Lesbók Morgunblaðsins - 02.06.1979, Blaðsíða 10
Bjarki
Jóhannesson
verkfræðingur
og arkitekt
skrifar um
Arkitektur
og umhverfi
vinnu, veröur gatnakerfiö og nánasta
nágrenni ökuleiöar okkar aö umhverfi
okkar, og síöan vinnustaöurinn og næsta
nágrenni hans. Um helgar veröa svo e.t.v.
útivistarsvæði borgarinnar aö umhverfi
okkar (ef viö búum í borg), eöa e.t.v.
leitum viö út í náttúruna.
En hvaöa gagn er af því aö vita allt
þetta? Jú, þegar viö höfum gert okkur
grein fyrir því, hvaö umhverfi okkar er,
getum viö reynt aö gera okkur Ijóst,
hverju er ábótavant, og hvað er hægt aö
gera til úrbóta. Þaö umhverfi, sem skiþtir
flest okkar mestu máli, eru íbúðarhverfin,
og mun ég hór færa rök aö því. Ég mun til
einföldunar aöallega fjalla um höfuðborg-
arsvæöið, en flest af því, sem hér er sagt,
á þó einnig viö úti á landi. Þaö sem fyrst
vekur athygli hérlendis, er, hvaö íbúöar-
hverfin eru yfirleitt líflaus. Þau eru lítt
uppörvandi til útivistar og stuöla ekki að
samskiptum fólks, sem í þeim býr. „En
hvaöa máli skiptir þetta? Nú á dögum
eiga allir bíla, gatnakerfiö er gott, og við
getum bara skroppiö burt úr bænum í
frístundunum". Þetta er því miöur svar,
sem ég hef alltof oft heyrt. Þegar aö er
gáö, kemur í Ijós, aö þeir, sem gefa þessi
svör, eru sá hópur, sem nær allt skipulag
hefur hingaö til miðast við, útivinnandi
fólk, oftast karlmenn, á aldrinum 20—60
hopurinn
og hinir
1- '7
t „ » • l 1.. • • #
*• ; \ V *v -* % * A •s, *v**-
Ómanneskjulegt umhveríi, en því mið-
ur algeng sjón, bæði hér og víða
erlendis.
Nú á dögum heyrum við æ oftar orö
eins og umhverfisverndun, umhverfis-
mótun, umhverfisskipulag o.fl. o.fl. Það
er ekki víst, aö við gerum okkur alltaf
grein fyrir því, hvað þessi orð merkja, eöa
hvaöa þýðingu þau hafa fyrir okkur. Fyrst
af öllu verðum viö aö vita, hvaö umhverfi
er, hvernig viö viljum hafa þaö, og hvaða
áhrif viö getum haft á það. Umhverfi
okkar er margbreytilegt, og þótt tvær
manneskjur búi í sama húsi, þar umhverfi
þeirra alls ekki aö vera þaö sama allan
daginn. Þegar viö vöknum á morgnana,
er umhverfi okkar t.d. aöeins herbergiö,
sem viö erum í, en þegar viö förum á
fætur, verður allt húsiö umhverfi okkar,
ásamt því sem við sjáum út um gluggann.
Ef við förum út í búö, verður hluti af
hverfinu, sem viö búum í, aö umhverfi
okkar, og ef við förum út á barnaleikvöll,
verður enn annar hluti hverfisins aö
umhverfi okkar. Ef viö hins vegar förum í
ára, sem hafa bíl til eigin umráöa. Það
skal tekið fram, aö ég er hér ekki að deila
á neina einstaka menn, heldur á ég viö
hópinn sem heild. Viö skulum til einföld-
unar kalla þetta hryfanlega hóþinn.
Umhverfi þessa hóps er alls ekki það
sama og þeirra annars flokks borgara,
sem falla utan þessa ramma, en þaö eru
aöallega börn, heimavinnandi húsmæður
og gamalmenni. Og hvers vegna hefur þá
allt skipulag miöast við þennan áöur-
nefnda minnihlutahóp? Jú, einfaldlega
vegna þess, aö þetta er sterkasti þrýsti-
hópurinn. í honum eru stjórnmálamenn,
arkitektar, verkfræðingar, tæknifræöing-
ar, skipulagsfræöingar, byggingameistar-
ar, starfsmenri fjölmiöla, og yfirleitt flestir
þeir, sem einhver áhrif hafa í þjóöfélag-
inu. Þeir vakna á morgnana, aka bíl
sínum til vinnu, koma heim á kvöldin og
setjast niöur til þess aö lesa blöö eöa
horfa á sjónvarp. Um helgar keyra þeir
svo meö fjölskylduna burt úr bænum, og
þar með er vikan afgreidd.
Fyrir hinum hópnum horfa hlutirnir allt
ööru vísi viö. Þaö er fólk, sem dæmt er til
þess aö dvelja í íbúöunum eöa íbúöar-
hverfunum allan liölangan daginn, nema
þegar hreyfanlega hópnum þóknast að
fara meö þaö út aö keyra. Þaö er e.t.v.
erfitt fyrir okkur í hreyfanlega hóþnum aö
setja okkur i.in í þetta, viö höfum
einfaldlega aldrei skoöaö íbúöarhverfin
með augum þeirra, sem þurfa aö dvelja
þar aö staöaldri. Hugsum okkur, að af
einhverjum ástæöum yröum viö frá vinnu
í nokkra mánuöi og ættum þess ekki kost
aö aka bíl. Hvað mundum viö gera? „Það
er svo margt," gætum viö svarað, „við
gætum hlustaö á útvarþ, lesiö bók og
horft á sjónvarp." En heldur yröi þaö nú
einhæft líf til lengdar. Mundi okkur langa
til aö fara út, og hvaö gætum viö gert af
okkur þar? Segjum aö viö byggjum t.d. í
Þeir sem ekki heyra til hreyfanlega
hópnum, eru mjög bundnir við um-
hverfi sitt, annaðhvort innan fjögurra
veggja heimilisins eða næsta nágrenni.
í íbúðahverfunum er oft sífelldur næð-
ingur vegna þess að ekki hefur verið
byggt með það fyrir augum að skapa
skjól.
blokk viö Álfheimana, sem er ósköp
venjulegur staður. Þegar viö förum út,
komum viö út á bílastæði, og aðeins með
því að fara hringinn í kring um húsiö,
komumst viö út á lóö. Þar er ekkert nema
gras, ekkert aö gera, engin sæti, ekkert
fólk, ekki einu sinni börn, því leiktæki eru
í mesta lagi einmanaleg róla eöa sand-
kassi. Meö því aö fara út á götu komumst
við út í búö, og þar hittum viö e.t.v.
einhvern, sem viö þekkjum, og síðan
förum viö aftur heim. En hvar er þá allt
fólkiö? Eru öll börn á leikskóla, allar
húsmæöur vinnandi úti og allt gamalt fólk
á elliheimilum? Eöa hefur þetta fólk
einfaldlega ekki áhuga á því aö vera á
ferli í íbúöarhverfunum í því umhverfi,
sem þar er? Góö spurning fyrir okkur,
hreyfanlega hópinn, sem leysum máliö,
með því að fara út aö keyra um helgar.
Ástandiö er aö vísu nokkuð skárra í
einbýlis- óg raðhúsahverfum, þar sem
þau hverfi eru mun hlýlegri en blokka-
hverfin, gróöurfar meira og yfirleitt einka-
lóö fylgjandi íbúöinni. Sjaldan eru þau þó
þannig skiþulögð, aö þar myndist neitt
teljandi mannlíf.
Nú kunna einhverjir aö hrista hausinn
og segja, að viö þessu sé ekkert að gera,
þetta hljóti alltaf aö verða svona. Sjálfur
hef ég búiö erlendis í nýlegu hverfi, þar
sem tekið hefur verið fullt tillit til þeirra,
sem heima sitja, og veit þess vegna, að
hægt er að gæða íbúðarhverfin lífi. Það
er hverfi meö 2—3 hæöa blokkum, sem
byggðar eru kring um 5 svæöi með
leiktækjum og bekkjum til aö sitja á.
Gegn um þessi svæöi liggur svo ein
allsherjar göngugata, og við hana er
einnig verslun, sundlaug, samkomusalur,
hárgreiðslustofa o.m.fl. í beinum tengsl-
um viö þetta er svo stórt grænt svæði
meö leikvöllum, tennisvöllum, knatt-
spyrnuvöllum o.fl., allt ofið inn í byggöina,