Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 9
Sólbaö og kaffi viö bæ- inn á Horni. Stígbær nær, Frímannsbær fjær. Almenningsskarö og Dögunarfell. Brimsorfiö listaverk í fjörunni undir Álfsfelli. Fjörubál aö Búðum í Hlöðuvík. Þar stóöu fyrrum verbúöir Kjaransvíkur og Hlööuvíkurmanna, en um 1870 reisti Stefán Sigurðsson nýbýli á gömlu verbúðarstæðunum og kallaði Búðir. Töfrar sumarnæturinnar og stórbrotiö landslag laða fólkiö til sín. Rekja má daggarslóðir í göt- unni fram Sniö, út aö Hamri og niöur að Grundarhúsum, — en Þar ilmar ekki lengur taða í hlööu. Þau eru aöeins rúst, sem vitnar um mannlíf, sem eitt sinn var. Sólin dansar á öldum úthafsins viö heimskautsbauginn. Hún er aö hníga í djúp Dumbs konungs. Lognaldan vaggar í eldskini aö ströndinni, brotnar og fjarar út. Viö sitjum viö rekaviöarbáliö í fjörunni. Það brestur í lurkunum og í glóðinni steikjum viö krækl- ing og drekkum blóöbergste, sem er mýkt meö Ijónslappa. Fjallskugginn fellur yfir og aaö- urinn stússar viö unga sfna úti á víkinni, meö umhyggjuaömu úa — úa. Þaö er eitthvaö, sem heldur huga okkar föngnum. Er paö seiömagn bjargsins, kliömjúkur niður næturinnar, eöa auðnar- kyrrð hins óbyggða lands? í Kjaransvík. Álfsfell í baksýn. Nær er berggangur — gömul aðfærsluæð hraun- laganna, sem mynda berggrunninn. Kjar- ansvík er sunnan Kjalarárnúps og ber nafn Kjarans, sem var præll Geirmundar heljarskinns og gætti bús hans í Kjarans- vík. Klungur á hinum ill- ræmda fjall- vegi um Skálarkamb. Sú leiö þótti einna við- sjárverðust á Ströndum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.