Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1981, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1981, Blaðsíða 4
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu i,/f yU* v/ervc fHSL i m s&. T 5 ofí óí fc- ÍWM - r l - 1 L L A 6 £ N ÚL u R T fo 3 m ssic M b A A A C&tuJ AK N A L bfÖL D UR T A s, D U Cl L A H OLOC' /JR u 'O €> A M /rr-51 * errio te>r oe/c- ,U JIC ánO /. u r u wzz- venK N i S r 1 £> L M «■'* 3 A R A N R A a N A R A HCtt) yifírs- MAWW A M A FUU- AtWA A R A N N A Sœoui -rÖLu iTAFfí L A u N A 1? Wra A N e >n- K£VW *T*<f l* R fc Öusn iKeu UR JA U © T U R Vofc- A UsJfí N t»'mt hVt' A U r T ÍLU N 1 r Rvrr ífnu. A R SC.ÆR c+ e - XOMfí D A N 6. L A R nee-fF IMÚlU 1 f> Rl-i T UR. 7 E i. -rvafí c i s áfiHCfí Cl U rKi>u J>/R M A T L L.Æ.S- l/JC- A R 1 © Tve/k e > w $ Juftr T T WesT>i 1 ÍT S N A R K A ÍRML. K U s L & T R £ N T A R ,S?<‘ brrn A S S Pl SAnfí fOSL- N A Æ R A nrfí $Kóul A A VISJU svrs.-. K LA N N U t* H A S A" f A R <k I íT H- A O. H A B fT U Ð A Ov'F- AMWfl A 5 N A H M A nerj- ur?fC G. A T P A N ■R U Kufí-- U P- T't'i- H L3. + írÆ£>- Ul^l HA" /Aí>l t=U' I £Nd- ia Ir/ekt- Iaí) /.flní 1 -t' líTeri LÆ.K- Oéc-lfift K£KRI LftUb htÆCT- ift •TapaR KRoPP tfASA ,fa S* W >Xi> ~ Dý'fí.lÐ ofíeiÐf} STdH. fLC/K- IH ULL IÐVC- U£>U r«.é tekilj í£F/\r vetvAH fÆ. a i <ÍUÐ HUO.-I AÐUP-I SÍHTfl. ;Ký,£i JfiFN' /|0<iu/? - 17WC6® Huwd- AR. ffUL/ FflMT- A Mfí £t- P/ ■ t £> PÚK*- U M 5? V£ fíK- FÆfíiÐ eiaN' A£>i>r 1 PV' «f7- Hí.- Joi> 4 /p V> 1- Stféio- lO ASVCAbJA IL.L- 6ft£5 l £ KKé> K- VUOMM PtANIC It^ N NÍ 5 K- Aft*? TfAJfí- I Cc, r'rTT Tv6\R- £lUS <b 6í 4$ 5« ^/n- Kl-I. L'; íCAMJ. Uft INN KordllN -v- -v^- Frá minningarmót- inu um Paul Keres Fyrir nokkru tók ég þátt í aiþjóölegu skákmóti í Tallinn í Eistlandi, sem haldió er á tveggja ára fresti til minningar um Paul Keres, en hann er langsterkasti skákmaöur sem Eist- lendingar hafa átt. Síðasta stórmótiö sem Keres sigraði á var einmitt Tall- inn-mótiö 1975, þar sem hann sýndi glæsilega taflmennsku. Friörik Ólafs- son og Boris Spassky deildu þar meö sér ööru sætinu. Þaö var því mörgum brugðið er þeir heyröu um fráfall Paul Keres þetta sama ár og þau þrjú Tallinn-mót meö síðan hafa fariö fram hafa verið haldin til minningar um hann. Eins og fyrri mótin var mótiö í ár skipaö mörgum stórmeisturum, en þó vantaöi að þessu sinni flesta af hinum alfremstu skákmönnum Sovétmanna. Af þeim var það aðeins Mikhail Tal fyrrum heimsmeist- ari sem sá sér fært aö vera meö, en Tigran Petrosjan hætti viö þátttöku á síðustu stundu. Auk Tals voru þó fjórir þrautreyndir stórmeistarar mættir til leiks af hálfu Sovétmanna, þeir Bronstein, Bogirov, Gipslis og Gufeld. Þá voru fimm eistneskir meistarar meöai þátttakenda og kom í minn hlut í fyrstu umferö aö kljást viö þann öflugasta þeirra, alþjóðameistarann Ivo Nei. Hann er íslendingum vel kunnur, því hann var lengi vel þjálfari Spasskys og kom hingaö til Reykjavíkur meö honum á heimsmeistaraeinvígiö 1972. Skák okkar Nei varö snemma athyglisverö, aöallega vegna djarfs peösráns hans í byrjuninni: Hvítt: Margeir Pétursson. Svart: Ivo Nei. Katalan-byrjun. 1. d4 — 5d, 2. c4 — e6, 3. g3 — Rf6,4. Bg2 — Bb4+, 5. Rd2 — 0—0, 6. Rgf3 — Rc6l? Nei er ekki mikiö fyrir aö fara troönar slóöir í byrjunum. Hér er venjulega leikiö 6. — c5 7. 0—0 — Bxd2, 8. Dxd2 Eftir 8. Bxd2 — dxc4 veröur hvítur aö eyða leik í aö valda d-peö sitt. 8. — dxc4, 9. Dc3 — Dd5 Nú þegar haföi Nei eytt meira en klukkustund. Hugmynd hans er athyglis- verö og kemur fram í afbrigöinu 10. Re5? — Rxd4i, 11. Bxd5 — Rxe2+ og svartur vinnur. Lakara var 9. — b5, 10. Re5 — Rxd4, 11. Dd2 — Hb8, 12. e3. 10. Hd1 — Db5,11. Rd2 — Da4 Meö frumlegum leikjum sínum hefur svartur þvingað hvítan til þess aö lata af hendi peö, því nú gengur ekki 12. He1 — Rd5, 13. Dxc4 — Dxc4, 14. Rxc4. Gallinn er hins vegar sá að hvítur hefur biskupa- parið og betri liösskipan og fyrir slíkt er venjulega hægt að láta peö af hendi meö glööu geöi. 12. b3 — cxb3,13. Rxb3 — Rd5,14. Db2 — Ra5 Þessi riddari varð aö víkja, því hvítur hótaöi 15. e4 — Rb6, 16. Bf4 og síöan d4 — d5. 15. e4 — Re7,16. Bf4 — Rxb3, 17. axb3 — Dd7, 18, d5l Ef svartur nær aö leika c7 — c6 óáreittur hefur hann þrönga en trausta stööu. Nú hótar hvítur óþyrmilega 19. Hac1 18. — Rg6,19. Be3 — b6? Svartur hyggst á einfaldan máta leysa liösskipunarvandamál sín, en næsti leikur hvíts kemur honum í opna skjöldu. Best var vafalaust 19. — e5. 20. H4I Þetta peö er á leiðinni til h6, þar sem þaö veldur miklum usla. T.d. 20. — Bb7, 21. h5 — Re7, 22. h6! — f6, 23. Bh3! og svartur er glataður. Nú stoöar 20. — h5 lítt, því hvítur getur einfaldlega sótt peöiö meö 21. De2. 20. — Re7, 21. Bd4 — f6, 22. e5! Hótar bæöi 23. dxe6 og 23. exf6. Það má segja aö hvítur noti sér skálínur biskupanna til hins ýtrasta. 22. — Rxd5, 23. exf6 — gxf6, 24. Bxf6 — Bb7, 25. Ha4? Hvítur er alltof bráður á sér. Eftir 25. Be5! er staöa svarts í rústum og næst er 26. Ha4! sterkur leikur. 25. — Hxf6l, 26. Bxd5 — Bxd5. Freistandi er 26. — Hg6, en eftir 27. Bf3 — Bd5, 28. h5 — Hg7, 29. h6 — Hg6, 30., De5 — Hd8, 31. Bh5 eöa 31. Hxa7 er harla ólíklegt aö svörtum takist aö bjarga skákinni. 27. Dxf6 — Dg7I, 28. Dxg7+ — Kxg7, 29. b4l SKAK eftir Margeir Pétursson ______________________________________________________-r Aöeins þessi leikur tryggir hvítum vinn- ingsstööu á nýjan leik. Alls ekki 29. Hda1? — a5, 30. b4 — Bb3, 31. H4a3 — a4, 32. Hxb3? — axb3, 33. Hxa8 — b2. Síöustu leikirnir fyrir bið bera nú nokkur merki tímahraks. 29. — a6, 30. Hda1 — Kf6 Svartur hlýtur aö tapa peöum og skundar því leikinn með kóng sinn. 31. Hxa6 — Hc8, 32. Hc1 — Ke5, 33. Hxb6 — h5, 34. Hb5 — c6, 35. Hbc5 — Hb8, 36. Hb1 — kd4, 37. Hcc1 — e5, 38. Kf1 — Bc4+, 39. Ke1 — e4, 40. Hb2 — Hb6, 41. Hd2+ (biöleikurinn) Bd3,42. Hb2 — Ha6 Eöa 42. — Bc4, 43. f3! og hvítur losar um sig. 43. Hc5 — Ha1+, 44. Kd2 — Hg1 Síöasta gildran ef 45. Hxh5? þá Hg2l- 45. Hxc6 — Hfl, 46. Hf6 og svartur gafst upp. 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.