Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 5 W* ís: A O 1 / r- C- sro- fe«o ' wsm - (X (L Æ T u R w 1 K i £> i K- tL( A 3 0 : .1 IM fj• * ^4 I R. e F ÚA pc o R A Ryxc? í* o& A £>1 R 'o MVRW teSi Ö 5 5, °fí £ y Ð A fíLOfí iTH F- K' 'o L 4. A FXtU A d N “"‘t! MÍVa r R 1 P r I Ð ÍKeer /h»AJ E K L U N A ÚÆtq r b T I gAipjas, M;VJ A K y/i-nR */*&£> R O K K A R rirr- K sx-or ’A 1 R K fí. 1 K 1 8/muþ . iO . K A K A N O r 1 U (L R Á S O K 'A # 'o K A N A R A reitH I r- a HÚ£) r £ K T lofT- GflT T iU £5 A BCbT Rfofí R A &. N F R. A K K U R LoKKrt Kp«h L A £> A brr- i>jn <</ L A L>hh \<l L O K K A f? A F R \ F A ítíD fhlC I R (p jíirfwc. | ua 'O uma f'T 1 N N A R ir\ C,- "**T. Hcfvn L A 0. 1 N fí R *> 2Ticvr eno- £ L A R KlCCkí SX.iT. 5 K A R i IBir/S vnwr- AB- N N Fuul- l>JH U 1_ A M s K o R Kor*- AJT N 'AÍÆ 'p L A Siu D4 «utn U M A F L 'A T / U KS N U K /m URdUft V FuCtflR U MC,- M\£>l //J- IR F8/E 1 U! MÁLMf S r-ih -■ r n ífj| Iheíð HR FíACC: \J \-ÐC- S T LflUSAR- f?e io 9.ec.n “»>1. EÐl 1Ð STUND AR RU£M- h'fi ÍZ w fLSSTlB Ir'RiM - 1 L- L fíFKV- AE AA 1 M PáKAfl í K- BSSR 'l TURt &L4C.V- A Í)UÍ2/»oa —> —9 HKAEVi KoRní y\e£> TolU Kiíta S>VR Auf) V Ot-Afr KL+flKI /\n Mif fiu ► h q.t- A N Tulo- RiR 5 AM- H Lj S r- Ú.LK- f\ M FUGL' ANfl STÓR ÍKVN- f/F. p'it- f? n i L/CROI SR- flUÐ- IÐ Burt H A-D ht VT £> Sr'fí f s HWt- Ll°lUS lu-i B PULH C./ELU- NfiFN Aumar 1ZEKfí 'i 5 Ko{>4jj k-aor Dfí- SvívfuR .1 í«* ÞlÐNA SPI L íá U£> n<>K- u R 'A Dans H 'ft- \lf\DI V£R- UrtfUAí* FRUM fP AJ f TÓK Hvlíl-D 'lí-ÁT- lí> íMáu □ SvifJM- UR FíALL LF ÍND Ástin og tónlistin hramhald af bls. 5. Sven Hedin Framhald af bls. 6 honum til dvalar á Sikiley. Og meö henni er Hedin alsæll maöur. „Hún er engill, saklaus“. Fyrir því trúir hann systur sinni. „Þú getur sagt mömmu, aö hún skuli vera fullkomlega róleg okkar vegna... “ Sven Hedin varöveitti ávallt barniö í sér, haföi ríkt ímyndunarafl og var maöur vonglaöur. Ef hann heföi átt konu og börn, hefði sennilega aldrei oröiö neitt úr rannsóknarferðum hans. Og það er erfitt aö segja um, hvort vísindahneigð hans heföi þá komiö fram. Eöa heldur listgáfa. Ævisaga hans, eftir Eric Wennerholm, er án efa merkisbók, auöskilin og alþýöleg. Hún minnir á íævintýri — en um leiö á einstæöan mann. Anna Frank Framhald af hls. 3 Dvöl mín er jafnan stutt þarna, því minningarnar bera mig nær ofurliði. Ekki vitum við, hver kom upp um felustað okkar, né hvers vegna. Gyöingahatur eöa peningar hafa átt sök á því, nema hvort tveggja væri. Ég gruna þó lögreglumann nokkurn um, að hafa sagt eitthvað, sem leiddi til handtöku okkar, en sagt var að kona hefði hringt til lögreglunnar og tilkynnt um dvalarstað okkar. Þessi lögreglumaður var handtekinn eftir stríðiö og yfirheyrður en ekkert var hægt aö sanna á hann. Þaö er enda ekkert áunnið við að refsa neinum fyrir þessi afbrot nú. Þetta er búið og gert. Hinir einu seku voru þeir, sem voru í æðstu stöðum og stjórnuöu áróðrinum. Viö verðum þó að læra af reynslunni, berjast gegn fordómum og þroska með okkur dómgreind, en það var einn af eiginleikum Önnu, að hún spurði sig sífellt um réttlæti gerða sinna. Anna Frank stofnunin hefur það markmið, aö vinna gegn fordómum, misrétti og kúgun í heiminum og minnka þannig hættuna á, að hinir ógnvekjandi atburðir síðustu heim- sstyrjaldar geti endurtekið sig. Ég er sannfærður um, að lýðræöisleg sam- vinna og frelsi eru mikilvægir þættir í þessu starfi, og hefur dagbók Önnu einnig lagt fram sinn skerf í þágu þess. Ýmsir merkismenn hafa lesið hana og veitt henni athygli; jafnvel sjálfur Páfinn var meö dagbókina hjá sér, er hann veitti mér áheyrn 19. apríl 1963. Marc Chagall hefur einnig skiliö boðskap dagbókarinnar er hann málaði mynd af Önnu ásamt friðardúfunni. Þótt Anna hafi dáiö 1945 lifir minningin um hana ennþá. Ég skrifa t.d. reglulega til lítillar stúlku í Japan, sem vildi fá aö skrifa til mín, eins og hún væri dóttir mín. Mæöur í ýmsum löndum, Hollandi, Danmörku, Frakk- landi, Svíþjóö, Júgóslavíu, Grikk- landi og Sviss hafa skírt dætur sínar í höfuðið á Önnu. Anna óskaöi þess sjálf í dagbókinni, að hún myndi lifa eftir dauðann, og það gerir hún svo sannarlega. málum á milli þeirra. Um listina var ég hættur aö hugsa í bili. Ég var ungi bóndasonurinn sem beiö sinnar ungu brúöar. Ég beið í túni fööur míns. Eitthvaö af þessu var mér áreiöan- lega komið úr Lestrarbók handa alþýöu- skólum, þar sem sagt hafði verið frá forníslendingum. Á grænu túninu þar sem komandi kynslóöir áttu að vaxa úr grasi átti ég eftir litla stund aö hitta þá konu sem mér var ætluö. Þaö var hásumar og fiörildin flögruöu framhjá og flugurnar suöuðu. Lydia Backe lét bíöa eftir sér og ég liföi ails konar stundargeöhrif sem ekki voru ætíö jafn íslenzk og tiginmannleg, þegar ég fór aö hugsa um viðhald ættbogans og þaö sem gerast myndi í grasinu í túnfætinum. — Fjandinn er þetta, ætlar hún aldrei aö koma? Um ellefuleytið kom Lydia Backe loks- ins. Ég haföi fengiö mörg ný iðrunarköst yfir því sem ég hafði látið í veöri vaka viö hana og enginn fótur var fyrir. Hún kom hjólandi á rauöu reiöhjóli. Hún var svo svarthærö, dökkeyg og fögur aö því veröur ekki meö orðum lýst. Hún var í köflóttum kjól úr skozku efni. En samt virtist hún vera svolítiö feimin. — Ég var úti aö hjóla og þá datt mér í hug aö koma viö í leiöinni, sagöi hún á tröppunni fyrir framan húsiö alveg eins og hún héldi aö einhverjir aörir heföu veriö aö hlusta. Þetta lét í eyrum eins og hún heföi viljað þreifa fyrir sér. Þaö var eins og hún vildi iáta í þaö skína aö heimsókn hennar heföi fyrirfram veriö fastmælum bundin. Örlitla stund fannst mér ég hafa veriö móögaöur. En mér var þaö allt of ríkt í huga hvernig ég gæti tekiö á móti henni svo aö veröugt væri til þess aö vera aö velta vöngum yfir því stundinni lengur. — Ég er einn heima, gakktu í bæinn, sagöi ég og hikstaöi á oröunum. Hún virtist veröa hrædd og það leit út fyrir aö hún heföi veriö þess albúin aö snúa viö. — Ha? Ertu einn? spuröi hún eins og henni heföi veriö veitt fyrirsát. Þótt hún væri fögur sem endranær en öðruvísi en þegar hún stóö uppi á sviöinu, skírö í eldi geisladýröarinnar frá rafljósaperunum í stúkunni, virtist hún nú ekki vera jafn örugg um sjálfa sig og djörf. Hún virtist þvert á móti vera jafn feimin og stygg eins og stelpum er títt. — Pabbi og mamma eru farin í ferða- lag. Ég vissi þaö ekki um daginn. Gakktu bara inn. Það leit enn út fyrir aö hún tryöi mér ekki, heldur grunaöi hana aö þetta væri gildra. — Ég veit ekki? sagöi hún og hikaöi. Hvaö sem ööru leiö steig hún varlega inn fyrir eldhúsþröskuldinn. Hún skimaöi athugul fram fyrir sig. Á hvíta, uppbúna hjónarúminu í stofunni lá kötturinn. Undir venjulegum kringumstæðum heföi kettin- um alls ekki veriö látiö haldast uppi aö liggja þar en nú var sunnudagur og foreldrar mínir ekki heima og allir hlutir á allan hátt ööruvísi en venjulega. Kötturinn malaöi í rúminu. Og þaö virtist hafa róandi áhrif á hana. Hún leit í kringum sig sínum dökku fallegu augum og rak þau fyrst í litlu Ijósakrónuna meö glerstrendingunum sem héngu í festum sínum niöur úr stofuloftinu. — Þú hlýtur að eiga duglega móöur? sagöi hún. Þú hlýtur aö eiga afar, afar duglega móöur. Eg hugsaöi meö dálítilli angurværö til móöur minnar sem ekki var helma og gat því ekki heyrt þetta. En ef hún heföi verið heima heföu líklega oröin aldrei veriö mælt. Hvaö sem ööru leiö heföu báöar þessar konur áreiðanlega getaö lynt hvor viö aðra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.