Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1980, Blaðsíða 14
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
í'r ✓ K ÝS VíiKL Úotu Le- eititR Fusi A4T- ÆPUR VeRlc fKO. 1 lK-r IR
-* 7 u l L L T R w H fl L R
'l F - * n. 5 V E Ð T U R 0r/HIÐ ÍICMK V A L A U
CcfíDf L £ r. Huifl- 'A N E Htr.' 4 b
-ruj/v MlJíV A L DJÁÍN
K A Ð A L Kj ok*a V 1 C. N i S ínuc- -nriit 1 R
6urt A F HuíMVt m N A ÖL R A A M T ven-. . Uex K R
Pn ik 0. A N J> U % ífVJA Kvrw- DýR E Saki U R ÖL R ÍKYW- fiCRI 1
'ai- í>n n a R A £lue>s M PL T U R 'tr mi'o r«i»r« /A 1 R R A N
A M 'A teííi úaMaD r U R N S v«'M( r**. i KH/ÍPA M Æ r U R
rr R A u £ Pí U'flT 4 T A u K U R Sicól i ÖL A
£r F R A N £ K A PJT M R JKOR- J>/R [LSKA A u K
r>-r- 1 u 5 R CMi T.ltfrt f/WOI A tc A SÓOI DVfLTA ‘o D A N u R A
frtUR H«*tr 'A L 'O £> A 2tim F. R R AIL A N a A R
IWU 1 Ð A R. Xhau> IC 5 V R A Ul T U N fí_ A
r«éTf<| STorq r A 5 ífTIK 5 P U. R £> ftut' ML R A T A R
‘M mi PAJO Cl ruuLs- Ifij s o RD- fLoKK- uR l'/ k - flAAS- HÍ.UT* i N N Keyra Aul- Íst5T 1 Kfl ■f\L HUNb- /MUM KVítm- Jjýft HL£Dít upp
n & jT* \)ff | n n, 5TR u. r-K FI5K
AF TÚH1 PÍP- UÆMAR fíflLL
KLÆÐ- 1 R ÉlMiKL éPjW JSVIÍ
IHMfiiW 1 £>
3/fTtK A ÐSTofi
mx i ÍVflLLfl hsýwt) /MNI I ÓAJD- I
U M Frzuyi' e F H £LU\iT 'fFlt+Cub > I l
TvEi ElhiS IJUPPAR.
ÓóK£-M- fV\Tl - LE6.T +• 5ÆLU tflDlttCk Zflhn- H lT.
ftU£> ~ SKimna tlN/Nfl
ÍHLL1 O P> HLSdM <5ló'£>
\jeiSL(i D mrn 5dL/N
Æ O 5un O- /MtLTu- íöVi $Tfl- EVM- f/«
ÁoRKah foVn
iK^AT- UCl' Puc- IfVNTf?-
SriiRnti
Lla-íao. UÖFOU bloT AF FuPiMR
NEFfJ D AR Wl'tFfl 'ilatið
ToHri ir rsiura
5\!Elú MtÚK Boacfl FÆÐf)
5T't>- M/\OUR kassi r > Askar
Skólaræður í 100 ár
Framhald af hls. 7
innar í dimmu frásagnarlausrar framtíö-
ar. Þessi orö mín eru sögö án beiskju og
kala. En þau eru mér alvöruorð. ..
Nú er komið aö langþráöu andartaki,
stund, sem lengi hefur veriö beðið eftir af
mörgum. Ég vil bjóöa velkomna til
þessarar athafnar foreldra, aöstandend-
ur og vini nýstúdenta. í börnum sínum sjá
foreldar nýtt líf, fagurt líf. Þetta líf má
ekki glatast. 109 nýstúdentum veröur nú
afhent prófskrírteini sín. Þar meö eru á
enda ár ykkar hér í Menntaskólanum á
Akureyri. Stundum hafið þiö verið óþolin-
móö, én ávallt hógvær. En allt hefur sinn
tíma. „Öllu er afmörkuð stund og sérhver
hlutur undir himninum hefur sinn tíma ...
aö gráta hefur sinn tíma og aö hlæja
hefur sinn tíma, að kveina hefur sinn tíma
og aö dansa hefur sinn tíma. Aö kasta
steinum hefur sinn tíma og aö tína saman
steina hefur sinn tíma, aö faömast hefur
sinn tíma og aö halda sér frá faðmlögum
hefur sinn tíma. Aö leita hefur sinn tíma
og aö týna hefur sinn tíma ... Ófriður
hefur sinn tíma og friður hefur sinn tíma.
Hvern ávinning hefur starfandinn af öllu
striti sínu?“ segir prédikarinn. Hér hafið
þiö, kæru nýstúdentar, ykkar ávinning:
Nú hafið þiö hlotið ávinning ykkar. Nú
megið þiö bera húfurnar ykkar hvítu til
merkis um þetta.
Á Sal kvaddi ég ykkur fyrstu kveöju
skólans fyrir réttum mánuöi. Þá nefndi ég
viö ykkur aö löngun mannsins og þrá
eftir aö lifa væri aö sumra manna dómi
undirstaða allrar mannlegrar tilveru. Ef
þessa löngun vantar er tilvera okkar
einskis viröi. í hana vantar þá fyllingu
sem lönguin til lífsins á aö veita. En til
þess aö geta lifað algerðrí tilveru veröum
viö aö fylla gapiö í lífi okkar meö góðum
verkum sem reist eru á þessari löngun og
þrá. Verk okkar eiga aö vera ávinningur
þrárinnnar og þessi verk eiga aö vera
sönn, ekki fölsk, ekki blekking, og þau
eiga að veröa okkur áreynslulaust starf
án yfirgangs og rangsleitni...
í fyrra bréfi Páls postula til Korintu-
manna talar hann um þekkinguna og
kærleikann og segir aö lokum:
„Því þekking vor er í molum og
spádómur vor er í molum ... Því aö nú
sjáum vér svo sem í skuggsjá í óljósri
mynd, en þá augliti til auglitis. Nú er
þekking mín í molum, en þá mun ég
gjörþekkja, eins og ég er sjálfur gjör-
þekktur oröinn. En nú varir trú von og
kærleikur.þetta þrennt, en þeirra er
kærleikurinn mestur."
Lærdómur ykkar er mikill en þekking
ykkar er í molum. Kærleika ykkar höfum
viö ekki mælt. Hann eigiö þiö aö finna í
hjarta ykkar. 66
Sungið í Mjólkurstöðinni
Framhald af bls. 11
Eöa greiddi mér kaffiö meö ávísun,
sem hann lét mig sjálfa sækja til
afgreiöslumannsins í bókaútgáfu
Helgafells. Vilhjálmur frá Skálholti var
svona tvískiptur líka. — Kom annaö-
hvort inn eins og snyrtilegur höndlari,
setti þá upp gleraugu og dró upp
dagblaö um leiö og hann blés geö-
vonskulega á heita súpuna. — Eöa
kom í annan tíma allsvakalegur útlits,
rifinn, tættur og skítugur og óö þá
uppá fólk meö skömmum og svívirð-
ingum um landráö og allan andskot-
ann, svo enginn vissi hvaðan á sig stóö
veðrið. Gunnlaugur Scheving snæddi
alltaf matinn sinn hljóöur og háttvís
eins og þægt barn, þegar hann gaf sér
tíma til aö boröa frá listinni. Eitt sinn
þegar hann haföi vantaö í nokkur
kvöld kom hann allt í einu, eins og
vankaöur eftir djúpan svefn og rétti
mér boðskort að málverkasýningu um
leiö og hann spuröi mig hvaöa dagur
væri í dag.
Jón Engilberts, sem ég neitaöi einu
sinni um áö blanda útí ásamt vini
sínum í hádeginu þegar mest var aö
gera, launaöi mér mörgum árum síðar
meö rosalegri stólræöu, þegar ég
opnaöi eitthvaö sem hét teiknimynda-
og málverkasýning Guörúnar Jacob-
sen, Ásmundarsal við Freyjugötu
1964. — En hvar í skollanum hann
hafði fengiö upplýsingar um hæfileika
mína veit ég ekki enn þann dag í dag.
Og Magnús Ásgeirsson og Steinn
Steinarr áttu sitt fastaborö. Þar báru
þeir saman Ijóöin sín og blönduðu útí
— hægra megin innst í innri sal. Og
allt var þetta dýrleg þjónusta sem
hefur gefiö mér í aöra hönd fjórar
túngur, sem stundum slær saman,
alþýðumál, kirkjumál, bókamál og
dýramál.
Á hvítasunnu 1980,
Guðrún Jacobsen.
Listin er eina meðalið
Framhald af bls. 3
viöbára. Þaö getur t.d. ekki veriö af
féleysi aö þaö eina sem ólokið er
viö af hinum 10 milljón króna
stýrimannaskóla er veggmynd, sem
þar átti aö koma. Þaö er jafnvel
búiö aö steypa gagnstéttina
heim. Fólk skilur ekki nægilega vel
þýöingu listanna fyrir uppeldi og
sérstaklega manndóm unga fólks-
ins. Ég styö mjög eindregiö haröa
samkeppni og frjálsræöi í verslun
eins og listum, en ég get ekki neitað
því aö mér rann til ryfja forustuleysi
þjóðarinnar, þegar ég sá þriðja
bensíntankinn skjóta upp kollinum
viö hliöina á þeim tveim, sem víöa
voru fyrir út um allt ísland og alltof
víða eina „prýðin“ á bæjunum.
En í svipuðu hlutfalli og þess-
um nýju Essótönkum fjölgar útum
sveitir landsins fækkar þar því eina,
sem víöa hélt unga fólkinu heima á
bæjunum, hljóöfærunum. Og
fyrst viö fórum aö minnast á
hljóðfæri, álít ég að þaö sé ekki
aöeins menningaratriöi, heldur
beinlínis lífsspursmál aö vinna nú
þegar aö því aö koma hér upp vísi
aö verksmiðju er framleiði handa
alþýöuheimilum viö sjó og í sveit
ódýr smápíanó og önnur hljóö-
færi, eins og gert er í öllum löndum
öðrum. Erindi mitt til útlanda núna á
þriðjudag er til þess aö athuga
möguleika á því að koma slíkri
verksmiöju hér á fót. Hljóðfæra-
leysiö er oröiö okkur til skammar og
er í þann veginn aö stööva allt
tónlistarnám hjá fátæku alþýöu-
fólki.
Þaö er sorglega eftirtektarvert
hve mörgu fólki véx í augum >aö 1é
sem þaö lætur af hendi fyrir bækur,
listaverk, aögöngumiöa aö leikhús-
um og konsertum. Leikhúsmiöar
aö leiksýningum á borö viö þær
sem okkur er boöiö hér, kosta víðast
hvar í Evrópu tvöfalt viö þaö sem
hér er, svipaö gildir um konsert.
Þó er nauðsynlegt aö almenn-
ingur geti meö auðveldara móti
náö til bóka, konserta og leikhúss.
Þaö þarf aö koma hér bæjarleik-
hús og bæöi leikhúsin veröa aö
hafa ódýrar sýningar jafnframt,
það þurfa aö vera hér vikulegir
skólakonsertar aö minnsta kosti
og þaö er nauðsynlegt aö í hverri
sveit og þorpi séu bókasöfn er láni
almenningi allar góöar bækur sem
út koma, gegn mjög vægu gjaldi.
Þaö er nauösynfegt aö byrja aö
gera eftirprentanir í litum af ýmsum
úrvalsmálverkum okkar, handa fólki
til þess að hafa hjá sér og kynnast
myndunum, og tryggja málurun-
um tekjur af verkum sínum án þess
aö þurfa aö láta þau öll af hendi.
Listina má ekki loka inni. Að vísu
eru eftirprentanir af málverkum
ekki listaverkið sjálft, fremur en
grammófón eöa útvarpsmúsik. Því
hefir hvorttveggja veriö líkt viö það
aö tala viö kærustuna í síma.
Tónlist af plötu vekur ekki þann
tauga- og hugaræsing og þá hrifn-
ingu, sem grípur okkur á góöum
konsert. Nærvera sjálfs lista-
verksins, eins og konunnar, er allt
annaö og meira, en viö getum
kynnst listaverkunum aö vissu