Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1981, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 31.01.1981, Blaðsíða 11
Ekki gátum viö komiö því viö aö fara til messu fyrr en á nýársdag, en þá vorum viö viöstödd guðsþjónustu í Safnaðarheimili Langholtssóknar og hlustuðum á leikmannspredikun Inga Karls Jóhannessonar og hátíöatón Garöars Cortes, sem var svo fagurlega framiö, aö betur veröur varla gert. Annars varð þessi hátíð hjá mér hálfgerð fjölmiölahátíö eins og líklega hjá mörgum fleirum, frístundum eytt viö lestur jólablaða, útvarpshlustun og sjónvarpsgláp. Þegar ég aö jólabaki 7. jan. sl. hugðist byrja aö ryksuga greninálar og laufabrauöshröngl upp úr góifteppinu, mátti ég gjöra svo vel aö fresta þvíum stund til að hlusta mér til mikillar ánægju á tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar um sinfóníur Mahlers og tóndæmi úr þeim. Þá rifjaöist upp fyrir mér hvaö viö hjónakornin vorum hugfangin af að hlusta á 8. sinfóníu hans í sjónvarpinu í fyrra eða hitteö- fyrra. Síðast nú í morgun, 12. jan. hljómaöi eitt af töfrumslungnum verk- um Mahlers í útvarpinu. Enn einu sinni þakka ég afmælisbarninu fimmtuga, ríkisútvarpinu, fyrir þaö tónlistarupp- eldi, sem þaö hefur veitt mér, jafnöldru sinni eöa svo gott sem. Nú í kringum hátíöirnar hefur kennt margra góöra grasa í útvarpinu. í gær, sunnud. 11. jan. rak t.d. hvert lostætið annaö. Fyrsthlustaði ég á Passíukór- inn á Akureyri flytja C-dúr messu Beethovens og var sá flutningur þrunginn norðlenskum hressileika. Síöan hlustaöi ég á afar fjörlega sagða feröasögu Guönýjar Halldórsdóttur: Frá Hornafiröi til Utah. Bráöskemmti- legt var viðtal Böðvars Guömundsson- ar viö Guðrúnu Helgadóttur og bernskuminningar og barnabókaskrif. Á nýársdag var skemmtileg og veröug nýbreytni að heyra íslendinga, Sieg- linde Kahmann, Ruth Magnússon, Sigurð Björnsson, Guðmund Jónsson, Söngsveitina Fílharmoníu og Sinfóníu- hljómsveit íslands annast hinn hefö- bundna flutning á 9. sinfóníu Beethov- ens á þessum degi. Fór flutningur þessi fram undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat, sem stjórnar mörgum tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinnar á þessu starfsári. En allra hæst bar þó aö mínu mati viötölin þrjú, sem Björn Th. Björnsson átti við þær Aöalbjörgu Sigurðardóttur, Gunnfríöi Jónsdóttur og Árnýju Filippusdóttur um kynni þeirra af Einari Benediktssyni. Ég minnist ekki í tugi ára að hafa notið útvarpsefnis í hálfkvisti viö það, hvað ég naut þessara skemmtilegu, ein- lægu og hreinskilnu viðtala og margt og mikiö mátti þar aö auki heyra að baki orðanna. Ekki var minni hrifning mín á sýningu Paradísarheimtar í sjónvarp- inu. Hin hæga hrynjandi atburöarásar- innar og myndatökunnar átti svo undurvel við mig og mér fannst Hádrich hefja þetta prýðisverk í æöra veldi og er þá mikið sagt. Full ástæöa er til aö þakka forset- anum okkar nýja þau bjartsýnu lífs- spekiorð, sem hún beindi til okkar í nýársávarpinu. Allt hlýtur aö ganga betur, ef tekist er á viö viöfangsefnin af bjartsýnum hug. LAUSNIR á verólauna-myndagátu og verðlauna-krossgátu w -;;r M).,r Twrrr, s r T Ö R N U B L i N fi u R s L. K R 'O N A R Ú 1 s 1 O 7 A N íj b R o L U N U M T u R N :r.v 'o R 1 A N c. A P U X A R & 'o M t £> w F A L u R 1 L 1 £> H u L t N N rrr. . a' s A L T s J R ú L 1 T H A L 1 N A D D u R ■ y L T A K R b Á L A R E M M A o R R A N A H ’A F X Á Ð A R t —** Ck Ú L P A E F ;v: A U Ck U Ck E R L 'o n u R H Á L s A C. A N A u 2) A N u M A £> *£ R A N ú L A T t R U 4. L P A 1 R T M P A N B A R A E £> T A L 7 N D A N ■ I- A r A ’A R 'I Ð A N D 1 A R K A R /E R U E ! , F L 'o N A U R A 'A N A R Á R A N 4. U R S F L i M T A N ■.1*1 ! K A S T ■ : E 1 K 1 N T K. R A R ’o S B L A C. V t R K N 1 1 Ð 1 ú R A N m R E 1 N :;p Á T flV N N €> R A H A U T A s A F T A N A 5 1 |A r N Ý 1 M Ú R. S.r U N l R 'A H IR ■ Æ R t R N s K A P H A £> H R A T 1 i) L * g N c 'O M A K U N 3 £ 1 N A C Æ R A ú N Á r Á £ s K 1 B £ 1 T A N H A & C A L E S T u N D L 'o A N A R M s N o T W’ A F L 1 5 T r M A 1 A A N A R S 1 N A R 7..„. F R A u £> T !*«“; i w S u 'o L A U N b N N T 'o C R R r7. r I M N b K L b K ,.V, M S-T* 0 K s *JT" H u L A N K Á R A F M 1 A U S r U R N F E & 1 N £ •o"- R *Vri U M P E N D A N U M M M L*. #1 F A N <L £ L S 1 T Á 1 R A N N Á R L A IW.I L A T R 1 S 1 L 1 L / N £ o Ð N A F R 'A A R A F A R 1 M 1 R Á © A Kross- gáta Dregið var um verölaunin, og þau hlutu: Kr. 500,00: Svala Alexandersdóttir, Efstalundi 9, Garðabæ. Kr. 400,00: Þóra Björk Júlíusdóttir, Möðrufelli 3, Reykjavík og Viktor Tómasson, Eyjaseli 11, Stokkseyri. Mynda- gáta er A A A RFAK XR n SKÁPUK Lausnin þessi: Hverfull heimur þarf á kærleika að halda. Styrjöldum verður að linna og erjum manna á milli. Veganestið væri betur sótt í bók bókanna og boðskapur hennar virtur. Dregið var um verðlaunin og þau hlutu: Kr. 500,00: Ragnheiður Kristjánsdóttir, pósthólf 227, Akureyri. Kr. 400,00: Bjarni V. Magnússon, Grenimel 11, Reykjavík og Ólafía Salvarsdóttir, Vatnsfirði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.