Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1981, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1981, Síða 7
Halldór Vilhjálmsson: A róli um Varsjá og Gdansk Pólverjar eiga ítalanum Bernardo Bellotto meira aö þakka en nokkrum öörum listamanni í sögu Póllands. Á efri árum sínum skóp Bellotto aöal listaverk sitt, en þaö eru hinar frægu útiitsteikn- ingar hans af öllum helztu byggingum í gamla miöbænum — Stare miasto — og tillögur hans aö skipulagi Varsjár- borgar, sem fylgt var næstum nákvæm- jega á árunum 1770 fram til um 1785. Bernardo Bellotto dváidist SlðUStú ævi- ár sín í pólsku höfuöborginni og var hirömáiari Stanislás konungs Poniat- owskís. Bellotto, þessi mikli listræni velgjöröarmaöur Varsjár, andaöist þar í borg áriö 1780 eða fyrir réttum 200 árum. Auk fjölda annarra gamalla heimilda, notuöu Pólverjar á sínum tíma teikn- viö aö endurreisa eöa annast viöhald verömætra, sögufrægra húsa. Gamli bærinn — Stare miasto — í Varsjá hefur nú á dögum á sér ferskt og fágaö yfirbragð eins og endranær eftir aö endurreisn hans lauk fyrir um 20 árum. Þessi borgarhluti — stolt Varsjár- búa — verkar á mann eins og fallegt myndverk frá 18. öld, þar sem heilt safn af síðbarokk byggingum ber fyrir augu. En þarna getur, vel aö merkja, einnig aö lita tyrsíu uíTiHlSríí; K!25?!sisma á stöku staö. Ef til vill mætti þó setja þaö út á þessa fallegu og stílhreinu mynd, sem blasir viö í Stare miasto, aö þessi gamli miðbær Varsjár hefur á sér einhvern „safn-blæ“. Þaö er eins og þessi borgarhluti hafi ekki alveg fullt notagildi Plac Zamkowy, torg i gamla miAbænum í Varsjá með minnísmerki um Sigismund III Póllandskonung Stare miasto — Gamla markaðstorgið. Varsjárbúar eru með réttu stoltir af hinum endurreistu sögufrægu byggingum í gamla miðbænum. ingar og skipulagsuppdrætti Bellottos til þess aö fara eftir viö endurreisn gamla miöbæjarins úr rústum eftir hina gífur- legu eyðileggingu, sem unnin var í Varsjá í seinni heimsstyrjöldinni. Allt frá því aö Pólverjar hófust handa viö aö endurreisa öll þessi fögru og sögulega sérstæðu hús, sem nú prýða Stare miasto aftur, hefur víöa um lönd farið alveg einstakt orö af kunnáttu og færni pólskra listamanna, arkitekta og handverksmánua meiri háttar viö- gerðir og endurreisn frægra stiioygy- inga. Pólskum sérfræöingum hefur því oftsinnis veriö faliö það verkefni í öðrum lönduiM 2* .h'áloa meö ráöum og dáö lengur fyrir borbarbúa. Litlar sérverzlan- ir, kaffihús, minjagripaverzlanir og mat- staðir eru aö vísu í svo til hverju húsi á þessum slóðum, en lífiö í þessum gömlu götum einkennist um of af stóreygöum feröamönnum, sem þramma hálf átta- villtir fram og aftur milli minjagripabúö- anna. Af venjulegu hversdagslífi borgar- búa sést hins vegar harla lítiö í þessum hluta Varsjár. En strax og komiö er út úr þröngum og heldur dauflegum strætum Bellottos í gamla miðbænum og haldiö út á breiðgötur pö;,T!.r Vars)ár- sem byflflö var á seinni hluta 19. aldar og a iy.T.* hluta 20. aldar, þá gjörbreytist myndin: þarna iðar allt af lífi og athafnasemi; maöur nýtur þess aö ganga í mestu rólegheitum frá konungshöllinni viö Plac Zamkowy — en þaö er rétt nýlokið viö aö endurreisa hana — og út aö húsi Vísindaakademíunnar pólsku. Þessi gata er ein af aöal lífæöum borgarinnar, sneisafull af gangandi og akandi vegfar- endum eins og breiö, lifandi móöa, sem sígur heldur rólega áfram en myndar þó iöuköst hér og þar. Á akreinunum ber mest á bifreiöum af gerðinni Polski-Fiat; litlir bílar, sem ekiö er fremur hægt og af gætni. Hraöinn í bílaumferðinni er iafnvel minni en hér í Reykjavík. ' Þessi May,»:::!? Varsjárborgar er sannarlega allrar athygli verö, líka í samanburöi viö Stare miasto: út úr hinum margvíslegu byggingum viö þessa breiðgötu má lesa fjölmarga breytilega borgardrauma Varsjár frá ýmsum tímaskeiöum borgarinnar. Þarna sjást svipmiklar barokk bygg- ingar, allmörg stæðileg hús bera klass- isískan stíi, og inn á milli hafa veriö reist nýtízku stórhýsi, vel hönnuö og vönduö aö gerð. Saman komnar þarna viö eina götu eöa tvær sóma þessar stíltegundir sér hið bezta, og hefur Pólverjum tekizt prýöilega aö skapa lifandi hópmynd húsa. Mér býöur svo hugur um, aö einmitt hér megi finna hiö eiginlega hjarta Varsjár slá; fyrir augu ber ekki aöeins menningu og sögu — heldur finnst hér einnig sjálfur andblær líöandi stundar: nútíminn. Á þessum sloðum í Varsjá fær maöur glögglega skiliö, aö meö því að endur- reisa Varsjá og aörar borgir landsins í sínum sögulega búningi fornra hefða, hafi Pólverjar viljaö undirstrika og endurlífga menningarlegt sjálfstæöi Póllands og þjóöernisvitund sína. Hér í ólgandi götulífi Varsjár skilst einnig viöleitni Pólverja að breyta þessu mikla heföbundna landbúnaöarlandi í nýtízku iðnríki, sama hvaö þaö kunni aö kosta. Sama hve hátt þurfi að spenna bogann til aö ná því marki. í Gdansk virðist hiö sama vera uppi á teningnum. Pólsk þjóðarvitund hefur framar öllu veriö lögö til grundvailar og veriö driffjöörin viö endurreisn gamla borgarhlutans, en allt þaö, sem minnti á fyrrum þýzka borgarmenningu hefur ýmist verið huiiö eöa afmáö. Viö uppbygingu þessara 18. og 19. aldar húsa hefur í Gdansk í hvívetna veriö lögö mikil alúö og nákvæmni. Ef til vill Framhald á hls 15 ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.