Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1981, Blaðsíða 16
 Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu i H W /s. 5 A R -h £ L r £ £ e K K A/ 'A n A N Ut d L. • r i 1 M N , ;r" £ L ■D U M hJ \f.e' E V M 1 d) A U R 'Í' Pí L M l •? o 1? F 1 N 5 r K Æ M (4 A R "V S K 1 L V ; e K r A S A L U R *■'■'„ «7>‘ F 1 (? A K E Hyp u R T WL 1 N .?* A L 5 "• í . A L ? A R A R W b ) 6 A T A R "tiCll’ A M £ U R £ 5 1 $ r " 5 b L / M A. N' ' U Aí 6. 1 ~rL P A M Æ ' K L 1 £> / M N A T L A 'V- N ’A £> A L D A r 'o A R 'o W N A’iri 5 u m N ý' F 1 r A P l /J U 'A M A w □ F A R A T R t E> A ■T 'o í> A R A ’WW /,. \ o)a\ UR u R U/AM FRum- EFN l usdir [ :. érr- 5TAÐA I AR LTÓÐ ÍELPií VL- e. ss- A P. Kor m s - j.'Af m i M 5 l'.fJji /§§§ V ‘--f-ÍŒ * 1r FÆÐ- 5olc- /N veis- í- R rjrS MulÐ- L| RS HÁV1ÐA f>£LT\ VAXTAQ- WAdsi \ ORK- A N U M 1 N 5KVAJ- F/E&n DVflLI 5 Ko«r- urihw FTALL £ LD- STÆÐl Kvfn- FA FW vEiew- FÆ. P i bsiw- STÆti)- IR Tt\? A KVN WMI í/auw- / M p\ i áuÐl I/oMum R Asi- öýR S>e>a 1 ZL'oy) íam- HLj. WXÍ IFA2- A R }\!ELC- URttJu Í.AMJ) EVÐI- Modic- IM HellaR Dftpf ■ SvfIRT- WXJTI GACrn U M HLJóP- FÆBfl- LflKug. Eius S’£B- H i-3 • Att A mi TÁN4I ?£M- /Mciq 'lLAT dUÐ LUp- Kom/i UHC,- y a 4 Rt'/M- IF ú,tL T (ÁT L i M - i a FcrRfÉTW- FEHC,- UR Á H£nd\ 'OHR- AR 5aum- URIUM '|L6T- ló : /viANMV A/AFN Þannig á að sigra með svörtu í KENNSLUBÓKUM um skákbyrjanir hefur það löngum veriö viðtekin stað- reynd að svartur eigi aö láta sér nægja aö jafna taflið í byrjun tafls, en reyna ekkt strax, að hrifsa til sín frumkvæöiö. Slík frekja hlýtur aö enda meö ósköp- um, því aö hvítur byrjar jú tafliö og er því alltaf einum leík á undan. Hann á því hægt með að hrinda þeim árásum svarts sem ekki eru vandlega undirbún- ar, segja skruddurnar. Þaö er vissulega rétt að hvít kemur þaö oftast betur ef jafnvægi skákarinnar er raskaö snemma, en þaö er þó ekki mögulegt að taka slíkar kennisetningar óf alvarlega. Aö vinna skák meö svörtu gegn sterkum skákmanni er afar erfitt og krefst þess aö viss áhætta sé tekin. Þaö er sjaldnast nægilegt aö jafna taflið meö rökréttum aðgeröum og bíöa síöan eftir því aö hvítur sprengi sig á sókn eða hreinlega leiki af sér. Þaö veröur þó aö segja aö meirihluti skákmanna hefur þann háttinn á. Þeir foröast áhættu er þeir hafa svart, en reyna síðan aö nýta „hvítur byrjar" færir þeim upp í hendurn- ar. En auövitaö kemur oft upp sú staöa aö sá er stýrir svarta liðinu vill vinna taflið. Til þess að auövelda sér þaö hafa skákmenn fundiö sér upp fjöldamörg afbrigði og byrjanir sem raska jafnvægi skákarinnar snemma og gefa svörtum góðar vonir um aö ná sigri ef hvítur bregst ekki rétt viö. Eitt hiö frægasta af slíkum afbrigöum er drekaafbrigðíð í Sikileyjarvörn en því tefla stundum bæöi hvítur og svartur til máts. En í sama anda eru heil byrjana- kerfi, svo sem Kóngsindverska-vörnin, sem oft leiðir til æsispennandi kapp- hlaups um þaö hvor veröi á undan, hvítur á kóngsvæng, eöa svartur á drottningar- væng. Skákin í dag er úr skemmtilegu byrjanakerfi, svipuöu Kóngsindversku vörninni, Ben-Oni byrjuninni. í henni fær hvítur rýmra tafl, en svartur fær aftur á móti fjölbreytilega möguleika á mótspili, ýmist á drottningarvæng eöa kóngs- væng. Hvítarliöinu stýrir enginn liölétting- ur, það er enginn annar en sterkasti skákmaöur Ungverja og einn af bestu skákmönnum heims, Lajos Portisch. Svart hefur hins vegar lítt þekktur landi hans, alþjóöameistarinn György Rajna, en skákin var tefld í ungversku deilda- keppninni í vor. Aö beita Ben-Oni-byrjun gegn Portisch er ekki aö ráöast á garðinn þar sem hann er lægstur, því aö af mörgum er Portisch talinn mesti byrjanasérfræðingur sem nú er uppi. Þeir eru ófáir meistararnir sem hafa orðiö svo illa úti í byrjuninni gegn honum að þeir hafa í raun aldrei fengið neinn möguleika á aö tefla tafliö á jöfnum grundvelli. Sérstaklega er Portisch vel aö sér í hinum tvíeggjuöu byrjunum og hefur refsaö mörgum harðlega fyrir órökrétta taflmennsku. En þaö hefur alltaf sýnt sig í skákinni, aö lengi er von á einum; jafnvel hinir allra færustu eru stundum slegnir út af laginu. Hvítt: Portisch Svart: Rajna Ben-Oni-byrjun 1. d4 — Rf6, 2. c4 — c5, 3. d5 — e6, 4. Rc3 — exd5, 5. cxd5 — d6 Algengasta upphafsstaöan í Ben-Oni. Hvítur hefur peðameirihluta á kóngsvæng og rýmra tafl, en svartur er í meirihluta á drottningarvæng. 6. e4 — g6, 7. Rf3 — Bg7, 8. Be2 — 0-0,9. 0-0 — He8,10. Rd2 — Ra6,11. f3 — Rc7, 12 a4 — b6, 13. Rc4 — Ba6, 14. Bg5 — h6, 15. Be3 — Rh4l? Hiö heföbundna framhald í stöðunni er 15 — Bxc4 16. Bxc4 — a6, og svartur reynir aö ná mótspili á drottningarvæng. Rajna hyggst hins vegar ná spili á kóngsvæng og ætlar aö leika f7 — f5. 16. Dd2 — g5, 17. g4l? Aö vissu leyti sigur fyrir svartan, því aö hvítur veikir stööu sína til aö hindra f7 — f5. 17. — Rf6, 18. Bf2 — Bxc4, 19. Bxc4 — Rd7, 20. Rd1 Áætlanir beggja teflenda eru mjög rökréttar. Hvítur hyggst koma sér upp riddarastórveldi á f5, en svartur hugsar sér gott til glóðarinnar á svörtu reitunum, enda situr hvítur uppi meö slæman hvítreitabiskup á c4. 20. — Df6l, 21. Be2 — a6, 22. Ha2 — b5, 23. Re3 — bxa4l, 24. Rf5 — Hab8 Óveðursskýin eru aö hrannast upp í kringum hvítu stööuna. Pressan á b2 peðið er sérstaklega óþægileg. 25. Hb1 — hb4, 26. Bg3 — Re5, 27. Dd1 — Heb8, 28. Hxa4 — Hxb2, 29. Hxb2 — Hxb2, 30. Bxa6 — Dd8 Svarti kemur auövitaö ekki til hugar aö losa hvít viö vandræöabarn hans sem er hvitreitabiskupinn. 31. Bf1 — Hb8, 32. Ha1?l Ekki 32. Rxd6? — Hb1, 33, Ge2 — Db3, en 32. Rxg7 — Kxg7, 33. Bx35 — dxe5 var liklega skást þó ekki gangi 34. d6? — c4! 35. dxc7 — Db6+, 36. Kh1 — Df2. Nú hangir allt í lausu lofti allt til enda skákarinnar. 32. — Hd2l, 33. Dc1 — Rf3+, 34. Kh1 — Bxa1, 35. Dxa1 — Rd4, 36. Rxh6+ — Kh7, 37. Dc1! Hvítur hefur skiptamun undir, en afar góöa möguleika á aö flækja taflið. f framhaldinu leynast margar djúpar gildr- ur. 37. — Rb3, 38. Dc3 — De8l, 39. Df3— Rd4l, 40. Dxf7+ — Kxh6, 41. Df6+ — Kh7, 42. e5l Afar lúmskur leikur. Bæði 42 — dxe5? 43. Bxe5 og 42. — Rxd5, 43. Dxg5 — Df7, 44. Dh4+ er svörtum of hættulegt. 42. — Dg6, 43. De7+ — Kg8, 44. exd6 Enn ein gildran, ef 44. — Rxd5? þá 45. d7! meö miklu mótspili. Svartur finnur einu leiöina: 44. — Rce6!l, 45. Kg1l — Hd1I, 46. dxe6 — Hxf1+, 47. Kg2 47. Kxf1 — Dd3+, 48. Kg2 — Df3+ leiöir til máts. 47. — De4+, 48. Kh3 — Rxe6 og Portisch gafst upp.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.