Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 5
„Ég fór aö sarga á fiðluna ... það brakaði í vindla- kassanum og skerandi kveinin úr stálþráöar- strengjunum voru ömurleg. Kötturinn þaut út úr rúminu og rauk á dyr“. ' '\\ \\ X Vr/^\ \ j.!- ' í iíl| li / • i I 'i og fór aö leika á heimasmíðuöu Fiðluna. Ég vissi ekkert um lag og haföi ekki einu sinni minnstu skímu um tónlist. Stál- þráösstrengirnir nötruöu. Vlndlakassinn, sem búiö var aö rýja venjulegu innihaldi sínu, titraöi af tómahljóöi og holhljóöi. Hræðileg óhljóö bárust aö eyrum. Köttur- inn stökk á dyr. — Því ertu aö þessu? sþurði móöir mín. — Ég ætla aö verða mikill tónlistar- maöur. — Enginn úr okkar ætt hefur getaö rekið upp bofs, nema þá móðurafi minn, sagöi mamma. Viö höfum aðeins getaö unnið. — Ég ætla aö fara í ferðalög og spila meö mikilli söngkonu. Mömmu féllust hendur viö tilhugsunina eina. — Hver er þaö? spuröi hún eins og þaö skipti meira máli. — Þaö segi ég ekkert um. En ég ætla aö spila. Hún á aö syngja. Móöir mín reyndi um stund aö afbera óhljóðin á meöan hún var aö íhuga þetta. Hún ætlar aö koma hingað einhvern sunnudag svo aö við getum æft okkur, sagöi ég. — Þú lætur þér ekki detta í hug að fara aö draga neinn hingaö. Ég var aö reyna aö spila eitthvaö á fiðluna. Mig langaöi aö laða fram þú bláfjallageimur úr urgandi stálþráöar- strengjunum. Sjá þann hinn mikla flokk um fjöll stóö mér svo fjarri aö ekki tjóaöi um aö taja. En sundurslitinn þjóösöngur- inn sem alltaf hjakkaöi í sama farinu vildi ekki einu sinni taka á sig neitt form. Ég stautaöi mig í hljóöi fram úr textanum, en reyndi aö spila undir um leiö. Maöur meö tóngáfu heföi aö líkindum getaö leikiö hann á þvottabretti. Hjá mér þekktist hann ekki einu sinni þrátt fyrir hljóðfæriö. Tónlist mín nísti þau í eldhúsinu í gegnum merg og bein. Þó aö ekkert þeirra heföi heldur neinn skilning á slíku, skildist þeim samt að þaö sem þau heyrðu var á einhvern hátt æsandi, storkun viö allan viröuleik, sjálfsmoröstil- raun tjáö í hljóðum. Andlit móöur minnar bar vitni vítiskvöl- um undirheima. Móöuramma mín, sem heyrnarleysiö bjargaöi aö mestu, reyndi af einskæru trygglyndi í garö mömmu aö láta líta svo út sem hún væri sárþjáö Ifka. — Ég er handviss um aö þetta fer í eyrun á mér? sagöi hún smjaðurslega til þess aö geta einhvern veginn verið meö í þessu. Kötturinn haföi náð meö loppunni upp í handfangið á huröinni og tekizt af sjálfs- dáöum aö forða sér út. Pabbi einn lét sem ekkert væri. Þaö var kvöldvinnan hans þessa stundina aö sauma saman slitna gjörö úr aktygjum. Móöir mín varö aftur á móti öskuvond eins og fyrir gat komiö. — Hypjaöu þig út í skóg, ef þú þarft endilega aö halda þessu áfram, sagöi hún skipandi. Eg hætti rétt í bili. En þaö var bara til þess aö útskýra, hve þetta væri allt saman áríöandi. — Ég verö aö æfa mig, til þess aö viö getum fariö aö leggja af staö og koma fram saman. — Um hvern ertu aö tala? Ég hikaði enn við að skýra frá því. Ég hikaöi viö aö varpa rýrö hversdagsleikans á nafn Lydiu Backe meö því aö draga þaö niður í umhverfi þar sem enginn haföi hundsvit á Hinni miklu list. Þegar ég yröi búinn aö ná takmarkinu, skyldi enginn þurfa aö vera í vafa um hver þaö væri. — Þaö gildir einu. Þiö fáiö aö vita þaö seinna. Frá leyndarmálinu sagöi ég engum. Meö vindlakassafiölunni minni ætlaöi ég aö spila mig beint inn í hjarta Lydiu Backe og ég ætlaöi aö sannfæra fegurstu konu sem ég hafði nokkurn tíma séö um gáfur mínar, um mikilleik minn. Ég fór og settist á tröppurnar úti, þar sem ég hélt áfram aö framleiða þessi skerandi óhljóö. Einmitt sunnudaginn sem Lydia Backe, Drottning söngsins, haföi sagzt ætla aö koma, voru foreldrar mínir staðráönir í aö bregöa sér í burtu. Bróöir minn var þegar á bak og burt. Móðuramma mín haföi fariö niöur í litla kofann og hreiöraö þar um sig í horninu. Jan Olof var á rölti fram og aftur um skógarásana eins og alla aöra sunnudaga og var aö svipast um eftir trjáviði, sem dugaö gæti til þess aö smíöa úr honum hús. Hann geröi þaö líka þó aö ekkert ætti aö byggja. Húsiö hlaut því aö verða tómt. Ég átti aö halda kyrru fyrir heima og gæta þess. Áöur en foreldrar mínir settust upp í vagninn meö fjöörunum lét ég sprengj- una springa. — Söngkonan sem ég var aö tala um kemur í dag. Viö ætlum aö æfa. Mamma náfölnaöi í framan. — Þú hleypir engum ókunnugum inn á meöan viö erum í burtu, sagöi hún. — Ég get nú varla farið aö varna henni inngöngu, þegar hún kemur svona langa leiö? Móöir mín æsti sig upp af einhverri óskiljanlegri ástæöu. — Þú dirfist ekki aö láta neinn koma hér inn fyrir dyr. Þaö var eins og tilfinningar hennar toguöust á og allt væri komiö aö suöur- marki. Úr andliti hennar las ég kvöl. Þaö var í þannig ham sem hún settist í vagnsætiö. Þá sneri hún allt í einu viö blaöinu og sárbaö mig í staö þess að hóta mér. — Skilurðu ekki aö mig heföi langaö til þess aö vera heima ef einhver kemur? sagöi hún gráti nær. Ef þaö er ókunnug manneskja, þá heföi ég viljað bjóöa henni kaffi. Skýringin kom mér á óvart. Ég skildi loksins aö mamma haföi í fyrsta sinn sett mig, yngri son sinn, í samband viö stúlku, stúlku sem hugsanlegt var aö gæti einhvern daginn átt eftir aö standa henni nærri, verða kona sonar hennar. Ég sá aödráttarafl, ótta, kvíöa, eftirvæntingu, angurværö, áhyggjur, afbrýöi í garö annarrar konu, allt speglast í senn í augum móöur minnar. Eitthvaö skrítiö haföi gerzt. Viö höfum verið aö tala saman um ókunnuga konu, en þó þannig, að það gat hugsazt að þaö væri einmitt konan mín. Móöir mín haföi ekki hugmynd um aö þaö var listin sem átti aö sameina Lydiu og mig. Ég lofaöi henni líka aö halda þaö sem hún vildi. En mér fannst ég vera fullorðinn og bera líka ábyrgö á einhverj- um öörum en sjálfum mér. Á því andar- taki fannst mér ég þroskast firnin öll og veröa aö manni. Ég fann líkama minn þyngjast. Mér fannst ég veröa virðulegri í hreyfingum. — Þetta veröur nú áreiöaniega í lagi, sagöi ég. Vagninn meö fjöörunum skrönglaöist burt og ég sá ekki betur en móður minni hryndu tár af hvarmi þar sem hún sat og sneri í mig baki. í einmanaleik mínum einsetti ég mér aö bíða. Blær þessarar stundar var blandinn kvíöa. Birtan flökti yfir hesthúshólnum og giröingunni niöur undir þjóöveginum. Tilfinningin fyrir ábyrgöinni og því aö vera orðinn fullgildur karlmaöur sem beiö í sínum eigin túnfæti eftir veröandi konu sinni skyggöi á allt annaö hjá mér. Ég haföi aldrei áður lifaö neitt þvílíkt. Hin útvalda var væntanleg á fund síns heittelskaða aö stundu liðinni. Ég gekk sem snöggvast inn í húsiö. En mér leið alveg eins þó aö ég væri inni. Ég horföi á hlutina, á húsgögnin. Þetta voru eigur foreldra minna en þær voru þrátt fyrir allt líka hluti af heimili mínu. Brátt myndu augu elskunnar minnar hvíla á þeim. Þaö voru þegar komnar tvær konur inn í veröld mína, móöir mín og sú útvalda. Ég varö aö sjá um aö þær kæmust vel af hvor viö aöra og legðust á eitt. Ég fann líka til mikillar ábyrgöar af þeim sökum. Ef til vill kynni ég ööru hverju aö neyöast til þess aö miðla Framhald á bls. 14. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.