Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1981, Blaðsíða 15
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ífn*. IRM-I ftk I [77., kí DvC-HHhawu! ** ■Cfi'lTL- AOIA 5gdT Haóo UL i Sk’iT- UfL uu F A L L V A L T u R í«rí Rffii T D t>i>fi VnTTÍ A P A € 1«. ♦ Kfi-OOK. c, A 1 R fe £ T K A s N A U © A M Vn«- -i F R A K K I F It e l S T A Si©R íer 'l KAF A 4 A Vorr starf R A K r 6, e i * MMfií- NÓFN \ N x> R l Ð l T A u R \ c, S A R fwn- AR. y LXtni L 1 £> N 1 EVOI M£*r \HfJI R MV- B s T A HEITI T«- •fLtTA N A F N c£irn frrn.t ÚMlMI rutu- INn 1 M A L o A N A F A T 'íxSl u 6 0 N 1 £> R A Blófín K»«W- A4 AFN u K T HEY r A £> A SK.ir. 5 L Fl» UM- *r/ui N A ■ffiOG, R 'A 5 Ev#e«c £«D - INÖ. U R \ N N fc L A U N y B nwo- VISKfiO IMOIJ- S r u N A N ierwiR «£K»C- UR 1 Ð g A 6, l rtooiuA wmt> íifin s T 'ö R » M N íza>íi Z.AND A s N 1 L> 1 -* s vc •o 3 Ct £> 5£B- HtT, A £ Bóic- STAT- U«. E N t* A S T M O O N ORÖ- HCPP- IH N Y T r 1 N VÆTÍ-- aÐ| 2>£l.- 3 ft IC- ARiJll? <r \OP IfR A |hre'íf. IW4U |R\iovr. Utf. |Liw/\'a IWW- V FC I £IN - K£NNl OUQ. _ EiNKfl fiMCK (A&M- l\sft BÉ<-ru« Kueiic UR. WA'rT- 2 EífJJ £í- D - S7-Æ£>l ÍUD ReiPiS rAPP- I f~J N |L^ HR'lP B FKV' SMI KV/eði £.HC> I íwórr EYS |Horfa HRESJti SIO. _ VC UL~ Vl't-tÐ FlSKAR p£- 6IR£t) Fuwi- IÐ íjReuJiR. V€«.vc- FÆRI ^ai- L£4 Fuaí- Ö^EI/ví Pen IfJ HUM srriR. e*us- FAR DRAKK Ul Pí F>- uwn fUCL- Afi S* Lu S'n R HAU-- M«LIR SA£> - DAWÖ HKÓPfl 4L ci> 5kor- Æ>ýR. PútKA fíruitiuu £SVC-| KoRN| Duc.Lec. iWiíóm pn<r- RPví>/\ FWRVTU HvX$ - OH 1 3orl- AR ium Ano- AR A róli um Varsjá og Gdansk Framhald af bls. 7 var þaö Pólverjum enn meiri nauösyn að setja alpólskt menningaryfirbragö á gamla bæinn hér í Gdansk heldur en í Varsjá, því það má nefnilega lengi deila um, hvort gamla Gdansk sé fremur sprottin upp úr pólskum eöa þýzkum menningarjarövegi. En hvaö sem því líður, þá hefur, aö því er bezt veröur séö, veriö rækilega munað eftir hverju einasta smáatriöi í gerð húsanna, þegar þau voru endurreist á 6. og 7. áratugn- um. Sé hins vegar fariö örlítiö nákvæmar í saumana á þessu endurreisnarafreki í Gdansk, þá læðist aö manni sá grunur, aö þessi kostnaöarsama uppbygging standi á heldur völtum fótum, því að mjög mörg þessara húsa eru nú þegar farin aö láta stórlega á sjá. Þaö er hvorki hægt aö loka innri né ytri gluggum á mörgum húsanna; þeir eru smíðaðir úr slæmum viöi og viöhald á gluggum, tréverki og pússningu, innan- húss sem utan, viröist ekkert vera. Vafalaust skortir fjármuni til þess aö halda þessum húsum viö eins og vera ber. Hin haröa vetrarveðrátta, salt- mengaö loftiö og mengunin frá iönfyrir- tækjum Gdansk, allt þetta í sameiningu spænir upp framhliöar húsanna, étur sig inn í tréverkiö og lætur þessi hús von bráöar riöa til falls, ef ekkert veröur aö gert. Þaö er þó ekki svo aö skilja, aö gamli miöbærinn í Gdansk sé dauður borgar- hluti. Ennþá sjást þar fjöldamörg hús, sem er vel viö haldiö, sérstaklega verzlunarhús, vínbarir og veitingahús, sem virðast ná þaö miklu fé inn af rekstrinum, aö unnt sé að halda húsun- um vel viö. Hiö aldna, sögufræga ráðhús er orðið aö safni, sem margir leggja leið sína til, og sama gildir um Hús pólskra listamanna. Sé fariö í smá skoöunarferö um næsta nágrenni Gdansk eins og til Gdynia, Oliva og Sopot, þá blasir aftur hrörnun og skortur á viöhaldi húsa of víöa viö. Gdansk og ofangreindir nágrannabæir hafa samtals yfir 800.000 íbúa, og ný eöa nýleg háhýsi eru á hverju strái í yngri hverfunum. Þarna getur líka aö líta heimsins lengsta hús, íbúöablokk, sem hlykkjast yfir landslagiö og viröist vera endalaus: heldur óskemmtileg hug- detta. Næstum því alls staöar bera húsin því glöggt vitni, aö þau hafa ekki verið byggö eftir ströngum gæöakröfum og hljóta a.m.k. takmarkað viöhald: útlitiö, jafnvel á svo til nýjum húsum, er eftir því. Það er því spurn, hvort allt þaö kapp og allir þeir fjármunir sem Pólverjar leggja í uppbyggingu iöjuvera og skipa- smíöastööva eins og í Gdansk og Gdynia, veröi til þess, aö m.a. hinar dýrmætu, nýlega endurreistu stíl-bygg- ingar gamla miöbæjarins drabbist fljót- lega niður aftur og verði áöur en varir aö hrörlegum hjöllum eöa rústum einum vegna fjárskorts borgar og ríkis. Þaö væri ömurlegt til þess aö vita, aö Pólverjar glötuöu þannig þessum merku heimildum og vitnisburöi um pólska þjóöarkennd, sem þeir hafa lagt svo óhemju hart aö sér viö aö endurreisa. Halldór Vilhjálmsson Auguokkareru haldin hveli, — barst milli blíöu og éls, — upphefðar, auölegöar og ríkidæmis, fá- tæktar og sárustu niöurlægingar. Allt þetta mátti hann reyna áöur en ævi hans var öll. — En ofar öllu þessu sveif stórbrotinn andi hans. f skáldskap sínum laut hann aldrei aö hinu lága heldur hina háa og guödómlega. — Alþekkt er síöasta erindiö í kvæöinu “Hnattasund": Hafknörrinn glæsti og fjörunnar flak fijóta bæöi. Trú þú og vak. Marmarans höll er sem moldarhrúga. Musteri Guös eru hjörtun, sem trúa, þó hafi þau ei yfir höföi þak. “ Og eitt meö því síöasta, sem eftir hann liggur er Ijóðabrot, eitt erindi og máttugt, sem hann nefnir „landiö helga“: Þótt allir knerrir berist fram á bárum til brots við eina og sömu klettaströnd, ein minning fylgir mér frá yngstu árum, — þar er sem bliki á höfn við friöuð lönd. Ég man. Ein bæn var lesin lágt í tárum viö Ijós, sem blakti ígegnum vetrarhúmið. Og svo var strokið lokki af léttri hönd, sem litla kertið slökkti og signdi rúmið. Á miðjum áratugnum fyrir síðari heims- styrjöld ómaöi ein rödd vinsæls skálds, sem ýjaöi aö því og sagöi þaö reyndar fullum fetum í kunnu Ijóöi, aö degi Drottins væri tekið aö halla og signing barnsins myndi týnast viö nýrra tíma tákn. — En hvaö hefur gerst síöan þessi fullyröing var sett á þrykk? Vegur krossins, vegur signingarinnar og Guöstrúar hefir aukist, jafnvel aö baki hinna formyrkvuöu tjalda og veraldlegra tákna hins nýja tíma. Trúin vakir þar og lifir í hjörtum fólksins, þrátt fyrir öll boö og bönn, og kannski aldrei sterkar en nú. Lítum t.d. á Pólland, sem stendur nú á örlagaríkum tímamótum. Þar hefur hamrinum og sigöinni, tákni hins nýja tíma, ekki tekist að sigra signinguna, merki krossins. Verkamennirnir þar og foringjar þeirra ganga fram gegn ofurveldinu meö Guöstrú í brjósti, undir merki krossins. Þaö telja þeir sína einu von. Þaö er ekki nýtt fyrirbæri aö valdsmenn ýmissa þjóöa hafi lagst gegn kristindómi , . . Framhald af bls.3 og reynt aö ganga af Guöstrúnni dauöri, og oft hafa ýmsir listamenn og vísindamenn lagst á sömu sveif. En allt hefur komiö fyrir ekki. Hver man alla þá menn, sem gegnum tímans rás hafa reynt aö uppræta kristni og Guöstrú? Þeir eru flestir gleymdir og grafnir, en Kristur lifir. Hann er hinn sami í dag og í gær og um aldir. Einn af mikilsmetnum rithöfundum Svía, August Strindberg, sem var uppi frá 1849—1912, var kristindómshatari lengi ævi sinnar, en áöur en yfir lauk var hann sigraöur af því guðstákni, krossinum, sem hann haföi fyrr barist og hamast gegn. Og á legsteininum á leiði hans eru letruö á latínu þessi orö: „Ave Crux, spes unica“, sem útleggst á okkar máli: „Heill þér kross, eina von“. — Og dæmin eru ótal mörg um fjölda mikilmenna, allt frá Páli postula og fram á okkar daga, sem gerfist hafa upp fyrir hinu heilaga merki Krists, krossinum. Ef viö, sem hér erum saman komin í Guöshúsi á fyrsta degi ársins, degi vonar og trúar, lítum til liðins tíma, lítum yfir farinn veg á síðasta ári, þá er margt sem viö minnumst, margt sem okkur ber aö þakka: Áriö var viöburöaríkt. Meöal stórra atburöa sem geröust voru m.a. þeir, aö ný ríkisstjórn komst á laggirnar snemma á árinu og svo forsetakjör. Hvorugt þetta geri ég aö umtalsefni. Hitt er mér ofar í hug aö viö nutum þeirrar náðar Guös að búa viö mikla árgæzku til lands og sjávar. Tíöarfar- iö var einstakt mestan hluta ársins eitt hiö bezta sem um getur á þessari öld. Viö höfum notiö mikillar náöar í þessum efnum og fyrir þaö ættum viö aö þakka. En í amstri dagsins gleymum viö tíöum aö þakka góöar gjafir Guðs. Og viö erum svo niöursokkin oft viö aö sinna okkar tíman- legu velferð, aö viö gefum okkur ot sjaldan stund til aö staldra viö og líta upp og viröa fyrir okkur dásemdir lífsins og þar á meðal þau sköpunarverk Guös, sem í allt haust hafa blasaö viö okkur á festingunni í heiöskíru veöri um flest kvöld, nætur og morgna, allt til jóla. Hin skærblikandi Sjá bakaíöu (15)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.