu sýninguna. Síðan
upphófust hatrammar blaðadeilur. Andrés G. Þormar hefur safnað öllu, sem tiltækt er um
þennan viðburð í skemmtanalífi höfuðstaðarins, en hér hefur aftur á móti verið gerð
samantekt á gögnum Andrésar.
„Bræöingsmennirnir“ fengju þar fyrir
ferðina ásamt andatrúarmönnum, sem
mikiö höföu látiö til sín taka undanfarinn
áratug og áttu öfluga fylgismenn og
andmælendur. Samkvæmt fréttum blað-
anna var ætlunin aö sýna þennan
nýstárlega gamanleik á sumargleöi stú-
denta í apríl. Af henni varö ekki og buöu
höfundarnir þá Stúdentaféiaginu aö leika
hann opinberlega til ágóöa fyrir bygginga-
sjóö félagsins. Þaö boö var flutt á fundi í
Stúdentafélaginu 9. apríl, og var þaö
Guöbrandur Jónsson, sem þar haföi orö
fyrir stúdentum, og var þá sýnt, aö hann
var einn höfundanna. Máli þessu var
skotið til stjórnarinnar, er tók boöinu eftir
aö hún haföi lesiö handritiö aö leiknum.
í stjórn Stúdentafélagsins voru þá:
Halldór Jónasson frá Eiöum, formaður,
Einar Hjörleifsson, yngri, Matthías Þórö-
arson, Benedikt Sveinsson og Kristján
Linnet. Einar Hjörieifsson var ekki mættur
á þessum fundi. Nú var tekið til óspilltra
málanna viö æfingar og undirbúning
sýninga og munu æfingar hafa farið fram,
aö minnsta kosti aö einhverju leyti í
kennslustofum Háskólans. Ekki varö hjá
því komist aö ýmislegt bærist út meðal
stúdenta og kennara um efni leiksins.
Einar Hjörleifsson telur, aö sumir kennar-
anna hafi reynt aö stuöla aö afskiftum
Háskólaráös af málinu. Þessi afskifti
munu hafa leitt til þess, aö tvö atriði í
leiknum voru felld niöur fyrir frumsýningu
aö tilhlutan lögreglustjóra.
Litiö var svo á af yfirvöldum, aö í ööru
þeirra væri veitst aö danska fánanum á
móögandi hátt, en í hinu væri lagið viö
sálminn „Hærra minn guö til þín“ notaö
þannig aö ekki væri sæmandi á íslensku
leiksviöi.
Rödd Hannesar Hafsteins
frá „furöuströndum“
Leikurinn var sýndur fyrir ffullu húsi
áhorfenda laugardaginn 3ja maí. Leikskrá-
in, sem seld var vió innganginn, var rifin út,
en hún gaf ekki upplýsingar um paö sem
flesta fýsti aó vita — hverjir leikendurnir
voru, heldur ekki hverjar fyrirmyndirnar
væru. En um pað byrjuóu strax hiværar
umræóur meðal áhorfenda áóur en tjaldið
var dregiö frá. i leikslok purftu leikhúsgest-
ir ekki að spyrja um paö, og pá leyndi Þaö
sér ekki, að leikurinn olli bæói hneykslun
og kátínu. En mikið var hlegiö og klappaö,
og viðbrögóin fóru áberandi eftir pví, hvort
Lárus H. Bjarnason próf.
Jón Þorkelsson þjóðskjalavörð- Klemens Jónsson.
ur.
Meðal þeirra, sem urðu að skotspæni og aðhlátursefni í Iðnó:
Hannes Hafstein, skáld og fyrr-
um ráðherra.
Jón Ólafsson ritstjóri.