Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1981, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1981, Blaðsíða 10
Reerse. Bóndabær með gamla laginu í Danmörku. þangaö sumariö 1978 í hópi áhugafólks um söguleg efni frá bænum Ballerup viö Kaupmannahöfn (Ballerup historiske foren- ing). Sá, sem tók á móti okkur, var maöur einn miöaldra, fremur hár og grannur, unglegur eftir aldri. Hann heitir Albert de Wit, og er hollenskur. Þessi ágæti maöur er kennari aö starfi, en aukavinna hans er aö vera í fyrirsvari um feröamál á vegum bæjarfélagsins. Þannig tekur hann á móti feröamannahópum og sýnir þeim það sem vert er aö sjá, en það er býsna margt í gömlum og fornfrægum bæ sem þessum. Hann er kennari, eins og áöur segir. Aöalgreinar hans eru franska og þýska. Hann er dómtúlkur úr og á hollensku. Er hann stundum kallaöur til aö sinna þessu starfi, er kennsla stendur yfir, og þarf þá aö fá varakennara fyrir hann. Hann sagöi mér, aö þetta starf væri mjög vel launaö. Albert de Wit lauk kennaraprófi í heimalandi sínu aöeins 18 ára, áriö 1948. Fannst mér þaö býsna ótrúlegt, en þá var þetta hægt í þvísa landi. Nú munu menn fyrst geta lokið almennu kennaraprófi þar, þegar þeir eru komnir yfir tvítugt. í sumar sem leiö heimsóttum viö hjónin Albert de Wit og fjölskyldu. En bréfaskipti höfum viö haft síöan kynni hófust. Þau búa í einbýlishúsahverfi uppi á hæöinni fyrir vestan bæinn. bar heitir Mosevange. Þar er sannarlega fagurt um aö litast, ekki síst á sólríkum hásumardegi, eins og þegar okkur bar þar aö garði. Húsiö er umvafiö skógi á allar hliöar. Og alls konar nytjajurtlr ræktaöar í garöi bak viö húsiö. En útsýni opnast fyrst fyrir alvöru, eftir aö komiö er niöur á hæöarbrúnina fyrir ofan bæinn. Þar gefur dýrölega sýn: skrúðgræna íþróttavelli og leikvelli, bæinn eins og hann leggur sig og langt út á haf. í góðu skyggni sést alla leiö til Jótlandsstranda. Sumariö 1980 var þarna haldiö lands- mót í þjóödönsum. Því miður rigndi flesta daga sem mótiö stóö yfir, en þaö var í viku. Síöustu þrjú sumur hefur rignt mjög í Danmörku. Heyröi ég á fólki, aö þaö var stúriö yfir þessu tíöarfari. En staðreynd er aó kólnaö hefur á síðustu árum um allt noröurhvel jaröar. Hitaskeiðiö er löngu liöiö. í sumar (1981) var landsmót í fimleikum í Slagelse. Þá rigndi ósköpin öll, eins og vel mátti sjá í sjónvarpinu. Þessi leiða sumarveörátta hefur haft mikil áhrif á feröamannaiönaö Dana. Fækkaö hefur feröamönnum er vilja líta þetta Ijúfa land og þessa þægilegu þjóð sem þar býr. En þaö er önnur saga. Albert De Wit hefur feröast talsvert á vegum ferðamálastarfs síns. Hann hefur t.d. feröast til Svíþjóöar og Finnlands á vegum þess. Næst liggur leíðin vonandi til íslands, sem mér virtist mörgum Dönum leika hugur á aö sjá og skoða. En kostnaöurinn er mikill viö íslandsferö, eins og allir vita. Þau hjón eiga tvö börn, dreng og stúlku. Hóflegt, segja Danir, aö eiga tvö-þrjú börn. Einhvern tíma heföi þaö þótt alltof lítiö. En tímarnir breytast hvaö þetta varöar eins og annaö. Kona Alberts vinnur sem skólaritari viö stofnun, er annast um heyrnarskert börn. Þjónusta viö alla þá, sem standa á einhvern hátt höllum fæti í lífinu, er meö afbrigðum fullkomin í Danmörku, sem og á Norðurlöndum sem heild. Við erum aö sækja í okkur veðrið í þessum efnum, sem betur fer, en eigum enn langt í land með aö ná frændum vorum. Okkur hefur alltaf veriö illa viö aö þurfa aö greiða skatta svo að nokkru nemi, en á þessu er að veröa nokkur breyting. Ef viö eigum aö geta státaö af því aö lifa í velferöarþjóöfélagi, þurfum viö aö leggja eitthvaö af mörkum — viö sem betur megum okkar. Skólar starfa miklu lengur ár hvert í i borgarstjórnarsalnum í Kalundborg. Höfundur greinarinnar (lengst til h.) ásamt fylgdarliði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.