Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1980, Blaðsíða 10
SUNGIÐ Í MJÓLKUR-
STÖÐINNIOG SERVERAÐ
A HÓTEL VÍK
Meö eigin dívan í
eigin herbergi
Nú var ég komin uppá kvist úr
vaskahúsinu sem ég fæddist í fyrir
ofan læk, kjallaranum í húsinu rvjmer
8B viö Mjóstræti — þiljað innan fyrir
nýja leigjandann. En þar bjó mamma
meö hálfbræörum mínum þremur,
olíuvélinni sinni og Guöi, þegar ég
fæddist 1930. Ég var hróöug eins og
hann yngsti hálfbróðir minn, þegar
hann tveggja ára lyfti spábolla einnar
kaffikvennanna sem stundum sátu í
eldhúsinu fyrir mína daga, og báru
saman bækur sínar um vonbrigði sín í
lífinu, eöa óskir um betri tíö meö eitt
kærleiksblóm í haga — og haföi eftir
uppáhaldsoröin þeirra: Ellistoð bót í
botni og góö endalok!
Maöur var oröinn herjans mikii
kerling, sjálfs síns húsbóndi meö sér
herbergi í staö þess aö deila því meö
strákslöttólfinum honum bróöur mín-
um á öörum dívangarmi, sem sjaldan
var neins góðs aö vænta frá. Búin aö
greiða húsaleiguna, 250 krónur. —
Kvittunin hljóöaöi reyndar uppá 50
kall. — Þær eru svona flestar kvitter-
ingarnar sem maöur hefur fengiö
gegnum árin fyrir leigupeninga eöa
standsetningu, og ekkert viö því aö
segja. Þetta eru víst lögmál viöskipta-
lífsins í þjóöfélagi, þar sem allir skulda
öllum.
Fermingin hafði gengið vel fyrir sig
hjá Árna Sigurössyni í Fríkirkjunni áriö
áöur, 30. apríl 1944. Og á eftir var
gestum boðið uppá styrjaldartertur og
heitt súkkulaöi aö þeirra tíma siö, í
þriggja íbúða lágreistu timburhúsi viö
Kirkjuteig 21, sem við bjuggum í þá,
ásamt spiliríi sem næstelzti hálfbróöir
minn sá um, svo þeir gætu sprett úr
spori. Hann var þá farinn aö fikta viö
að berja trommur í frístundum. —
Lamdi trumburnar í lúðrasveitinni
Svani um eitthvert skeiö og hljómsveit
Bjarna Böövars, ef ég man rétt. — Og
síöan um ára skeiö á prívatskemmtun-
um ásamt tveim Róbertum — Róbert
bankamanni og Róbert leikara. — Og
lemur þær víst enn í einhverju dans-
húsinu ef hann er ekki búinn aö fá nóg.
— Ég hef ekki spurt hann aö því.
Nokkrum dögum síðar hélt maöur af
staö í nýjum galla og meö nestispakka
undir hendinni í skólahandavinnupok-
anum í fyrsta alvarlega starfið á
vinnumarkaðnum, Herbertsprent
Bankastræti 3. Þar vann ég um
nokkurt skeiö viö þaö sem til féll frá
degi til dags undir stjórn ekkju Her-
berts, Ólafíu, stjórnsamrar eldri konu,
sem þá rak fyrirtækiö ásamt tveim
sonum sínum, Hauki og Geiri. Hákon,
sá elzti, sá um bókabúðina. Ég vann
þar viö sendiferðir, gólfhreinsun, stiga-
ræstingu og skóburstun, en þó aöal-
lega á bókbandinu við aö stínga inn í
Fálkann, sem Jónas Árnason rithöf-
undur haföi þá umsjón meö. — Skúli
ritstjóri útí Noregi — og viö að sauma
saman íslendingasögurnar.
í vist hjá Ástu tannsmið
Ákveöinn part af kaupinu, ég held
150 krónur, greiddum viö bróöir minn
heim fyrir fæöi, húsnæöi og þjónustu
og þótti sjáifsagöur hlutur þá aö vinna
alþýðuheimilum. Síöar á lífsleiöinni hef
ég unnið með mörgum eldhúskonum,
sem ugglaust eiga sér samnefnara í
öörum verkakonum landsins á þann
veg, aö hafa unnið af sér hálfar
lappirnar viö aö hlaða á afkvæmi sín
eöa afkvæmi afkvæmanna dýru tísku-
dóti. Síöari húsmóöir mín sem ég
eignaðist áöur en ég flutti inn í mitt
prívat aö Bergþórugötu 41, bæjar-
byggingu, sem viö leigðum í eftir aö
Kirkjuteigur 21 var rifinn vegna nýrra
framkvæmda, var Ásta Hallsdóttir
tannsmiöur, Vesturgötu 34. Mig langar
aö fara aðeins höndum um hana líka,
áöur en ég held niður í Austurstræti í
hárauðum skóm á steinlagöri gang-
stétt í rigningu, og fer aö vísitera
skemmtanalíf bæjarins.
Ásta tannsmiður var þá ekkja, meö
tvo syni eftir heima og fullorðinn
bróöur sinn í heimili. Vinnukonan haföi
hlaupist brott úr vistinni, veturinn
1945, og henni bauöst engin skárri
vinnukona eftir auglýsingu í Vísi eöa
Morgunblaðinu á þessu gróskuskeiöi
íslenzks atvinnulífs en unglingsstelpan
ég, sem kunni ekki aö elda hafragraut.
Ásta var mikil indæliskona. — Ekkert
aö standa yfir manni viö húsverk eöa
matargerö nema þá rétt á meðan hún
var sjálf aö sjóða tanngarða viöskipta-
vina sinna í öörum potti á rafeldavél-
inni. Hún sagöi manni bara hvaö
maöur átti að gera, enda stundum ekki
um annaö aö ræöa en krafla sig áfram
af sjálfsdáöiðm, því oft var hún dögum
saman við smíðar uppá Akranesi. Hún
kyssti mig á báöar kinnar aö gömlum
og góöum íslenzkum siö viö vistaslit
um vorið, og þaö sem meira var —
smíöaöi uppí mig stykki, sem féll eins
og flís viö rass viö bitfærin sem fyrir
voru, en fleygöi hinu fyrra útí ösku-
tunnu. Mér veröur alltaf hugsaö til
Ástu tannsmiös eöa Skúla Hansen,
sem líka hélt uppá hvíta litinn, þegar
ég lít þessa hörmungartanngaröa sem
troöiö er uppí fólk allar götur síöan
1950, þegar maður fór aö mæta sínum
nánustu ættingjum á leiöinni út frá
tannprófessorunum gersamlega
óþekkjanlegum í framan, svo vart
mátti á milli sjá hvort þar fór mann-
eskja sem manni var sæmilega hlýtt til
— eöa gangandi rostungur.
Tannboginn sem látinn er uppí
íslendinga er mjór og útmynntur,
misjafnlega gulur á lit. — Kynstofninn
ku vera svona gultenntur aö sögn
þeirra sem eiga aö baki háskólanám í
faginu. Lit og tanngerð ætti aö miöa
viö hörundslit fólks og persónuleika.
Sjálf hef ég ekki brosað framan í mig í
spegli árum saman og ekkert viö því
aö gera. — Þaö eru ekki allir leikarar í
Hollívúdd.
Dýfingar og dans
Jafnhliöa því aö ég geröist eitt
mesta dansfífl bæjarins um þriggja ára
skeið, tímabiliö 1944—46, átti ég tvö
önnur áhugamál. Sund og bóklestur.
Ég hef haldiö tryggö viö hiö síðara.
Einar Kristjánsson Freyr hét sá sem
kenndi dýfingar á vegum sundfélags-
ins Ægis 1941 eöa '42, eftir lokun í
gömlu sundlaugunum, sem þá voru
opnar almenningi til tiú á kvöldin.
Einn—tveir—þrír—vinstri fótur upp,
eins og hjá Auði Haralds. — Maður
hóf sig á loft. Sveif lágréttur meö
Þroskaár mín
Síðari hluti
eftir Guðrúnu Jacobsen
jafnvægi í báðum endum líkt og
jafnþung lóö á vigtum kramvörukaup-
mannanna niöur á rjúkandi vatnsflöt-
inn, og smaug laugina líkt og silungur.
Yfirboröiö í litlu lauginni á laugar-
dagsmorgnum var þá ekki komiö
hærra en um þaö bil 30 sentimetra
stundum þegar maöur stakk sér. En
þá var maöur líka búinn aö læra listina
eftir allar kvöldferöir vetrarins í norö-
anvindi og frosthörkum. Og hvaö
bækurnar snerti, skófiaöi ég öllu í mig
sem auga á festi og á annaö borö var
fáanlegt í Bæjarbókasafninu sem þá
var til húsa viö Ingólfsstræti. Allar
þjóösögur og ævintýri, glæpasögur og
ástarreyfara, öll bindin af Þúsund og
einni nótt og Kvöldvökurnar. Ströndin
blá og Gyöjan og uxinn, bækur
Kristmanns Guömundssonar slæddust
þar meö og einnig Sólon íslandus
Davíös Stefánssonar.
Að ööru leyti fór ég ekki aö fá áhuga
á íslenzkum höfundum, nema ef vera
skyldi Ármanni Kr. Einarssyni, sem
skrifaöi Margt býr í fjöllunum, Gullroö-
in ský og Höllin bak viö hamrana, sem
ég tel þaö bezta sem hann hefur gert,
— fyrr en ég var komin yfir þrítugt, og
bókaútgefandi sem ég átti erindi viö,
nestaöi mig til baka meö útgáfubókun-
um sínum — Þórbergi og Laxness,
sem í fyrstu reyndust mér þungir í
skauti, en ég hef eiginlega ekki sleppt
af hendinni fremur en stórasystir.
Þar lék Rúrik á harmoniku
Listamannaskálinn var þá staösett-
ur milli Alþingishússins, barnaeftir-
litsstöövarinnar Líknar og Baöhúss
Reykjavíkur. Allt horfiö burt nema
þinghúsiö, og skil ég ekkert í því eins
og menn hljóta aö hafa þaö leiöinlegt
þar. Og Listamannaskálinn, sýn-
ingarskáli myndlistarmanna á daginn,
var aöaldansstaöur reykvískra ungl-
inga á kvöldin undir hljómsveitarstjórn
Björns R. Einarssonar. Eitthvaö þefaöi
maöur líka af lönó meö sitt fína
dansgólf og rómantík og ástarsorgir í
öllum hornum, bæöi uppi og niöri —
Alþýöuhúsinu þar sem Rúrik Haralds-
son lék á harmonikku — aö ég minnist
ekki á öll stúkuböllin í Gúttó, þar sem
Páll Bernburg sló trumburnar undir
gömiu og nýju dönsunum — Carl
Billich, þaö hógværa prúömenni, sem
þá átti eftir aö slá þar píanóið í einn,
tvo eða þrjá áratugi, sat þá víst í
brezku fangelsi sökum uppruna síns.
— Ja, þessi indælu stríö.
Hótel Borg og Tjarnarcafé voru ekki
fyrir okkar dansstíl. Hann var all
fyrirferöarmikill í þá daga, sér í lagi
væri maöur eins og jójó í fanginu á
Pétri eöa Agli rakara og fleiri góöum
dansherrum. Þaö voru fratstaöir. Þar
sátu bara gamlingjar sem sniffuðu upp
úr vínglösum — þetta 20—25 ára
gamlir. Á þessu hressilegasta fót-
menntaskeiði uppáhaldstónlistar Jóns
Múla, þegar Ástandiö var á síðasta
snúningi, svo maöur náöi aldrei í
annað en endann á nokkrum setuliös-
böllum með tilheyrandi popkornsáti,
þekktust hvorki nafnskírteini eöa
drykkjuskapur á unglingum. Þaö var
hægt aö hleypa öllu liöinu út klukkan 3
eftir miönætti aö afloknum dansleik,
án þess aö miðbærinn tæki á sig
sýnishorn af skemmtanalífi í Helvíti.
Ástarsögur þessara tíma fóru líka
ósköp skikkanlega fram, bæöi á rúnt-
inum og viö heimfylgd af böllum, aö
því leyti sem ég þekkti til — saklaus í
eölinu líkt og nýþveginn barnsrass.
Offt skotin í óttalegum
labbakútum
Á rúntinum slæddu strákarnir okkur
stelpurnar uppí leigubíla, sem hljóta aö
hafa verið ódýrir þá, úr því strákhvolp-
ar — þetta 16—17 ára gamiir — gátu
ekiö í þeim hring eftir hring eftir hring
eftir Austurstræti, Aöalstræti, Kirkju-
stræti, Pósthússtræti og Lækjargötu.
Hafnarstræti var þá nokkurskonar
Harlem Reykjavíkur. Þar héldu sig
bara fyrsta, annars og þriðja stigs
rónar og aðrir fullir kallar, bronsmað-
urinn Frikki Tomm, Oddur gamli af
Skaganum og svo slæðingur af kven-
fólki sem dottiö haföi uppfyrir í lífinu.
Annars er stéttaskiptingunni betur lýst
í bókinni Syndin er lævís og lipur, eftir
þá Jón Kristófer Kadett í hernum og
Jónas Árnason. Og strákarnir snertu
aldrei neitt annaö en smettiö á okkur
stelpunum, sem reyndar var ekkert
geöslegt á kynþroskaskeiði þessara
ára, þegar allur almenningur var meö
skemmdar tennur eöa útsteyptur í
graftarkýlum og fílapenslum, enda
ávextir og grænmeti nær óþekkt
fyrirbæri, og rúgmjöliö skammtað.
Aöallinn í „sakramentisgöngum" á
bíóklámmyndir í dag, ku víst ekki vera
hótinu skárri í framan, enda ekki von,
þegar aöallega er lifaö á prins póló,
kók og berum lærum. Og færi einhver
af strákunum í kunningjahópnum á
böllunum þess á leit aö labba meö
manni heimleiðis, var þaö mest til að
ná sér í ókeypis skriftaföður til aö sefa
sárasta hjartastínginn eftir einhverja
aðra stelpu. Þeir fáu veltenntu og
heröabreiöu Tarzanar, sem einhverra
orsaka vegna sáu Eiskuna sína í
Gunnu á kvistinum, nutu aldrei
stjörnuskoðunar meö mér, hinsvegar
var ég ekki ósjaldan skotin í óttalegum
labbakútum, sem bæöi voru lágir til
hnésins og litlir fyrir mann aö sjá, gott
ef þeir studdu ekki sumir hverjir