Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 6
Þegar Sven Hedin andaöist 1952, var minningin um landkönnunara rek hans veru- lega ffarin aö doffna. Mönnum kom hann Þá ffrekar í hug sem vinur Þriöja ríkisins en aö hann væri efftirmaöur Marco Polo og síöastur hinna miklu landkönnuöa. Nýlega er komin út í Stokkhólmi bók um þennan ffræga mann. Er hún rituö aff Eric Wennerholm, sem dregur glöggt fram andstæöurnar í líffi Sven Hedins. Ekki skorti efni til oókarinnar, en úr mörgu varö höfundur aö moöa. Þar má til nefna 50 þúsund bréf, 3 þúsund blaösnifsi, 64 bækur, er námu 24 þúsund blaösíðum, hálft þriöja þúsund teikningar og sex þúsund Ijósmyndir, auk alls annars. í iormála getur Wennerholm þess, að hann vilji fyrst og fremst lýsa hinum snjalla landkönnuöi. Þegar skáldiö Sten Selander varö efti. taöur Sven Hedins í sænsku akademíunni, mælti hann um fyrir- re .nara sinn: „Stærö hans og snilli kom ekki fram í orðum og hugsunum, heldur verkum." Sven Hedin var ævintýramaður. Lengsta Asíuferö hans tók átta ár. Eyöimerkurreiö á úlfaldabaki og næturgisting undir berum himni í firna kulda var daglegt brauö. Hvergi kunni Hedin betur viö sig í Asíu en viö verðeldinn eða á erfiöum rannsóknar- feröum í Tíbet. En þegar hann var aftur snúinn til heims-menningarinnar, naut hann þess aö umgangast konunglegar persónur, vera heiöursgestur í meiri háttar opinberum veizlum og vera hylltur af stúdentum. Á milli var hann óþreytandi fyrirlesari og reit sí og æ. Hinir löngu leiöangrar hans kostuðu firnamikiö fé. Hann aflaöi fjársins að verulegu leyti meö bókum sínum. En þær seldust upp á skömmum tíma og verk hans lesin flestum bókum meira. © Hann var góöur teiknari og gaf þaö bókum hans aukiö gildi. Hetjudýrkun var honum í brjóst borin. Nordenskjöld var uppáhalds- hetja hans á bernskudögum. Hedin var ekki nema tólf ára gamall, er hann ákvaö að veröa landkönnuöur. Hann dró upp fjölda korta og í fyrsta leiöangri sínum fór hann aö læra framandi tungumál markvisst og af stakri viljafestu. Hvernig mátti honum takast aö kynnast fjarlægum þjóöum og menningu þeirra nema meö því aö geta talaö viö þær? Hedin var gæddur frábæru minni. Hann var ósmeykur viö aö tala sitt hrognamál, því aö málfræö- in var stundum í molum. Og meö æfingunni varö hann sæmilega mæltur á tungu þeirra þjóöa, sem hann heim- sótti. Hann lærði persnesku, kirgisisku, mongólsku og tíbetönsku o.fl. mál eöa málýskur. Fyrsti stórleiöangurinn stóð yfir hálft fjóröa ár og lá til Pamír, eyöimerk- urinnar Takla-markan og flökkuvatns- ins Lop-Npr. Mestur hluti landsins, sem fariö var yfir var meö öllu óþekkt- ur. Þaö stappaði nærri, að Hedin kæmi ekki aftur heim. Á leiö sinni um Takla-markan féllu menn og úlfaldar og þegar hann aö lokum, einn af þremur, sem uppi stóöu, náöi ofan í árdal einn, haföi hann ekki bragöaö vatnsdropa í sex sólarhringa. Þegar honum var Ijóst, að hann var hólpinn, þakkaöi hann Guöi og þreifaöi síöan á púlsinum. Ein stórkostlegasta uppgötvunin. í þessum fyrsta leiöangri var fundur fimmtán alda gamallar borgar, sem aö sjálfsögöu var rústir einar. Þaö var engu líkara en Hedin hafi verið gæddur sjötta skilningarvitinu, sem beindi honum aö borginni. „Hvern hefði getaö dreymt aö inn í miöri Góbi-eyöimörk væri aö finna rústir stórborgar og merki blómlegrar menningar", skrifaði Sven Hedin. „Ég stend hér eins og prins í töfraskógi“. Annar leiöangur Sven Hedins stóö yfir í þrjú ár 1899—1903, og aftur lá leiðin um ókunnar slóðir í Miö-Asíu og Tíbet. „Sænskt, friösælt sveitalíf meö veiöi- stöng í hönd hæfir mér alls ekki, ég þarf á lofti aö halda og upplifa ævintýri á fáförnum vegum“, sagöi Hedin. Og svo hélt hann aftur af stað eftir aö hafa fengið góöan fjárhagsstuöning hjá Óskari Svíakonungi og Nóbels- fjölskyldunni. Það getur veriö gaman aö vita, hvaö Hedin haföi meöferöis. Auk farangursins mikla er snerti feröamannalestina, sem í voru m.a. fimmtán úlfaldar, tólf hestar, margt þjóna og Ijósmyndaútbúnaöur, flutti hann meö sér ýmsar hagnýtar nauö- synjar og verkfæri. Þá haföi Hedin nokkrar bækur meö sér, eins og Fándrik Stál eftir Runeberg, Friöþjófs- sögu, Biblíuna og Sálmabókina. Einnig var Dagens Lösen andleg fæöa Hedins. Á vissum tíma daglega las hann texla dagsins og samtímis las fjölskylda hans sama texta. Þessi siöur veitti Hedin öryggi. Hann stóö í sambandi við Guö og sína nánustu í senn. Og vissulega þurfti hann á styrk aö halda, þar sem hann lá í tjaldi í „25 gráöu frosti og heyröi ýlfrið í úlfunum fyrir utan“. Þetta minnisatriöi skrifaöi hann í þriöja leiðangrinum, sem gaf beztan árangur af þeim öllum. Þá kannaði Hedin m.a. upptök stór- fljótanna Indus og Bramapútra. í seinasta stórleiöangrinum 1926—1935 tóku þátt erlendir sér- fræöingar, og sænska ríkiö lagöi til hans mikiö fé. Leiðin lá um Góbieyöi- mörkina meðfram Silkiveginum. Feröast var um þúsund kílómetra um land, sem var aö mestu ókannaö. Sven Hedin var nú kominn fast að sjötugu og komst í mikla lífshættu. Kínverskir hermenn voru í þann vegin aö taka hann af lífi, en meö stillingu og brögöum slapp hann frá því. „Framundan er eyöimörkin í Ijómandi skini, gamla, þegjandalega, friðsæla eyöimörkin, þar sem engir djöflar elga heima.“ Þaö var tekiö á móti Sven Hedin af mikilli viöhöfn, þegar hann loksins kom heim til Svíþjóöar. Manngrúi hyllti hann. Hann lét drauminn um afrek og ævintýri rætast. Sven Hedin varö snemma heims- frægur maöur. Sumar bækur hans hafa veriö þýddar á mörg tungumál. Aö lokr.um hverjum leiöangri sneri hann sér strax aö ritstörfum. Var þar bæöi um vísindarit og alþýölog rit aö ræöa. En ríkur maöur varö hann ekki. Mikill hluti tekna hans fór í þaö aö greiða skuldir af leiöangrum hans. Aö ýmsu leyti var Sven Hedin eyðslusamur lífsnautnamaöur. Ef til vill má skýra fjárhagslega léttúö hans meö því aö hann treysti á Guös hjálp. Hetjudýrkunin sem einkenndi Hedin, réöi afstööu hans, þegar um stjórnmál var aö ræöa. Hann var íhaldssamur aö lífsskoöun. Guö og fósturlandiö voru leiöarstjörnur hans. Þegar fyrir fyrra heimsstríö, kom hann oft fram sem ræðumaöur á fjölmennum þjóðmálafundum og reit mörg flugrit. Hann baröist fyrir sterku konugsvaldi og öflugu Þýzkalandi. Hann var „lúöurþeytari" á sinn hátt. Sumir kölluöu hann í glettni „Keisara Hedin“. Hann var hylltur og hataður í senn, en eigingirni réö engu um afstööu hans til mála. „Þú, kæri, ótímabæri, mikli maöur. Heill þér“, skrifaöi Carl Larsson, sem skildi Hedin af glöggu innsæi. Sven Hedin leit svo á, aö kommúnisminn ógnaöi menningu Vesturlanda og aö eina vörnin gegn honum væri öflugt Þýzkaland. Og því leit hann Hitler stórum augum. í ævintýrabókum er ekki um að ræöa nema hvítt eöa svart. Þar er aö finna hetjur og illmenni. Hedin var af riddaragerö. Dómgreind hans var engan veginn óskeikul, en hann geröi það sem hann taldi rétt. Þegar vetrarstríöið brauzt út í Finn- landi, studdi hann Finna sem hann mátti og talaöi máli þeirra viö Hitler. „Gamall á sál varö Hedin eiginlega aldrei, öllu fremur ungur allt til enda“, segir Eric Wennerholm. Og þetta kemur ef til vill bezt í Ijós í sambandi viö konur. Þegar hann var 26 ára gamall, varö hann yfir sig ástfanginn af feguröarsís, sem var af háum stigum. Hún hét Mille Broman. Hedin geröi sér vonir um, aö hún mundi bíöa eftir sér meðan hann var í Asíuleiðangrinum langa. En þar fór hann villur vegar. Er hann var í Miö-Asíu, barst honum eitt sinn bréf, þar sem honum var færö sú frétt, að ungfrú Broman væri trúlofuö öðrum. „Mér sortnaöi fyrir augum, ég gat ekki hugsaö mér tilveruna án hennar. Þaö var hennar vegna, aö mig langaði að vinna afrek í Miö-Asíu, í Tíbet og Góbieyöimörkinni." Aö vísu komst hann yfir þessi von- brigöi, en ungfrúnni gleymdi hann aldrei. Og þegar hann dó rúmum sextíu árum síðar, fannst mynd af henni á náttboröi hans. Aðra andlega ást fékk Hedin aö reyna, þegar hann var kominn hátt á sextugsaldur. Falleg furstafrú, sem oft haföi verið meöal áheyranda, er hann flutti erindi sín og hann kallar „systur Elísabet" í skrifum sínum, fór meö Framhald á bls. 14.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.